Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Nýlega var haldin i Poznan í Póllandi áttunda alþjóða-
samkeppni fiðluleikara. Einn af dómurunum var sovézki
fiðlusnillingurínn Davíð Oistrak og sést hann hér á
myndinni ásamt þrem samdómurum sinum.
Aukin verzl
Fjórði verziunarsamningur
Japana og Kínverja, sem gerð-
ur hefur verið síðan kínverska
alþýðulýðveldið var stofnað,
hefur nýlega verið undirritað-
ur. I samningnum er gert ráð
fyrir að vöruskiptj á þessu ári
munj nema 70 milijónura sterl-
ingspunda, Það er mikil við-
s'kiptaaukning miðað við fyrri
samninga.
Gaitskell vill fund æðstu
ái
u.
•æona
arfi að borða, drekka
og anda á tunglinu
Bandarískir geimlæknar ætla að finna lyf-
ið upp — Menn þjálfaðir tii geimferða
Bandarískir flugiæknar vinna aö þvi aö búa til efni,
sem býr yfir þeim undramætti, aö menn sem neyta þess
á flugi í liimingeimnum eða þar sem þeir dvelja á öörum
hnöttum, þurfa hvorki að boröa né drekka — og’ jafnvel
ekki að anda.
James Edson, starfsmaður
við rannsóknastofnun banda-
ríska hersins, sagði fyrir nokkr-
um dögum, að með sama á-
framhaldi í þróun geimferða,
væru ferðir til tunglsins og
annarra hnatta framkvæman-
legar áður en 15 ár eru liðin.
Hann kvað lækna hafa þegar
náð svo miklum árangri í
Argentína velur
hlntleysisstefnu
Hinn nýkjörni forseti Argen-
tínu Frondizi (úr Kóttæka-
flokknum) hefur lofað að af-
létta pólitískri kúgun í landi
sínu. Verkalýðsfélögin eiga að
fá fullt frelsi til starfa og
iosna við íhlutun ríkisins.
ítalska kommúnistablaðið
Unita hefur átt viðtal við for-
setann, og er ljóst á viðtalinu,
að kosning Frondizi í forseta-
embættið þýðir stórt skref í
áttina til lýðræðis í Argentínu.
Loforðið um frelsi stjórn-
málaflokka og verkalýðsfélaga
sýnir að Argentína ætlar að
segja skilið við einræði herfor-
íngja eða glæpafélaga, sem ein-
kennir stjórnarfarið í flestum
Suður-Ameríkuríkjum.
í blaðaviðtalinu kvaðst
Frondizi myndu leitast við að
halda vináttu við allar þjóðir.
Þetta þykir benda til þess að
hann hyggist veita kínverska
alþýðulýðveldinu viðurkenn-
ingu.
„geim“-Iækmsfræði, að vel
þjálfaðir og hæfir menn gætu
eftir tvö til þrjú ár lagt upp
í margi-a daga ferðalög um
himingeiminn, án þess að bíða
tjón á heilsu sinni.
Þegar slíkir ferðalangar
kæmu til tunglsins, myndu þeir
að líkmdum hafast við í hellum
til að skýla sér fyrir brenn-
andi geislum -sólarinnar, ís-
kulda næturinnar, geimgeislum
og loftsteinum. Seinna verður
búið í litlum kofum þar sem
loftþi’ýstingnum verður haldið
nógu háum til þess að hindra
það að blóðið sjóði.
Það er hugsanlegt að tungl-
búar þurfi ekki á súrefni að
lialda. Vísindamenn ætla sér að
nota gervi-næringaraðferð. —
Efninu verður dælt inn í blóðið,
og verkanir þess eru þær að
öndun verður ónauðsynleg og
sömuleiðis át og’ drykkja.
Edson lagði áherzlu á það,
að stöðvar á tunglinu hefðu
mikla hernaðarlega þýðingu ef
til átaka kæmi á jörðinni. í
framtíðiimi kvað hann hugsan-
legt að mikill mannfjöldi myndi
flytjast til tunglsins og ýmissa
stjarna til að setjast þar að.
Að lokum sagði þessi banda-
ríski vísindamaður: „Við get-
um gert ráð fyrir að í fram-
tíðinni verði gjöreyðing mann-
kyns á einum hnetti álíka og
eyðing einnar borgar eða einn-
ar menningarstefnu nú, — það
verður harmleikur en ekki end-
ir alls.“
F élagsmál aráðher ra Svíþjóðar
hefur faricS þess á ieit vid
sænska þingið að það veiti enn
30 milijónir sænskra kröna til
atvinnubóta. Atvinnuleysingjar
eru nú fleiri í Sviþjóð en þeir
hafa verið um iangt skeið.
