Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.03.1958, Blaðsíða 11
ERNEST GANN: ««9&osoo«ðo«9ii)ð9«®9ii«e««e«§«««0ee(& Sýð ur á keipum 55. dagur. kvörðun, veour, hvernig væri í sjóinn, hve mikið væri af laxinum og hve stór hann væri. Þeir lýstu því fúslega yfir að sjórinn væri sléttur og liturinn væri rauðbrúnn •— afbragð fyrir lax. Þeir ,:-ögðu að mikið væri af fugli og hvalatorfa á næsta leyti. Allt benti til þess að mikið væri af átu í sjónum. Þegar Harnil Linder náði sambandi við Fred Holmes, svaraði maður &em hann kallaði Pabló. „Fred Holmes svarar Taage. Jæja þá, Harnil, við höfum ekki sczt lengi. Gaman að heyra í þér röddina aftur. Ert þú allaf á þorskveiðum? Komdu aftur.“ „Nei .... nei, ví erum á hælunum á þér, Pabló. Ví erum tilbúnir í laxinn núna. Kannski kemur Taage ti! að hjálpa ykkur dálítið. Það er afleitt fyrir tvo litla báta að fá svona mikinn fisk. Þið verðið kannski alltof ríkir.“ Hamil hló inn í tækið og eftir stutta þögn kom hlátur til baka. „Fred Holmes svarar Taage. Jamm, Hamil. Þú vilt kannski komast í hrotuua meðan hún endist. Við náðum um þrjátiu um borð á síðustu tveimur tímum — stórum hlunkum innan um — eru svo sem tuttugu og fimm og þrjátíu pund. En mikið af marglittum líka. Það er víst ekki allt tekið út með sældinni. Hvar ert þú, Hamil?“ „Taage svarar Fred Holmes. Já, ví lögðum nú nokkru eftir miðnætti og höfum siglt í áttina til Faralloneya, tínt upp smávegis á leiðinni. Rétt í pottinn, engan almennilegan sölufisk. Eg tror við komum í áttina til þín núna, ef þú vilt gefa mér upptalningu. skipti.“ „Fred Holmes svarar. Gott og vel, Hamil. Hér kemur það. Einn .... tveir .... þrír .... fjórir ....“? Meðan röddin þuldi tölurnar sneri Hamil hægt skífunni á miðunar- tækinu. Um eitt skeið var röddin óskýr þegar Hamil sneri framhjá þeim stað, varð hún aftur sterkari. Hamil leitaði á kortínu að staðnum, þar sem röddin var veikust. Þagnarsvæðið gaf til kynna nákvæma stefnu raddarinnar og Hamil gæti fært það inn á kortið sitt. ....tuttugu og einn .... tuttugu og tveir .... tuttugu og þrír. Náðirðu talningunni vel, Hamil? Skipti.“ Hamil rannsakaði kortið nokkra stund og tók síðan upp hljóðnemann. „Já, Pabló. Mér skilst þú sért fyrir suð-austan okkur, svo sem fjórðung austur. Við höldum í þá átt og hóum í þig öðru hverju. Þakka þér kærlega fyrir, Pabló og góða veiði.“ „Fred Holmes til Taage. Allt í lagi, Hamil. Við sjáumst bráðum.“ Hamil slökkti á. talstöðinni og sneri sér að Brúnó sem hafði fylgzt með honum. Hann brosti. „Jæja, nú förum við kannski bráðum að láta hendur standa fram úr ermum. Loks varð einhver til að finna fisk- inn. Kannski vinnum ví oss inn dal í dag.“ Brúnó hristi höfuðið. „Eg skil þetta ekki?“, sagöi hann. „Eg botna ekkert í þessu. Þessi náungi finnur fiskigöngu, er það ekki? Hann er á grænni grein. Hvers vegna gerir hann öðrum aðvart? Það er ekkert vit í því. Það hljóta að vera að minnsta kosti fimmtíu bátar að hhista á hann.“ „Já, einmitt, Brúnó. Og þeir koma allir þjótandi og sundra torfunni áður en varir. En í þessu starfi verðum við að hjálpast að. Kannski finnur Taage fisk fyrr eða síð- ar, og þá segjum ví líka öllum frá því. Annað hvort vinna menn saman, eða beir eru útlagar. Og þá verða þeir kannski að svelta. Svona er þetta. Maður verður að deila lijörum við aðra. En segðu mér eitt, Brúnó. Kanntu eitthvað á byssu?“ Tiamil varð hissa þegar hann sá svipinn á andliti Brúnós. Hann sneri höfðinu svo snöggt til, og spýtti næst- um sígarettunni út úr sér. „Byssu?“ Hörkusvipurinn hvarf af munni hans eins og fær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför elsku drengsins okkar, GUÐJÓNS ELI Guð blessi ykkur öll. Bcbekka Stígsdóttir, Sturla Halldórsson og börn. . | Fimmtudagur 6. