Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.03.1958, Blaðsíða 4
'á) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 23. marz 1958 ■ SRAIÞATTU Ritstj&ri: Sveinn Kmtinsson é -<*> Teksf Bofvmnik oð endur- heimta heimsmeistaratignina Eftir fyrstu einvígisskákum reykháfur hinn mesti var t.d jþeirra Botvinniks og Smisioffs. í tveggja ára vín- og tóbaks að dæma, þá virðist sá fvrr- bindindi áður en hann vanr nefndi vera í sérstaklega góð- titilinn af Euwe. Botvinnik sem, um keppnisham og óneitanlega neytir hvorki tóbaks né áfeng hefur hann náð góðu forskoti is undirbýr sig bæði andlegr þótt enn sé að sjálfsögðu of og líkamlega af stakri alúð e: snemmt að spá um. hvort það honum þykir mikils við þurfa endist honum til vinnings. Fer hann þá í fjallgöngur Núverandi heimsmeistari er rennir sér á skíðum og skaut- ekkert lamb að leika sér við, um til að sty.rkia úthald líkam- og revnslan hefur sýnt að ans> en Þess á milli sekkur hann kepnnismórall hans er næsta ser niðnr í byrjanateoríur þær óbrotgjarn þótt í móti blási. er hann hyggst beita. Ská’kir Ég þekki líka mann sem Þ*r sem ég hef séð úr yfir- veðjaði svellkaidur heilli Áka- standandi einvígi benda til þess vítisflösku á Smisloff, eftir að að í þetta skipti hafi honum hann hafði tapað þremur ekki fatazt undirbúningurinn fyrstu skáíkunum. Mun sú a.m.k. hvað síðasttalda atrið- skoðun nokkuð almenn að ið snertir. 'Ef til vill kemur Smisloff kunni að reýnast öllu betur í ljós, er líða tekur á úthaldsbetri en Botvinnik og einvígið og verulega fer að sá 10 ára aldursmunur sem reyna á úthaldið, hve vel hon- á þeim er kunni að hafa sínar um hefur tekizt til með hitt verkanir er fram í sækir þeim atriðið, líkamsþjálfunina, að eldri í óhag. þessu sinni. Við bíðum og sjá- , * um hvað setur. En ef svo skyldi fara, að Botvinnik endurvinni sinn glataða titil, þá væri það í annað skiptið sem slíkt kæmi fyrir í skáksögunni. Landa hans Aljechin tókst fyrstum manna að vinna það afrek ár- ið 1937, er hann sigraði þá- verandi heimsmeistara dr. Max Euwe i einvígi, en hafði tap- að fyrir honum titlinum tveim- í tilefni af því, að ung- ur árum áður. verski stórmeistarinn L. Szabo Þeim Aljechin og Botvinni'k mun væntanlegur hingað til er það sameiginlegt, að báðir lands til þátttöku í Skák- hafa verið taldir sérfræðingar þingi Islands þykir.mér hlýða í að undirbúa sig undir skák- að birta að þessu sinni keppni. Aljechin, sem þótti að fyrstu skák, sem þessi frægi jafnaði sopinn góður og var meistari hefur teflt gegn ís- Szabo og Snævarr S Z A B O lendingi. Það var á Olympíu- skákmótinu í Miinchen árið 1936, en þá var Szabo aðeihs 17 ára að aldri. S'kálc þessi, og sérstaklega hin snjöllu lok hennar er talsvert kunn er- lendás og hefi ég séð lokastöðu hennar bregða fyrir í erlend- um skáktímaritum annað veif- ið. Það féll 'í hlut Árria Sriævarr að verða fyrstur íslendinga til að þreyta fangbrögð við þennan harðskeytta fjölbragða- kappa skákarinnar. Hvítt: Szabo Svart: Árni Snævarr Frönsk vörn. 1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rc3 dxe4 Frönsk vörn gefur svörtum alltaf dálítiö þröngt tafl, enda þótt dr. Euwe teldi hana á sínum tíma nothæfa gegn öllum nema Aljechin! og ýmsir stórmeistarar þar á meðal Botvinnik hafi oft beitt henni með góðum árangri. Afbrigði það sem Árni vel- ur er kennt við pólska stór- meistarann Rubinstein og er allmiklu sjaldséðara en 3. . . . Bb4 eða 3.........Rf6. 