Þjóðviljinn - 04.03.1958, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Síða 5
- J>riðjudagur 4. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5; Víðtækari efnahagssam- vinna sósíalistísku ríkjanna Sameiginleg áœflun, aukin verkaskipi- ing, meiri afköst, befri afkoma Sósíalistísku ríkin hafa komiö séx saraan um mjög víötæka samvinnu í efnahagsmálum, sem tryggja á hagkvæmari verkaskiptingu milli þeiira, aukin afköst og því betri afkomu hvers og eins. í ríkjum þessum býr um þriðjungur mannkynsins, um 900 milljónir manna. Þessi ríki ráða yfir stórum og va.randi hJuta heildarfram- leiðslunuar í heiminum, 40% kornuppskerunnar, 37 % kola- framleiðslunnar, 25% af fram- leiðslu járns og stáls og um 33% af baðiriullarframleiðslu heimsins. Tilkymiing um þessa sam- vinnu var gefin að loknum fundi nefndar þeirrar sem fjall- ar um gagnkvæma aðstoð þess- ara ríkja. Tvær áætlanir Ákveðið var að samdar yrðu tvær áætlanir. Fyrri áæt'unin á að ná yfir árið 1959—65 og verða allnákvæm. Sú síðari mun fjalla um meginatriði efnahagsþróunarinnar í þess- um löndum fram til ársins 1975. Nehru þakkar IndJand fær 240 milljón steiiingspunda erlent fjármagn til framkvæmda á næsta ári fimm ára áætlunar sinnar, sagði Nehru forsætisráðherra, þegar hann lagði fjárlagafrum- varpið fyrir þingið í Nýju Dehli í gær. Kvaðst hann vilja þakka Bandaríkjunum, Bret- landi, Frakklandi, Japan, Sov- étríkjunum og Vestur-Þýzka- landi fyrir að hlaupa undir bagga með Indverjum. Máhminnsla í Sovétríkjunuin Sovétríkin eiga að leggja megináherzlu á nýtingu hinna miklu jámgrý’tislaga sem þar er að finna og láta alþýðulýð- jveldunum i té járn og stál. Með þessu móti munu hin ríkin losna við að leggja fé í að vinna járn úr jarðlögum sem gefa miklu rninna af sér en þau sovézku, en geta í stað- inn varið þvi til iðnaðar sem skilar mesturn arði. I Aukinu útflutningur frá Sovétríkjunum | Sovétríkin hafa því skuld- bundið sig til að auka útflutn- ing sinn til hinna ríkjanna á mörgum undirstöðuvörum, eins - og járngrýti, háifunnu járni og j jstáli og öðrum málmum, kem- ískum vörum, benzíni, baðm- ,ull, korni og alls konar vélum. Verkaskipting Alþýðulýðveldin munu einn- ig skipta með sér verkum. Austur-Þýzkaland mun þannig leggja áherzlu á smíði sem- entsverksmiðja og sykurhreins- unarst' ðva og allra véla til þeirra. Pólland mun smíða skip og námuvélar. Rúmenía leggja sig fram við olíuvinnslu og iðnað sem á henni byggist o.s.frv. Þetta þýðir ekki að í þess- : um löndum verði ekki haldið láfram framleiðslu í þeim iðn- greinum sem þar eru fyrir hendi, en stefnt verður að því að auka hagkvæma verkaskipt- ingu. Aukin verzlun við Vesitrið ■ Tékið er fram að ekki sé ætlunin að þessi aukna sam- vinna skerði á nokkurn hátt viðskipti þessara ríkja við vest- urlönd, heldur sé þess þvert á móti vænzt að hún geti enn aukizt. Bilið minnliar n> Sayia daginn sem tilkynn- ingin um þessar fyrirætlanir var gefin út, voru í Moskva birtar tölur um iðnaðarfram- leiðslu Sovétríkjanna. Þessar tölur sýna að áleiðis miðar að því marki að framleiðslán á mann verið þar jöfn því sem liún er í Bandaríkjunum. Ár- ið 1955 var kolaframleiðsla Sovétríkjanna þannig 80% af framleiðslu Bandaríkjanna, 88% 1956, en 97% 1957. Árið 1955 var stálframleiðslan 42% af framleiðslu Bandaríkjanna, 47% árið 1956 og 48% 1957. 387.0G0 vatnsþétt úr vcru seld árið 1956 Hér eru f.nim kostir: Á Hafa verið reynd á allt að 100 metra dýpi og reynzt 100% vatnsþélt. ★ Fallegur úrkassinn er með vaianlegri gyliingu. ★ Roamer úrin eru smíðuð af mikilli- nákvæmn.' (21 steína) og eru ýmist sjálfvinda eða uppdregin og er það miðað við 42 klst. ík, Óslítandi fjöður. ic Óbrjótandj gler. ★ Góð varahluta- og viðgerða- þjónusta ér tryggð um allan heim. Ef þér vjljið einangra . hús yðar vel, þá notið WELLIT plötur. WELLIT einangrunar- plötur eru mikið notaðar í Svíþjóð, Noregi, Englandi, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og víðar. WELLIT ein- angrunarplötur 5 cm. þykkar, kosta aðeins kr. 35.70 ferm. — Reynslan mælir með WELLIT. Við undirritaöir, sem höfurn staöið aö vprzluninni VALBJÖRK h.f., Laugavegi 99, höfum lagt þá verzlun niöur, en hún verður aftur opnuð á Laugavegi 133 undir nafninu. ÖNDVEGShi fci'i Czechoslovak Ceramic; Prag. Einkaumboð: MABS TRADING COMPANY Kiappaxstíg 20 — Sími 1-7373 Viö petta tœkifœri viljum viö þakka okkar mörgu viðskiptamönnum fyrir ánœgjuleg viðskipti og bendum þeim á aö framvegis geti þeir snúiö sér til hins nýja fyrirtœkis sem tekiö hefur aö sér aö afgreiða þœr pant- anir sem fyrir liggja. Baldur Guðmundsson í/h VALBJARKAR h/í féhann Ingimarsson. Opnum nýja húsgagnaverziun í dag á Laugavegi 133, undir nafninu ÖNDVEGI h.f. Höfum þar á boöstólum allar tegundir húsgagna í glœsilegum húsakynnum. A&alsölumnboö fyrir VALBJÖRK h.f. Akureyri. F.h. ÖNDVEGIS h/í Baldur Guðmundsson Jón Hallur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.