Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 2
• i--zva^rt I Wí ****«*ÝiHéMe*ur2:
□ I dag er sunimdagurinn 23.
marz — 83. dagnr ársins
— Fidelis — Tungl í liá-
suðri kl. 14.47 — Árdegis-
liáflæði kl. 6.58 — ^klegis-
háflæði kk 10.12. /
l’JTVARPIÐ
I
D A G
9.20 Morguntónleikar . (pl.):
a) Sinfónía nr. 5 í d-moll
eftir Alessandro Scarlatti
b) Tríó úr Tónafórn eftir
Bach-Casella. — Tónlist-
arspjall (Guðm. Jónss.).
c) Lög ur Rígólettó eftir
Verdí; Liszt útsetti fyrir
píanó.
d) Lög úr óperum eftir
Wagner Eldfuglinn, ball-
ettsvíta eftir Stravinsky.
11.00 Messa í Fríkirkjunni.
13.15 Erindaflokkur útvarps-
ins um vísindi nútímans;
VIII: Lögfræði (Þórður
Evjólfsson hæstaréttar-
dórnari).
14.00 Miðdegistónleikar:
a) Valerí Klímov fiðlu-
leikari frá Kíev leikur:
Alexandra Sérgéevna
Visjuévitsj leikur undir á
píanó. (Hljóðritað í út-
varpssal 5. nóv. s.l.).
b) Bernhard Sönnerstadt
syngur lög eftir Scliubert
og Grieg.
c Tilbrigði op. 56a eftir
Brahms urn stef eftir
Haydn.
15.00 Frrrahalds'saga í leik-
fovmi: Amok eftir Stefán
yjweiu. í þýðingu Þórar-
ins Guðnasonar; III.
(Fiosi Ólafsson og Krist-
biörg Kjeld flytja).
15.30 Kaffitíminn: a) Jan Mor-
avek og féiagar hans
leika. b) Létt lög af
plötum.
16.30 Frerevsk guðsþjónusta:
Séra. Brimnes prédikar
(Hlióðritað í Þórshöfn).
17.00 Tónleikar: Japönsk
músik. gömul og ný (pl.).
17.30 Bnrnatími (Baldur
Páímason): a) Þyrnirós
ævintýraleikur eftir Kaj
Rosenberg (áður útv. á
jólum 1955). — Leikstj.:
Hiidur Kalman. Tónlist-
arstjóri: Róbert A. Ottós-
son. b) Stefán Sigurðs-
son kennari les ævintýri.
18.30 Hljómplötuklúbburinn
Gunnar Guðmundsson).
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi:
Þórarinn Guðmundsson.
a) Sunnudagskvöld, polki
eftir Jónatan Ólafsson.
b) Syrpa af átthaga-
söngvum útsett af Emil
Thoroddsen og Albert
Klahn. Éinsöngvari: S’g
urður Ólafss. c) Keisar.i-
valsiun eftir Johann
Strauss.
20.50 Upnlestur: Kvæði eftir
Heiðrek Guðmundsson
(Andrés Björnsson).
21.00 Um helgina. — Umsión-
armenn: Gestur Þor-
grímsson og Egill Jónss.
22.05 Danslpg (pl.j • -
23.30 Dagskrárlok.
Tjt '-vpið rnowiin'
13.15 Púnað?r;'ét'"r: Sitt af
b-• -n'i Kristjáns-
sor rítst’ 'ri).
18.30 Forn'-ö'-ulestur fyrir
hörn UTelgi Hiörvar).
18.50 Fiskímél: Á fiskveiðunum
'bvgvt t fmmtið landsins
Ölafur B, Björnsson).
19.10 Þingfrétiir — Tónleikar.
20.20 Um daginn og veginn
(Einar Ásmundsson).
20.40 Einsöngur: Á:rni .Tónsson
syngnrt; Fritz Weiss-
happel le-ikur undir á
píanó. ,
21.00 Erindi: Spænska veikin Bazar
1918; síðara erindi (Páll verður haldinn til ágóða fyrir
styrktarfélag lamaðra og fatl-j
''-•KoTká'' héraðslæknir)
21.35 Skáldið og ljóðið; M.
Joliánnessén (Knútur
Bruun stud. jur. og
Njörður Njarðvík stud.
mag. sjá um þáttinn).
