Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 9
 % ÍÞRÖniR fTTSTJÓRl. FRlMANN HELGASOH Laiidslið — „pressan” í kvöld í karla- ng kvennaflokki í kvöld kl. 8.15 liefst hin ár- mann Sumarliðason ÍR, Karl lega keppni milli landsliðsins í Jóhannsson KR, Birgir Björns- handknattleik og liðs sem í- son F. H., Bergþór Jóns- þróttafréttamenn hafa valið. j son FH, Gunnlaugur Hjálm- Eru fyrst valdir 11 menn í arsson ÍR, Þórir Þorsteinsson landsliðið og síðan mega blaða- mennirnir velja sitt lið; er hér tim að ræða bæði kvenna og karlalið. Landliðsnefnd hefur valið 11 af þeim sem æft hafa undir förina undanfai'ið unair íorina a Gunnarsson Fram, Hjalti Ein heimsmeistarakeppnina, og mun landsiiðið aldrei hafa komið eins vel undirbúið í „pressu- KR, Ragnar Jónsson F.H. Fyrirliði er Birgir Björnsson og flokksstjóri er Hallsteinn Hinriksson. Lið „Pressunnar“: Gunnar leik“ og nú. Eru allar líkur til að landsliðið sigri að þessu sinni, en það hefur. ekki komið fyrir í ,,pressuleikjum“ hingað til. Fréttamenn ' höfðu frjálsar hendur um að velja þá menn í lið sitt sem þeim sýndist, og hafa þeir ekki tekið suma af þeim 16 sem valdir hafa verið til HM-fararinnar og meira að segja tekið einn sem ekki var valinn til að æfa með þeim 25 sem upphaflega voru váldir til æfinga. Þetta sýnir að skoðan- ir manna geta verið misjafnar á mönnum og málefnum. Er leikur þessi einn þátturinn i því að undirbúa menn þá sem keppa eiga á HM og má bú- ast við skemmtilegum leilc, sem gæti orðið nokkuð jafn, því að það skemmtilega er að það koma margir til greina í val bæði 11 beztu og 11 næst beztu, ef við viljum nota þau orð. Því miður er fjöldinn ekki eins mikill í kvennaflokkunum, og þegar búið er að velja 11 beztu stúlkurnar er of mikið bil. Væri því ástæða fyrir HSÍ að athuga, meðan „breiddin“ er ekki meiri í kvennaflokk- unum hvort ekki væri rétt að velja fyrst aðeins 7 beztu og síðan 7 næst beztu. í fyrra val' munurinn það mikill að leikurinn var leiðinlegur, bæði fyrir áhorfendur og eins stúlk- urnar sjálfar, og íþróttalega hefur slíkur leikur sáralitla þýðingu. Við skulum vona að munurinn verði minni að þessu sinni, en á pappírnum virðist munurinn of mikill. Lið þau sem valin hafa ver- ið í karlaflokki eru: LandsMið: Kristófer Magn- ússon FH, Guðjón Ólafsson KR, Sverrir Jónsson F.H., Einar Sigurðsson FH, Her- Tékki Evrópu- meistari í list“ htaupi á skautum Evrópumeistaramótið í list- hlaupi á skautum var nýlega haldið i Bratislava og það ó- vænta skeði að tékkneskur maður K. Divin að nafni, varð meistari í þessari grein. Kom það flestúm á óvart, því að gert ■ vai’ rá'ð fynr’ Þv> að Frakkinn Alian Gillettí, sem verið hefur einvaldur og ó- sigrandi í þrjú s:h i ár,; myndi sigra, en munurinn var ekki mikill. Það var Frakki sem komst líka í briðja sætið í keppninni. Úrslit urðu annars þessi: K. Divin Tékkóslóvakía 1.256.5 Alian Giletti Frakkland 1.249.9 Alian Calmat Frakkland 1.219.7 Michael