Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. marz 1958 -J: Vegna ritdóms Framhald af 6. síðu heima í ritdómum. Þetta lilýt- að verða á eftir honum. Fyrsti ur Einar Bragi að vita, og Norðurlandabúinn í keppninni f þróttir Framhald af 9. síðu menn urðu að láta sér lynda þar sem mér er fullkunnugt um, að hann er drengskap- armaður, þá hlýtur maður að álykta að síðasti ritdómur hans sé slys, en það er leitt að það skyldi henda Birtings- mann. Virðist hann og all- margir ungir ritdómarar hér á landi geta lært sitt af hverju af hinum nýja ritdóm- ara Morgunblaðsins, en mað- ur sá hefur m.a. fjallað um tvær síðustu ljóðabækur Ein- ars Braga. Gerði hann j:að með velvild og sanngirni og komust engin annarleg sjón- armið þar að. Jóhannes Heigi Stutt athugasemd frá Einari Braga Ritdómurinn sem Jóhannes Helgi gerir að umtalsefni held ég að fari nokkuð nærri sanni, og það er einnig álit flestra dómbærra manna sem ég hef hitt að máli og bókina hafa lesið. Dómurinn byggðist á forsendum, sem sóttar voru í verkið sjálft, og öðru ekki. Það er sú eina friðhelgi sem hpfundar eiga kröfu á, því varla ætlast J. H. til að öll gagnrýni á mannanna verk- um skuli niður lögð í nafni „friðhelgi" höfundanna. Þess ari krofu fullnægir Jóhannes Helgi aftur á móti ákaflega illa, því grein hans er mest- anpart marklausar getsakir sem ritdómurinn gaf ekkert tilefni til. Vegna þess að Jó- hannes Helgi bendir á Sig. A. Magnússon sem sérstaka fyr- irmynd, vil ég minna á að „fyrirmyndin" vílaði ekki fyr- ír sér að fella mjög harða bóma um verk Gunnars Dal óg Þorsteins Valdimarssonar á bókmenntakynningu í há- é'kólanum fyrir skömmu. Mér ög mörgum fleirum fannst þetta óviðeigandi vegna þess að hér var sem sagt um kynn- ingu á verkum að ræða. Engi að síður viðurkenni ég fús Jega að ég „respektera" han: sem ritdómara fyrir að segj; yfirleitt meiningu sína oj styðja hana rökum sem sót eru í verkin sjálf. En ég þyk ist ekki þurfa að taka han mér til fyrirmyndar í þ\ efni, af því að það hef é ævinlega leitazt við að ger einnig í þetta sinn. Hit er svo annað mál, að oft m . satt kyrrt Íiggja. E.B. var Jan Thorsteinsen í 6. sæti. Úrslit urðu: Karl. Schranz, Austurríki 134.2 M. Leitner, Austurríki 134.4 L. Leitner, V.-Þýzkalandi 137.7 B. Obennúller V.-Þýzkal. 138.2 Roland Blasi, Sviss 144.7 SKODA varahiutir nýkoranir í SK9DA model 1947—'52 Fjaðrir, framan Fjaðrir, aftan Luktir, allskonar Luktahringir Startarar Dynamóar Kerti IJpphalarar Framstuðarar Sólliþfar Skodamerki „Figurur" á liood Stýringar á hurðir Head-pakkningar Háspennukefli Straumlokur og margt fleira. SKODA verkstæðið, við Kringlumýrarveg. Sími 32881. SKQDA varahlutir nýkomnir í SKODA 1200 og 1201 Head-pakkningar Luktarhringir, ytri og innri Luktir Luktargler Kerti Rúðuvírar Olíufylterar Stuðarabeygjur, framan Stuðarahorn Spindilboltar Stýrisendar Blikkarar Ljósaskiptarar „Bendix“ í startara Hjólpumpur Höfuðpumpur Platínur Kveik juhamrar - Kveikjulok Bremsuljósarofar Demparar, aftan Spyrnur og margt, margt fleira. SKODA verkstæðið, við Kringlumýrarveg. Sími 32881. Árangur stöðvunarstefnunnar Framhald af 7. síðu og afborganir, geta mikið hjálpað. Þó má fjárfesting aldrei di-aga of mikla vinnu frá framleiðslunni sjálfri. Þetta verður öll þjóðin að skilja. Það þýðir ekkert, og væri líka gjörsamlega rangt, að dr.aga fjöður yfir það, að ef við aukum fjárfestinguna jafnt og þétt án þess að jafnframt skapist auknar þjóðartekjur til að skapa henni grundvöll, þá verkar slíkt verðbólgumynd- andi og vinnur á móti þeirri stöðvunarstefnu, sem að því miðar að hindra hækkandi framleiðslukostnað. Þess vegna þarf að greina skýrt á milli. þessara atriða í umræðum um þessi mál. Það hefur ekki ver- ið gert í umræddum skrifum Tímans og útkoman verður blekkjandi. ÚtbreiSiS Þ]ó8viliann Líka má setja þetta dæmi upp á annan hátt. Setjum svo að innflutningur hátollavar- anna hefði ekki verið