22.20 Úr heimi myndlistarinn-
ar (Björn Th. Björnsson
listfræðingur).
22.40 Kammertónleikar: pl.:
Srengjalcvartett nr. 6
eftir Béla Bartók (Végh-
kvartettinn leikur.)
23.10 Dagskrárlok.
FLUGIÐ
Loftleiðir h.f.:
Saga kom frá N.Y. í morgun
kl. 7.30. Fór til Osló, Gauta-
borgar og K-hafnar kl. 8.30.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 16.10 í ‘dag frá
Hamborg, K-höfn og Osló.
Flugvélin fer til Lundúna kl.
8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafj., Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyja.
S K I P I N
Skipadeild SlS:
Hvassafell er á Isafirði, fer
þaðan til Stykkisliólms og
Akraness. Arnarfell fór í gær
frá Þorlákshöfn til Sauðár-
króks, Dalvíkur og Akureyrar.
Jökulfell er á Ólafsvík, fer
fcaðan til N.Y. Dísarfell er á
leið frá Skagaströnd til Rvíkur.
Litlafell er í Rendsburg. Helga-
Tell er í Rostock, fer þaðan til
Hamborgar. Hamrafell fór frá
Batumi 18. þm. áleiðis til R-
víkur. Alfa kemur til Reyðar-
fjarðar í dag.
ÝMISLEGT
Laugarnesprestalíall
Barnasamkoma í Laugarásbíói
klukkan 10.30. Messa í Laug-
arneskirkju fellur niður vegna
annarrar samkomu i kirkjunni.
Séra Árelíus Níelsson.
Sundfélag kvenna
heldur skemmtifund í Aðal-
stræti 12 mánudaginn 24.
marz kl. 8.30 e.h.
I lelgidagsvcrður
Læknavarðstofunnar er Har-
aldur Guðjónsson, sími 15030.
Leiðrétting.
Villa slæddist inn í fyrirsögn á
grein Haraldar Jóhannssonar
hagfræðings í blaðinu í gær.
Rétt er húti svo: Vöxtur utan-
ríkisver/.lunar Islands 1914—
1956.
Starfslræðsludagurmn
aðra í G.T.-húsinu á mánudag-
inn kl. 2 e.h.
GESTAÞRAUT
1 fangelsi eru sjö gangar og
eru þrír klefar við hvern gang.
í liverjum gangi stendur einn
vörður og vaktar þrjá klefa.
Hvernig er hægt að skipta þeim
105 föngum, sem eru í klefun-
um, þannig niður, að hver
vörður vakti 18 fanga? (Lausn
á bls. 8.)
Næturvörður
er í lyfjabúðinni Iðunn, sími
1-79-11.
Ilngl féi
Stofnað hefur verið „Fræðslu-
off skemmtífélag reykvískrar
æsku.“
Tilgangur félagsins er að beita
sér fyrir heiibrigðu skemmtana-
lifi reykvískrar æsku, í því
skyni hyggst. félagið efna til
fræðslu og skemmtifunda, a. m.
k. mánaðarlega, þar sem aðgang-
ur er bundinn við skrásetta fé-
laga. Skal að því stefnt að sjá
félagsmönnum fyrir f.iölbreyttri
og ódýrri skemmtun. Ennfrem-
ur hyggst félagið beita sér fyrir
því að áfengir drykkir verði
ekki hafðir um hönd í skemmt-
analifi íslenzkrar æsku.
Félagið hélt fyrsta skemmti-
fund sinn í 'Tjarparkaffi 9.
marz s.l. og síðan næstu
skemmtun í Edduhúsinu og
skemmti unga fólkið sér hið
bezta á þessum skemmtunum.
Stjórn félagsins skipa Sig-
mundur F. Kristjánsson, Magn-
ús Einarsson, Ingimundur Magn-
ússon, Auðunn Guðmundsson og
Jónína Árnadóttir.
Starfsfræðsludagurinn cr í
dag. MLlli kl. 2 og 5 síðdegis
munu fulltrúar liðlega 90
starfsgreina og stofnana verða
tíl viðtals á þrem hæðum Iðn-
skólans á Slfóiavörðuholti.
