Þjóðviljinn - 06.03.1958, Side 10
50) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. marz 1958
Réttindasvipting og óflekkað mannorð
Framhald af 7. síðu
einnig á refsingu að sinu
ieyti“.
Síðan er greint frá því að
á síðustu árum hafi gagnrýni
sú, sem fram hefur komið á
réttindasviptingu sem viður-
iögum við broti, leitt til þess
að hafizt hefur verið handa
í ýmsum löndum um endur-
skoðun á ákvæðum er að
henni lúta. Greint er nánar
frá endurskoðun þessari á
Norðurlöndum, en ekki skal
farið út í þá sálma hér.
Réitindi sem hvíla
á opinberu leyíi, lög-
gildingu o. þ. i.
Þá segir ennfremur í at-
iiugasemdunum:
„Hegningarlaganefndin tel-
ur, að réttindasvipting, sem
sakborningúr sætir, eftir að
hann hefur fullnægt refsingu
eða eftir að refsing fellur nið-
ur með .cðrum hætti, sé oft
og einatt fallin til að draga
úr líkum fyrir því, að maður
sem brot hefur framið, muni
laga sig að kröfum þjóðfé-
lagsins sem nýtur og lög-
hlýðinn þegn. Hins vegar ber
á það að líta, að ýmis sjón-
armið, einkum öryggis- og
löggæzlusjónarmið, geta mælt
eindregið með því, að heimild
til réttindasviptingar sé í lög-
um. Réttindasvipting er með
svo margvíslegu móti, að
nauðsynlegt er að kanna
hverja einstaka réttarheimild
í þessu sambandi og athuga.
hvort næg sakfræðileg rök
séu fyrir hendi til að halda
réttarheimildinni óbreyttri. Er
einsætt, að ekki dueir að ein-
skorða þá endurskoðun við á-
kvæði almennra hegningarlaga
einna saman, heldur verður
og að hyggja að sérlögum,
því að í þeim eru ákvæði, sem
mj,”g oft er beitt til réttínda-
sviptingar".
Er síðan greint milli nokk-
urra höfuðtilvika eftir því,
hvaða réttindi það eru sem
til greina kemur að svipta
menn.
Fyrst er fjallað um ákvæði
er snerta starf opinberra
starfsmanna og síðan um rétt-
indi sem hvíla á opinberu
leyfi, löggildingu o. fl. Segir
þar m.a.:
..Ýmsir ágallar eru á þeirri
tilhögnn að tengia sktlvrði
fyrir framangreindum réttind-
um og missi þeirra við óflekk-
að mannorð. I fvrsta lagi er
hugtakið sjálft talsvert teygj-
anle^t og skort’r föst um-
merki. Verður vikið nánar að
því í þættinum um kosningar-
rétt og kjörgengi hér á eftir.
í öðru lagi er Ijóst, að oft
og einat.t eru lítil tengsl miúi
brots þess, er maðnr hefur
framið, og hins levfisbundna
starfs manns. Þótt t.d. maður,
sem fengið hefur iðiulevfi,
gerist sekur um auðvunarbrot
má vera, að átvllulaust sé að
vænta þess, að hann muni
misfara með iðiulevfi sitt eða
fremja brot í sk.ióli bess. Þótt
vélstjóri hlióti refsidóm fyrir
að falsa tékka, þarf sá dóm-
ur eða verknaður ekki að
veita neina bendingu um, að
maðurinn sé líklegur til að
misfara með vélstjóraréttindi
sín. Forsenda fyrir því að
ráða megi af broti, að
maðurinn muni misfara með
réttindi, er að jafnaði sú,
að nokkur efnistengsl séu
milli brots og réttinda þeirra,
sem til álita kemur að
svipta mann. Heimildir til
sviptingar á opinberu leyfi
eru af þessum sökum of rúm-
ar í gildandi lrgum að áliti
nefndarinnar, og er lagt til,
að þær séu þrengdar með
svipuðum hætti og í dönsku
og norsku lögunum“.
„Þeirri gagnrýni má hreyfa
á t. d. dönsku reghoum, að
þær taki ekki nægdega tillit
til þess, að maður rem gegnir
starfa í skjóli opinbers leyfis
eða löggiidingar, þurfi stund-
um ekki emungis að vera
hæfur til að rækja starfann,
heldur sé einnig nauðsvnPegt
að -almenningur berí traust. til
hans. Með refsiverðum verkn-
aði geti maður hins vegar
firrt sig trausti aimennings
og því eigi að vera he:milt að
lögum að svinta s’íkan mann
leyfi eða löggildingu. þegar
hann hefur sýnt, að hann sé
ekki lengur verður be<?s að
njóta leyfis eða löggildihgar.
