Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 7
Miðvikud^gur J?<J. marz .1958 -— ÞJÖÐVXLJINN (7 I Eins og von er til, er nú mikið rætt um efnahagsmúl okkar, bæði opinberlega og meðal einstaklinga. Það er þó ekki nýlunda, því svo hefur verið um langan tíma. En eins ög oft vill verða, kemur margt furðuiegt fram. Eitt af því er sú kenning, sem fram er sett í Tímanum hinn 19. þ. m., þar sem lesendur eru fræddir á því, að stefna sú í efnahags- málum, sem mörkuð var í upp- hafi af núverandi ríkisstjórn og kölluð hefur verið stöðv- unarstefna, þ. e. andstæðan við verðbólgustefnu fyrri tíma, muni leiða til stöðvunar óg atvinnuleysis. Um þetta segir svo í nefnd- um leiðara: „Það er nú farið að færast í vöxt, að kalla uppbótarkerfi það, sem nú er fylgt, stöðvun- arstefnu. Þetta er þó varlá rétt- nefni, ef orðið á að tákna að það uppbótarkerfi stöðvi dýrtíð og útgjöld. Svo að segja öll árin síðan það var tekið upp, hefur orðið að leggja á nýjai og nýjar álögur til ,að rísa und- ir því“. Auðvifað greip Mórgunblaðið þessi ummæli á lofti og þótti sér aðeins hafa borizt vopn í hönd. Endurprentar það fyrr- nefnd ummæli Tímans, ög all- miklu meira, með óblöndnum fögnuði. Og næsta dag svarar Tíminn með þessum ummæl- um: „Morgunblaðið læzt reka upp stór augu í gær í tilefni af því, að Tíminn benti á það, að_ uppbótarstefnan, sem fylgt hefur verið undanfarin ár, leiddi til stöðvunar og atvinnu- leysis ef henni væri fylgt um ©f“. Og í öðrum leiðara í Tíman- um nýlega er rætt um „játn- ingar kennisetninga" í þessu sambandi, eins og nokkur hafi gert það að játningu eða kenni- setningu, að núverandi upp- bótarkerfi væri æskilegt eða gallalaust, þótt flestir, sem um þetta vilja huesa raunhæft, séu þeirrar skoðunar, að það sé skásta leiðin, miðað við það ástand, sem skapazt hefur. u byrja með 30 millj. 1951 þar til komið er 'Upp í 247 millj. í ársbyrjun 1956, Og útgjöld útflutningssjóðs 359 millj. 1957. Á þessum árum var sannar- léga ekki um neina stöðvunar- stefnu að ræða.Vísitalan hafði hækkað úm 25 stig á tæplega hálfu öðru ári og kaupgjald tíg framleiðslukostnaður allur í samræmi við það. Ennfrem- ur var að skella á ný hækkun Ásmwttiur Sigurðssoit: ust vinnustéttirnar samtökum um að gera það sem unnt var þá á stundinni 'til að koma í veg- fyrir framlpiðslustöðvun. Bæði verkalýðssamtökin og bændasamtökin gáfu eftir 6 stiga hækkun, sem • þeim bar hvorum í sínu lagi og faliin var á. Þetta var gert í sam- ráði við rikisstjómina, jafn- framt því sem allt verðlag var fest í 6 mánuði eða fram að arahöfundar Timans gera sig einmitf seka um þennan rugl- nig. •i VI Hvef varð þá árangur þess- arar viðleitni til að stöðva framieiðslukostnaðinn og verð- hækkanir á almennum riauð- synjum? Að undanteknum nokkrum stöðvunarstefn- unnar1 málunum vegna kaupgjalds og landbún- aðarvara. ffl Sú furðulega firra, að með núverandi uppbótargreiðslum til framleiðslunnar, sé verið að stöðva framleiðsluna og skapa atvinnuleysi, er fengin með því að rugla saman óskyldum at- riðum. Og til þess að sýna fram á þetta er bezt að rekja þróun síðustu ára. Hvað gerðist eftir gengis- lækkunina 1950 og fram til árs- loka 1955? Afnumið var verðlagseftirlit, og verzlunin gefin frjáls, sem kallað var. Þar var ekki um stöðvunarstefnu að ræða. Þá var einmitt hleypt af stað verðbólgustefnu. Um þetta seg- ir Vilhjálmur Þór í sinni nýju mjög umtöluðu ræðu: „Glöggt dæmi um verðbólgu- ástandið hér á landi, eru hin- ir síhækkandi styrkir til fram- leiðslunnar, styrkjakerfi