Þjóðviljinn - 04.03.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Page 3
---- Þriðjudagur 4. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 Viraisla úrgangsefna úr fiski er mjög arðbær Di. Lassen, hnnnni sérfiæðmgur keminn sem leiSbeinandi Fiskiféiagsins Dr. Svein Lassen frá Los Angeles, sérfræðingur í vinnslu úrgangsefna úr fiski, hefur dvalið hér hálfan mánuð sem ráðunautur og leiðbeinandi sérfræðinga rann- sóknarstofu Fiskifélagsins. Dr. Lassen kom hingað á! afbrigða úr fiskgalli og fram- vegum ICA-stofnunarinnar í leiðslu perlukjarna úr síldar- Washington hinn 16. s.l. mán- aðar. Mun hann dvelja hér í þrjár vikui’. Dr. Lassen er hingað kom- inn að ósk Rannsóknarstofu Fiskifélags íslands. Er hann sérfróður um margháttaða framleiðslu úr úrgangsefnum frá fiskvinnslu og merkur brautryðjandi á því sviði. Hann ." v . varð t;d. fyrstur manflá 'til þess hreistri svo nefnd séu nokkur dæmi. Um chelesterolið þykir rétt að taka fram, að framleiða má um 30 smálestir af því úr því slógi, sem árlega fellur til á vetrarvertíð á Suður- og Suð- vesturlandi, en efni þetta er mjög dýrt og öruggur mark- aður fyrir það. Mun verðmæti þess láta nærri að vera 10 Önnur vélasamstæðan íSkeiðsfoss- virkjun stérskemmist Frá fréttaritara Þjóðviljans, Siglufirði. Aðfaranótt sunnudagsins 23. febr. stórskemmdist önn- ur vélasamstæða Skeiðsfossvirkjunarinnar í Fljótum og er nú óvirk. Síðan í haust hefur engin næturvakt verið í vélasal virkjunarinnar og átti það að vera sparnaðar- ráðstöfun af hendi í’afveitustjóra. Þegar vélstjóri kom á vakt í jörðu var ekki lagt í að grafa á sunnudagsmorgun sá ekki upp kapalinn, heldur nýr kap- handaskil í vélasalnum fyrir all lagður ofanjarðar, þ.e. í reyk og brælu. Við athugun snjónum. Mun það vist eins- kom í ljós að legur í nýrri véla- samstæðunni höfðu ..bræt.t úr I Víkmgadrottning að hagnýta soð frá síldar- millj. kr. Er okkur mikil nauð-1 Undanfarin ár hafa þeir Norð- vinnslu, en það var árið 1940 syn, að fá úr því skorið, hvort menn’ ®ern búsettip eru í Amer- eða 1941. Starfsmenn rann- framleiðsla þessa efnis er fjár- sóknarstofunnar hafa undan- hagslega hagkvæm við þau skil- yrði, sem hér eru fyrir hendi. Dr. Lassen er mörgum Islend- ingum að góðu kunnur. Dr. Lassen er fæddur í Danmörk, móðirin Dani, faðirinn Eng- lendingur. Hann nam efnafræði við háskólann í Khöfn, en hélt áfram námi í Englandi. Árið 1913—1914 var hann með Knud Rassmusen og Peter Freuehen í Grænlandi. Síðustu 33 árin hefur bann dvalið í Bandaríkjunum. Blaðamenn spurðu dr. Las- sén í gær í viðtali heima hjá dr. Þórði Þorbjamarsyni, um möguleika þess að losna við ó- þef frá fiskimjölsverksmiðjum. farnar tvær vikur ráðfært sig við Dr. Lassen um ýmis verk- efni, sem þeir hafa með hönd- um, svo sem framleiðslu chol- esterols úr fiskslógi og fra,m- leiðslu cholinsýru, cholinsýru Göð málverk hjá S.B. í dag Sifíurður Benediktsson heldur málverkauppboð í dag í Sjálf- stæðishúsinu og eru þar 36 mál- verk til boða og eru óvenju mörg þeirra góð, sum ágæt. Þrjú málverk eru eftir Kjarv- al, eitt þeirra: Við sundin blá, af sundunum við Reykjavík og Esjunn;, annað úr Svínahrauni, frammi fyrir því skynjar maður mýkt mosans og ilm, milli hraun- dranganna. ískaldur Eiriksjökull Tvö málverk eru eftir Ásgrím Jónsson, annað af ísköldum Ei- ríksjökli, h.'tt frá Geitlandsá. Þrjú málverk eru eftir Kristínu Jónsdóttur, teikning eftir Mugg (Guðm. Thorsteinsson) og mál-|ara í Ziirich. Haustið 1954 hélt hann aðra sjálfstæða tónleika hér á vegum Tónlistarfélagsins. Það ár bauðst honum styrkur frá italska ríkinu og var hann þar hátt upp í ár við nám. Þá er rétt að geta þess að Gísli hefur leikið með Sinfón- íuhljómsveitinni og 1954 fór hann hljómleikaför til Norður- landa með Samkór