Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 12
Fá mun hærri hlutfallstöiur nú en
þingkosningunum i janúar 1956
AÖ úhdanförnu hafa fariö fram nokkrar aúkákosning-
ar til franska þingsins vegna fráfalls þingmanna. í öli- (
um þessum kosningum hafa kommúnistar bætt hlut-j
'fallstölu sína frá því í þingkosningunum 2. janúar 1958
og treyst stööu sína sem langstærsti flokkur landsins.
Hér í blaðinu hefur áður ver-'
ið sagt, frá aulcakosningunni í
Marse'lle, þar sem frambjóð-
andi kommúnista vann frægan
sigur, bætti fylgi fiokksins og
var kjör'mn á þing.
HiðÐviumii
Sunnudagur 23. marz 195S — 23. árgangur — 70. tölublað
Sy
tmisiim
mr
Saiásýningu bandarískra list-
málára í Bogasal Þjóðminja-
safnsins og málverkasýningu
Nat Greene í Sýingarsalnum
við Hverfisgötu hafa verið vel
sóttaír og nokkrar myndir selzt.
Þetta er síðasta helgin sem
þær verða opnar. Sýningunni í
BogaSalnum lýkur á mánudags-
kvöld ,kl. 22, en sýningu Nat
Greene í Sýningarsalnum lýkur
á þriðjudagskvöld, Báðar sýn-
ingamar eru opnar frá kl. 2
til 22 í dag.
8 uppskurSir og 2
íar
Selfossi.
/ Frá fréttar. Þjóðviljans
Sjúkrahúsið hér á Selfossi
tók til starfa 16. febrúar sl.
Yfirleitt hafa öll sjúkrarúm
iverið í notkun og er það nú
fullt þessa dagana. 8 uppskurð-
ir hafa verið gerðir og tvær
konur fætt þar börn. Gert hef-
ur verið þar að sárum og ým-
islegt annað smávegis.
I Norður-Frnkklandi (Dena-
in, Maubeuge og Douai) hlaut
frambjóðandi kómmúrtista,
Heuri Fievez, 152.538 atkvæði,
eða 67.403 atkvæðum meira en
næsti keppinautur hans, 'sósíal-
demókratinn Dewastties; Hlut-
fallstala kommúnistá hækkaði
úr 37,4%' í: kösningunum 1956
í 40,65% nú. Hefur hlutfalls-
tala þeirra í þessu kjördæmi
aldrei verið hærri. Þeir fengu
hæsta atkvæðatölu í öllum
borgum kjördæmisins nema
Cambrai og fengu meira að
segja hreinan meirihluta í
Denain.
Sósíaldeniókratar tapa.
Sósíaldemókratar, sem hafa
í aukakosningum undanfarin
tvö ár yfírleitt bætt fylgi sitt,
þar sem íhaldsmenn hafa kos-
ið þá sökum þjóðrembings-
stefnu þeirra í Alsírmáliim
liafa hins vegar tapað að urid-
anförnu. Hlutfallstala Dewas-
mes var þannig öllu lakari en
þeir höfðu fengið í kosningun-
um 1956. Engu að siður verð-
ur hann eini andstæðingur
Fiévez í seinni lotunni. (1
Frakklandi er kosið upp ef
enginn frambjóðenda fær
hreinan meii’ihluta í fyrstu
lot.u. í þeirri síðari nægir ein-
faldur meirihluti atkvæða.)
1 Nievre í Mið-Frakklandi
fór mjög á sömu leið. í fyrri
lotri hlaut frambjóðattdi komm-
únista flest atkvæði, 31,7%,
en þeir höfðu 23,9% 1956. 1
síðari lotu voru aðeins þrír
frambjóðendur, auk kommún-
istans, vinstriradíkali og gaull-
isti. Sósíaldemókratar studdu
vinstriradíkalann, sem náði
kosningu í síðari lotu með 43.
639 atkvæðum. Þá hlaut komm-
únistinn 39.225 atkvæði, eða
38,6%. Talið er að meira en
tveir þriðju kjösenda sósíal-
demókarta hafi kosið kommún-
istann í síðari lotuuni.
I einu kjördæmi Parísar
lilaut frambjóðandi kommún-
ista, Auguet, 69.135 at'kvæði í
fyrri lotu, eða 22,4% atkvæða,
en þeir höfðu 20,9% í kosn-
ingunum 1956. Frambjóðandi
sem allir íhaldsflokkarnir
höfðu sameinazt um, Thomas,
var kjörinn með 125.298 at-
kvæðum, eða 40,7%. Þrátt
fyrir það sýndu úrslitin að í-
Framhald á 5. síðu.
