Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 26. mara 1958 — 23. árgangur — 72. tölublað. Inni í blaðinu Árangur stöðvunarstefnunn- ar í efnaliags<má.íum, grein efíir Ásmund Signrffisson, 7. síða. Haférminn — nýtt stálskip k@m í ærdag fil Hafnarfjárðar M ez 193 Icstir — stærsta fiskiskip að nndasskildnm tognznm, scm keypt hefnr vceiS í m'isrg ár , í gær kom til Hafnarfjarðar ársgamalt stálskip, keypt ; hingað frá Noregi. Það er 193 brúttólestir. KaupverÖ þess er 2 millj. 665 þús. kr. — Nafn skipsins er Haförninn GK 321. ( Skiþið er byggt hjá Thaules Mek Verksted í Haugasundi í Noregi og var afhent fyrri eig- anda um áramótin 1956—'57 og gerði hann það út í hálft ár, en seldi það nú hingað til lands pg eru , söluskilmálar góðir, eða 60% af verði til 6 ára.. Kaupin gerði Magnús Jensen h.f. Skipið er sem fyrr segir 193 brúttólestir, byggt úr stáli, raf- soðið, en stýrishús er úr alumin- íum. Það er í I. fl. A Norsk Veritas. Aðalvél skipsins er 400 ha Wickman-véL Ganghra$i 10 ,mílr ur. Tveir rafalar 12 og 15 kw framleiða rafmagn. Rafmagn 4il vara er 24 volt og er fullnægj- andi fyrir öll tæki og ljós í skip- ^Mý^ ' ¦¦;::>: Tékkar framleiða mikið af vatnsvirkjunarvélum til eigin parfa — pessi mynd er ekki frá Grímsárvirkjuninni heldur frá nýrri virkjun í ánni Vlatav í Tékkóslóvakíu. — Sjá frétt á 12. síðu — Verið að ljúka við að koma upp 24 stöðvum til að fylgjast með gervitunglum Margt bendir til þess að þriðja sovézka spútniknum verði skotið á loft innan skamms, enda þótt stjórnarvöld þar eystra hafi ekki gefið út neina tilkynningu um. það. Þannig hefur próf'essor Kúk- arkin, sem er varaforseti hins alþjóðlega geimfarafélags, skýrt frá því að um þessar mundir sé verið að Ijúka við að koma upp 24 athuganastöðvum sem eiga að fylgjast með komandi gervitunglum. Þá hafa 94 slík- ar stöðvar verið reistar í Sovét- ríkjunum. Verður enn stærri Orðrómurinn um að nýr spút- nik sé á leiðinni héfur orðið æ þrálátari síðustu daga, eftir- að tilkynnt vap að Sþútnik 2. myndi af líða undir lok fyrir miðjan april- mánuð (sjá 5. síðu). ; Þannig hefur fréttaritari Hótel Hofn á Sigliifjrðji a§ brenna 19. marz 1958. Þetta er vesturhlið hússins, sem snýr að Lækjargötu. Háa h;sið til vinstrj-. er Eyrargata, 17, en mjóu munaði að í því kviknaði. Ljósm : Jóhannes Jósefsson. inu. Stýrisvélin er með sjálf- stýrisútbúnaði. Vindur eru tvær, 9 lesta og 1 lestar línuvinda. Skipið hefur talstöð, miðunar- stöð, fisksjá, asdic og dýptar- mæli. , Lestar eru tvær, báðar með kæliútbúnaði sem heldur 0 gr. kulda. Bæði lestarrúm klædd alumíníum. Kælilestin og miannaíbúðir eru einangraðar með glerull. Ibúðir skipverja eru 3 fjögurra manna klefar í lúkar. í káetu eru 2 tveggja manna herbergi, fyrir aftan kortaklefa er eins manns herbergi, og undir stýris- húsi er salur og herbergi með 2 kojum. Þá eru böð og salerni. Aftast í reisn er eldhús og borð- salur fyrir 19 menn. Haförninn er stærsta fiskiskip — að undanteknum togurum, sem komið hefur til landsins i mörg ár, Eigandi Hafarnarins er Jón Kr. Gunnarsson. Skipstjóri verð- - - stjornarhernum> sem heldur áfram SÓkn Sinni. ur Sæmilndur Þorðarson fra • J UppreisnarheF Indónesíu ákallar Bandaríkjaiiienn Forsætisráðherra hans líkir ástandinu þar við borgarastyrjöldina á Spáni Forsætisráðherra