Á fyrstu hæð eru í'ulltrúar fyr-
ir eftirtaldar siarfsgreiaar:
Iðnnámssamninga
Brauða- og kökúgerð
Bifvélavirkjun
Bifreiðasmíði
Blikksmíði
Gullsmiði
Hárgi’eiðslu
Hárskurð
Husgagnasmíði
Húsasmiði
Ljósmyndun
Klæðskurð
Málun
Múrun
Prentiðn
Járniðnað
Rennismíði
Vélvirkjun
Eldsmíði
Prentmyndasmíði
Ketil- og plötusmíði
Járn- og málmsteypu
Rafvirkjun
Á aunari liaíð eru fníl'lrúar
fyrir eftirfcaldar starfsgreinar:
Skipasmíði
Skósmiði
Úrsmiði
Útvarpsvirkjun
Vatnsvirkjun
Veggfóðrun
Iðnskólann í Reykjavík
Stýrimannaskólann
Véiskólann
Skipstjóra
Stýrimenn
Loftskej'tamenn
Sjómenn
Fiskimat
Mótornámakeið
Matsveina- og veitinga-
þjónaskólann
Landbúnað
Bændur
Bændaskóla
Garðyrkiumenn
Mjólkuriðnað
Heilbrigðismál
Læknisfræði
Tannlækningar
Hjúkrun
Hjúkrunarkvennaskóla
Islands
Liósmæður
Slökkviliðsmenn
Verkamenn
Verkstjóra
Húsmæður
Á þriðju hæð eru fulltrúar fyr-
ir eftirtaldar stai*fsgreinar:
Arkitekt
Guðfræði
Hagfræði
Háskólanám
í heimspekideild
Lögfræði
Náttúrufræði
Byggingaverlcfræði
Efnaverkfræði
Rafmagnsverkfræði
Vélaverkfræði
Blaðamenn
Listmálara
Tónlist
Skrifstofustörf
Bankastörf
Afgreiðslustörf
Samviiinuskólaim
Verzlunarskóla íslands
Póst
Síma
Loftskeytamenn
Símritara
Símvirkja
Talsímakonur
Flugmál
Flugvirkjun
Flugfreyju
Lögregluþjóna
Tollgæzlu
Kennara
Leikara
Fóstru
Bílstjóra
StúdenÉaguðS"
í dag, sunnudaginn 29. marz,
tekur Félag guðfræðinema upp
þá nýbreytni, að hafa stúdenta-
guðsþjónustur í Háskólakapell-
unni.
Stúdentaguðsþjónustur hafa
ekki verið hafðar að jafnaði í
Háskólanum, undanfarin ár,
nema 1. desember ár hvert. Pró-
fessorar guðfræðideildarinnar
munu þó af og til hafa liaft
guðsþjónustur í Háskólakapell-
unni, en á þvi hefur ekki verið
nein föst regla.
Nú er það ætlun guðfræði-
nema, að hafa stúdentaguðsþjón-
ustur á tveggja eða þriggja
vikna fresti. Á þessu misseri
verða haldnar tvær eða þrjár
guðsþjónustur. Hin fyrsta fer
fram, eins og áður segir, í Há-
skólakapellunni í dag kl. 5 eftir
hádegi. Mun séra Sigurbjöm
Einarsson prófessor þjóna fyrir
altari, en Jón Bjarman stud.
theol. prédika.
Áiiglýsið
í Þjóðviljanum
„Ég v??ð að komast burt“,
hélt hún 'áfram og virtist
vera mjög æst. Frank greip
nú inn í. „Fljótur, Funkmann,
nthugaðu með manninn þarna
niðri, ég skal tala vlð ung-
frúna á meoan“,. Fiagr.'.r.Jur-
inn fann þarna ra$nn, sci'.i
lá alveg lireyfugaúr ;r:,: Cg
svo virtist, sem hann hefði
hrapað niður. Kannske verio
hrint framaf? Hún hafði ekki
verið svo blíð á manninn inn
í spilavítinu, stúlkan sem
Frank var að tala við. Funk-
beygði öxg inour að
manninum til að sjá framan
í hann, en hrökk afturábak,
er hann sá, að þetta var eng-
inn annar en prófessor Ginard.