Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 12
Frakkar ©g Túnisbúar fáka MBivumiN milSigöiigubpði Vesturvilda Frakkar skýra frá nýjum átökum og miklu mannfalli á landamœrum Alsir og Túnis Bretar og Bandaríkjamenn hafa boðizt til að ganga á milli í deilu Fiakka og Túnisbúa. Hér er aðeins um að ræöa hjálp til að leysa deilumálin, því að Frakkar hafa neitað allri máiamiðlun eða gerðadómi í málinu. Jafn- framt skýra Frakkar írá harðnandi bardögum í Alsír. Bæði Frakkar og Túnisbúar, Frakka og Alsírmanna skammt frá landamærum Túms og þorp- inu Sakiet. Segja Frakkar að 180 menn hafi failið úr fði Alsír- búa og 12 verið teknir höndum. Sjáifir segjast þeir hafa misst hafa tekið boði Breta og Banda- ríkjamanna um hjálp til að finna lausn í Túnisdeilunnj. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins í London sagði að Bret- ar hefðu góðar vonir um að geta | 11 menn fallna en 42 hafi særzt. jafnað ágreiningjnn með hlut- Frakkar segja að bardag nn lausri milligöngu. Hann lagði | hafi byrjað á föstudaginn er áherzlú á það, að hér væri ekki um beina málamiðlun að ræða he dur gerðardóm, því Frakkar væru slíku andvigir. S.jórnmálafréttaritari brezka útvarpsins sagði að Bretar og Bandaríkjamenn gerðu nú form- legar tillögur til að reyna að koma á samningav.iðræðum beggja deiluaðila. Utanríkisráðherra Túnis sagði í fyrradag að hugsanlegt væri að . Túnisstjórn færi fram á að frestaö yrði umræðum um deil- una í Öryggisráðinu ef Frakk- ar féllust á milligöngu vestur- veldanna. Umræður þessar áttu annars að hefjast í dag og í gærkvöldi höfðu enn ekki bor- izt fréttir um að deiluaðilar hefðu farið fram á frestun um- ræðna um deilumál sín í Ör- yggisráðinu. Bardagar liarðna í Alsír Frakkar skýrðu frá því í gær- morgun að þá væri nýlokið þriggja daga bardögum milli Stevenson til Frambjóðandi demókrata við forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum 1952 og 1956, Adlai Stevenson, mun í sumar heim- sækja Sovlétríkin „til að kynna sér lífskjörin í Sovét- Nýjar róstur á Norður-írlandi Vopnáðir menn úr írska lýð- veldishernum gerðu í gær tvær árásir á brezkar lögreglustöðv- ar í Norður-írlandi, sem stað- settar eru um 100 metra frá landamærunum. Var fyrri árás- in gerð um miðnætti í í fyrri- nótt en sú síðari í gærmorgun. Skothríð árásarmanna var svarað í sömu mynt og voru þeir hraktir til baka yfír landa- mærin. Ekkj varð tjón á mönn- um í róstum þessum. 300 manna flokkur Alsírbúa kom frá Túnis. Seinna í gær skýrðu Frakkar svo frá því að her þeirra hafi felit 40 menn úr liði Alsírbúa og tekið 5 höndum í orustu við olíubæjnn Tebessa. Beittu Frakk- ar flugvélum og hröktu Alsír- búa yfir iandamærin til Túnis. FIugvéE strýkur til Norður-Kóreu Ríkisstjórn Norður-Kóreu hef- ur tilkynnt að fiugvél frá Suður- Kóreu, sem vantað hefur síð- an á -sunnudag hafi lent í Norð- ur-Kóreu. Útvarpsstöð Norður- Kóreu segir að áhöfn vélarinn- ar sé andvíg stjórn Suður-Kóreu og hafi þess vegna flúið þaðan. Með flugvéljnni vorú alls 32 menn, þar á meðal formaður upplýsingaþjónustu suðurkór- eska iofthersins og ennfremur bandarískur ofursti, og tveir vesturþýzkír verzlunarmenn. Fiugmaðurinn var bandarískur. Yfirstjórn' Sameinuðu þjóð- anna í Suður-Kóreu hefur þegar farið þess á leit v;ð stjórn Norð- ur-Kóreu að haldinn verði fund- ur þessara aðila til að ræða hvarf véiarinnar. ( Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — 23. árgangur — 41. tölubla$ Eisenhower á móti frekari opinberum bréf