Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1958, Blaðsíða 12
tSJÖOVILflNN Miðvikudagur 5. marz '1958 — 23. árgangur -# 54. tölublað Duiles feiur aS USA og Sovétríkin gefi varf or$iS sammáia um nokkurf mál Dulles lýsti því yfir á blaðamannafundi í gær, að^ Bandaríkin myndu ekki fallast á tillögur Sovétríkjanna um fund utanríkisráðherra í næsta mánuði til að undir- búa fund æðstu manna í júní. Tillögur Sovétríkjanna voru á þá leið að samkomudagur íund- ar æðstu manna yrði ákveðinn áður en utanríkisráð'nerrarnir kærnu saman. Á fundi utanrík- isráðherranna skyldi ákveðin dagskrá fundar æðstu manna, svo óg þátitökuríkin. Sagði Dulles að tillögur Sov- étríkjanila miðuðu að fundi, sem fyrirsjáanlegt væri að yrði árarjgurslaus. Hann kvað það •furðu'ega afstöðu að boða til fuBdár án þess að fyrst yrði ákveðið að sameining Þýzkalands yrði eitt þeirra mála, sem rætt yrð.l á fundinum. Hann kvaðst ekki sjá nein merki þess að afstaða Banda- ríkjanna eða Sovétríkjanna hefði breytzt svo að þau gætu orðið sammála um neitt vandamál sem þyrfti að ræða. horfurnar væru vonlausar. Ýms- ir mögu'eikar væru enn fyrir hendi til að undirbúa fund æðstu manna, eft:r diplómatísk- um le.ðum. Benti hann í því sambandi á bann nytsama árang- ur sem náðst hefði með bréfa- skriflum Eisenhowers og Búlgan- íns. Fastanefnd Atlanzhafsbanda- lagsins í París hélt fund síð- íiigar asamn- '^inea ir Viðskiptasamningur Islands og Finnlands frá 12. janúar 1856, sem falla átti úr gildi 31. jaiiúar 1958, hefur verið fram- lengdur óbreyttur til 31. jan- úar 1959. Framlengingin fór fram í Stokkhólmi hinn 20. febrúar s.l. með erindaskiptum milli degis í gær til að ýæðaTllöguV V. Magnússonar am- bassadors og P. K. Tarjanne Sovétríkjanna. A fundi þessum ambassadors Finnlands í Stokk- lýsti .nefndin sig algjörlega sam- hólmi mála afstöðu Bandaríkjanna tii Utanríkisráðuneytið, Reykja- tillagna Sovétríkjanna. I vík, 26. febrúar 1958. 1 Ný húsgagnaverzlun, Öndvegi hf, opnar að Laugavegi 133 Hin nýja verzlun tekur við aí Valbjörk hL á Laugavegi 99 í gær tók til starfa ný húsgagnaverzlun, Öndvegi hf. Keflavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. ag Laugavegi 133. Forstööumaöur hennar er Baldur Afli er nú heldur að glæðast. Einn bátur hefur fengið Gu'ðmundsson, sem áður rak verzlunina Valbjörk hf. Duiies íagði áherziu a það, að 24 lestir í róðri og annar fékk 30 lestir, að vísu eftir ' þessi ummælj sín þýddu ekki að tyeggja nátta lögn Grœniands- f!ug^ Norðurlandaflugfélagið Húsgögn frá Valbjörff. Þessir Keflavíkurbátar eru með yfir 100 lesta afla í febrú- armánuði: Baldvin Þorvaldsson 180 iést- SAS ir, Ólafur Magnússon 152, Kóp- mun i vor hefja ferðir á nýrri' ur, Kef’av. 140, Bjarmi 133, norðurleið yfir Atlanzhafið. \ Hilmir 131, Gejr 130, Báran 127, Verður flogið frá Kaupmanna- Július Björnsson 127, Einar höfn til Syðra-Straumfjarðar Þveræingur 124, Guðmundur Há- 1 Grænlandi og þaðan til New , - T- „ , - . „ , .* , „ mundarson 122, Jon Fmnsson York. Pessi nyja flugleið a að j , . . „ . j. . 121, Stiarnan 120, Sæborg 121, bæta ur þorfinm fyrir fastar ’ J flugsamgöngur milli Kaup- I vilbor§ 120> Þorleifur Rögnvalds- mannahafnar og Grænlands. I son 110’ Guðmundur Þórðarson Eins og skýrt var frá í Þjóðviljanum komu í ljós mjög alvarlegar falsanir á kjörskrá Iðju. Stuðningsmenn A- listans fengu 'kjörskána ekki í hendur fyrr en skömmu áður en kosningar áttu að hefjast, en það kom þegar í ljós að kjörskráin var langt frá því að vera rétt. T.d. voru mikil brögð að því að ungt fólk, sem var að því komið að fá kosningarétt, var fært inn á kjörskrána með röngum fæðingardegi, svo að það virtist vera búið að fá kosningarétt. Þegar kjörskráin var borin saman við inntökubeiðnir frá þessu unga fólki, kom í Ijós að það hafði gefið upp réttan fæðin.gardag; það voru höf- undar kjörskrárinnar sem höfðu gert sig seka um vjsvit- andi falsanir. Einnig kom í Ijós að í kjörskrá Iðju voru allmargir menn sem voru skráðir í öðrum verklýðsfé- lögum og höfðu