Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 ¥mð sem VUhjálmur M»ér minmíist ehhi á: Meginnauásyn í efnahagsmálunum er að auka ú Fiskibátur aflar á ©inni verfi3 eins mikils g]aídeyns og þaB kosfar aS smiBa hann 1 rærSu sinni í íyrradag minntist Vilhiáimur hór ekki einu orði á sjálfa undirstöðu eHahagslífsins, útflutningsframleiðsluna. Hann vék ekkert að heirri stefnu að bæta úr gjaldeyrisskortinum með því að auka framleiðsluna, heldur heimtaði hömlulausan gróðarekstur á íslandi og stóríellda gengislækkun löndunum umhverfis okkur, sjálfa framleiðsluna, Hann tal- í þágu skuldakónga og braskara. beru eftirbti og opinberri stjórn, jafnvel í því lauslega og mjög takmarkaða formi sem nú tíðkast. Alstaðar uppbótakerfi Þessar kenningar Vilhjáims Þórs eru einnig í fyllstu and- stöðu við þáð sem tíðkast í hjálmur Þór telur að taka beri upp hér á landi. Minnist ekkert á framleiðsluna Vilhjálmur Þór einblínir í boðskap sínum aðeins á form peningaviðsk ptanna í landinu en segir eltki orð um umiirstöð- una sem öllu máli skiptir þ6, Hin ofsalega bölmóðsraeða Vilhjálms Þórs í fyrrad'ag LHef- ur að vonum vak ð mik’a at- hygli. Með henni gengur þessi valdamaður Framsóknarflokks- ins beint í þjónustu íhaldsins, lýsir efnahagsástandinu með sama orðalagi og Morgunblað- ið hefur gert og reyn r að skapa hjá almenningi ótrú á fjármálaástandið og verðgildi krónunnar. Með ræðu sinni er Vilhjálmur Þór að reyna að grafa undan því sem hann á sérstaklega að vernda, sam- kvæmt embættisskyldum sín- um. Hverniff er ástandið ? Þetta atferl, Vilhjálms Þórs er þeim mun kynlegra sem ekk- ert það hefur gerzt í efnahags- málum þjóðarinnar sem rétt- lætti neinar nauðungarráðstaf- anir. Lúðvík Jösepsson dró þær staðreyndir saman á þennan hátt í hinni merku grein um efnahagsmál.n sem hann birti hér í blaðinu um fyrri he'gi: „I efiiahagsmálum okkar er ekki ríkjandi neitt „öng- þveitisástand“. Því fer víðs fjarri. Iíér er ekkert at- vinnuleysi, þvert á móti er hér næg atvinna og mjög víða á Iandinu er unninn Iangur og mikill vimuidag- ur. Framleiðslutæki þjóðar- innar eru vel nýtt og þó bet- ur á s.l. ári en nokkru sinni fyrr. Þá stunduðu fleiri bátar þorskveiðar en áður og lcngri tima á árinu. Og þá tóku um 30% fleiri skip þátt í síldveiðunum. Fisk- viimslan fer sífellt vaxandi og aðstaðan í landi batnar jafn.t og þétt. Þjóðartekjur okkar eru mjög miklar hlut- fallslega og hærri á íbúa en í flostum öðrum löndum. Eignamyndun í landinu hef- ur verið mjög mikil og allt bendir til, að hún hafi ver- ið meiri á s.I. ári en nokkru sinni áður. Það er því hin mesta fjarstæða, að halda því fram, að „öngþvaitr" ríki I efnahagsmálum Iands- ins, eða eitthvað það ástand, sem gefi t’iefni til gígur- yrða um „voðalegar11 ráð- stafanir“. Við þetta má bæta því, að samkvæmt skýrslu Seðlabank- ans er hagur hans góður og ágóði hans hefur verið mikill á árinu. Staða ríkis og rík.s- stofnana gagnvart bankanum er einnig mjög góð, sku’dir þeirra aðila hafa aðeins auk- izt um 6 m lljónir þrátt fyrir mikil umsvif. Og staða annarra banka og lánastofnana gagn- vart seðlabankanum er einn- ig góð, skuldir þeirra hafa aukizt m klu minna en aukn- um útlánum nemur. Heimtar hömlu- lausan kapítal- isma Þrátt fyrir al’t þetta og fjöl- margar aðrar hliðstæðar stað- reyndir heimtar Vilhjálmur Þór með háværu orðalagi hreinar nauðungarráðstafanir og á þar fyrst og fremst v ð gengislækkun, og hann ræðst með ofstopa á núverandi efna- hagskerfi þjóðarinnar, upp- bótakerfið. Nú fer því að vísu mjög fjarri að Þjóðviljinn telji það kerf, einhverja ein- staka fyrirmynd, en staðreynd- in er sú að það verður ekki bætt nema með víðtækum sósíalistískum ráðstöfuuum, og þær munu varla eiga byr nema að takmörkuðu leyti eins og nú stánda sakir. V.lhjálmur Þór vill hins vegar fara í þver- öfuga á!t, taka upp hömlu- jafnvel