það, sem við nú búum við má rekja til ársins 1951, en í byrjun þess árs var fyrsti samningur gerður um innflutningsrétt- indi bátaútvegsins“. Síðan rek- i ur hann þróunina frá því, að En hvemig var þá ástandið hjá framleiðslunni eftir þessa þróun, eða á miðju ári 1956, þegar stjórnarskiptin urðu? Þeirri spurningu hefur sjálf miðstjóm Framsóknarflokksins svarað á nýafstöðnum aðal- fundi sínum. Er svar hennar þetta: „Aðalfundur miðstjóruar Framsóknarflokksins minnir á þá staðreynd, að þegar núver- andi ríkisstjórn tók við völd- um, var útflutningsframleiðsl- an, þrátt fyrir bátagjaldeyri og uppbótargreiðslur komin að stöðvun, og verðbólguástand rikjandi. Stórfelldur halli var1 fyrir- sjáanlegur á rikisbúskapnum, að óbreyttnm tekjum. Flestar meiri háttar framkvæmdir í þann veginn að stöðvast eða strandaðar vegna f járskorts. Gjaldeyrismálin komin í óefni“. Við þessa lýsingu mætti bæta því, að svo ör var verðbólgu- þróunin, að sýnt var að vísi- talan hefði verið komin upp í 200 stig um áramótin ef allt hefði verið látið reka á reið- anum. Þannig var þá ástatt á miðju ári 1956 þrátt fyrir það að lögin um Framleiðslusjóð höfðu verið samþykkt í árs- byrjun, enda höfðu hin nýju útgjöld þá, Framleiðslusjóðs- gjaldið, verið lögð jafnt á all- ar vörur og runnu. beint út í hið almenna verðlag, bæði til hækkunar á visitölu og fram- leiðslukostnaði. Það var sann- arlega ekki stiið v u narstefna, sem þarna var að stöðva fram- leiðsluna á núðju ári. IV Þegar hér var korriið búnd- áramótum. Þetta var gert vegna þeirrar sannfæringar, að slíkt væri eina leiðin til þess að láta framleiðsluna ekki stöðvast. Þá heyrðist ckki orð um það að stöðvunarstefna, sem slík, myndi leiða til stöðvunar á framleiðslunni og til atvinnu- leysis. Þvi miður var þama svo illa fyrir framleiðslunni komið, að henni nægði ekki einu sinni slík alger stöðvun til frambúð- ar. Þar komu líka til óheilla- atburðir, sem erlendis urðu, og hækkuðu mjög verð á ýms- um mikilsverðustu nauðsynja- vörum, sem við flytjum inn. Þess vegna varð ékki hjá því komizt að þæta við uppbóta- eða millifærslukerfið. Sú upp- hæð nam þá 130 millj. kr. en ekki 300 millj. eins og stjórn- .arandstaðan leyfir sér að halda fram. En í sambandi við þá álagningu var annað gert. Kerfinu var öllu breytt, og svo sem unnl var reynt að vemda fyrir þessum álögum öllum þá vöruflokka, sem ann- að hvort voru lifsnauðsynjar fólks eða rekstrarvörur fram- leiðslunnar. M. ö. o. áð því stefnt að stöðva framleiðslu- kostnaðinn, til þess að koma i veg fyrir að framleiðslan þyrfti áfranihaldandi hækkanir við hver áramót. Þetta er sú stöðv- unarstefna sem um er að ræða. Og sé. ekki hægt að fylgja þessari stefnu, þá þýðir ekki mikið að ræða um, „að feta .til baka“, léifl|ma niður af verðbólgufjallinu, sem gefið ér þó í skyn, í þessum somu leið- urum Tímans, að gera þurfi. Þessari stefnu má ekki rugla saman við annan þátt efnahags- málanna sem komið verður að síðar, en -það éru álögur til nýrrar fjárfestingar. En leið- VII við aflabrest. Hér er það því sannánlega stöðvunarstefnan sem segir til sin, því það má alveg fullyréa, að fcefðum við fengið meial- afla þá hefði erigu þurft fcér við að bæta vegna framle'Sal- unnar. póiitískum, verkföllum, þar sem farmannadeiluna ber, hæst, var vinnufriður og framleiðslu- kostnaður hækkaði ekki af þeim ástæðum. Niðurstaða sér- fróðra mahna, sem þessi mál athuguðu um s. 1. áramót, var sú, að framleiðslukostnaður hefði ekki hækkað. Þátttaka í fiskiðnaðinum var miklu meiri en áður. Skipin fleiri, veiði- dagar fleiri. Þetla er svo margsannað, að um það þarf ekki að eyða orð- um. Enda er það alveg furðu- leg kenning að stöðvun fram- leiðslukostnaðar muni stöðva framleiðsluna. Nei, sannleikurinn er nefni- lega sá, að þessi kenning túlk- ar ekki hagsmunasjónarmið framleiðslunnar heldur túlkar hún hagsmunasjónarmið brasksins. VIII Vandinn sem fyrir höndum er, er því á öðru sviði og stajar af öðrum ástæðum Og til skýr- ingar þvi skal berit á’.