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN —1 (11 110 íbnðir í verk; Framhald af 3. síðu stofnun ríkisins o.fl. var svo- i hljóðandi málsgrein um breyt- ingarnar á lögunum um verka- mannabústaði: Nauðsyn þykir til bera, vegna þess aðhalds sem gert er ráð fyrir um lánveitingar skv. frv. þessu, að gera nokkrar breyt- ingar á lögum um verkamanna- bústaði. Miða þessar breytingar einkum að því að tryggja, að þeir einir hljóti stuðning sam- 'kvæmt lögr*n um verkamanna- bústaði, sem hans hafa mesta þörf. Ennfremur, að tryggt sé, að byggingar verkamannabú- 'staða verði sem ódýrastar (út- boð). Eftir þessari - athugasemd stendur svo þessi málsgrein: „Gert er ráð fyrir, að heild- arendurskoðun lagaákvæða um verkamannabústaði og bygg- ingarsamvinnufélög fari fram fyrir næsta reglulegt Alþingi og þau lagaákvæði verði síðan felld inn í þessi lög“ Þetta er það einasta, sem ég veit til, að gefið hafi verið undir fótinn um endurskoðun laganna um verkamannabú- staði. Og er það skoðun mín, að ástæða sé til að láta slíka endurskoðun fara fram, — ekki sízt á lögunum um byggingar- samvinnufélögin. En hver er þá ástæðan til þess, að þetta hefur ekki ver- ið gert? Hún er einkum sú, að ég taldi rétt, að lögin um verkamannabústaði fengju að reyna sig í framkvæmd a.m.k. eitt ár með þeim breytingum, sem gerðar voru í fyrra.. — Surnar þeirra breytinga tóku ekki gildi fyrr en nú í ársbyrj- un 1958 (tvöföldunin á fram- lagi sveitarfélaganna), og er því lítil sem engin reynsla kom- <s>—■— ---—- ---------------- in á hinn nýja fjárhagsgrund- vÖll, sem löggjöíinni var skap- aður með þessari breytingu. Þó er svo að sjá, að bygging verkamannabústaða víðsvegar um landið hafi tekið mikinn fjörkipp á árinu 1957 og að framkvæmdir á þessu sviði verði miklar á yfirstandandi ári. — Á árinu 1956 var eng- in hreyfing á byggingu verka- mannabústaða á 4 stöðum, þ.e. Rvík, Hafnarfirði, Vestmanna- 1 eyium og Sevðisfirði. Víðasf hvar hafði bvgging verka- | mannabústaða legið niðri ár- | ura saman og ýmis dauðamerki ; voru á kerfinu. Sum bæiarfé- lög höfðu t.d. ekki greitt fram- löq- sín tii Byggingarsjóðs s.l. 10 ár. Fiörkipmir í bvaaingu ve rka fnannöb” staða En á árrau 1957 hefur stjórn Bvggingarsióðsins veitt vilyrði fvrir lánum til verkamannahú-; staða á ?0 stððum á landinu — samtals 110 íbúðir. Þessir stað- ir eru: Akureyri 10 íbúðir Borgamesi 4 _ Búðareyri 2 — Búðir v/F.fj. 3 — Dalvík 3 — Djúpivogur 2 — Haínarfjörður • 10 — Hnífsdalur 2 — Hólmavík 2 — Húsavík 4 _ Kópavogur 10 —■ Neskaupstaður 5 — Njarðvíkur 4 3 — Ólafsfjörður Reykjavík 32 — Sauðárkrókur 3 — Sandgerði 2 Siglufjörður 5 — Stokkseyri 2 —- Stykkishólmur 2 — Samtals 110 íbúðir Lágmarksupphæðin miðast við kr. 130.000 á íbúð nema í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi og Siglufirði miðast lánsupp- hæðin við 150.000 kr. á íbúð. Þetta leiðir til þess, að allir þessir staðir borga nú þær skuldir, sem safnazt höfðu á undanf'mum árum hjá þeim. Nam hin vangreidda upphæð sveitafélaganna í árslok 1957 4.8 milljónum króna. Þessi hreyfing, sem nú er aftur komin á byggingu verka- mannabústaða eftir margra ára dauðamók víðast hvar, leiðir aftur til þess, að ríkið verður að greiða sitt framlag að jöfnu á móti og veitir þó ekki af, að nú eru 4 milljónir króna á. fjárlögum í þessu skyni í stað 1.9 milljóna króna, sem áður var. Auk þess hafa Byggingar- sjóði verkamanna verið útveg- aðar 8 milljónir króna að láni, sem munu verða notaðar auk framlags ríkis og sveitarfélaga. Nokkur reynsla Iieppileg Eins og ljóst má vera af því, sem ég nú hef sagt, hefi ég talið heppilegra að nokkur reynsla fengtst af lögum um verkamannabústaði, eins og þeim var breytt fyrir tæpu ári áður en hafin væri endurskoð- un á þeim. Og er ég fús til að láta hefja slíka end.urskoðun bæði á þeim lögum og lögunum um byggingasamvinnufélög ef þess er óskað, og teldi ég þá eðli- legast, að haft væri samráð um þá endurskoðun við þá menn, sem gþ'rkunnugastir eru þess- um lögum í framkvæmd. eimili » p.