Þjóðviljinn - 04.03.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.03.1958, Qupperneq 9
~\r- • Þriðjudagur 4. marz 1908 — ÞJÓÐVIUINN 5— (9 A íÞéÖtTÍR HtTSTJORi FRÍMANN HELCASOH fslendingar unnu Rúmena en töpuðu fyrir Ungverjum og a 3 ©pge i mmmúú Frammistaða liandknattleiks- manna okkar í heimsmeistara- mótinu í Austur-Þýzkálandi er tvímælalaust miklu betri en flestum mun hafa dottið í hug. Sennilegt er líka að riðill sá sem þei-r lentu í hafi verið einn sá jafnasti í keppninni, og jafn- sterkari en liiiiir riðlarnir. Það var vel af sér vikið að sigra Rúmena eftir að þeir höfðu gert jafntefii við Ungverja, svq að fljótt á litið verður að telja að Rúmenía hafi góðu liði á að skipa. Það er líka athyglisvert að þetta er fyrsti landsieikur- inn í flokkaleik sem unninn er utan landsteinanna, og hallast ekki á með kvenþjóðina sem einnig hefur sigrað í landsieik erlendis, á Norðurlandamóti í liandknattleik í Finnlandi. Frammistaðan í fyrsta leiknum við Tékka, sem taidir eru einna fremstir, var undragóð og mætti sennilega jafna þeim ár- angri við 3:2 eða 3:1 í knatt-: spyrnu. Þessi frammistaða staðfestir það sem kunnuga var fari.ð að 1 gruna, að islenzkir handknatt- leiksmenn væru betri en flesta grunaði, og má raunar benda á frammistöðu KR við He'sing- ör í haust, en nú er Helsiugör Danmerkurmeistari með 10 st. meira en næsta lið. Sama er að segja um frammistöðu F.H., í haust í Þýzkalandi og síðast ÍR í för þeirra til Þýzkalands. Virðist sem lið okkar sé l>egar orðið frambærilegt til landskeppni við flest þau ir'nd sem handknattleik iðka. Það er einnig skemmtilegt að þrátt fyrir reikula túlkun á reglum leiksins viða um lönd liafa ís- lenzkir dómarar haldið sinni stefnu lítið breyttri, einmitt þeirri sém flestar þ.ióðir eru að verða sammála um að skuli gilda, og á það vissu'ega sinn þátt í því að landshð okkar getur komið fram sem fullgild- ur þátttakandi í hinni bnrðu keppni við mannmörgu þjóðirn- ar. Það er líka vitað að aldrei hefur flokkur farið jafn vel undirbúinn og þjálfaður til keppni út í lönd og einmitt þessi flokkur, og í því efni skapar F.H., kjamann og svo KR en bæði félögin byggja á langri samfelldri þjáífun, og nær það sérstaklega til F.H. Við þennan hóp bætast svo menn sem vildu leggja hart að sér og gerðu það allan þann tíma sem æfingum var lialdið uppi af hálfu handknattleiks- sambandsins. Þetta sannar líka það, að þeir sem leggja að sér við þjálfun geta náð undra langt og má þar einnig benda á frjálsíþróttamennina sem leggja allra harðast að sér við þjálf- un. Hér er ekki síður efniviður en í mannmörgum löndum, ef hann leggur að sér svinað og keppinautarnir, og ef við t.