Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Glæsilegir frambjóðendur gift-
ir fegurðardísum í kjöri
f Sjónvörpuð kosningabarátía g)örbrey,tir
forsendum að vali frambjóðenda í Bretlandi
Brezkir stjórnmálamenn hafa lært nýja lexíu við
kosningarnar í Roclidale á dögunum, þar sem útlit
frambjóðenda — og útlit eiginkvenna þeirra — höfðu
mikil áhrif á kosningaúrslitin.
Framvegis mega stjórnmála-
merni reikna með því að flokks-
stjornin verði mjög gagnrýnin
á útlit þeirra og kvenna þeirra,
ogvmuni leggja mikla áherzlu
á þetta áður en maður - er
sendur í framboð.
Það var ekki aðeins sigu.r
frambjóðanda Verkamanna-
flokksins, sem kom á óvart í
kosningunum í Rochdale. Það
sem vakti mesta atliygli var
'það, að frambjóðandi Frjáls-
lynda flokksins, jók fylgi
flokksins frá svo að segja engu
og upp í annað sæti. íhalds-
flokkurinn tapaði þingsætinu
og varð að láta sér nægja
þriðja sætið.
Þessi mikli og óvænti sigur
Ludovic Kennedy, frambjóð-
a.nda Frjólslyndra, er að miklu
'ieyti að þakka snoturri ásjónu
hans, fallegri konu hans, ball-
etdansmeynni, Moira Shearer,
— og ekki sízt sjónvarpinu,
sem sá um að kjósendurnir
fengjn að sjá þessi myndar-
'iegu hjón.
Þetta var í fyrsta sinn, sem
sjónvarpið tó'k þátt 1 kosninga-
baráttu í. Bretlandi og áhrif
þess á úrslit kosninganna hafa.
gefið stjórnmálamönnum ærið
umliugsunarefni. Margir hafa
viðurkenni, að þeir hafi kosið
Kennedy vegna þess, hve aði-
aðandi þa.u hjónin voru í sjón-
varpinu. Kennedy er annars
kunnur sjónvarpsmaður.
Cúlæsilegir menn, Itvæntir feg-
urðardísiun, í framboði
Afleiðingarnar af þessum
kosningaúrslitum eru þegar
farnar að hafa áhrif á undir-
búning næstu aukakosninga
sem einnig verður útvarpað.
Þær kosningar fara fram í
Torrington í aprílmánuði.
íhaldsflokkurinn, sem á þing-
sætið að verja, hefur valið sem
frambjóðanda sinn Anthony
Royle, hávaxinn, ungan trygg-
mgastarfsmann, þessi ungi
maður mun einnig hafa hið
ákjósanlegasta sjónvarpsandlit.
Kona hans, Shirley, er eitt
frægasta ljósmyndamódel
'iandsins.
Frjálslynda flokknum hefur
ekki fundizt það ómaksins vert
að bjóða fram í þessu kjör-
dæmi við þrjár síðustu kosn-
Ingar, en ætlar að gera það
Ný orðsending til
USA frá Moskva
Sovétstjórnin hefur sent
Bandaríkjastjórn nýja orðsend-
Ingu og var efni hennar birt í
gær. í lienni er sagt m.a. að
Ijóst sé af öllu að Bandaríkin
vilji fyrir hvern mun koma í
veg fyrir að haldinn verði fund-
ur æðstu manna. Þessi afstaða
bljóti að valda öllum þeim
mönnum vonbrigðum sem vilja
draga úr viðsjám í heiminum.
i þetta si:m, enda era Frjáls-
lyndir hugaðir eftir sigurinn
í Rochdale. Fi-ambjóðandi
þeirra er Mark Bonliam-Carter,
og er hann barnabam Asquit,
fyrrverandi forsætisráðherra.
Þetta er snoppufríður ungur
maður og var eitt sinn von-
biðill Margrétar prinsessu.
Kona lians er svarthærð þokka-
gyðja frá New York, þar sem
hún hlaut titiiinn „Miss Beuty“
í fegurðarsamkeppni.