4. Rxe4 Rb-d7 5. Rf3 Rf6 6. Rxf6t Rxf6 ■ 7. Bd3 Be7 8. 0—0 0—0 9. De2 b6 Árni hefst strax handa koma drottningarbiskup sín- um í spilið og fylgir þar for- dæmi sjálfs Rubinsteins. Önn- ur hugmynd er að leitast við að létta tafiið með c5 þegar í stað. 10. Bgo Bb7 11. Ha-dl Nú er ekki svo auðvelt að leika c5 og svart.ur er í hálf- gerðum vandræðum með drottningu sína. 1.1*.’*“- >' >.,I)g8 20. Bc5 Gagnslaus leikur. Bf8 strax var jafngott. 21. b4! Bf8 Áð sjálfsögðu ekki 21. . . Bd4 vegna 22. 23. Bh7t osfrv. Bxd4, Hxd4 22. Hd2 De7 23. ííe3 Bb7 24: He2 25. f4 Rh7 Hyggst herða sóknina með frarnrás f-peðsins. 25. f6 Slæm veiking og raunar uppgjöf í stöðipegum skiln- ingi. En hvítur hefur byggt upp það sterka sóknarstöðu að ekki verður beut á neina fullnægjandi varnarleið. 26. Rg4 Dc7 27. Hg3 Kíi8 28. Bxh7 Hdlf 29. Hel Hxelt 30. Bxel Kxh7 I fljótu bragði virðist svart- ur hrfa létt nokkuð á sér 12. c4 He8 13. Re5 Nú hótar Szabo 14. Bxf6, Bxf6. 15. Bxh7t, Kxh7. 16. Dho+,Kg8. 17. Dxf7+ og sið- an Hd3 og mát verður ekki varið. Næsti leikur Árna gorir við þessari hótun, en- veikir rnn leið kóngsstöðuna hættulega mikið. 13. — — h6 14. Bd2 c5 Nú rýmkast nolckuð um svartan á drottningarvæng. 15. Bc3 cxd4 16. Bxd4 I)c7 17. Bc3 Hii-d8 18. Hf-el Ba8 Árni á erfitt ta.fl. 18 ... . Rd7 yrði t.d. svcrað með ridd- arafórn á f7. Með hinum gerða íeik undirbýr hann hót- anir gegn kóngsstöðu hvíts, sem Szabo á þó næsta auðvelt með að verjast. 19. Dc3 Db7 20. Dh3! Þarna sjtendur drottningin Ijómandi vel jafnt til sókn- ar sem varnar. með uppskiptunum, en það er þó aðcins sjónblekking. Svart: Arni Snævarr ooooe fgh ABCOPSQH Hvítt: Szabo 31. DxhSf!! Snotur drottningarfórn, sem gerir snögglega út um taflið. 31. ----- Kg8 Ef 31. .... gxh6 kemur 32. Rxf6t, Kh8. 33. Hg8 mát. 32. RxfGf Kf7 33. Dg6t / Árni gafst upp. Mát í þ'riðja leik verður ekld varið. Skákin er gott dæmi um hinn sóknþi’ungna stíl Szabos, Á að banna unglingum Sigurður Þórarinsson talaði um daginn og veginn síðast- liðið mánudagskvöld. M. a. minntist hann á þá staðreynd, að eftir að hafa birt fjálgleg- ar greinar um íslenzku hand- ritin í mörg ár, létust dag- blöðin hér varla vita af því, er sá maður, sem kunnugastur er 'handritunum, flutti erindi um þau hér í Gamla bíói fyrir nolckrum dögum. Það er ekki nema eðlilegt þótt spurt sé, hvað valdið hafi þögn hlaðanna um þennan viðburð. Ef danskur barnakennari ein- hversstaðar í Danmörku segir eitthvað um handritin, þá eru ummæli hans gerð að stór- frétt í íslenzkum blöðum, en þegar sá íslenzkur fræðimað- ur, sem gerzt hekkir uppruna og sögu handritanna, ræðir um þau við landa sina a þeirrp eicin tungu, þá látast blöðin varla