Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 1
SkíðaferS ÆFS } Farið verður j skíðaskála Æi'Tí á laugardaginn frá Tjarnargr»t« 20. Félagar fjölmennið. Nánarí upplýsingar í skrifstofu ÆFK í síma 17513. FimmtudagUr 6. marz 1958 — 23. árgangur — 55. tölublað Sverrir Kristjánsson, Laxness, Jón Helgason Vms?a hafin við byggingn Vegamófa — heimilis Máls ©g msnninga? Annað kvöld hefst bókmenntavika Máls og menningar, en á henni flytja erindi þeir Sverrir Kristjánsson sagn- frœðingur, Halldór Kiljan Laxness og Jón Helga- són prófessor. Einnig lesa úr verkum sínum nokkrir fremstu rithöfundar þjóðarinnar í hópi eldri og yngri manna. Fyrir nokkru var hafið að grafa fyrir grunni Vega- móta, hins fyrirhugaða glœsilega heimilis Máls og menningar. Krist nn E. Andrésson fram- kvæmdastjóri Máls og menning- ar- skýrði fréttamönnum frá þessu í gær. Er þessi bókmenntar vika Máls og menningar ánægju- leg tíðind; að afliðnu þvargi und- anfarinna kosningavikna. Sverrir og ÞórberguiJ Bókmenntavikan hefst annað kvöld, föstudagskvöld, í Tjarnar- I kaffi niðri kl. 8.30. Sverr’r Kristjánsson sagnfræð ingur flytur þá erindi um Bald- vin Einarsson en Þórbergur Þórðarson les kaíla úr nýrri, ó- prentaðri bók er hann hefur í smíðum. íslenzk handrit í Brit sh Musemn Á sunnudaginn kerpur flytur Jón prófessor Helgason erindi um íslenzk handrit í British Museum. Hóf hann skrásetningu íslenzkra handrita þar fyr r síð- ustu heimsstyrjöld og hefur haldið því verki áfram síðan og lokið skrásetningu ísl. handrita þar, Mun skrá hans nú búin til útgáfu. arkaffi og hefst það kl. 8.30. Sjö úrvalshöfundar .á kvöldvöku Bókmenntavikunni lýkur á miðvikudagskvöldið með kvöld- vöku á Hótel Borg. Kristimi E. Andrésson Þar lesa úr verkum sínum rit- höfundarn r og skáldin Guð- mundur Böðvarsson bóndi á Kirkjubóli, Jóhannes úr Kötl- um, Halldór Stefánsson, Hann- es Sigfússon, Jónas Árnason og Thór Vilhjálmsson, og Baldvin Halldórsson leikari les kvæði eft.r Snorra Hjartárson. Kristinn Hallsson óperusöngv- ari syngur einsöng, og að lokum verður dansað. Aðgangur að fyrirlestrunum kostar 25 kr., hverjum, en 50 kr. að kvöldvökunni að Hótel Borg. Þeir sem kaupa aðgöngu- miða að öllum erindunum og kvöldvökunn; fá þá hinsvegar fyrir 100 kr. Ný félagsbók Háls og menniitgar: Handritaspjal! effiir Jón Kelgason préfessor í Kanpmasma- höfn. — Hann kemur iii landsins í dag Jón Helgason prófessor í Kaupmannahöfn kemur til landsins í dag, en út er að koma lijá Máli og menningu ný bók eftir hann: Handritaspjall. Er það örlagasaga íslenzku handritanna og í henni margar handritamyndir, m.a. litmyndir. 1 bók þessari rekur Jón Helga- son sögu 20—30 frægustu hand- ritanna, hvemig þau urðu t.l, hvernig þau varðveittust og hvað má af þeim læra. Endurheimt íslenzku handrit- anna er eitt þeirra mála sem öllum góðum íslendingum ligg- ur nú þungt á hjarta, og er bók Jóns Helgasonar því sannarlega tímabær nú. Fæstir íslendingar hafa augum litið handritin þar sem meginhluti þeirra héfúr um ald'r verið geymdui á fjarlægri, framandi grund undir yfirráðum erlendrar þjóð ar. Bók n er í sama broti og Teiknibók Bjöms Th. ög eru í henni 120 myndir af handr t- um, þar af '8 í litum. Jón prófessor He’gason er ein- mitt maðurinn