í&« i *«.r Vandamál kvenna er stunda atvinnu utan heimilis til umræðu hjá Samein. þjóðunum. Finnskir eiginmenn eru taldir sérstaklega hjálpsamir á heim- ilum sínum, segir í skýrslu, sem Fgð hefur verið fyrir kvenréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, sem næst kemur saman til fundar í Genf 17. marz n.k. 1 skýrslunni segir, að 76% þeirra finnskra eigin- manna, sem spurðir voru, hjálpi til að einhverju leyti við lieimilisstörfin, en 24% sögðust hjálpa til við „öll hús- verk“. Algengast er að eigin- menn hjálpi konum sínum við hreingerningar á íbúðinni, þar næst kemur barnagæzla, þá uppþvottur á matarílátum, mat- j artilbúningur og loks tau-þvott- ur. Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna, en kven- réttindanefndin heyrir undir það, hefur látið gera ítarieva skýrslu um stöðu og störf kvenna, sem vinna utan heimil- | isins. Er skvrslan bvggð á rannsóknum í 38 löndum. Eng- ar endanlegar ályktanir eru gerðar í skýrslunni, enda bent á, að það sé erfitt, ]car sem sinn sé siður í hverju landi og aðstæður allar ólíkar frá einu landi til annars. Skýrslan slær því þó föstu, að margar konur sem hafa st/'rf utan he:milisins vinni raunveruiega tveggja manna verk, en einnig þetta er mis- jafnt eftir stærð íbúða, fjölda bama og annars heimiíisfólks o. s. frv. 1 Fvrfrrulöndum er það al- gensrt. eð konur, sem vinna úti nori +;i Less 8-10 klst. á dag og 4-6 'r1ukkust.unöir heima-. Höfnndar skvrslunnar - vildu bó e’-1'1 'e.vgia t.ú. eð bess yrði kraf’zt. að hii^mæður, sem v;nT'r’ heim’1’=! fái styttan vi-T-.n+í—Var tnbn hætta á, að rf f’íkar kröfnr vrðu bnm- ar f””— ravndi re’raast erfið- «ð c-í yíðnrke-raf. að gre’ðn beri c-ö~m laun f”rir sömn vínra’ ’-er'a, og kvenna. í sk'érH’->rani er !övð áherzla á t’rirv15HSaf/-rfin séu fullt eras fvWð’np'arm’k’l oa: hver önn- úr rfnnn r>fr Bað sé ekki hæsrt að fot’a-e Ht bess. að húsméðir- in e’p keri h.ita o«r biraga dasrs- in<? pf be’milisftörfunum þegar bðð;r ma.kar vinna úti. um 1 yorn wina vX? < vzrc: mcoii] .í -idii < i uþpí skrat: air-öl . í £ talið. að þ Athuganir í Banmörku. Af rannsóknum, sem geröar voru í Danmörku sést, að 9% þeirra húsmæðra er unnu utan. heimilisins komu ekki nálægt uppþvotti á mataríiátum á heim- ilum sínum og að næstum 25% eiginmanna hjálpuðu konum sínum er úti vinna við matar- gerðina. í skýrslunni er einnig rætt um börn þcirra mæðra, sem og hvaða áhrif frá- mdðurinnar frá heimilimi þeirra. Það voru ;koðanir um þetta í suru:m löndum var hofði ill áhrif á upne’di barnr. cf móðirin ynni úti, ci í "önm löndum var tal- ið böruummi til blessunar, að móðiriiin .'.stunáaði vinnu utan heimilisins, því slík böm fengju betri tækifæri til að þroskast, bæði andlega og lík- amlega en hin, sem alast upp undir verndarvæng móðurinnar sem alltaf er heima. Skýrslan segir t. d., í Eng- landi hafi fengizt sú reynsla, að það beri síður en svo meira í afbrotahneigð hjá börnum foreldra, sem vinna úti en hinna, sem heima sitja. Frá he’lsufræðilegu sjónar- miði, segir, ,.að rannsóknir, sem farið hafi fram í Dan- mörku hafi leitt í ljós, að kon- nr, sem viíma utan heimila lýist fljótar én kynsystur beirra, sem eingöngu hugsa unt heimili sín. Hinsvegar verði ,,heimasætumar“ oftar veikar, en þær húsmæður, sem vinna utan heimila sinna. (Frá SÞ).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.