Segja má t. d. að iafnnauð-
synlegt sé, að almenningur
megi treysta því, að læknir,
sem stundar einkavinnu, sé
siðferðislega óspilltur, eins og
liéraðslæknir, sem er opinber
starfsmaður. Nefndin telur,
að þessi gagnrýni eigi nokk-
urn rétt á sér og þvi sé
heppilegt að hafa þá viðbót-
arreglu um réttindasviptingu í
þessu sambandi, að svipta
megi mann opinberu leyfi o.
s. frv., ef hann hefur unnið
stórfellt brot og telst ekki
framar verður að nióta starfs-
heimildar sinnar. Þessi regla
er að vísu ekki hmtmiðuð. og
er lagt á vald dómstóla að
meta þetta atriði. Þar sem hér
er rætt iim stórfe^t hrot. er
sýnt, að ekki er unnt að beita
réttindasviptingu, nema m,i"g
vítaverðu atferli sé til að
dreifa, og á þá ekki einungis
að líta á brotatevundina,
heldur emnig öll atvik að
broti og sérhagi sakbornings".
Kosningarr^Uur ocr
kíörrrenai
Um kosningarrétt og kjör-
gengi segir svo m. a. í at-
hugasemdum við frumvarpið:
„Samkvæmt 33. og 34. gr.
stjórnarskrár er óflekkað
mannorð skilyrði kosningar-
réttar og kjörgengis við al-
þingiskosningar. Sama er um
forsetakosningar, samkvæmt
4. og 5. gr. stjórnarskrár, og
við sérstakar atkvæðagreiðsl-
ur samkvæmt 26. gr. og 79.
gr. 2. málsgrein stjórnarskrár.
Verður því atriði ekki haggað
nema með breytingum á
stjórnarskrá. Óflekkað mann-
orð, er einnig skilyrði kosn-
ingarréttar og kjrrgengis við
sveitarstjórnarkosningar og
skiiyrði kosningarréttar við
prestskosningar, en unnt
er að sjálfs”gðu að breyta því
með almennum lögum.
Eins og drepið er á hér að
framan, styðst svipting kosn-
ingarréttar í tilefni af broti
fyrst og fremst við varnaðar-
rök, þótt þar gæti þess einnig,
að sá maður, sem sekur hefur
verið dæmdur um brot, er
ekki framar talinn verður
þess að njóta þjóðfélagslegra
réttinda. Verðleikasjónarmið-
inu er þó ekki haldið til
streitu, þar sem réttinda-
svipting þessi getur stundum
fallið niður sjálfkrafa eftir
5 ár frá fullnustu dóms, sbr.
84. gr. alm. hegningarlaga,
eða fyrir uppreist æru, sbr.
85. gr. s"mu laga. Refsimörk
eru mjög rúm í íslenzkum
refsilögum, og ættu þau að
skapa næg varnaðaráhrif út
af fyrir sig. Hér kemur það
einnig til, að svipting borg-
araréttinda er fallin til að
skapa dómfellda beizkju í
garð þjóðfélagsins, og dregur
hún með þeim hætti úr líkun-
um fyrir því, að sakborning-
ur samlagist þjóðfélaginu að
nýju. Ljóst er, að refsidómur
þarf ekki að gefa til kynna,
að sakborningur sé óhæfari
en aðrir til að neyta kosning- i
arréttar síns. Þá virðist og
vera lítil hætta á því, að dóm-
felldir menn mundu liafa úr-
slitaáhrif á almennar kosn-
ingar hér á landi, enda. eru
beir tiltölulega fáir. Loks er
þess að geta, að hugtakið ó-
flekkað mannorð skortir að
ýmsu leyti föst ummerki, en
öðrum þræði gætir um of
ver.iubundinna sjónarmiða við
ákvörðun á því, hvort refsi-
verður verknaður feli í sér
flekkun mannorðs eða ekki.
Óflekkaðs mannorðs er getið
sem kosningarréttarskilyrðis
og kjörgengis þegar í stjórn-
arskrá 5. jan. 1874, en hug-
tak þetta er hvorki skýrgreint
þar né í síðari stjórnskipunar-
l"gum. I lögum um kosningar
til Alþingis frá 14. sent. 1877
er þetta hugtak skýrgreint
efnislega á sömu lund og nú
í 2. grein kosningalaga, nr.