. ............ ■■ .*.£* ,
- vsr**'*' ^ "....
m " '
Tillaga Guðmimdar Vigiússouai:
Onothæfu íbúðirnar verði
rifnar eða teknar úr notkun
Á fundi bæjarráðs í fyrradag, er gengið var frá út-
hlutun bæjaríbúðanna við Gnoðarvog flutti Guðmund-
ur Vigfússon eftirfarandi tillögu:
„t sambandi við úthlutun bæjaríbúðaima við Gnoð-
arvog gerir bæjarráð eftirfarandi ályktun;
1. Rifnar skulu allar þær herskálaíbúðir og skúraíbúö-
ir, sem flutt verður úr í Gnoðarvogshúsin eða aðr-
• ar samskonar íbúðir í þeirra stað, sem nú er búið í,
2 ef rétt þykir að færa fólkið í milli íbúða, þannig að
2 verri íbúð sé rifin en skárri íbúð haldið i notkun.
2 2. Lagt er fynr lieilbrigðisnefnd og borgarlækni að
• gera, í samræmi við heilbrigðissamþykkt bæjarins og
• 16. gr. laga nr. 42 frá 1957, um húsnæðismála-
• stofnun o.fl., ráðstafanir til að þær heilsuspillandi
• íbúðir verði teknar úr notkuu, sem flutt verður úr í
m \ ‘
2 Gnoðarvogshúsin.
2 Er heilbrigðisnefnd og borgarlækni falið að sjá um,
2 að þetta húsnæði verði ekk! tekið til notkunar að nýju
• sem íbúðir, nerna þar sem þannig háttar til að dóini
heilbrigðiseftirlitsins, að unnt sé að frainkvæma
• svo gagngera endurbót á viðkoinandi íbúð, að hún
brjóti ekki á bág við heilbrigðissamþykkt bæjarins að
2 viðgerð lo!dnui.“
2 Bæjarráð tók ekki afstöðu til tillögunnar á fundin-
2 um í fyrradag og var afgreiðslu hennar frestað. I lög-
• unum um húsnæðismálastofnun ríkisins eru skýr fyrir-
• mæli um að þær ónothæfar íbúðir skulu teknar úr
• notkim sem ríkið veitir fé til að útrýttia i samviimu
2 við bæjar- og hreppsfélög.
Ungverskur þjálfari ráðinn
til starfa hjá ÍR í sumar
Voríí stanða fil að Hieimsmetltafiim Ba
Silva komi hingað til keppni
Á fundi stjórnar íþróttafélags Reykjavíkur með blaða-
mönnum í fyrradag varð ljóst að félagið hefur nú margt
á prjónunum. Þannig hefúr t.d. ungverski þjálfarinn
Gabriel Simonyii Gabor verið ráðinn til fjögurra mánaða
starfa hjá ÍR 1 sumar, frá 1. maí n.k. að telja.
PáskaferS ausfur i Örœfi
Páll Arasón efnir til hópferð- morgun kl. 9, farið anstnr að
ar austur í öræfi um páskana. Kirkjubæjarklaustri, gist þar
ILagt verður af stað frá Ferða- en daginn eftir farið austur yf-
skrifstofu Páls Arasonar, ir og gist í Öræfunum. Á laug-
Hafnarstræti 8, á skírdags- ardag verður farið nm öræfin,
eða gengið á Öræfajökul. Um
miðjan dag, páskadag verður
lagt af stað heimleiðis o,g gist
á sömu stöðum og á austur-
leið. — Vor og haust eru eini
tími ársins sem bílfært er
anstur yfir Skeiðarársand. Mik-
il bátttaka var í páskaferðinni
í Öræfin í fyrra. — Myndin að
ofan var tekin a,f bíl Páls í
þeirri för.
ÍR-ingar kynntust Gabor fyrst
á frjálsíþróttamótinu í Moskva
á s.l. sumri og hafa síðan unnið
að því að fá hann hingað. Verður
hann fyrst og fremst þjálfari
frjálsíþróttamanna ÍR, en einnig
mun hann þjálfa handknattleiks-
og körfuknattleiksflokka félags-
ins. Gabor er vel metinn þjálf-
ari í heimalandi sínu og hefur
m. a. þjálfað ýmsa af hinum
heimskunnu hlaupurum Ung-
verja.