askriftum I svari til Búlganíns stingur hann upp á óformiegum og leynilegum samninga- umleitunum Eisenhower Bandarikjaforseti hefur nú svarað síðasta bréfi Búlganíns. Telur hann undirbúningsnefnd undir lund æðstu manna óhiákvæmilega, og þátttöku Dullesar í slíkum undirbúningi höfuðatriði. Eisenhower álítur að allar til- Ef okkur er umhugað um að raúnir til að koma á fundi koma á betri sambúð, þá verð- æðstu manna hafi nú strandað. j um við að finna einhverja aðra Til þess að koma nýjum skrið á málið leggur hann til að samn- ingaumleitanir verði óformlegri en áður og ekki eins opinberar. „Ég er farjnn að velta því fyr- Ir mér hvar við munum lenda ef við höldum áfram að senda hvor öðrum skrifaðar ræður. Fjáröfhinardagur Rauða Krossins Fjáröflunardagur Eauða Kross íslands er öskudag- urinn 19. febrúar. Tólf Rauða Krossdeildir út um byggö- ir landsins sjá þá um merkjasölu. Ágóöi merkjasölunnar eflir starfsemi Rauða Krossins og deilda hans. í Reykjavík annast Reykja- af þessari starfsemi og auka víkurdeild R.K.l. merkjasöluna. I hana þarf mun meira fé, en Hin síðari ár hefir starfsemi deildin hefir nú yfir að ráða. aeilarinnar aukizt og ver ! Af þeim sökum leitar R.K.l. og Tónleikar Sin- íéníuliljðisveit- arinnar í kvöld Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar Islands hefjast í Þjóðleik- húsinu í kvöld kl. 8.30. Stjórn- andi hljóm- Reykjavíkurdeildin ennþá einu sinni til allra landsmanna og deildin stónfé ár hvert til starf- semi sinnar. Hefir hún með höndum ýms- an rekstur. 1) Deildin á 3 sjúkrabifreiðir, sem hún rekur. Eru það tvær Fordbifreiðir og eldri bifreið, sem þyrfti endurnýjunar við . „ ^ A en til þess þarf deildin á meira | um. Húsmæðraskóla Rvíkur, n junum nu . e ta er aí^ ^ ag halda, en hún hefir yfir Hjúkrunarkvennaskóla Islands eftir samstarfsmanni hans i að ráða Slökkvistöðin amiast af mikilli prýði sjúkraflutninga, en síðastliðið ár voru þeir, sem leið en að draga allt á lang-i inn með op.nberum síendurtekn- um bréfadeilum“, segir forset- inn í bréfi sínu. Ennfremur sagði hann að þátttaka Dullesar í hverskonar undirbúningi væri höfuðatriðí f.vrir Bandaríkin. Fannst honurn að Búlganín hafi gert lítið úr tiliögum sínum um eftirlit i háloftunum. Hann ítrekaði enn, þau atriði sem hann telur að ræða beri á fundi æðstu manna, svo sem sameiningu Þýzkalands, sjálfsákvörðunarrétt Austurevr- ópuþjóða og framkvæmdir í af- vopnunarmálum. Eisenhower tel- ur að svar Búlganíns beri það með sér að Rússar áskilji sér rétt til að beita neitunarvaldi í málum sem Bandaríkjamenn nnleikari á úanó Ásgeir leinteinsson. \ efnisskránni iru 3 verk: dapriceio itali- en, hljóm- sveitarverk eftir Tsjækovskí, píanókonsert biður þá að styrkja Rauða nr. 1 í b-moll, opus 23, einnig Chicago, William Blair. í vor mun Stevenson ferð- ast til Englands og Belgíu í hér segir: verzlunarerindum. Hann hyggst síðan ferðast áfram, fyrst til Norðurlanda og síðan til Sov- étríkjanna, þar sem hann hyggst dvelja 1 tvær til þrjár vikur. Viðskiptasamn- ingur við Itali framlengdur Viðskiptasamn'ngur Islands og Ítalíu frá 10. desember 1956, sem gilti til 31. október 1957, hefur verið framlengdur óbreyttur til 31. október 1958. Framlenging.'n fór fram með Krossinn með því að kaupa merki hans og leyfa börnum sínum að selja þau. Þess skal með þakklæti getið, að nemendur úr Kvennaskólan- Framhald á 10. siðu. eftir Tsjækovskí, og loks sin- fónía nr. 6, Pastoralsinfónían eftir Ludwig van Beethoven. Þegar í gærdag voru allir aðgöngumiðar að tónleikum þessum uppseldir, utan nokkr- ar ósóttar pantanir sem seldar verða r Þjóðleikliúsinu í dag. telja mikilvæg fyrir friðmn. í lok bréfs síns segir forset- sveitarinnar inn að áhrifamiklir sovétborgar- r Ragnar ! ar ættu að heimsækja Banda- 3jömsson, en ríkin til að kynnast bandarísku þjóðinni af eig;n raun. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneýtisins hrósar mjög þessu bréfi Eisenhowers. Segir hann að brezka stjórnin takj sérstak- lega undir þá tillögu að' leið- togar Sovétríkjanna hætti bréfa- deilum og ákærum og samein- ist vesturveldunum í viðleitn- jnni til að leysa aðkallandi vandamál. Sigurður Bjaroason formaðiir B. L Valtýi Stefánsscsi ntstjóri kjörinn heiðuxsíélagi Innanbæjarflutningar 4275 • Utanbæjar „ 216, Slysa „ 256! Flutningar alls 4747 j 2) Sumarið 1957 rak deildin j tvö barnaheimili í'yrir reyk-1 Á aðalfundi Blaðamannafélags fslands s.l. sunnudag vísk börn. Að Laugarási, sem var Sigurður Bjarnason ritstjóri einróma kosinn formað- er eign R.K.I., dvöldu 119 börn, ul- félagsins. en að Silungapolli 59 börn um Með honum í stjórnina voru Minniflgarathöfo átta vikna skeið. Barnaheim- ilin eru rekin með stórfelldum halla, því að deildin hefir reynt að hafa dvalarkostnaðinn sem lægstan. 3) Auk þess vinnur deildin stöðugt að því að auka hjúkr- unargagnabirgðir sínar til þess að geta lánað út endurgjalds- laust í heimahús sjúkrarúm og dýnur. Hins vegar skortir mjög á, ef óvænt slys bera að hönd- erindaskiptum, dags. 6. febrúar ! um. s.l., milli Guðmundar í. Guð- j 4) Námskeið í hjálp í viðlög- mundssonar utanríkisráðherra um eru haldin endurgjaldslaust og Paolo Vita-Finzj, sendherra Ítalíu í Osló. á vegum deildarinnar. endurkosnir 4 þeirra er voru í stjórninni s.l. ár, þeir Andrés Kristjánsson (Tímanum) rit- ari, Atli Steinarsson (Morgun- blaðinu) gjaldkeri, Jón Bjarna- son (Þjóðviljanum) meðstjórn- andi og Jón Magnússon (Út- varpinu) varaformaður. — Blaðamenn hafa haft þann, hátt á að formaður væri kosinn sitt áríð frá hverju blaði, og að í stjórninni væri sinn maðurinn frá hverju blaði, og hefur það gefizt vel. Stjórn Menningarsjóðs félags- urður Bjarnason, Hendrik Ott- ósson og Ingólfur Kristjánsson. Á s.l. ári fengu 12 félagsmenn ve'tingu úr sjóðnum. Eignir sjóðsins höfðu þó aukizt nokk- uð á árinu og er hann nú nær 200 þús. kr. Á fundinum var Valtýr Stef- ánsson ritstjóri kosinn heiðurs- félagi, en Valtýr, sem á lang- an blaðamennskuferil að baki, hefur alllengi undanfarið ekki getað sinnt þeim störfum sök- um vanheilsu. — Hann er þriðji heiðursfélag;nn sem B.í. kýs. Til þess að standa straum ins var endurkjörin, þeir Sig- g 'EVBilSgGH Minningarathafnir hafa verið haldnar í London og Manchest- er til minningar um þá sem fór- ust í flugslysinu í Múnchen á dögunum. Framkvæmdastjórí knattspyrnuliðsins Manchester United Matt Busby sem ligg- ur enn alvarlega slasaður í sjúkrahúsi í Múnchen, hefur enn ekki fengið að vita um afdrif félaga sinna, en sjö þeirra fórust í slysinu og all- margir særðust. Busby getur ekki lesið dagblöðin vegna þess að gleraugu hans brotnuðu við slysið og honum hafa ekki ver- ið fengin önnur ný. !Þau eru að vísu tilbúin en hann fær þau ekki í hendur fyrr en hann er orðinn styrkari. Bandarísk flugvél týnist Tilkynnt var í gær að sakn- að væri bandarískrar flugvél* ar, sem var á leið frá Þýzka- landi til Istanbul. Með flugvél* inni voru 16 Bandaríkjamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.