uppreisnarmanna í Indónesíu, Sjafrúddin, baö í gær Bandalag Suðaustur-Asíu um að- Stóru-Vatnsleysu. verður gerður út firði. Haförninn frá Hafnar- Sjafrúddin sem flutti ræðu á fundi í bæ einum á Mið-Súm- i ö; ru sem enn er á valdi upp- Horf ur á að Vestorveidiii séu að niissa tökín á Sandi-árabíu Saud Arabíukonungur hefur afsalað sér nær öllum völdum í ríki sínu í hendur bróður sínum, Feisal krón- prins, sem talinn er hlynntur samstarfi við Egypta. Tilkynning um þetta var gefin út í Riyadh, höfuðborg Saudi- Arabíu, í fyrradag. Feisal tekur við allri stjóm utan- og innan- ríkismála og fjármála, og virðist Saud því ekki halda ððru eftir en konungstigninni. Fulltrúar Araba hjá Samein- uðu þjóðunum sögðu i gær, að enginn vafi væri á að Saud væri búinn að missa ÖII völd úr hönd- um sér. Valdataka Feisals er vísbend- ing um að Saudi-Arabía sé að ganga vesturveldunum úr greip- um. Hann hefur verið talinn vin- veittur Nasser og fylgjandi því að Saudi-Arabar hefðu sem nán- asta samvinnu við bræðraþjóð- irnar í Egypta^andi og Sýrlandi. Egypzku blöðin létu í gær í ljós mikinn fögnuð yfir tilkynn- ingunni frá"Riyadh og 'segj-a að hún marki ný tímamót í sókn Araba til sameiningar.- siaraoio m • i é norska sel- fangarqntim bjargað í gœr Slasaða sjómanninumá norska selfangaranum Drott sem situr fastur í ísnum við Grænland var bjargaðí gær og var hann væntanlegur til Kefiavíkur í gærkvöld. Eins og áður heftír verið skýrt frá í blaðinu, flutti ein Globemastérflugvélum bandariskf). hersins a »Keflavikr urflugvelli þyrlu til Meistara- •Framhald á 2. síðu m saman a ftin Hið nýkji'irna Æðstaráð Sov- étríkjanna kemur saman á fyrsta fund sinn í Moskva á morgun. Meðal mikilvægustu mála sem fyrir fundinum liggja eru tillögur Krústjoffs um breytingar á skipulagi landbún- aðarins. usidur í Sðsíal- istafélaginu annað kvöld . Annaðkvöld. kl. 8.30 verður fundur í Sósíalista- félagi Reykjavíkun Fund- arefni: 1. Floikksstarfið, fram- sögumaður Brynjólfur Bjarnason. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna á fundinn og mæta stunidvísiega. T»« reisnarmanna, skoraði á öll átta aðildarríki bandalagsins að við- urkenna uppreisnarstjórnina sem einu löglegu stjórn landsins. í bandalaginu sem Bandaríkin ráða lögum og lofum í eiga eru auk þeirra Bretland, Frakkland, Ástralía, Nýja Sjáland, Pakistan, Filipseyjar og Thailand. Sjafrúddin sagði að nú væri •ekki lengur aðeins um uppreisn að ræða í Indónesiu, heldur "borgarastyrjöld og líkti henni við "borgarstyrjaldirnar á Spáni og í Grikklandi. Þessi hjálparbeiðni uppreisn- armanna er enn einn vottur þess að þeir sjá nú fram á algeran ósigur i viðureieninni við stjórn- ai-herinn. Hersveitir hans sækja hratt fram á Mið-Súmötru og Framhald á 2. siðu Fiindiir í Full- tráaráSi verka- lýðsfélaganna Rætt um atvinnuleysis- tryggingar og réttindi tíma og vikukaupsmanna Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8.30. Fundurinn verður haldinn í Tjarnargötu 20. Á fundinum verða m. a. kosnir 6 menn í 1. maínefnd Fulltrúaráðs- ins. Rætt verður um frumvarp um réttindi tíma- og vikukaups- manna, flytur Eðvarð Sigurðs- son framsögu um frumvarpið. Einnig verður rætt um atvinnu- leysistryggingarnar,- en fram- sögu um- það flytur Óskar Hall- grímssön; • '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.