kosið þar á þessu ári, m.a. menn sem höfðu gengið úr Iðju til þess að geta kosið í Dags- brún í vetur! Ætlunin var að þeir fengju nú að kjósa í annao sinn. Og fjölmargar aðrar misfeliur munu hafa komið í ljós á kjörskránni, en fjölgunin á henni nam á fjórða hundrað síðan í fyrra! Eins og áður er sagt gafst aðeins ráðrúm til þess að rannsaka kjörskrá Iðju og kæra falsanir og misfellur sem þar voru, en svo mikil brögð voru að þessum fyrir- bærum að sjálfsagt er að rannsaka kjörskrána til hlítar, þótt kosningu sé lokið. Trúlega myndi slík endurskoðun ekki hagga við sjálfum kosningaúrslitunum, en með fölsunum sínum hefur íhaldið tekið upp vinnubrögð sem einstæð eru í verklýðsfélögum og sem alls ekki á að þola. 115, Guðfinnur 102, Smóri 101, Vonin II. 101. Aftöku serkneskrar stúlku verður svarað í sömu mynt Hammarskjöld vísar máli Djemilu Bouhired til Mannrcttindaneíndar SÞ Láti Frakkar veröa af því að hálshöggva 22 ára stúlku, ber franska stjórnin ábyrgð á afleiðingunum, seg- ir í tilkynningu frá herstjóm sjálfstæðishreyfingar Alsír. Stúlkan, Djemila Bouhired, er 22 ára gömul. Franskur dóm- stóll í Alsír dæmdi hana til dauða fyrir hermdarverk. Hún tók aftur játningu og kvaðst hafa verið pynduð tl að undir- rita hana. 15 aftökur á sex vikum I tilkynningu herstjórnar skæruhersins segir að Frakkar hafi tekið 15 serkneska fanga af lífi og dæmt 11 aðra t.'l dauða Hið nýja hlutafélag, Önd- hf. á Akureyri. Er það ungt vegi, mun, eins og Valbjörk fyrirtæki, stofnað 1952, en hef- hafði áður, hafa aðalumboð fyr- ur þegar unnið sér gott orð ir húsgagnagerðina Valbjörk fyrir framleiðslu sína. Einnig æflar Öndvegi að koma upp húsgagnabólstrun I sambandi við verzlunina. Auk fjölbreytts úrvaís af alls kon- ar húsgögnum mun verzlunin hafa á boðstólum gólfteppi og dregla og margar tegundir af áklæðum, sem seld verða í metrataii sé þess óskað. Hið nýja húsnæði verzlunar- innar er á tveim hæðum, mjög smekklegt að öllu útliti. Máln- ingu önnuðust Svan Magnússom og Björn Gíslason málarameist- arar, en litina valdi Sveinnt Kjarval. Ljósateikning°r gerði Traust hf., en Þorsteinn Sætran vann verkið Innréttingu ann- aðist Elí Jóhannesson. síðan 11. janúar. Nú hafi bor- izt fregnir um að ákveðið sé að taka Djemilu Bouhired bráð- iega af iífi. „Vér aðvörum ríkisstjórn Frakklands og frönsku þjóðina. Verði haldið áfram að taka fanga vora af lífi, verði Djemila Bouhired leidd á höggstokkinn þrátt fyrir mótmæli fremstu manna fjölda þjóða, ber franska ríkisstjórnin ábyrgð á gagnað- Framhald á 6. síðu haldlð ófram Réttarrannsókninni í morðmál- inu var haldið áfram í gær. Ekkert nýtt kom fram í réttar- höldunum, sem hægt er að skýra frá að svo stöddu. ASvörun frá utanrikisráSuneytinu Þjóðviljinn hefur áöur skýrt frá því að mikiö atvinnu- leysi sé í Kanada og hafi farið ört vaxandi. Utanríkis- ráðuneytiö hefur nú varað íslendinga við því að flytjast þangað vegna þess hve erfitt sé að fá þar vinnu. Þjóðviljanum barst í gær eft- irfarandi frá utanríkisráðuneyt- inu: Af tilefni blaðaskrifa um í- skyggilega flutninga fólks af ís- landi til Ameríku, bað utanrík- isráðuneytið sendiráð íslands í Washington á sínum tima að út- vega öruggar upplýsingar um kjör innflytjenda í Kanada. Hef- ur skýrsla sendiráðsins nú bor- izt ráðuneytinu, og skulu hér rakin aðalatriði hennar. Tilf'nnanlegt atvinnuleysi er nú í Kanada og voru atvinnu- lausir menn taldir um síðustu áramót um 350 þúsund, en á vinnumarkaði landsins eru um 5,5 milljónir manna. Að vísu er venjulega nokkurt atvinnuleysj á veturna, en óvenjumikið nú. Óráðlegt mun því vera fyrir þá, sem sæmilega atvinnu hafa í sínu heimalandi, að flytja til Kanada, nema þeir hafj tryggt sér vinnu áður en þeir flýtja. Á þetta ekki hvað sízt við um f j ölskyldumenn. Ófaglærðir verkamenn munu eiga allerfitt uppdráttar eins og er, og iðnaðarmenn fá ekkj að starfa að iðju sinni nema að undangengnu prófi. Ennfremur munu enskumælandi menn sitja fyrir um atvinnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.