Broker England 1.189.9 arsson FH, Sigurður Júlíusson FH, Valur Benediktsson Val, Hörður Felixson KR, Helgi Jónsson Afturelding, Þorgeir Þorgeirsson iR, Geir Hjartar- son Val, Pétur Sigurðsson ÍR, Guðjón Jónsson Fram, Reynir Ólafsson KR. Fyrirliði er Hörður Felixson KR og flokksstjóri Frimann Gunnlaugsson. Landslið kvennanna, sem HSl valdi, er þannig skipað: Jóhanna Magnúsdóttir Þrótti, Rut Guðmundsdóttir Ármanni, Helga Emilsdóttir Þrótti, Elín Guðmundsdóttir Þrótti, Sigríð- ur Lúthersdóttir Ármanni, María Guðmundsdóttir KR, Gerða Jónsdóttir KR, Líse Lotte Oddsdóttir Ármanni, Svana Jnrgensdóttir Ármanni, Ólína Jónsdóttir Fram, Ólafía Lárusdóttir Þrótti. Fyrirliði landsliðsins er Helga Emilsdóttir og flokks- stjóri Stefán Gunnarsson. Lið fréttamanna er svo skip- að: María Guðmundsdóttir KR, Erla Sigurðard., Fram, Erná Guðmúndsd. Ármann, Ragna Ragnarsdóttir Fram, Perla Guðmundsdóttir KR, Inga Lára Lárenzíusdóttir Fram, Ása Jörgensdóttir Ármanni, Ingi- björg Hauksdóttir Fi'am, Guð- laug Guðmundsdóttir KR, Þór- unn Eriendsdóttir Ármanni, Ingibjöi'g Jónsdóttir, Fram. Fyrirliði er Ragna Ragnars- dóttir og flokksstjóri er Axel Sigurðsson. itudagur'13. feþirúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Endriði Hcsildórsson múraro- meisfari fimmtugur Indriði múrari er fæddur 13. dag febrúarmánaðar 1908 að Kvíabryggju, Grundarfirði, sonur dugnaðar- og sómahjón- anna Dagfríðar Jóhaxmsdóttur og Halldórs Indriðasonar sjó- maxms vestur þar. ekar of mikið í bif- X horfir of miksð á sjónvarp •— segir higþrautarmeistarinn Bób Mathias I Bandaríkjunum hafa átt keppninni milli austurs og sér stað nokkrar umræður um æskuna og íþróttirnar, og er það umræðuefni raunar víða á dagskrá. Þar vestra hefur hinn snjalli tugþrautarmeistari frá vesturs“. Sportsmanden ræðir þetta greinarkorn Matliiasar í leið- ara og er sammála honum um margt og segir m.a.: „Robert Mathias hefur á- byggilega rétt fyrir sér hvað það snertir að nútíma æska myndi ekki hafa illt af að Framhald á 8. siðu. Fyrir og um aldamótin, var Kvíabryggja eitt af helztu útróðrarplássum við Breiða- fjörð, enda þótt hafnar- skilyrði væru þar slæm og jafnvel hættuleg, og var því ekki heiglum hent að stunda sjóróðra þaðan, enda valdist til Grundarfjarðar á þeim ár- um úrvalalið breiðfirzkra sjó- manna svo orð var á gerandi. Var Halldór faðir Indriða múrara einn þeirra dugmildu sjómanna er þaðan stunduðu sjóróðra um síðustu alda- mót. En Halldórs naut ekki lengi við, því hann dó ungur frá konu sinni og 10 bömum — öllum í ómegð, reyndi þá mjög á dugnað og atorku ekkjunnar að brauðfæða og klæða þenn- an stóra barnahóp, og með aðstoð elztu barnanna tókst henni giftusamlega að inna, ' þetta mikla starf af hendi algerlega lijálparlaust, og sýnir þetta glöggt baráttu- þrek, kjark og hugrekki Breið- firðinga bæði fyrr og síðar, íslenzk alþýða hefur ávalt sýnt þegar mest á reyndi óbilandi kjark og hugrekki, mætt hverri raun með öflugri baráttu fyrir bættum lífskjöi- um og vanalega sigrað í þeim átökum. Indriði Halldórsson fluttist ungur til Reykjavíkur og nam þan Lauk hann námi sínu með heiðri og sóma og hefur hann stundað iðn sína í samfleytt.