Reykjavíkur. Á Italíu lék hann inn á hæg- genga plötu —• fyrstur Islend- inga. Þá hefur honum verið íku, valið unga stúlku af norsk- um ættum til þess að vera full- trúi þeirra við setningu skíða- mótsins að Holmenkollen, en að því loknu hefur stúlkunni jafnan verið boðið í ferðalög um ýmsar byggðir Noregs. Stúlkan, sem kölluð er „Drottn- ing víkinganna“ er valin úr hópi þeirra ungu stúlkna, sem eitthvað hafa unnið sér til ágætis í því, sem kvenlegar dyggðir má nefna, hannyrðir, lærdómsafrek eða annað það, sem unga stúlku má einkum prýða. Að þessu sinni varð 19 ára gömul stúlka, Nancy Kirst- en Iversen, fyrir valinu. Hún kom hingað sl. sunnudagsmorg- un með flugvél Loftleiða. Hér beið hennar Carl Söyland rit- stjóri blaðsins Nordisk ser . Á bæjarstjórnarfundi 24. febr. voru þessi mál rædd og lögðu þá fulltrúar Alþýðu- bandalagsins til að óskað yrði eftir lögreglurannsókn á þess- um atburði og var það sam- þykkt. Hafa dómkvaddir menn rannsakað skemmdirnar en skýrsla þeirra hefur ekki verið birt ennþá. Háspennukapall ofanjarðar I vikunni sem leið varð eitt hverfi bæjarins rafmagnslaust í rúman sólarhring vegna bil- unar í jarðkapli. Er þetta í þriðja eða fjórða sinn, sem bil- un verður í þessum kapli á síðustu tveim árum, en raf- veitustjóri hefur ekki séð á- stæðu til að skipta um kaoal. Vegna fannkynngis og frosts dæmi að háspennukaplar séu lagðir ofanjarðar og það j’fir götur sem annað. Vatn stöðugt að minnka Undanfarnar vikur og mán- uði hefur vatn sífellt minhkað í uppistöðunni hjá Skeiðsfossi. Hefur rafstöð Síldarverksmiðja ríkisins því verið í gangi í margar vikur að degi til, og nú.nótt og dag síðan samstæð- an í Skeiðsfoss bilaði. Hér í bæntíiií hefur verið talsverður skortur á vatni, og eru mörg bæjarhverfin, sem hæst liggja, vatnslaus alla daga, en fá sitru að kvöldi og nóttu til. Faimferp á Héraði ^regið f gœr á happdrœtti ende, en það er stærsta blað Framhald á 2. síðu Noi’ðmanna vestanhafs. Gísli Magnusson heldur íónleika Gísli Magnússon heldui’ píanóhljómleika í Þjóðleikhús- inu annað kvöld. Mun hann þar leika verk eftir Bach, Brahms, Bartók, Chopin og Liszt. Gísli hélt tónleika hér fyrst boðið að leika í norska útvarp- Fljótsdalshéraði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I vetur hafa Héraðsbúar Borgamesi. Tid-: haft óvenjumikið af snjó að, 2. vinningur, 1 gær var dregið í 11. flokki happdrættis DAS um 10 vinn- inga. 1. vinningurinn, fullgerð 3ja herbergja íbúð að Álfheimum 72, kom á miða nr. 23146 (Stykkishólmi), eigandi Hrafn- kell Alexandersson, trésmiður, 1951 á vegum Tónlistarfélags- ins. Var hann þá nýkominn heim frá tveggja ára námi í Sviss. Eftir þá hljómleika hélt hann aftur til Sviss og nam enn tvö ár hjá þekktum kenn- verk eftir Jón Stefánsson. Hver þekkir þau? Fjögur málverk eru eftir Kristján Magnússon, tvö þeirra andlitsmyndir, annað af gam- alli konu, hitt af gömlum mannl Seljendur vita ekki af hverjum þessar andlitsmyndir eru og ósk- ar Sigurður Benediktsson þess að sem flestir. sjái-þessar mynd- ir, • ef éinhyérj.'r skyldu geta bent á af hverjum þær eru mál- aðar. Fleira gott Margt er enn góðra mynda, en myndir eiga þarna, auk áður greindra. Em.l Thoroddsen, Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, Agnete Þórarinsson, Gunnlaug- ur Scheving, Gunnlaugur Blön- dal, Jóhannes Geir, Óiafur Túb- als, Jón Ferdínantsson, Gunnar Hjaltason, Einar K. Jónsson, Sólveig E. Pétursdóttir, Eng'lbert Gíslason, Vigdís Kristjánsdóttir, Jón Helgason biskup. Málverkin eru til sýnis frá Uppboðið hefst kl, ið, og mun hann taka því boði, Hljómleikar Gísla annað kvöld hef jast kl. 8.30. Aðgöngu- miðar í Þjóðleikhúsinu. segja. Hefur verið samgöngu- flutningabifreið Ford fólks ’58 árgei’ð, laust nema á snjóbíluin frá því kom á