18 manna hópur frjálsíþrótta-
manna ÍR er boðinn til Bromma
IF í Stokkhólmi í sumar, svo og
til Varkaus í Finnlandi. Verður
þá liáð keppni milli félaganna,
auk þess sem ÍR-ingar munu
keppa víða í Svíþjóð.
Körfuknattleiksdeild ÍR hefur
samvinnu við eitt af kunnustu í-
þróttaféiögum í Austur-Þýzkar
landi. Koma Þjóðverjar hingað
í boði félagsins í októberbyrjun
en bjóða síðan körfuknattleiks-
mönnum til Leipzig 1959.
Á hausti komanda eru hand-
knattleiksmenn frá Sagreb í
Júgóslavíu væntanlegir hingað í
boði ÍR og 1950 fara ÍR-ingar í
keppnisför til Sagreb.
Til sundmóts ÍR, sem haldið
verður 21.—22. apríl n.k. verður
taoðið tveim af sajöllustu sund-
mönnum á Norðurlöndum, Dan-
anum Lars Larsson og sænsku
stúlkunni Karin Larsson. Sund-
menn ÍR mtunu isíðan fara í
keppnisför til Noregs í sumar,
sennilega um miðjan ágúst.
Um næstu mánaðamót eru
væntanlegir hingað í boði ÍR 4—
5 norskir skíðamenn og líklegt er
að no.kkrir ÍR-ingar fari til
keppni á skíðamótum í Noregi
næsta vetur í bpði norsks félags.
Fimleikaflókkttr kvénna úr ÍR
niutt að 1 öllum líkindum fara í
sýningarför til Noregs í sttmar
í sambandi við 150 ára afmæli
norska fimleikasambandsins.
Loks er að geta þess, að vonir
standa til að hinn heimskunni
íþróttamaður Da Silva frá Brasil-
íu, heimsmethafi og olympíu-
sigurvegari í þrístökki, komi
hingað í sumar til keppni við Vil-
hjálm Einarsson.
Vsrkfalli afstýrt
í V-ÞpkaSaudi
Samkomulag hefur náðst í
Vestur-Þýzkalandi um kaup og
kjör 350.000 bæjarstarfsmanna
og fá þeir 14 pfenniga kaup-
hækkun á klukkustund. Þeir
h"fðu krafizt 23 pfenniga
hækkunar. Verkfallinu sem
átti að hefjast á morgun hef-
ur verið aflýst.
Tekjpmar af verkfræði-
störfum söluskattskyldar
Fyrirtæki er skylt að greiða söluskatt af tekjum sem
þaö hefur vegna starfa, er verkfræðingar vinna á vegum
þess í þjónustu annarra.
Þetta er niðurstaða dóms, sem
Hæstiréttur kvað upp fyrir
nokkrum dögum í máli Almenna
byggingafélagsins h f. gegn fjár-
málaráðherra f. h. ríkissjóðs.
Deilt um söluskattskyldu
Málavextir voru þeir, að skatt-
stofan í Reykjavík ti'kynnti
byggingafélaginu í janúar 1956
að söluskatíur þess fyrir árið
1954 skyldi hækka um 23.011 kr.
en af þessari fjárhæð voru
15.747 kr. taldar söluskattur af
verkfræðistörfum og vildi félag-
ið ekki sætta sig við að slík
störf yrðu talin söluskattskyld.
Yfirskattanefnd og ríkisskatta-
nefnd töldu að skatturinn væri
rétt á lagður og 'greiddi bygg-
ing-afélagið hann þá með fyrir-
vara, en höfðaði síðan mál til
endurheimtu.
Fyrir dómi var störfum þeim,
sem um ræðir, lýst. á þá lund, að
þau væru aðallegá fólgin í út-
reikningum, uppdráttum, fræði-
legu mati á byggingaraðferðum,
staðarvali og þeim vandamálum
yfirleitt, sem úrlausnar krefj-
ast við byggingu hverskonar
mannvirkja, og útreikningum og
skýrslugerðum þar að lútandi.
Taldi félagið störfin þess eðlis,
að eigi væri heimild til að leggja
á þau söluskatt, enda væru þau
persónuleg andleg störf sérfræð-
inga, er jafna mætti til starf-
semi má’flutningsmanna og á-
þekkra starfa, en hæstiréttur
hafði dæmt þau undan sölu-
skatti.
Forsvarsmaður ríkissjóðs taldi
hinsvegar að Alnienna bygginga-
félagið h.f. seldi með álagningu
vinnu verkfræðinga þeirra, er
hjá því störfuðu og yrinu fyrir
föstu kaupi. Störf þessi væru
Framháld á 3.' síðu.