Stjórn sænska alþýðusambands-
ins sat í gær á fundi með Er-
um ráðherrum til að ræða hvaða
lander forsætisráðherra og öðr-
ráðstafanir væri hægt að gera
til að draea úr atvinnuleysinu.
„Aívopnun í Evrópu mun leiða til sam-
einingar Þýzkalands”
Gaitskell lýsti yfir þessari skoöun sinni í viötali viö'
New York Times. Hann kvaöst reyndar myndu fagna
því ef Þýzkalandsmáliö yrði rætt á fundi æðstu manna,
en kvaöst alls ekki vilja gera þáð að skilyröi.
Gaitskell kvað það álit si'tt þrjú ár. Bretland ætti að inna
að brezka stjórnin ætti að fall- af liendi frekara framiag til að
ast á tillögur Sovétríkjanna draga úr viðsjám í heiminum
um að banna tilraunir með með því að bjcðast til að hætta
kjarnavopn a. m. k. í tvö til tilraunum með kjarnavopn um
__ . vissan tima.
H' J 1 I nafni brezka Vei'kamanna-
*eg.ur am tija flokksins bar Gaitskell fram
| eftirfarandi fimm tillögur til
Spúlnik Ijós-
ðmönnum
livaiveiðitimabilinu
höfum iauk Í5. þm. Norð-
menn munu hafa hlotið miklu
þess að draga úr vígbúnaði í
í Suður- Mið-Evrópu:
1,), Erlendur her skuli smám-
saman fluttur brott úr báðum
I Suður-Afríku tóku vísinda-
menn í gær fyrstu myndina af
bandaríska gerviíunglinu Könn-
uði þar sem hann svífur á braut
sinni.
Til myndatökunnar var notuð
ný tegund ljósmyndavé'ar, sem
kostar 75.000 dollara. Ætlunin
er að koma slíkum ijósmynda-
vélum fyrir á nokkrum athug-
unarstöðvum á ýmsum stöðum
i heiminum, sem fylgjast með
ferðum gervihnatta.
Aukakosningar
Framhald af 12. síðu.
haldsflokkarnir höfðu tapað
verulegu fylgi síðan 1956, þeg-
ar þeir höfðu samtals 51% at-
kvæða. Vinstriflokkamir voru
því í meirihluta að þessu sinni.
lakari afla á þessari vertíð en hlutum Þýzkalands, Póllandi,
í fyrra, en endanlegar skýrslur, Téldcóslóvakíu og Ungverja-
um aflann hafa enn ekki bor- lanc)i-
jzt. 2.) Samningar um takmörk-
Norsku selveiðiskipin eru nú \un °» eftirlit með eigin licr-
að leggja af stað frá Tromsö j hiinaði þeirra ríkja sem lúta á-
og Álasundi á selveiðivertíð-, kvæðum samninganna. Þessi
ina. Flest sldpanna fara í lönd skulu ekki ík kía™avopn
Vesturísinn svonefnda, en hin 111 umráða.
5 Austurísinn, en það er svæð-j 3.) Frjáls sameining Þýzka-
ið austan Hrftahafs. Um 600 lands.
mairns eru á selveioiflotanum. 4.) Stórveldin geri með sér
Síldveiði Norðmanna er ekki griðasáttmála og ábyrgist landa
orðin nema rúml. 4 millj. hektó- ^ mæri landanna a hlutlausa
lítrar, og verðmæti aflans upp. svæðinu.
úr sjó 80 milljón norskar kr., | 5.) Vestur-Þýzlcaland gangi
en það er 100 milij. kr. minna úr Atlanzhafsbandalaginu, og
ert á sama tíma í fyrra. Pólland, Tékkóslóvakía og Ung-
í Lófót hefur verið rýr afli verjaland úr Varsjárbandalag-
á veti’arvertíðinni. i inu.
Ný sending
6 Svissneskar blússur
9 Glugginn
• S Laugaveg 30
PÁSKAEGG
PÁSKAEGG
GEYSIMJKIÐ URVAL
Félagsmenn K10N:
Kaupið allt til hátíðarinnar
í eigin búðum — líka páskaeggin.
Mcetvörubúðir
Bókamarkaðurin
INGÓLFSSTRÆU S
Margskonar bækur í hundraðatali.
Flestar eru mjög ódýrar.
Kaupið ódýrt lestrarefni fyrir páskana.
Lokað í dag, — opið eftir helgina