éftir- farandi staðreyhdir. A-ió 19ÖJ voiu heildargjald- cy: isiokjur' þjóðarinnar r.úmsr 1ÍC0 rt.iiij. En áriJ 1957 vöru þæ_- um það bil 1350 mi'ij.. eða fyllilega 50 rnillj. kr. miv-ni. Þar við bæftist að vegna miklu meiri þátttÖku í fiskveiðúrmm með fleiri skipum og fúiri veiðidögum, þá hlaut hei'dar- kpstnaður að vera meiri en ■• áður, en aflabresfur oúi hví, að sá kostn. fékkst ekki udp- bættúr. Frá þessum staðreynd- um verður ekki hlaupið. Hvernig hafa svo gjaldeyris- yfirvöldin brugðizt við þessii? 1 Því hefur verið haldið frðm að uppbótakerfið skapaði: þáð1' ástand, að sífellt færi meiri gjaldeyrir fyrir hinar hát'olt-: • uðu lúxusvörur sem meira; gæfu í ríkissjóð. ,! r.i.n.jé Auðvitað er þetta ekkert fastgildandi lögmál. Þessu geta stjórnarvöldin ráðið og gera það a m.k. hér. Reynslan sýnir líka, að s.l, d ár 1957. voru veitt gjaldeyris- . leyfi fyrir hæstu tollaflokkún- um, það er gömlu bátag.jald- eyrisvörurnar, sem mestar ó- J þarfavörur teljast. 70 millj. kr. lægri en 1956. Þannig snerust útflutningsskrifstofan og bank- arnir við minnkuðum ginldeyr- ;0'" istekjum, með því að draffá úr óþarfanum. Álasi þeirh hýef' sem vill. En afleiðingin varð siV. áðB!íl bæði ríkissjóður og úif’ntri- ingssjóður fengu yfir 100 kr. lægri tekjur en ella hefði' orðið. i-Un Þessi staðreynd veldnr auð- vitað auknum erfiðieikum í fjárhagskerfi rikisins. IX Ef til vill mun nú margur, sem þetta, les, spyrja sem svo: Hvers vegna þarf þá að leggja ný útgjöld á núna, sem sum blöð telja ekki minni en 300 milljónir? Það er ekki óeðlilegt að spurt sé. Og svarað skal á þennan hátt: 1. Talan 300 millj. er líklega álíka sönn og hin fyrri um 300 millj. nýjar álögur um • næst síðustu áramót. Hún virðist nefnilega vera nokk- urskonar heilög uppáhalds- tala hjá stjórnarandstöðunni á íslandi núna. 2. Vegna útflutningsframieiðsl- unnar •— sjávarútvegsins, — þarf aðeins lítið brot mið- að við það sem verið hefur undanfarin ár. Minnzt hef- ur verið á 25—30 millj. og þar af a.m.k. helming vegna nauðsynlégrar kauphækkun- ar til sjpmanna. Hinn helin- ingurinn aðeins vegna sér- stakra ' óhappa i sambandi Hvað er þá um fjárfesting- una? Hún hefur vaxið í svö að segja öllum greinum þrátt ‘fyr- ir hinar minnkandi gialdéyris- tekjur. Innflutningur fiárfest- ingarvara hefur verið aukinn verulega. Einu má mærri ; þyí gilda í hvaða atvinnugrein eða framkvæmdaflokki er niður borið, tii athugunar. Alstaðai er aukning. Nefna má auk aðalframleiðslugreinanna ' 3ja, raforkuframkvæmdir. flutn- ingatæki, bæði skip og flug- vélar, verzlun, opinberafc ffcám- kvæmdir og síðast en ekki 'sírt stórkostlega aukningn á íbúð- arhúsabyggingum einkum í Reykjavík. Nú gefur bað aug.a toið. að svona þróun í fjárfestingarmál- nm stenzt ekki til lengdar rema takast megi að auka úíflutn- ingsframleiðsiu og þjóðartekj- ur. Erlend lán til langs tífcná, með iágum vöxtum, svo iífcill hluti áriegra gjaldevristekna fari til að greiða af þo'm vexti Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.