Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 8
SJ — ÞJ ÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. marz 1958 Síml 1-15-44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope lit- nsynd frá Víkingatímunum. Aðalblutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigh Bðnnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .\;est síðasta sinn. Chaplin’s og CinemaScope ,,Show“ Sýning kl. 3. Stjörnubíó Sími 189 36 Ógl ;n næturinnar (The night holds terror) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, amerísk mynd, um morðingja, sem einskis svífast. Jack KeHy, Hildy Parks. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Heiða Sýnd í allra síðasta sinn kl. 3 og 5. Send til útlanda á þriðjudaginn. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50249 Heimaeyjarmenn Mjög góð og skemmtileg ný saensk mynd í litum, eftir sögu Águst Strindbergs „Hems- öboma“. Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Heiga Hjörvar sem útvarps- saga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördís Pettersson. Leikstjóri: Arne Mattsson. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. í baráttu við skæruliða Börkuspennandi ný amerísk litmynd. Georg Montgomery, Mona Freeman. Sýnd kl. 5. Regnbogaeyjan Sýnd kl. 3. Lausn á þraut á 2. síðu. Síml 1-14-75 Svikarinn (Betrayed) Spcnnandi kvikmynd, tekin í Hollandi. Sagan kom í marz- hefti límaritsins „Venus“ Clark Gable Lana Turner Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Öskubuska Sýnd kl. 3. IRiPOLIBÍÓ Sími 11182 Syndir Casanova Aíar skemmtileg, djörf og bráðfyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í iitum, byggð á ævisögu einhvers mesta kvennabósa, sem sögur fara af. Gabriel Perzette, IVlarina Valdy, Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkar kvikmyndir í litum teknar af Ósvaldi Knndscn Sýndar verða myndimar Reykjavík fyrr og nú, Horn- strandir og mynd um lista- maiinmn Ásgrím Jónsson. Myndimar eru með tali og tón. Þulur Kristján Eldjárn. Sýnd kl. 1.15. Venjul. bíóverð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. Kvikmyndaklúbbur Æskulýðsráðs Prinsessan, nieð gullna liárið. og Eltingaleikur á skiðuin. Sýnd kl. 3. HAPNARffRÐI Sími 5-01-84 Hann játar (Confession) Spennandi ensk sakamála- mynd. Ein sú höi'kulegasta sem sýnd hefur verið hérlendis AðalhlUtverk: Sidney Chaplin (elzti sonur C. Chaplin). Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd k!. 7 og 9. Bönnuð börnum Bonjour Kathrin Alveg sérstaklega skemmtileg og skrautleg, ný, þýzk dans og söngvamynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Katherina Valente og Peter AJexander. Sýnd kl. 5. Strokufanginn Nýjasta Roymyndin. Sýnd kl. 3. Bímí 1-31-81 Glerdýrin Næst síðasta sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar eftir kl. 2 í dag. HAfNARFiRRÐRR Afbrýðissöm eiginkona Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30 — Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó — Simi 50-184. Bandalag íslenzkra leikfélaga Leikfélag stúdenta í Dýflinni sýnir 4 írska einþáttunga í Iðnó í dag kl. 3 og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4. Þeir sem pantað hafa miða ó þriðjudagssýningu eru beðnir að athuga að hún fellur niður sökum brottfarar leikaranna, sem verður fyrr en áætlað var Símí 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La fjlle de Mata-Hari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cecils Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-litum. Danskur texti. Ludmiila Tclieiina Emo Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Teiknimyndir og smámyndasafn Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. HÖDLEIKHUSID FRIÐA Og DÝRBE> ævintýraleikur fyrir böm. Sýning í dag kl. 15. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. — Bannað börnuin innan 16 ára aldurs. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19-345. Pan'tanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. OtbreiSiS Þ}6<Svil]ann Sími 22-1-40 Pörupilturinn prúði (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk- gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Síxni 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dany Robin Danicl Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Káti Kalli Sýnd ki. 3.- Austiirbæjarbíó Sími 11384. Fagra malarakonan Bráðskemmtileg og glæsileg, ný, ítölsk stórmjmd i litum og CinemaScope. Sophia Loren, Vittorio de Sica. SjTid kl. 5, 7 og 9. Frumskóga- drottningin Sýnd kl. 3. Félag ísienzkra emsöngvara Syngjandi páskar Miðnæturhljómleikar í Austurbæjarbíói - þriájudaginn 25. marz kl. 11.30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói, Bókaverzlun Sigíúsar Eymundssonar og Hreyíilsbúðinni írá kl. 2 á mánudag Kvikmyndaklúbbur Æskulýðsráðs Reykjavíkur Austurbæjarskólinn Chaplinmynd o.fl. myndir T' ' 1 r 1 r r ripolibio Prinsesaan með gnllna hárið og Eltingaleikur á skíðum. Sýnd kl. 3 Smurstöðin Sætuni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16-2-27 Olíuhreinsunarstöðin h.f. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.