ök- um fram hina gullvægu liöfða- tölureglu ættum við eftir því aö hafa miklu meira af góðu og efnilegu fólki en aðrar þjóðir. Vafalaust hefur flokkur þessi vakið athygli á sér og landi voru með þessari frammi- stöðu sinni, og geta handknatt- leiksmenn yfirleitt verið stoltir af því hve langt við erum komnir þrátt fyrir ekki betri Leikir í kvöld íslandsmótið í k"rfuknattleik að Hálogalandi heldur áfram í kvöld (þriðjud) kl. 8 og fara fram tveir leikir í m.fl. karla: KR:ÍKF og ÍS:KFR-a-lið. Leikirnir verða vafalítið fjör- úgir. Ef KR-ingum tekst að halda sínu góða spili út heilan leik, geta þeir orðið skeinuhætt- mÍKF, sem mun þó efalaust ekki liggja á liði sinu. Síðari leikurinn verður ef að líkum lætur, mjög spennandi enda skildi aðeins 1 stig þess; félög, þegar þau mættust síð- ast. Þá unnu stúdentar og má ætla, að KFR-ingar hyggist hefna harma sinna í kvöld. aðstöðu til iðkana en fyrir hendi eru. Þessi árangur verður vissu- j lega til þess að hvetja unga; menn til að leggja enn harðar að sér við iðkun leiksins, og I það er ekki ósennilegt að í framtíðinni verði miklú auð-' velaara að ná samningum um i landsleiki við nærliggjandi lönd en verið hefur, og mætti sann- | arlega rofa nokkuð til I þeim ' efnum, þvi að um sjö ár munu liðin síðan íslenzka landsliðið háði landsleik síðast, sem er allt of langur tími. 17 heimsmet voru sett á ástralska meistaramótinu Á sundmeistaramóti í Ástral- íu um daginn voru sett hvorki meira né minna en 17 heims- met, en meistaramóti þessu lauk fyrir viku síðan. I síðustu sundgreinunum síðasta daginn settu Dawn Fraser og John Konrads nokkur heimsmet. Fraser setti fyrst heimsmet í Frá leik Téklia og Islendinga. Tékkneski leikmaðurinn Provaz- nik kastar að marki íslendinga. r Leikur Islendmgo wcskti snlklcx csthygli í iþróttaþætti austur-þýzka dagblaðsins Neues Deutschland 28. febrúar var sagt fz’á leik Tékka og íslendinga i heims- meistarakeppninni á þessa leið: (Lið Islendinga var þannig skipað: Kristófer Magnússon, Þórir Þorsteinsson, Einar Sig- úrðsson, Gunnlaugur Hjálmars- son, Bei’gþór Jónsson, Birgir Björnsson og Reynir Ólafsson. Varamenn: Sverrir Jónsson, Hermann Samúelsson, Karl Jó- hannsson og Ragnar Jónsson). „Til almennrar undrunar léku íslendingarnir mjög vrel gegn landsliði Tékka, og þeir sem héldu, að Tékkar myndu fá auðveldan sigur j’fir Is- lendingum sáu að þeir höfðu reiknað dæmið heldur betur rangfc. Tékkar höfðu samt algera yfirburði livað leik- aðferð og tækni snerti. Með kænlegum samleik og dá- samlegum skotum tóksfc þeim að ná þeim yfirburðum, sem fi’am komu í úrslitum leiksins. Aðallega voru það Eret og Trojan og hinn hættulega ásækni Mares sem reyndust íslenzka liðinu skeinuhættir“. Daginn eftir birtust þessi ummæli í sama blaði: „I C-riðli er staðan jöfn- ust. Jafntefi'i varð milli Rú- mena og Ungverja. Tékkar eru algerlega öruggir með sigur. íslendingar munu ekki vera búnir að segja sitt síðasta orð. Þeir töpuðu með aðeins 17:27 gegn Tékkum, enda þótt þeir væru ný- komnlr úr íangferð og’ færu beint úr bíluiuim út á leik- vröllinn“. Kirkjan lótalir Fyrir nokkru eða rétt í þann mund sem dregið var um það hvaða lið skyldu keppa saman í fyrstu lotu í Svíþjóð tilkynntu Irar að þeir mundu taka þátt í keppninni hvort sem leikir þeirra kæmú! til með að verða háðir á sunnudögum. Vakti þetta almenna ánægju, því að ef þeir hefðu hætt hefði það valdið miklum truflunum í framkvæmd mótsins. Virtist nú allt klappað og klárt. Það reyndist