Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 3
Miðvlkudagur 26. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <3 Fulltrúaráðsfundur Sam- bands ísl. sveltarfélaga samtíxnls um land allt og stefnt að þvf. að kjósandi hvorki falli a'f skrá við alm. kosningar, né sé samtímis á kjörskrá í fleiri sveitarféiögum en einu. Fulltrúaráðsfundi Sambands ísl. sveitarféla°‘a lauk sl. i Hinsvesrar er fundurinn mánudag. Fundinn sátu, auk stjórnar sambandsins, 19 ; þeirrar skoðunar aðí frv. sé um fulltrúar af 20 sem þar gátu átt sæti. Auk reikninga sambandsíns , Launasam'þybkt fvrir fasta of stvttur fresturinn frá flutn- fyrir s.l. ár oy fjárhagsáætlun- ar fvrir yfirstandandi ár svo og nokkurra annarra má.la sem -sérstakiega. varða sambandið sjálft., evo °em iítgáfa nýrrar handbókar f\7rir sveitarstiórnir. og útgáfa tímaritsins Sveitar- stjórnarmál, vom heiztu málin sem fundurinn fjallaði um þau er hér greinir. Varanleg gatnagerð Varanleg gatnagerð í kaup- stöðum og kauptúnum. TTm bað mál var gerð eftirfarandi álykt- un: I framhaidi fyrri samb- full- trúaráðs og með sérstakri hlið- i'sjón af erindi því er"flutt hef- ur verið á fundi þessum um varanlega gatnagerð í kaup- stöðum og kauþtúnum, sam- þykkir fundur fnlltrúaráðsins eftirfarandi: 1. Fulltrúaráðið telur mjög æskilegt og aðkallandi að til ingsdegi kjósandaus. bar til hann fær kosningarrétt.inn i sveitarfélaginu, sem hann flyt- starfsmenn kaupstaða. Fulltrúafundurinn fagnar því, | l]r f.; að dr"g að samræmdri launa-1 M;ðf,ð víð alm kiðr(,air ; samþykkt fvrir fasta starfs-1 maí.lYm{ þvkk. fl,i,tri;aráðs- menn kaunstaðanna. sem gerð; sann?iarnt að hefnr ver’ð í samráði við full | kosningarréttur sé bundinn v;ð trúa frá B.S.R.B., liggja nu t. desember árið áður fvr'T . fbióðskrárdagT, enda þótt kiör- Telur fundurinn rett, aðþessil^, ^ fonnlesra sam. drög að launasambykkt verðx ^ frf)Tn1,K?ð fvrr en j marz send bæjarstjórnum, ti! hþð- ^ k;-sa skaL sjóner við ákvörðun lnuna.kjara bæjarstnrfsmanna. umbúðir. Mun þá í athugun að ,,kremja“ fitukúlurnar i Fvrir fundinum lá einnig til mjólkinni, en þá sezt rjóminn umsagnar frumvarp til laga ekki ofaná heldur dreifist fit- , ... .. nm brevtinmi á útsvarslögum an um mjólkina. Er talið að Fulltrúaráðsfundurinn bendir ZJZ ÍLZT.Í -eg: utryma obragði Mikill sparnaður að Tetra-Pak umbúðum um sölumjólk ' •> ; . , ‘ , , '’tO/'l í ' \ V ^ Mjólkursamsalan mun sennllega taká þær upp Rvíkingar eiga von á því einhverntíma á næstunni að fá mjólkina í pappaumbúðum. Eru þær á margan hátfc þægilegri fyrir mjólkurkaupendur og mikill sparnaöur fyrir mjólkurframleiðendur. Samkvæmt upplýsingum frá maður raðar á bíl tvöföldU Kára Guðmundssyni mjólkur- magni mjóikur samanborið við eftirlitsmanni ríkisins og mjólkurmagn í venjulegum Mjólkursamsölunni, hefur glerflöskura. Mjólkursamsalan ákveðið að j Tetra-Pak umbúðum er lok- kaupa vél til að gera slíkar að loftþétt og inusiglaðar við hita og getur mjólkin því ekki spillzt. Má því selja mjólk í Tetra-Pak umbúðum í venju- á hið mikla ósamræmi, sem er má!i til stiómar sambaudsins því sem cft kemur í mjólk á , ... .... umsagnar og ennfremnr þessum tíma árs. á launakiorum oddvita og telur;,. , ' « •’ . ■ ’ brngalvktupartiUaga um að- að stefna beri að bivi^ao odd- ,, . . . . , sotur nk’sstofnana og . emb- ættismanna. Mælti frmdurinp1 með bví að tillagati vrði sam- bvkkt með smávægilegri breyt- •ngu. vit.ar fái minnat 4% innheimtu- la.un af útsvömm og öðmm sambæriiegum tekjum sveitar- félaganna. Launakjör sveitarstjóra FuUtrúaráðsfundurinn telur staðar séu fyrirtæki er annazt æskilegt, að mvndaðar