Bæðí frú Royle og frú Bon-
ham-Carter hafa tilkynnt að
þær ætli að standa við hlið
eiginmanna sinna í kosninga-
baráttunni og fyrir framan
sjónvarps-myndavélina.
Frambjóðandi Verkamanna-
flokksins er eimlestarstjóri og
verkalýðsforingi, Leonard
Lamb að nafni. Hann er sá.
eini af frambjóðendum, sem
byggir baráttu sína á pólitísk-
um málefnnm.
í Bretlandi verða kröfurnar um bann gegn kjarnorkuvopnum. stöðugt háværari.
Myncl þessi er af einni hinna fjölmörgu kröiugangna, sem farnar hafa verið
til að mótinæla kjcunorlousprengingum. Það var brezki Verkamannaflokkiirimi sem
stóð- l'yrir Jæssari mótmælagöngu.
Sovézkir flug- | Miunsta framkiðsla í jþrjii
meno í Lorníon
Sovézkir flugfræðingar komu
í gær til Lundúna með þotu , gf.
gerðinni TU-104A. Ætia þcir a;í
kynna sér tækniútbúnað og
lendingarskilyrði á flugvellinum
ar i
[imum
Endurvakiar ráðsíafanir írá kreppuárunum
Eru fullkomnar lífverur á
líu milljóii plánetum?
Þegar þekking mannsins heíur náð vissu
stigi, leiðir hún til tortímingar hans
Framleiöslan í Bandaríkjunum náði i febrúar lág-
þar, en eftir tæpa tvo mánuði ,marki frá Því f desember 1954. Þaö er skýrsla æösta
hefst regiubundið áætlunarfiug ráðs bankanna í Bandaríkjunum, sem skýrir frá þessu.
milii Lundúna og Mosk\ a. j \-firlitinu yfir framleiðsl- drógst saman. Vero á land-
una er greint frá því að fram- búnaðarvörum og matvörum.
leiðslan í febrúar sé 130 pró- fón hinsvegar stöðugt hækk-
sent, miðað við meðalmánaðar-
framleiðslu á árunum 1947-—
1949. Framleiðslan í febrúar
var annars þrem prósentum
lægri en í janúar og ellefu pró-
sentum undir meðal mánaðar-
framleiðslu ársins 1957, sem
var metár í framleiðslunni og
náði hámarki í desember sJ.
Þetta sýnir hversu ört hef-
ur hallað undan fæti og gef-
ur líka til kynna ástæðuna fyr-
ÍÓB
andi í febrúar.
Bandaxískur stjömufræöingur, Otto Struve aö nafni,
hefur fengizt viö aö’ svara spurningunni, hvort líf sé á
öðrum hnöttuni. Hann getur þess til aö myndun glóandi ir hinu mikla atvinnuleysi, en
stjarna. (súpernóva) sem talið er að veröi til viö stjarn- febráar náði til 5.2 milljóna
gos, stafi af því aö lífverurnar tortími sjálfum sér. |raanna, en Það var bámark
atvinnuleysis síðan stríði lauk.
I vetrarbrautinni, segir
hann, era um það bil tíu millj-
arðar hægfara stjömur, líkt og
okkar sól.
Ef við reiknum með því að
hver þessara tíu milljarða
stjarna hafi fimm plánetur
sem snúast í kringum þær, og
að líf sé á fimmtugustu hverri
plánetu, kemst maður að þeirri
niðurstöðu, að líf sé á einum
milljarð stjama í stjarnkerfi
okkar.
Líf þarf að sjálfsögðu ekki
að vera líf hugsandi lífvera,
en Struve, sem getur auðvitað
ekki sannað fullyrðingar sínar,
álítur að á allt að 10 milljón
plánetum séu iífverar, sem eru
eins full'komnar og hér á jörð-
inni.
Það er takmörkun mannlegra
gáfna að kenna að við höfum
aldrei svo vitað sé fengið
heimsókn frá öðrani stjörnum.