vita af því, hvað þá að þau sæu ástæðu til að að aka dráttarvélum hvetja almenning til að hlýða á fyrirlesturinn. í einu dag- blaðanna las ég þó lofsamlega frásögn af fyrirlestri Jóns Helgasonar, skrifaða af konu, sem á hann hlýddi, og í Þjóð- viljanum var hans getið á sama hátt og annarra atriða á bókmenntaviku Máls og menningar. Það fer varla hjá þvi, að það vakni hjá manni grunur um, að áhugi ýmissa íslenzkra manna fyrir hand- ritunum risti ekki eins djúpt og þeir sjálfir vilja láta skína í — stundum. — ★ Talsverðar umræður hafa orð- ið um það bæði innan þings og utan, hvort banna skuli með lögum, að börn séu látin stjórna dráttarvélum og öðr- um búvélum. Eru fulltrúar bænda vfirleitt á móti því að þetta verði bannað, og í svari við spurningu Morgunblaðsins þar að lútandi, komst einn þeirra m.a. svo að orði: „Nei, það á eklci að banna. Bændur eiga að vera frjálsir með ung- linga sína í þeim efnum, ut- an þjóðvega á eigin landi. Bæjarmenn geta haft sína unglinga heima og haldið þeim þannig frá allri hættu“. Ég er ekki sammála þessum bónda. Ég held, að þ-að væri reynandi að lögákveða eitt- hvert aldurstakmark, t. d. miða við að unglingarnir hefðu náð 14—15 ára aldri,_ eða jafnvel 16 ára aldri, eins og gert var ráð fyrir í frum- varpinu, sem nú er til um- ræðu á Alþingi. Það er sjálf- sagt rétt, að margir tólf og þrettán ára strákar séu fullt eins flinkir að aka dráttar- vélunum eins og þeir, sem eldri eru, en hvað segja menn um það, ef börnum á þeim aldri yrði á þeirri forsendu leyft að aka bílum um götur bæjarins, eða um bæjarlandið, svo maður haldi sig við rök- semdafærslu bóndans ? Ég held líka að ef börnum verð- ur áfram levft að alca dráttar- vélum, muni það ,,leyfi“ smám saman einnig látið ná til land- búnaðarjeppanna, og þess þá ekki allt af gætt að halda sig „utan þjóðvegar". Ég álít sem sé, að varhugavert sé að sýna kæruleysi og ábyrgðar- leysi í þessu efni; manni finnst að slysin sem fylgt hafa vélvæðingunni séu sann- arlega nógu mörg, þótt allt væri gert, sem hægt er til að draga úr slysahættunni. I nið- urlagi svarsins lætur bóndinn í það skína, að kaupstaðaung- lingarnir séu engir aufúsu- gestir á sveitaheimilum; „bæj- armenn geti -haft sína ung- linga heima“. Það er af sem áður var, þegar ekki linnti kveinstöfunum yfir því, hve erfiðlega báandunum gengi að fá fólk til landbúnaðarstarfa. Eða ber e. t. v. að skilja svar bóndans svo, að keppa beri að því að sveitaunglingunum um og innan við fermingu verði falið að siá um búskapinn með aðstoð dráftarvéla og annars vélakostar, svo bænd- urnir sjálfir geti verið sem lau'sastir við og bvarflað til bæjanna í atvinnuleit? Ákveðið hefur verið, að 100 rússneskir jeppar verði fluttir inn á árinu 1958. Umsóknir um þessar bifreiðar þurfa að liafa borizt Úthlutunarnefnd jeppabifreiða fyrir 22. apríl n.k. Þeir, sem eiga umsóknir um jeppabifreiðar hjá Úthlutunamefnd, þurfa að endurnýja þ»r, því allar eldri umsóknir skoðast úr gildi fallní*,r. Úthlutunarneínd jeppabifreiða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.