lækkað- ur á s. 1. ári, heldur hefði fjár- festingunni verið haldið I skefjum, sem þessum 70 millj. nam í gjaldeyri, þá hefði rík- issjóður verið með yfir 100 millj. kr. meiri tekjur, og miklu minni vandi við að glíma í sambandi við afkomu hans. Hefði það vinnuafl, sem við það sparaðist verið notað til að stöðva vinnu útlendinga hér, og spara tugmilljóna gjald- eyrisgreiðslur til þeirra, þá Kaupfélagsstjórastarfii við kaupfélag Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, er laust til um- sóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri sfcörf séndist fyrir 20. apríl n.k. til formanns félagsins, Steingríms Benediktssonar, Vestmannaeyjum éða til Kristleifs Jónssonar, Sambandi ísl. samvinnufélaga sem gefa allar nánari upplýsingar. Sijórn Kaupfélags Vestmannaeyja stúlka óskast til afgreiðslu í matvörubúð strax. Upplýsingar í skrifstofu Þórður beið eftir tækifæri og stökk siðan um borð. Eftir klukkutíma erfiði, var búið að koma iínu á milli Pacific og Atlantic. Stormurinn æddi um og það hrikti í hverri fjöl í skonnortur.ni, en hinar öfl- ugu vélar í Pacific voru nú komnar til sögunnar og skonnortan sigldi nú á dýpri og hættuminni sjó. Þórður andvarpaði af feiginleik, þegar þeir voru komnir úr mestu 'hættunni, Ennþá áttu þeir eftir hið erfiða verk að koma skonnortunni til faafnar. hefði það ennþá bætt ástand- ið til muna. Vel má vera, að ekki sé það vinsælt, að segja svona blátt áfram, að of mikil fjárfesting og framkvæmdir séu að valda okkur lítt. leysanlegum erfið- leikum, en verður þó að gerast ef sú staðréynd er fyrir hendi. Og sú staðreynd er fyrir hendi, að þegar við erum svo óhepp- in að framleiðslutekjurnar minnka, vegna aflabrests, þá er engin leið að gera það tvennt í einu, að lialda uppi sömu neyzlu og lífskjörum, eða jafnvel bæta það og auka, og jafnvel leggja stórum meira fé í fjárfestingarfrainkvæindir, af árlegum gjaldeyristekjuiu þjóðarinnar. XI Það er þess vegna mikil fjar- stæða, að það sé sjálf stöðv- unarstefnan, sem miðar að stöðvun framleiðslukostnaðar, sem sé að valda framleiðsl- u'nni erfiðleikum. Það eru hin- ar miklu kröfur um fjárfest- ingu, sem reynt hefur verið að mæta eftir ýtrustu möguleik- um. Hins vegar er enginn sem gert hefur uppbótakerfið sjálft að neinu trúaratriði, eins og orð eru látin liggja að í ýms- um umræðum um þessi mál. Uppbótakerfið hefur sína galla. En þeir sem hafa mest gert af því að lasta það, hafa enn- þá ekki bent á neina leið aðra, sem ekki færi allt í sama horf- ið aftur. Þeir tala aðeins, með almennum orðum, um að koma f ramleiðslunni á heilbrigðan grundvöll. En nánari tiliögur útfærðar og skýrðar hafa ekki komið fram enn, a. m. k. ekki opinberlega. Til dæmis einhverjar tillög- ur, er gætu haidið framleiðslu- kostnaðinum í skefjurn eftir afnám uppbótakerfisins. Hins vegar er engin ástæða til þess að loka augum fyrir göllum sem því fýlgja. En erfiðleikar, sem stafa af sivaxandi fram- lögum ríkisins sjálfs til alls konar hluta, margra nauðsyn- legra, annax-ra miður nauðsjm- legra, eru óviðkomandi upp- bótarkerfinu sem sliku, þvi hlutverk þess er annað. Og þegar Tíminn talar um það í öðru orðinu, að við verð- um að feta leiðina til baka í áföngum, þjá verður þó að gera sér ljóst, að fyrst verður að stanza. Sá sem er að klífa hátt fjall, getur ekki haldið niður hlið- ina aftur, jafnframt því sem hann heldur áfram að klíf-a upp. Og það er ekki nóg að stanza á einu sviði, ef því örar er haldið áfram á öðrurn sviðum. Einkum verður að taka tillit til þess þegar sveiflur verða í framleiðslutekjunum niður á við. Og engum hefur enn kom- ið til hugar að neita því, að tekjuminnkun þjóðarinnar s.l. ár vegna aflabrestsins hafi ver- ið óviðráðanleg. Framhjá slík- um staðreyndum ér ekki hægt að ganga. Það mun þjóðin öll skilja, ef málið er rætt hrein- skilnislega frá grunni.' Ásniundur Siguróssoiu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.