Þegar þekking mannsins hef-
ur náð vissu stigi, eyðileggur
hún grundvöllinn fyrir hans
eigin tilveni. Þetta. kann að
vera skýringin á stjömu-
sprengingum, sem öðru livoru
eiga sér stað. Ef til vill mun
ekki líða á löngu þar til ein-
liver stjöraufræðingur á ein-
hverri plánetu í öðm sólkerfi,
veitir því athygli að glóandi
1 Daglegir stjórnarícuulir
Um þessar mundir heldur
ríkisstjórn Bandaríkjanna fundi
nær því daglega til að reyna
að finna ráð til að stemma
stigu við þessari hnignun í at-
vinnulífinu. Eisenhower hefur
aftur téldð upp ráðstafanir,
sem gerðar voru í kreppunni
á fjórða tug aldarinnar. Þetta.
er liin svokallaða Reconstrac- •
tion Finance Corporation, og
var sú stofnun sett á fót áriö
1952, en dó hægum dauðdaga
í júní síðasta árs eftir að
hafa lánað um 50 milljarða
dollara til banka, járnbrauta
verksmioja og annarra fyrir-
tækja.
Eisenhower og fjármálaráð-
herra hans, Clifförd Anderson,
hafa harðneitað að verða við
vaxandi kröfum um að lækka
skatta til að örva framleiðsl-
una, og ekkert bólar á því að
atvinnulífið sé að lifna við.
Bifreiðaframleiðslan hefur
orðið einna harðast úti í þisss-
ari kreppu, eins og áður er
Spútnik 2. hefur nú lokið 2000. umferö sinni um saSf- Margar bílaverksmiðjur
jörðina, og hefur fariö um 100 milljón kílómetra. ihafa stytt vinnuvikuna mður 1
fjóra daga, og ein þeirra, Gen-
Spútnik 2. var skotið á Ioft vegna. þess að léyndír vírusar eral Motors, sem framleiðir
stjaraa er komin á þann stað, Bankaráðið bendir á að það.
þar sem jörðin okkar var áð- var einkum framleiðsla bif-)
ur. reiða, búsáhalda og véla sem .
• isú
þríðja þúsnnd umferðir
Hraðinn heíur lítið minnkað
lofti fram eftir árinu
Verður á
3. nóvember 1957. Fj’rstu dag-
ana fór hann 14 ferðir um-
hverfis jörðina á sólaxiiring,
en núna fer liann 15 umferð-
og aðrar örsmáar lífverur í Buick og Oldsnxobil hefur þeg-
líkamanum auki mjök kyn sitt ar sagt mörg liundruð verka-
og verði starfandi þegar komið mönnum upp vinnu, og minnk-
er upp í háloftin. Sovézki að framleiðslu sína um helm-
smi
ir. Spútnikinn liefur þvi mjög lækna-prófessorinn Sadnoff ing.
lítið lækkað á lofti og hrað-
inn hefur lítið minnkað. Sov-
ézkir vísindameim reikna með
því að spútnik 2. muni Iialdast
á lofti a.m.k. fram á mitt ár
og sennilega lengnr.
Vísindamennirair rannsaka
nú gaumgæfilega sendimerkin
sem bárust frá spútniknum og
ennfremur árangur ijósmynd-
anna.
Tilraunin með spútniktíkina' væri ekki hægt að hafa stjórn
Laiku liefur afsannað þá á hreyfingunum, en á slíku
kenningu að lífverar deyi þeg- hefði ekki borið hjá Laiku.
ar í stað í himingeimnum,
segir að fjöigun vírusa þurfi
ekki að eiga sér stað i geimn-
um ef lífverur í geimflugi væru
vel varðar gegn geimgeislum.
Einnig telja vísindamenn-
irnir öruggt að æðri lífverur | Stjórn sambands byggingar-
geti þolað Ianga dvöl í geimn- manna í Vestur-Þýzkalandi hef-
um án þess að bíða alvarlegt
tjón á heilsu; sinni vegna
þyngda rleysisins. Margir höfðu
óttazt að vegna þyngdarleysis
ur lýst yfir að hú'i muni styðja
hvern þann félagsmann sem
neiti að vinna að smíði flug-
skeytastöðva. Húu bendir á að
flest félög í sambandinu hafi
þegar lýst yfir andstc'.ðu sinni
við slíkar stöðvar og muni ekki
leyfa vinnu við þær.