Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.02.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 18. febrúar 1958 — 23. árgangur — 41. tölublað Hannes Stephensen formaSur Dagsbrúnar: Verið viðhúnir hverrí þeirrí baráttu sem nauðsynleg reynist á starfsárinu Dagsbrúnarstjórnin vinnur nú að undirbúningi byggingar Dagsbrúnarhússins Aðalfundur Dagsbrúnar var haldinn í Iðnó í gær- kvöldi. Formaður Dagsbrúnar, Hannes Stephensen flutti þar skýrslu um störf félagsins á liðnu ári og fjárhag þess. Formaður kvað brýnasta verkefnið í innanfélags- málum vera húsbyggingarmál Dagsbrúnarmanna, en til framkvæmdanna þyrfti mikið fé og væru leið- ir í því máli í undirbúningi hjá stjórninni. Skýrslu sinni lauk hann með þessum orðum: ; Eg hvet ykkur til árvekni um velferð félagsins og bið ykkur vera viðbúna hverri þeirri baráttu sem nauðsynleg verður á starfsárinu. kjarabætur þegar um er að ræða föíl vegna sjúkdóma eða slysa. Samkvæmt því á verka- maður, sem unnið hefur í eitt ár eða lengur hjá sama alvinnu- xekanda rétt á eins mánaðar uppsagnarfresti en hann hefur enginn yerið verið tj.: þessa. Heildartekjur Dagsbrúnar urðu á síðasta ári kr. 735 þús. 772,26 en gjöldin 390 þús. 712,11 og sjóðsaukning því 345 þús. 060,15 kr. Skuldlaus eign Dagsbrúnar er nú 1 milljón 381 þús. 930,16 kr. Vinnudeilusjóður jókst á ár. inu um 120 þús. kr. og er sjóð- urinn nú rúml. 7'35 þús. kr. ! Formaður, Hannes Stephensen, minntist • á húsbyggingarmál Dagsbrúnar og kvað það álit Dagsbrúnarstjórnarinnar að hús- byggingarmálið sé brýnasta og stærsta verkefnið í félagsmál- um, sem nú lí-ggur fyrir að leysa. Þá ' kvað hann góðar vonir standa til þess,'að húsnæði fáist til að koma upp bökasafni Jíéðins yaldimarssonar, sem kona hans gaf félaginu. Hannes kvað þörf mikillar fjáröflunar í sam- bandi við bæði þessi mál, því án slíks yrði það ekki leyst. Atvinnuleysistrygging- 'arnar Formaður drap á atvinnuleys- istryggingarnar. Sigur sá er vannst í verkfallinu mikla 1955, sagði hann, þegar atvinnuleysis- tryggingunum var komið á verð- ur seint of metinn. En nauðsyn- legt er að verkalýðssamtökin gleymi því aldrei að það er hún sem á þennan sjóð og henni ber óskoruð yfjrráð yfir honum. Kvað. hann verkalýðssamtökin þurfa að berjast fyrir nauðsyn- legum endurbótum á lögunum um tryggingarsjóðinn. Verkamenn séu ráðnir á eimim stað Þá ræddi hann kjaramálin, en á s.l. ári sagði Dagsbrún ekki "upp samningum, en lagfæringar ¦¦vpru' þó gerðar á kjörum 'ein- ' stakra starf shópa, þannig var .vinnutími bílstjóra hjá Mjólkur- .samsölunni styttur og frídögum f jölgað. Fuiltrúar Dagsbrúnar ræddu nokkrum sinnum á s.l. árj við ráðamenn bæjarins um verka- mannahúsið sem fyrirhugað er að reisa við höfnina og kröfur þær sem Dagsbrúnarmenn gera í sambandi við það. Kvað Hann- es þurfa að koma á því fyrir- komulagj að verkamenn yrðu ráðnir á einum stað við höfn- ina 0°; að verkamenn eigi full- trúa í þeirri stofnun sem ann- ast ráðninguna. Uppsagnarfrestur og laim í slysa- og veiklndafjarveru Þá ræddi hann stjórnarfrum- varpið um uppsagnarfrest og rétt til launa í sjúkdóms- og slysatilfellum. Frumvarp þetta felur í sér réttindi fyrir tíma- kaupsmenn, sénl vinna áð stað- aldrj á sama vinnustað, uppsagn- arfrest frá störfum og miklar endur hafa alltaf harðneitað fallst á slíkt. Starfsfriður veittur Við sögðum í skýrslunni í fyfra, sagði Hannes formað- ur Dagsbrúnar, að verkalýðs- samtökin hefðu engan kost átt góðan í afskiptum sínum ai efnahagsmálunum, en fulltrúar hennar hefðu þá talið rétt að veita ríkisstjórnínni starfsfrið þar til séð værj hvernig til tæk- ist um framkvæmdirnar. Þá minntist hann á samþykkt efnahagsmálanefndar Alþýðu- sambandsins í apríl í fyrra, og samþykki Dagsbrúnar á þeirri stefnu. I viðræðum þejm sem fram hafa farið við ríkisstjórnina, sagði Hannes, hafa fulltrúar Framhald á 10. síðu. Heriileg vinnuhrögð í lánamáium. Sjá leiðara á 6. i síðu. Dulles ffer bisn úr fríi vegoa tillagna Rapacki Pólska stjórnin hefur sent níu þjóðum bréf til skýringar á tillögum sínum um svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Asíu. Bréf þetta er birt á 6. síðu Þjóðviljans í dag. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins telur að Bretar muni ekki samþykkja bréf þetta enda þótt í því séu nokk- ur mikilvæg ný atriði. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir að Dull- es hafi í skyndi haldið til Was- hington úr stuttu leyfi, til að athuga tillögur Pólverja. Fréttaritarinn segir ennfremur að bann gegn kjarnorkuvopn- um í báðum hlutum Þýzka- lands, Póllandi • og Tékkósló- vakíu myndi veikja varnir vest- utveldanna og þó að Rússar myndu draga úr herafla sínum öðrum Evrópulöndum, myndi það ekki vega upp á móti því. Yfirhershöfðingi Atlanzhafs- bandalagsins, Norstad, viðhafði svípuð ummæli í París í gær. Sagði hann að hafna bæri öll- um tilFgum um afvopnun í Mið-Evrópu, sem veikti varnir vesturveldanna. Hannes Stephensen formaður Dagsbrúnar . . Sarrii verkamaður má ekki missa neins í af launum sínum. fyrstu 14 dagana eftir að hann forfall- ast frá vinnu vegna sjúkdóma eða slyss. Til þessa hafa tíma- kaupsmenn ekki átt rétt til neinnar greiðslu fyrir veikinda- daga og aðeins 7 daga þegar um slys við vinnu er að ræða. — í röskan áratug hafa Dagsbrúnar- menn borið fram kröfur í þessa átt í hvert sinn er samningar hafa verið gerðir. Atvinnurek- Látið til skarar skríða gegn uppreisnarffiöiiiium á Siimatra Stjórn Djuanda í Jakarta boðar að „viðeíg- andi ráðstafanir" muni verða gerðar Stjórn Indónesíu hyggst nú hefjast handa um að hnekkja á uppreisnai'mönnum á Súmötru, en leggur á- herzlu á að hún muni íara að öllu með varkárni og festu. Stjóm Indónesíu tilkynnti í Jakarta í gær að hún myndi hefja „viðeigandi aðgerðir", gegn byltingarstjórninni á M,5- Súmötru, sem Sáafruddin hefur myndað að undirlagi hershöfð- ingjáns Husseins.- Nánari skýringar fylgdu ekki Kaupir húseignina Fríkirkjuveg 3 á gífurlegu verði og lætur húsið standa autt síðan í fyrrasumar! Vmnuveitendasamband islands var látið kaupa, sum- arið 1956, hús fjölskyldu Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra Fríkirkjuveg 3, fyrir upphæð er nemur á þriðju milljón króna. Húsið er 50 ára gamalt timburhús, um 300 ms á stærð, kjallari, hæð og ris. Þessi atriði hafa komið fram veitendasambandið hafi keypt í þingskjali og í umræðum. á húseign þessa á verði, sem Alþingi varðandi frumvarp til svarar 3000 kr. á hvern fer- laga nm að Vinnnveitendasam- bandið megi taka hús þetta til afnota fyrir félagsstarfsemi sína. Páll Zóphóníasson skýrði svq frá er málið kom til 1. umr. í efri dejld í gær, að Vinnu- metra lóðarinnar, en hún er um 700 fermetrar að stærð. Sagði Páll ennfremur að fóik hefði flutt úr húsinu snemma í fyrrasumar og húsið staðið autt siðan. Kvaðst hann vilja afla sér uppíýsinga um hvort leyfilegt væri að leggja þannig íbúðarhúsnæði í eyði, einungis ef menn hefðu nóga peninga til að borga verð sem þetta. Málinu var yísað til 2. umr. og heilbrigðis- og félagsmála- nefndarl 6 lesta meðalafli Frá Sandgerði voru 15 bátar á sjó á laugardaginn og var meðal afli þeirra 6,6 lestir. Þór- katla var aflahæst með 8 lestir. fréttinni en sagt var að aðgerð- irnar myndu verða í samræmi við hina gælilegu stefnu stjórn- arinnar og myndi þeim verða beitt gegn þeim mönnum sem brotið hefðu gegn gildandi lög- um. Samkvæmt blaðafréttum hefur stjórnin í Jakarta sett hafnbann á þrjár hafnir í Mið-Súmötru, og skip sem sjgla þaðan úr höfn verða hertekin. Útvarpsstöðin í Padang, höf- uðborg uppreisnarmanna, hefun skýrt frá því að nyrzta héraðið á Súmötru hafi slegizt í Uð með uppreisnarmönnum og einnig að hernaðaryfirvöldin á Norður- Celebes styðji byltingarstjórni ina. Jarðskjálftar í Pakistan Útvarpið í Peking skýrði frái því i gær að mikl.ir jarðskjálft- ar hefðu orðið í héraðinu Hindul — Kush á landamærum Pakist-i an og Afganistan. Upptök jarðskjálftanna vorui í norð-austur Afganistan, eni jarðskjáHtakippanna var m. a* vart í Lahöre í Vestur-Pakistaa,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.