þó ekki alveg, því að nú fyrir stuttu barst Knatt- spyrnusambandi Norður-ír- lands allhörð kæra frá kirkju- félagi einu þar í landi sem heit- ir Dumurrey Methodist, en það mótmælti þessari ákvörðun sambandsins að leyfa leikmönn- um að keppa á sunnudögum í HM-keppninni í Svíþjóð. Félag þetta hefur sett sam- bandinu vikufrest til þess að breyta þessari ákvörðun sinni. Hér virðist ekki um neina eftir- gjöf að ræða af hálfu kirkju- félagsins, því að ef sambandið fer ekki að ósk þess, mun það höfða mál á hendur því, vegna þess að þetta stríði á móti landslögum. 200 m skriðsundi og einnig 220 jarda skriðsundi á timanum 2.14.7 sem er þrem sek. betri. en fyrra met hennar á þessum vegalengdum. Síðar um daginn setti hinn 15 ára gamli John Konrads fjögur heimsmet í sama súndinu. í úrslitunum í mílusundi setti hann met á þeirri vegalengd 17.28.7 sek., sem er einnig met á 1500 m. Á leiðinni setti hann heimsmet í 800 m og 880 jarda sundi og var tíminn 9,17,7. Systir Johns Else Konrads hefur líka látið til sín taka á sundmóti þessu og rétt áður hafði hún sett heimsmet í 880 jarda skriðsundi á 10:16.2. KufT\ átti fyrra metið og var 10,17,7. AuglýsiS i ÞjóSviriann Austurríki vill fá að íialda olympíu- leiki árið 1964 j Forráðamenn íþróttamála í 'Austurríki hafa samþykkt að sækja um að fá að halda bæði sumar og vetrar-ólympíuleiki 1964. Austurríki hefur úm nokkurt skeið unnið að því að fá að halda vetrarleikina 1964 jí Innsbruek sem er aðalstaður austurrísku Tyrol. Innsbruck sótti um að fá vetrarleikina 1960 en varð und- ir í þeirri baráttu, því að sam- þykkt var að Sluaw Valley £ Bandaríkjunum fengi að sjá um þá. Nú nýlega liefur það bætzt við að Vín vill taka að sér að annast sumarleikina 1964. Á- kvörðun um þetta mun ekki verða. tekin fyrr en á næsta ári. Og er það alþjóða-ólympíu- nefndin sem það g'erir. Tokíó hefur einnig sótt um að fá að halda leilrina sumarið 1964. Offsetprent sigraði í firmakeppninni — Þjóðviljinn varð í sjötta sæti Firmakeppni Skíðaráðs Rvík- urs i'ai' haldin \ið Skíðaskálann sl. sunnudag og kepptu 102 firmu. Er það mesta þátttaka, sem verið hefur í firmakeppni. Sex verðlaun voru veitt. Voru það allt silfurbikarar og eru það farandgripir. Úrslit ui’ðu þau, að Offset- prent sigraði. Fyrir það fyrir- tæki keppti Bogi Nielsen. Önn- ur verðiauit hlaut Islenzka er- lenda verzlunarfélagið, kepp- andi Stefán Hallgrímsöon. Þriðju verðlaun lilaut Teikni- ' stofa Gísla Halldórssonar, keppandi Sveinn Jakobsson, fjórðu verðlaun fékk Prjóna- stofan Malin, keppandi Jón Ingi Rósantsson, fimmtu verð- laun Leðurvöruverzlun Jóns Brynjóifsson, keppandi Elfar Andrésson og sjöttu verðlaun hlaut Þjóðviljinn, keppandi Stefán Kristjánsson. Að keppninni lokinni var sameiginlega kaffidrykkja kepp enda og fulltrúa, frá firmun- um. — Keppnin fór hið bezta fram. ÚR ull og ilaueli ATH. í París eru pokakjóiar aldrei vinsælli en nú. MARKfifiyftiliN Laugaveg 89. F ramkvæmdabankimi vill ráða vélritunarstúlku nú þegar. Upplýsingar í bankanum, Hverfisgötu 6.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.