miða nr. 8777 (Sigríð- snemma í febrúar. ur Helgadóttir, Miðtúni), eig- Þrír snjóbílar hafa verið í andi frú Guðrún Karlsdóttir, gangi við flutninga, 1 á Reyð- Miðtúni 30. arfirði, annar á Seyðisfirði og j 3. vinningur, vélbáturinn Sól- þriðji á Egilsstöðum. Þetta eru artindur, kom á miða nr. bílar af bombardier-gerð og 55571 (Hafnarfirði), eigandi liafa þeir ekki reynzt nógu Kjartan Guðmundsson sjómað- sterkir, nema fastur vegur sé Ur, búsettur norður á Strönd- undir. Snjólagið hefur þó ekki Um. verið nema 35 sm jafnfallinn 4. vinningur, Moskwitch snjór, en snjórinn verið þurr fólksbifreið, kom á miða nr. og þjappast illa. I Framhald á 2. síðu Hafrekinzi - Hjjalteyrin - 20—25 tonn aí Ottó 6 daga útilega á handfæram saltfiski — 6000 króna hlutur 10—4. dag. Vetrarblót opið 8lL fél. Vetrarblót rithöfunda verð- ur í Hlégarði í Mosféllssveit n.k. fimmtudagskvöld, eins og áður liefur verið frá.sagt. Þátttáka í vetrarblóti þessu eru ekki aðeins heimil rithöf- undum, heldur og öllum fé- lagsmönnum í aBndalagi Isl. listamanna. — meðgn húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar eru séld- ir í dag í bókaverzlun KRON í Bankastræti og Bókaverzlun í gær átti fréttamaður Þjóðviljans leið niður á báta- bryggjurnar við Grandagarð og kom þar um borð í bát, sem á sér merkilega og skemmtilega sögu. Báturinn ber nú nafnið Ottó, en hét upphaflega Hafrekinn, e;n af þrem skútum, sem smíð- aðar voru í Svíþjóð um alda- mót, og ætluð til þorskveiða í Norðursjó, eftir því sem segir í Virkir dagar, sögu Sæmundar Sæmundssonar, skipstjóra, sem Guðmundur G. Hagalín hefur skráð. Það óhapp vildi 'til eftir fyrstu veiðiferð skipsins, að það Slitnaði upp í slæmu veðri, þar sem það lá mannlaust við bryggju. Norðmaður að nafni Sigfúsar Eymundssonar. Á ; Kalvenes var að koma frá ís- sömu stöðum geta menn emnig j landi á gufuskipi> fann skipið> er hann átti éftir 10 vikur sjávar til Mandal í Noregi og dró það skrifað sig fyrir fari. Farið verður frá Bifreiðastöð Islands óg lagt af stað kl. 7 um kvöld- 5 * I ið, en blótið á að hefjast kl., * 1 hafnar. Kalvenes hafði upp ' 7.30. I á eigandanum, en vátryggingar- félagið vildi selja skútuna og' fellsbugtinni rétt hjá Hjörleifs- keypti Kalvenes hana, en hann fékk björgunarlaun, sem jafn- giltu kaupverðinu, svo að hann eignaðist hana semsagt fyrir engan pening. Kalvenes kom síðan með skútuna tíl íslands og keypti Sæmundur hana af hon- um ásamt Jóni í Ystabæ og O'ttö Túlíníusi, Akureyri. Var Kalvenes feginn að losna við hana því erf.tt var að fá menn á hana, þvi hún var talin mik- il óhappafleyta. Skútan var síð- an skírð upp og nefnd Hjalteyr- in. Vél var sett í hana árið 1906 og enn síðar létu þeir stækka hana. Nú heitir þessi bátur Ottó. E'gandi hans er Jón Franklins- son og skipstjóri á honum er Leifur Zakaríasson. í gær var verið að skipa upp úr honum 20—25 tonnum af saltfiski, en áhöfnin, 9 menn, höfðu fengið þennan afla á handfæri i Meðal- höfða. Stýrimaðurinn Þorsteinn Jónsson sagði, að þeir hefðu verið 6 daga útj og lent í góðum fiski, mest ufsa og þorski, sem var yfirleitt stór gotuþorskur, ogíhefðu þeir ýmist farið eftir lóðn'ngu eða fuglageri. Þorsteinn taldi að meðalhásetahlutur í þessari ferð væri um 6000 krón- ur, en hver maður faer andvirði 2/3 þess, sem hann dregur, í sinn vasa. Þeir halda út aftur strax og viðrar, og halda þá sennilega út á Selvogsbanka. Þess má geta, að þejr eru með nót með- ferðis, sem er gerð samkvæmt japanskri fyrirmynd og munu þeir reyna hana, er veður batn- ar og fiskurinn kemur í þéttari torfum. Eru miklar vonir bundn- ar v,'ð þessa nót, en hún er af svipaðri gerð og Vestmannaeyja- bátar hafa notað. Kemur það í Ijós síðar hvemig hún reynist.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.