Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 11
ffgcru «• '■ i cu ERNEST GANN: Miðvikudagur 26. marz 1958 v ::v • ;,'i Ii »>£.:J' i '• i xv&íM fy.l, ÞJÓÐVILJINN — IMLSVIÖM - (11 (01' Sýð k ur a Keipum 72. dagur skal ég segia þér livað síðar gerðist — hvemig Brúnó Felkin varð sjómáður. Hamingjan góða, þessi heiðar- lega vinna er beinasta ieiðin að hungurdauða. En það er annað mál, við þurfum að ræða mikilvægara mál. Strax í fyrramálið hringirðu' í eitthvert dagblað og biður um kvikmyndadeildina. Spyrðu þá hVort beir viti hver gerði þessa rhynd r’ða hvar húri sé nu niðurkomin. Ef þeir geta ekki sagt þér það, skaltu fletta upp kvik- myndafélögunum í viðskiptaskránni og hringja bau upp, þangað til þú færð' upplýsingar um þettfi. Og þeg- ar þú kemst 'að því. hvar mvndin er niðurkcmin. skaltu hringja þangað og segjast vera einkaritari herra Mul- roy. Hefurðu nafnið? Mulroy. Herra Mulroy er aðeins einn dag 1 borginni og hann vill fá einkasýningu á þessari mvnd. í skrifstofu þeirra, ef nauðsýn krefur, hvar sem er, bara hann fái að sjá hana. Og honum stendur á sama hvað bað kostar — peningana á borðið, jafnvel . þótt v.þeir verð;. að leigia stærsta kvikmynda- húsið í San Francisco. Hann vili/fá að sjá nessa mynd klukkan þrjú á morgun, skilurðtr þa'ð? Hiustáðú ekki á neinar viðbárur — þette ve^ður ^ð ggrast." Brúnó stakk heridinni í vasann og. dró ;ppp: pappírsblað. „Þetta er símánúmerið hiá Eoster og. Keim skipa- kvínni, þar sem ég verð klukkan hálftyö, stend við sím- ánn á. veggnum. Þú hringir á mig þi op segir mér hvar þessi sýning fer fram. Notaðu sjálfvirkan síma við allar hringingarnar. Þegar bú ert búin að þessu, íerðu þinna ferða, þangað ti! þú heyrir frá mér. Er þér þetta ljóst allt saman?“ „Já. En ég skil ekki — “ „Hvernig gæti ég unnið á Sam Addleheim, þégar ég Gerðu nú nákvæmlega eins og ég hef sagt þér. Eg A Jr 1£ J IVpvt legg líf okkar í þínar hendur. Ýt.tu nú á fiautuna — og '^Uíl8 1 bless á meðan.“ Hann sneri sér frá í skyndi og gekk niöur hæðina. Connie hallaði höfðinu aftur á bak og lokaði aug- unum. Andartak fannst henni sem hún byrfti að kasta upp. Hún þreifaöi eftir veskinu sínu og fann vasa- klút. Hún þurrkaði sér um munninn, fast og harka- lega, Hana langaði til að gráta, en þegar Carl kom til hennar var hún að hlæja, þurrum híátri sém lét í eyrum eins og hann kæmi frá annarri persóriu. „Þú studdir ekki á flautuna,“ sagði Carl. Eg beið éins lengi og ég átti að gera.“ Hann halíaði sér upp að dyrunum og horfði á haria í tungisljósinú. ..Hvað er svona hlægilegt?“ „Ekki neitt .... alls ekki neitt. Eg vissi bara allan tímann aö það tækist ekki. Það tekst aldrei neitt hjá mér — ekki neitt.“ „Hvað sagði hanri við þig?“ Hún hætti að hlæja og þurrkaði sér aftur um munninn og augún. „Farðu inn í bílinn, Carl. Keyrðu mig heim. Nei, farðu með mig á Bohéme. Eg ætla að drekka mig fulla.“ Carl settist undir stýrið og þau óku þegjandi niðui’ hlíðjna, Þegar þau nálguðust brúnina ætlaðl hann að skrúfa frá útvarpinu, en hún ýtti hönd frá kveikjar- anum næstum reiðilega. , „Hvað ggflgur að þér?“ spurði hann. „Ekki neitt Eg vil bara ekki heyra tónlist “ „Eg hélt þú vildir fara á Bohéme.“ „Mig langar meira til að fara í bað . . . mér finnst ég vera óhrein, Carl. Eg er aftur búin að skiþta um skoðun. Farðu með mig heim.“ „Eg er ekki ánægður með áhrifin. hvað svo sem hann hefur sagt við þig.-Þegar ég er búinn að koiriá bér heim, ætla ég að fara til lögreglunnar og segia þeim hvar Brúnó Felkin er. Mér segir svo hugur um að það væri vel þegið.“ Connie byrjaði aftur að hlæja, en Máfurinn brevtt- ist í eitthvað annað. „Nei, þu gerir það ekki, Carl. Skiíúr&u það ekki? Aðalíundur Neylendasamtak- ■anna var haldinn 15. þ. m. Formaður Neytendasamtak- anna flutti skýrslú um starfið frá síðasta aðalfundi. Kvað hann liafa aukizt að fólk leitaði til. samtakanna um aðstoð og upp- lýsingar er það álítur sig hafa vcrið blekkt í viðskiptum. „Og það er síður en svo að hér sé eingöngu um smómál að ræða“, sagði Sveinn Ásgeirsson, „heldur er oft um þúsundir króna að tefla.“ Neytendasamtökin hafa einnig skrifstofuhald fyrir mats- nefnd í ágre’ningsmálum vegna fatahreinsunar eða þvotta. Á síðasta starfsári var leitað til nefndarinnar í 97 málum. Neytendasamtökin hafa gefið út 11 bæklinga með leiðbeining- um um ýmis efni og sá 12. kem- ur út innan skamms, er hann um blettahreinsun. Verð þeirra er innifalið í árgjaidinu. sem er 25 kr. — Nckkrar umfje£Syr urðu um starfsemi samtakanna á fúndinum. f samtökunum oru hú um 2000 manns. Svsinn Ásgeirsson hagfræðing- ur var endurk.iörinn formaðUr og rheð lionum i stjórn Arinbjöm Kolheinsson læknir, