Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 1
Farið verður í skíðaskála ÆFK á laugardaginn frá TjarnargötaS 20. Félagar fjölmennið. Nánari upplýsingar í Skrifstofu ÆFR í sána 17513. , Fimmtudagur 6. marz 1958 — 23. árgangur — 55. tölublað. Sverrír Krísf}ánsson, Laxness, Jón Helgason Vinaa haiin við hyggmgn Vegasaéfa — heimilis Máls ©g msnningar .Annaðkvöld hefst bókmenntavika Máls og menningar, en á henni flytja erindi þeir Sverrir Kristjánsson sagn- frœðingur, Halldór Kiljan Laxness og Jón Helga- són prófessor. Einnig lesa úr verkum sínum nokkrir fremstu rithöfundar pjóðarinnar í hópi eldri og yngri manna. Fyrir nokkru var hafið að grafa fyrir grunni Vega- móta, hins fyrithugaða glœsilega heimilis Máls og menningar. Krist'nn E. Andrésson fram- kvæmdastjóri Máls og menning- ar- skýrði fréttamönnum frá þessuí gærrEr þessi bókmennta- vika Máls og menningar ánægju- leg tíðind; að afliðnu þvargi und- anfarinna kosningavikna. Syerrir og Þórbergují Bókmenntavikan hefst annað kvöld, föstudagskvöld, í Tjarnar- kaffi niðri kl. 8.30. Sverr'r Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur þá erindi um Bald- vin Einarsson en Þórbergur Þórðarson les kafla úr nýrri, ó- prentaðri bók er hann hefur í smiðum. íslenzk handrit í Brit;sh Museum Á sunnudaginn kemur flytur Jón prófessor Helgason erindi um íslenzk handrit í British Museum. Hóf hann skrásetningu íslenzkra handrita þar fyr'r síð- ustu heimsstyrjöld og hefur haldið því verki áfram síðan og lokið skrásetningu ísl'. handrita þar.Mun skrá hans nú búin til útgáfu. Sverrir Kristjánsson Er'ndið flytur hann í Gamla bíói kl. 3 síðdegis á sunnudag- inn. Heimsreisa Kiljans Á mánudagskvöldið kl. 8.30 flytur Halldór Kiljan Laxness erindi um heimsreisu sína, — um Bandaríkin, Kína og Ind- land, en hann er nú nýkominn heirh, úr ferðalagi kringum hnött- irm,: én för Þá hóf hann í sept-: ember sí£ ¦*,:. : Erindi sitt flytur hann í Tjam- arkaffi og hefst það kl. 8.30. Sjö úrvalshöfundar ,á kvöldvöku Bókmenntavikunni lýkur á miðvikudagskvöldið með kvöld- vöku á Hótel Borg. Ný félagsbök Máls og menningar: Handritas eifir Jón Eelgason prókssor í Kanpmanna- höin. — Hann kemnr fil landsins í dag Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn kemur til landsins í dag, en út er að koma hjá Máli og menningu ný bók eftir hann: Handritaspjall. Er pað örlagasaga íslenzku handritanna og í henni margar handritamyndir, m.a. litmýndir. Kristinm JE. Andrésson Þar lesa úr verkum sínum rit- höfundarn'r og skáldin Guð- mundur Böðvarsson bóndi á Kirkjubóli, Jóhannes úr Kötl- um, Halldór .Stefánsson, Hann- es Sigfússon, Jónas Árnason og Thór Vilhjálmsson, og Baldvin Halldórsson leikari les kvæði eft r Snorra Hjartarson. Kristinn Hallsson óperusöngv- ari syngur einsöng, og að lokúm verður dansað. Aðgangur að fyrirlestrunum kostar 25 " kr., hverjum, en 50 kr. að kvöldvökunni að Hótel Borg. Þeir sem kaupa aðgöngu- miða að ö!lum erindunum og f kvöldvökunn; fá þá hinsvegar I fyrir 100 kr. í bók þessari rekur Jón Helga- son sögu 20—30 frægustu hand- ritanna, hvernig þau urðu tl, hvemig þau varðveittust og hvað má af þeim læra. Endurheimt islenzku handrit- anna er eitt þeirra mála sem öllum góðum fslendingum ligg- ur nú þungt