þe. m sem 'hrifnust eru af kapítalisma. Oft er reynt að halda því fram að uppbóta- kerfi okkar fslendinga sé eitt- hvert einsdæmi, en því fer víðs fjarri að svo sé. Alstaðar umhverfis okkur er uppbóta- kerfi notað til þess að ti-yggja áhrif stjórnarvaldanna á þró- un efnaliagsmála. í sjálfum Bandaríkjunum fá sumar teg- undir landbúnaðar uppbætur í langtum ríkara mæli en jafn- vel hér á íslandi, í Bretlandi er t.d. talið að 90% af fram- leiðsluverði eggja sé styrktur frá rík.nu, í Noregi er hið víð- tækasta uppbótakerfi notað í sjávarútvegi, og þannig mætti lengi telja. Það auðvaldsríki mun vandfundið í heiminum sem fylgir þe.'rri stefnu hins hömlulausa gróða, sem Vil- ar um gjaldeyrisskort og telur •að vegna hans sé nauðsynlegt að almenn ngur spari við sig, en hann kfeYhur ‘ekki 'auga á hina leiðina, þá e.nu réttu og jákvæðu, að anka framleiðsl- una til þess að uppfylla sem fyrst eftirspurnina eftir gjald- eyri. Þegar seðiabankastjórinn þykist vera að gefa skýrslu minnist hamv ekki einu orði á fiskiðjuverin sem ríkisstjórn- in hefur látið fullgera, á bátana og litlu togarana sem eru að koma til landsins, á stóru tog- arana sem ákveðið hefur verið að láta smíða. Öllu herfilegri skammsýni er ekki hægt að hugsa sér. Einn austurþýzkur bátur, sem liingað kom á sl. ári, skilaði á fyrstu vertíðinni sem hann tók þátt í eins mikl- um gjaldeyii og hann liafði kostað. Þetta er sjálft megin- atriðið í efnahagsmálum okk- ar, við verðum að auka fram- leiðsluna; maður sem sér ekki þá aug’jósu staðreynd á ekki að ætla sér þá dul að gerast spámaður í efnahagsmálum. Þá þagði hann Enda þótt Vilhjálmur Þór flytji hrunsöng um efnahagsá- standið og mæli með gengis- lækkun, forðaðist hann það vandlega í ræðu sinni að skýra út hvernig hann hygðist fram- kvæma gengislækkun og hver áhrif hennar yrðu fyrir al- menning. Honum lrefur ekki þótt árennilegt að skýra það út fyr.'r fólki, sem hefur trú- að bönkunum fyrir sparifé. sínu, að ætlunin væri að ræna það og rupla. Honum hefur ekki litizt á að skj'ra út að gengiislækkun, sem tryggði eft- irl'tslausan gróðarekstur, yrði að vera svo stórfelld að al- gengustu neyzluvörur myndu tvöfaldast og þrefaldast í verði og lífskjörin skerðast að sama skapi. Honum hefur ekki litizt á að samræma þær að- gevðir lýsingum sínum á því hver meinsenid verðbólgan er! Hann hefur ekk.i kunnað við að lýsa því hvernig skulda- kóngarnir (SÍS, olíufélögin, H. Ben. & CO, Sigurður Ágústs- son og aðrir slíkir) myndu hirða hundraða milljóna gróða af slikum ráðstöfunum. Hann þagði um allt slíkt, og þá hlé- drægni ætt; hann að temja , , ** ser i ollum atriðum. 119 iilir í verkiannalósiiui Framhald af 1. síðu þegar félagsmaður kaupir íbúð- bústaði hefur frá öndverðu Allir voru sem sé sammála verið ákvæði um, að samkvæmt um, að þeir, sem ekki hefðu þeim væri aðeins heimilt að útt íbúð s.l. 2 ár, yrðu að sitja byggja hús með tveggja til fyrir Þeim- sem íbúð ættu um þriggja herbergja íbúðum.ja« feta +fan^ð lán með 3%% 1 1 voxtum til 42ja ara. En þetta Þetta hefði verið margbrotið, j og vildu sumir telja, að félags-l málaráðuneytið hefði ekki nægi- ^^^ium lega skyr lagaakvæði að styðj- ast við, til þess að geta gefið fyrirmæli um hámarksstærð lausan kapítalisma; hann seg-1 verkamannabústaða. ir: „óuinflýjanlegt er að taka Ein af breytingunum, sem skjótlega upp nýja lifnaðar- samkomulag varð um í fyrra háttu, sem byggðir séu á því, , var þvi sú, að inn í lögin að hver og einn beri ábyrgð kæmi að félagsmálaráðuneytið á sér og sínum rekstr'“. vil- skvldi leggja samþykki á fyr- hjálmur leggur þannig til að irkomulag verkamannabústaða — Þar á meðal stærð íbúðanna. Til þess að veita aðhald um bvggingarkostnað verkamanna- bústaða, var í fvrra einnig samþvkkt sú brevting á lögun- ríkisafskiptum verði algerlega hæ’t en gróðinn einn móti þróur.ina