80/1942. Samkvæmt því telst
enginn hafa óflekkað mann-
orð, sem sekur er eftir dómi
um verk, sem er svívirðilegt
að almenningsáliti, nema
hann hafi fengið uppreist
æru, Eftir þessu verður horri
manna, án tillits til stétta,
efnahags, búsetu eða annarra
þjóðfélagshaga að teiia verk
svívirðilegt. svo að unnt sé
að svipta réttmdurn. Dómendr
um er ætlað mpð he«su að
levsa verkefm. sem í raun
réttri er ó'evsandi. Því að al-
menn loftvnv aimenninys-
álitsins er eWí fii f frem-
kvæmdinni v“»*ðúr hað =keðun
dómenda si^’^re nm v'ðhröp-ð
almenninfrsáiitoin.c! pem hér
ræður úrs^tnm eða e t. v.
fremur á'it. h°’rra c-iálfra, á
verknaðinum. Vill þá oft fara
svo, að venjubundin sjónarmið
ráði við mat þetta. Þannig t.
d. í lagaframkvæmd eru það
eingöngu brot á almennum
hegningarlögum, sem dómar
baka mannorðsflekkun. Auk
þess hefur t. d. verið talið
að brot, sem framið er af gá-
levsi. getí ekki valdið flekk-
un mannorðs, þótt dómfelldi
hlióti bunga refsinvn, svo
sem vegna brot.s á 215 gr.
alm. h°rl. Refsihæðin sker alls
ekki úr í bessu efni. Maður,
sem sætt hefnr 30 daga fang-
e;si frrir hnófnað. hefur verið
svininr kosningerrótti, en
maður. sem dæmt ver 18 mán-
aða fangeisi fvrir hrot á 215
rrr. hnri og á ýmsnm ákvæð-
nm hiire’ða-. iimferða- og á-
fengi.«ipp-a. þiaut. e>ki slíka
réttindasvint.lngn. Er hætt
við. að almenningi sé þetta
torskilið. þar sem fóik lítur
fyrst og fremst á refsihæð-
ina, þegar metið er, hversu
vítaverður verknaður sá sé,
sem maður er dæmdur sekur
um“.
Samsæ
vinir og samstarfsmenn Þórðar Benediktssonar fram-
kvæmdarstjóra S.Í.B.S., hafa ákveðið að halda hon-
um samsæti í tilefni 60 ára afmælis hans mánudag-
inn 10. þ m. í Þióðleikhússkjallaranum.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.Í.B.S. fyrir föstu-
dagskvöld 7. þ. m.
Skiptafundur
í þrotabúi Halldórs Hermannssonar, Tjamargötu
20, Keflavík, verður haldinn í skrifstofu minni
mán'udaginn 10. marz 1958 kl. 2.30 e.h.
Á fundinum verður tekin ákvörðun um sölu á eign-
um þrotabúsins.
Skiptaráðandinp í Keflavík.
Frá
¥ öruhappdrættinu:
Hæsti vinningurinn kom upp á Seyðisfirði.
í gær var dregið í 3. flokki Vömhappdrættis
S.Í.B.S. Ot vom dregnir 250 vinningar að fjár-
hæð alls kr. 400 þúsund.
Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana:
100 þúsund krónur nr. 43866 (umboðið á Seyðisfirði).
50 þúsund krónur nr. 52900 ( umboðið Austurstr. 9]
10 þúsund krónur nr. 16602 19628 23553 24047
27807 63185 63743
5 þúsund krónur nr. 137 12864 17998 21662 28677
31078 35309 36772 42500 51692 59610.
Þórðuf
sjóari
„Það var fyrir rúmu ári“, hóf Ríkharður mál
sitt,, „að kafbátur uppgötvaði litla óbyggða eyju,
Ti-Ma-Hei, í Kyrrahafi. Það átti að reyna þar
atómsprengju, sem'átti við sprengingu að breyta
eyjunni, sem var hrjóstrug og klettótt, í frjó-
sama og byggilega eyju. Yfirmenn mínir voru
mjög spenntir fyrir þessari tilraun, og þess-
vegna sendu þeir þangað kafbát til að athuga
eyjuna. Þér getiö ef til vill séð í hendi yðar,
hver hafði stjórn kafbátsins með höndum, Rúd-
olf?“ spurði hann og brosti.