á hjarta, og er bók Jóns Helgasonar því sannarlega tímabær nú. Fæstir íslendingar hafa augum litið handritin þar sem meginhluti þeirra hefur um'ald'r -verið ' geymdur á fjarlægri, framandi grund undir yfirráðum erlendrar þjóð ar. Bók'n er í sama broti og Teiknibók IBjöms Th. bg eru í henni 120 myndir af handr't- um, þar af' 8 :í .Utum. Jón prófessor Helgason er ein- mitt maðurinn til að skrifa slíka bók, þvi eins og all'r ís- Iendingar vita hefur hann varið æyinni til rannsókna handrit- anna og útgáfustarfsemi. Það mættí vænta þess að ein- mitt þessi bók verði ekki aðeins ein merkasta .bók ársins heldur iig ein sú eftirsóttasta. — Hún er e:n af félagsbókum Máls og menniogar. IIinu rúmenski Gorkí Þá er einnig væntanleg bráð- um önnur félagsbók Máls og Jón Helgason menningar er það sjálfsævisaga í skáldsöguformi, eftir Zaharia Stancu,' sem er einn snjallasti Framhald á 2. síðu nabústö i§s ®g lánsútveguis, hefur ímvzt fjör í byggingu rerfmmmnmmbmstaðu ríð&vcgur um iand Framkvæmdir sam-kvæmt lögunum um verkamanna- bústaði voru orðnar litlar og óvíða er núverandi stjórn tók við. Þannig voru árið 1956 einungis byggðir verkamanna- bústaðir á fjórum stöðum á landinu, en 1957 hafa verið gerðar ráöstafanir til bygginga 110 íbúða í verkamanna- bústöðum á 20 stöðum á landinu. Er þar fyrst og fremst afleiðing þess að ríkisstjórnin tvöfaldaði framlag ríkissjóðs úr tæpum 2 milljónum í 4 milljónir lánsútvegana er nema 8 milljónum ki'óna og breytingar sem gerðar voru í fyrravetur á lögunum um verkamannabústaði. Frá þessu skýrði Hannibal "'^idimarsson félagsmálaráð- herra á fundi sameinaðs þings í gær, er hann svaraði fyrir- spurn Eggerts Þorsteinssonar um „hvað liði endurskoðun laganna um verkamannabú- staði". Fer hér á eftir útdráttur úr svari felagsmálaráðherra: Ekki samkomulag um : Háttvirtúr 4. þ.m. Reykvík- inga spyr um, hvað líði end-l urskoðun laga um verka- mannabústaði. Af því gæti e.t.v. hver á- lyktað sem svo, að Alþingi hafi samþykkt að slík endur- skoðun skuli fara fram. En svo er ekki. Alþingi nefur eng- in fyrirmæli gefið um endur- skoðun þessara laga. En á s.l. ári, þegar unnið var að undirbúningi laganna um Húsnæðismála'stofnun ríkr isins o.fl., var það álit margra, að eðlilegast væri að endur- Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra skoða Iögin um byggingasam- vinnufélög jafnframt og fella þau inn í einn heildarlagabálk ivm ;húsnæðismál. En þetta gat þó ekkí orðið; um það fékkst ekki samkomulag. Aukin framlög sveitar- íélaga Allir voru þó sammála um, að nauðsynlegt væri að gera nokkrar breytingar á lögun- um þá þegar. Þessar breyting- ar miðuðu, ásamt öðrum ráð- stöfunum, sem gerðar voru, að þannig var framlag sveitafél. tií Byggingarsjóðs verkamanna. var framlag sveitafélaga tUE sjóðsins tvöfaldað. Það var 12! — 18 kr. á íbúa bæjar eða kauptúns — en skyldi nú tvö- faldast, þ.e. verða 24—36 kr. : eftir samþykkt sveitastjórnar. Jafnframt þessu var fjárveit- ing til verkamannabústaða tvö- földuð á fjárlögum. Mun þessí breyting efla starfsemi bygg« ingarstjóðs allnokkuð. j Breytingarnai á síðasta j þingi Breytingarnar á sðasta þingi ^ 1 lögunum um verkamanna- Framhald á 3. siðUI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.