í íslenzku efnaliags- líf'. Hann heimtar svo stór- fel’da gengislækkun að kapí- talisminn geti þróazt eftirlits- laust á íslandi, og síðan á stjórnl-ysi hinnar cskertu gróðahyggju að skera úr um lífskjör alineim'ngs og það hverjar leiðir1' íslenzkt þjóð- féiag fer, Eru þetta vægast sagt einkennilegar kenningar hjá manni sem hefur um langt skeið verið æðsti maðnr sam- v'nnusamtakanna á fslandi. (En því má ekki gleyma að þessi sami maður hefur seít kapítalistískan svip á sam- vinnuhreyfinguna auk þess sem hann er kunnur fyrir einkabrask s'tt). Og ótrúlegt má það teljast að Framsóknar- er hin mesta aðstoð, sem veitt er í þjóðfélaginu til úrbóta í einstaklings- ins. Óhæí aðíerð við úthlutun Það verður því miður að segjast, því að það er satt, að sú venja hafði skapast víðast hvar hjá byggingarfélögum, að láta félagsmenn fá íbúðir í þeirri röð, sem þeir höfðu gengið í félögin. Kom þá fyrir, að margra ára biðlisti myndað- meðal tekjur sl. ö ist. En þeir, sem lengst höfðu 75000 kr. tek.jur. 'talizt hæfilegt, til þess að menn yrðu aðnjótandi liinnar mestu aðstoðar ríkisins til úr- lausnar húsnæðisvandamálum einstaklingsins. Hér varð sam- komulag að miða við 50 þús- und króna tekjur sem meðal- tal sl. 3 ár. Það jafngildir ■— og þó vel það — samfelldri vinnu 8 st. á dag alla virka daga ársins og tveggja stunda eftirvinnu hvern virkan dag. Árstekjur slíks manns nú eru um 54000 krónur, en með- altal 3ja seinustu ára rétt um 50.000. Hjón mega þó sam- kvæmt hámarksákvæði laganna hafa 5000 kr. hærri tekjur, þ.e. 55000 krónur Þeir, sem útilokast, hafa því eitthvað meira en venjulegar verkamannatekjur. L-itum svo á mann með með- al fjölskyldu eða svo. Hann má hafa 50000 + 25000 króna ár, eða beðið, urðu aðnjótandi þessara j Er þetta of lágt tekjuhá- um um verkamannabústaði, að vildarkjara, þegar röðin kom mark ? Mundu ekki ærið margir bv^ging slíkra íbúða skyldi að þeim, þvernig sem efnahags- vera undir þessu tekjumarki, iafnan boðin út. ástæður þeirra höfðu breytzt, og hver.iir ættu fremur en þeir jafnvel þótt þeir væru órðnir • að fá hina mestu og beztu þjóðfélagsaðstoð, sem veitt er í húsnæðismáhxm ? Það mundi sannarlega gleðia mig, ef svo fáir revnduat vera með meðal Nýít tekiuhámark efnamenn og húseigendur. Ungt fólk gat enga von gert sér um Þá var það ein meginbreyt- 8Ú komast að fyrr en eftir rúm- ingin, sem samkomulag varð an áratug eða svo. Og hús- um í fyrra, að þeir einir gætu næðisleysmginn, sem kom í verið félagsmenn í byggingar- hyggingarfélag á eftir þeim, félögum verltamanna með full-1 sem átti tvær íbúðir, komst um réttindum, sem væru fjár- heldur éklti að, samkvæmt ráða, heimilisfastir innan kaup- þeirri afgreiðsluvenju, sem staðarins eða kauptúnsins skapast hafði. og hefðu ekkj átt viðun-1 andi íbúð fyrir sig og fjöi- LágtekjufÓlk Og íjÖl- slíjddu sína s.l. 2 ár og eigi . ' , .... , . haft yfir 50.000 króna árs- skylduiolk Sltjl íyriT tekjur iniðað við meðaltal Var þetta rétt? Átti þetta þriggja síðustu ára að viðbætt- svona að vera? Nei, auðvitað um 5000 krónuin til viðbótar v|r rétt að miða við tekjur menn almennt vilji a .ast a j fyrfr hvern ómaga á framfæri, og ástæður þegar félagsmað- þau sjónarmið að óskert gróða-l^ yfjr 75000 króna skuldlausa ur ætti kost á að kaupa íbúð. hyggja skuli taka við af opin- eigu, allt miða við þann tima, — En hvaða tekjumark gat þá «*•*'’ > • I •+"■+' xí » ' + tekiur s.I. 3 ár, neðan við 55—- 75000 krónnr, að geta bvgging- arsjóðs gerðí betur en að levsa húsnæðisvanda bess fólks á sómasamiegan hátt. Því míður þarf ekki að gera þvi skóna. — Og á meðan er ekki rétt að láta tekiuhærra fólk sæta forgangi að vi'dar- kjörum niðurgreiddra vaxta. Endurskoðun laganna I athugasemdum með frum- varpinu um Húsnæðismála- Framhald á 11. síðu, ___ . s._

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.