^7 ár við góðan orðstír og ^yalt.ítverið eftirsóttur múrari; Þau eru nú orðin mörg hús- in hér í bæ þar sem Indr- iði múrari hefur lagt hönd að verki og munu margir Reykvíkingar þekkja vel framúrskarandi vandvirkni og dugnað Indriða í iðn sinni. Þegar ritað er og rætt um þær miklu framfarir og fram- kvæmdir sem hér hafa orðið liin síðari ár, að ljómandi fögur stórborg, a.m.k. á is- lenzkan mælikvarða, hefur hér verið reist frá grunni á síð- astliðnum 20 árum, þá vill oft gleymast að geta læss, að Framh. á 11. síðu Bob Mathias OL í London og Helsingfors kvatt sér hljóðs og sagt sitt hvað um það mál og blandað þar ýmsu saman. Birtir Sports- manden, sem segir frá þessu, nokkrar hugleiðingar út frá því. B. Matliias segir m.a.: „Æska okkar veiður að rífa sig lausa frá sjónvarpstækjun- um, að fá hana til þess er ekki sízt verkefni heimilanna og skólanna, og það er gagn- legt fyrir alla þjóðina. Það er dálítið annað sem ég hef á- hyggjur af og það er það, að við leggjum of mikla áherzlu á rugby og baseball, svo að æskan liefur ekki neinn áhuga fyrir fimleikum, fangbrögðum og svipuðum íþróttum. Það er einmitt í þessum greinum sem Sovétríkin vinna okkur í ol- ympíuleikjum, fyrst og fremst vegna þess að þeir hafa lagt svo mikla rækt við þessar greinar. Sovétríkin vita hvað sigur á olympíuleikjum þýðir í augum heimsins. Við aftur á móti erum vanir að telja allt svo sjálfsagt, og fyrir það get- um við fengið tækifæri til að iðrast 1960. Ef Sovétrílcin nú, eftir spútnikana og önnur. visinda- afrek, yrðu bezta þjóðin á leikj- um 1960 þá verður það til þess að gefa þeim forskot í Ein af þeim fáu nauðsynjum, sem lækkað hafa í verði á þessum tímum verðhækk- ana, er BRUNATRYGGING. I Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri eru taxtarnir þessir fyrir innbústryggingar, miðað við eins árs timabil og án stimpilgjalds og skatts: Steinliús, þegar allir innveggir og stigar eru úr steini, jafnt á hæðum sem risi ........................... kr 1,00 pr. þús. Önnur steinlnis .................. — 1,50 pr. þús. Timburhús sem múrhúðuð eru í hólf og gólf að innan og eldvarin að utan ........................ kr. 2,75 pr. þús. Önnúr timburliús .................... — 3,75 pr. þús. Eins og af þessu sést, eru það ekki tilfinnanJog útgjöld að brunatryggja. fyrir sann- virði. Ef þér hafið ekki tryggingu á innbúi yðar nú þegar eða ha.fið of lága vátryggingu, dragið ekki að tala við oss, og ganga frá tryggiiiguuum með þeirri upphæð, sem sam- ræmist núverandi verðlagi. KYimið ySus: einnig hina nýju Helmilistfyggingu vora. Biðjið um upplýsingabækling, sem yður' vei'ðnr sendur í pÓKti. INGÓLFSSTRÆTl 5 /fLA'Ug? RKYKJAVÍK. SÍMI: 11700.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.