verði geti skipulagningu pg tæknileg- j reglur um starfskj-r og laun ar leiðbeiningar og jafnframt; sveitarstjóra til leiðbeiningar tekið að sér að nokkru eða öllu | fvrir hreppsnefndir. leyti að framkvæma varanlega J Beinir fundurinn því til gatnagerð og ef til vill fleiri stiómarinnar, að hún láti afla slík verlc fyrir sveitarfélög.. upplýsmga um ráðningarkiör enda bafi fvrirtækin yfir að núverandi sveitarstjóra og geri ráða bagkvæmum vélakosti til malbikunar o. fl. er geri unnt að framkvæma slík verk á sem hágfelldastan hátt. 2. Fundurinn telur mjög til athugunar þar sem vel hagar til að noklcur sveitarfélög myndi samtök um sameigínleg kaup og rekstur stórvirkra vinnuvéla til verklegra fram- kvæmda gathagerð o. fl. og skipuleggi sameiginlega sem hagfelldasta notlcun slíkra tækja eða geri sameiginlega tillögur til samræmingar kjörum þeirra. Lánas.ióður sveitarfélaga legum matvörubúðum. Mjög mildð at- viimuleysi í Ólafsfirði Ólafsfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Norðlendingur var að larnla i hér 150 lestir af íiski. Hér hátt og jafnmikið magn, er j!efur hann ekki lanáað síðan sparnaður a.m.k. 75%. Ekkert einhverntíma snemma í vet- geymslupláss kemur til greina ur Atvinna hefur því verið fyrir tóm hylki, því að þau ,n;nn; en , mörg undanfarin ár. eru send mjólkurstöðiimi i, Um tíma var aligóður afli, mynd samanþjapoaðra rúllna en s;gustu vikumar hefur hann af húsuðum pappír. í mjólkur- i verið lélegur Loðna er komin stöðvum má koma fyrir margra • á miðin og fiskurinn tekur því maður sambandsins, Jónas Guð- ekki beitu- loðna hef' mundsson fundarmenn þakkaði Vilia fá 75 þúsund Fiárhagsnefndin bar fram eft’rfarandi tillögu sem sam- þykkt var með öllum atkvæð- um. Fulltrúaráðsfundur Sambands isl. sveitarfélaga 1958 skorar á ríkisstjóm og Alþingi, að | hækka áriegt framlag til Sam- bandsins í kr. 75.000.00. I fundarlok ávarnaði for- Talið er að Tetra-Pak um- ,búðir spari 65% af pappaefni, miðað við aðrar pappaumbúðir um mjólk. Vinnuspamaður er einnig mjög mikill. Tetra-Pak vélin afkastar 90 hylkjum á mínútu. Einn maður getur framleitt 5400 pakka á klst., fullröðuðum til flutnings. • Miðað við annan framleiðslu- plássi (þ?rf þá ekki að óttast flöskuleysi). Fvrir fundinum lá ítariegt þeim komuna, vel unnin störf • frumvarp um brevtingu á lög- á þessum fundi og öðrum pm Bjargráðasióðs Islands. — fundum fuUtmaraðsins. en; Fmmvarpið var samþykkt með þetta var síðasti replulegur ^,, ,, nokkrum smávægilegum brevt- fundur fulltrúaraðs sambands- ^It,001 lílTUÍT cllCli “ ingum og stjóm sambandsins falið að vinna að framgangi málsins við ríkisstjórn og Al- þingi. Breytingar samkv. fmmvarp- samninga við slík fyrirtæki, ef inu mi?ia að þv; að auka tekjur til em. | sjóðsins og gera bann að lána- 3. Pkmdurinn felur stjórninni | stofnun fvrir sveitarfélög lands- að hafa nú þegar samband við sveitarféiög vm mál þessi, kynna sér aðstöðu þeirra og afstöðu t.il samvinnu í þessum efnum. vilja þeirra og áætlamr um framkvæmdir á þessu sviði næstu ár. 4. FuUtrúaráðið beinir bví til stjórnar sambandsius að út.vega sem ýtarlegastar upplýsingar um það á bvern hátt er hægt að gera viðunanlegar vegabæt- ur á ódýran hátt. íns. Frumvarp +11 laga um bók- hald sveitarfélaga og endur- skoðun reikninga þeirra var af- greitt. með eftirfarandi ályktun. Fulltrúaráðið lýsir stuðningi sinuxn við þá. meginstefnu, sem fe!st. í frv. bessu, og felur stjórn sambandsins. að beita sér fvrir því v-ð ríkisstjórnina, að það verði lögfest. Fulltmaráðið leggur áherzlu fundur fulltrúaráðs sa.mbands- ins þar sem landsþing þess vérður háð næsta