til að skrifa slíka bók, því eins og all.r ís- lendingar vita liefur hann varið æyinni til rannsókna handrit- anna og úígáfustarfsemi. Það mætti vænta þess að ein- mitt þessi bók verði ekki aðeins ein merkasta bók ársins heldur og. ein sú eftirsóttasta. — Hún er e;n af félagsbókum Máls og menniogar. Ilinn rúmetiski Gorkí Þá er einnig væntanleg bráð- um önnur félagsbók Máls og Jón Helgason. menningar er það sjálfsævisaga í skáldsöguformi, eftjr Zaharia Stancu, sem er einn snjallasti Framhald á 2. síðu 1 á futtugu stöðum á Sandinu • i ríkisfrarnlafgs ogp IáusútretjMM hefwr iserzt verhammut abústaða ríúsvegar um íand Sverrir Krisíjánsson Er.'ndið flytur hann í Gamla bíói kl. 3 síðdegis á sunnudag- inn. f Heimsreisa Kiljans Á mánudagskvöldið kl. 8.30 flytur Halldór Kiljan Laxness erindj um heimsreisu sína, — um Bandaríkin, Kina og Ind- land, en hann er nú nýkominn heim úr ferðalagi kringum hnött- inn, en för þá hóf hann í sept- ember s.l. Erindi sit-t flytur hann í Tjam- Framkvæmdir samkvæmt lögunum um verkamanna- bústaði voru orðnar litlar og óvíða er núverandi stjórn tók við. Þannig voru árið 1956 einungis byggðir verkamanna- bústaðir á fjórum stöðum á landinu, en 1957 hafa verið gerðar ráðstafanir til bygginga 110 íbúða í verkamanna- bústöðum á 20 stöðum á landinu. Er þar fyrst og fremst afleiðing þess að ríkisstjórnin tvöfaldaði framlag ríkissjóðs úr tæpum 2 milljónum í 4 milljónir lánsútvegana er nema 8 milljónum króna og breytingar sem gerðar voru í fyrravetur á lögunum um verkamannabústaði. Frá þessu skýrði Hannibal "'T’dimarsson félagsmálaráð- herra á fundi sameinaðs þings í gær, er hann svaraði fyrir- spurn Eggerts Þorsteinssonar um „hvað liði endurskoðun laganna um verkamannabú- staði“. Fer hér á eftir útdráttur úr svari félagsmálaráðherra: Ekki samkomulag um Háttvirtur 4. þ.m. Reykvík- inga spyr um, hvað líði end- urskoðun laga um verka- mannabústaði. Af því gæti e.t.v. hver á- lyktað sem svo, að Alþingi hafi samþykkt að slík endur- skoðun skuli fara fram. En svo er ekki. Alþingi nefur eng- in fyrirmæli gefið um endur- skoðun þessara Iaga. En á s.l. ári, þegar unnið var að undirbúningi laganna um Húsnæðismálástofnun rík- isins o.fl., var það álit margra, að eðlilegast væri að endur- Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra skoða lögin um byggingasam- vinnufélög jafnframt og fella þau inn í einn heildarlagabálk um húsnæðismál. En þetta gat þó ekki orðið; um það fékkst elcki samkomulag. Aukin framlög sveitar- félaga Allir voru þó sammála um, að nauðsynlegt væri að gera nokkrar breytingar á lögun- um þá þegar. Þessar breyting- ar miðuðu, ásamt öðrum ráð- stöfunum, sem gerðar voru, að þannig var framlag sveitafél. til Byggingarsjóðs verkamanna. var framlag sveitafélaga til sjóðsins tvöfaldað. Það var 12 í — 18 kr. á íbúa bæjar eða kauptúns — en skyldi nú tvö- faldast, þ.e. verða 24—36 kr. eftir samþykkt sveitastjórnar. Jafnframt þessu var fjárveit- ing til verkamannábústaða tvö- földuð á fjárlögum. Mun þessl breyting efla. starfsemi bygg« ingarstjóðs allnokkuð. | Breytingamar á síðasta I þingi 1 Breytingaimr á sðasta þingi 1 1 lögunum um verkamanna- Framhald á 3. siðil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.