ár og nýtt fulltrúaráð þá kosið. Að fundi loknum kl. 5 síð- degis á mánudag bauð féiags- málaráðherra fulltrúum til kaffdrykkju í ráðherrabústaðn- um. Börnin skemmta sér og safna í ferðasjóð Ölafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nemendur barnaskólans hér héldu nýlega skemmtun, undir stjórn skólastjóra, Sigríðar Stefánsdóttur, og kennara sinna. Skemmtanir þessar eru haldnar til ágóða fyrir ferða- sjóð, sem börnin nota á vorin til að ferðast eitthvað og kynn- ast landinu. Á skemmtuninni fluttu böm- in leikþátt, leiksýningu, lásu upp, sungu, og léku á hljóðfæri. Tókst skemmtun þessi með ágætum. Aðalfundur Verkamannafél. Reyðarfjarðar Reyðarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Verkamannafélags á nauðsvn þess. að löggj"f um Reyðarfjarðarhrepps var haldinn sveitarstiórnarmálefni verði í fyrradag. ur enn fengizt til beitu. Þrír dekkbátar hafa róið Tetra-Pak er svo létt að einn héðan> sigurður hefur verið með dragnót, en Stígandi með línu, og mun Stígandi nú fara að veiða með dragnót. Þá róa einnig nokkrar trillur og hafa aflað lítið undanfarið. endurskoðuð hið fvrsta í sam- ræmi við fengna revnslu, enda sé hsft samráð við Samband ísl. sveitarfélaga um það efni. Kosningar Lagt var fyrir fundinn til umsngnar frumvarp til laga um brevtingu á ÍÖgum um svei ta rst jórna rkosnin gar, sem nú liggur fvrir Alþinei, flutt af Friðjóni Skarphéðinssyni þingmanni Akurevrar. Fundurinn sambvkkti í þessu máli eftirfarandi ályktun. Fundurinn er bví fylgjándi að almennar kosningar til sveitar- og bæjarstjóma fari fram samtímis um land allt fjórða hvert ár. Fundurinn er því og sam- bvkkur að kjörskrár til sveitar- stjórnarkosninga skuli samdar Formaður var kosinn Tómas Bjarnason, Helgi Seljan vara- formaður, Sigfús Jóelsson ritari og Hlöðver Jóhannsson féhirðir. Fyrrverandi formaður, Guðlaug- ur Sigfússon, baðst undan end- urkosningu. aðra Borgfirðinga Borgfirðingafélagið í Reykja- vík hefur ákveðið að bjóða öll- um eldri Borgfirðinguin á skemmtun í Sjómannaskólanum n.k. sunnudag kl. 14.00 (Pálma- sunnudag). Verður Þar til skemmtunar kvikmynd úr Borg- arfirði, kveðskapur o. fl. og að síðustu verður öllum gefið kaffi. Allir Borgfirðingar, 70 ára og eldri, eru velkomnir á sam- komu þessa. Tilgangur félagsins með skenimtun þessari ér, að veita hinu eldra fólki, sem ann- ars sækir lítið skemmtanir kost á að koma saman og kynnast og rifja upp gömul kynni. Óskað er eftir því, ,að það fólk, sem vill sækja þessa skemmtun láti vita um það í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag n.k. til Láru Jóhannsdóttur sími 14511, Guðmundar Illugasonar sími 11650 og ’ 15923 eða Þórarins Magnússonar sími 13614 og 15552. Málverkasýning í Keflavík Kristinn Pétursson hefur kom- ið upp myndarlegri sýningai> deild, sem er í tengslum viði Bókabúð Keflavíkur. Þessa dag- ana hefur verið þar sýning á eftirprdntunum erlendra fisía- verka. AHs eru um 20 myndir á sýningunni, flestar eftir meistar- ana Rembrandt, Rafael, Leon- ardo da Vinci, Van Gogh, Mar- atta o. fl. sígilda höfunda. Kristinn hefur fyrr haft mynd- listarsýningu í sýningardeildinni og hyggst hann lialda þeirri á- gætu starfsemi áfram. Á næst- unni má búast við sýningu á innlendri myndlist. Sýningunni, sem nú stendur; yfir, mun að líkindum Ijúka á morgun, en hún hefur staðið í tíu daga og hafa margar myndir selzt. Sósíalistafélaa; Reykjavíkur FUNDUR verður haldinn í íélaginu annaðkvöld klukkan 8.30 í Tjamargötu 20. — Fundarefni: 1. Flokksstarfið, framsögumaður Brynjólfur Bjarncison. 2. Önnur mál Stjómin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.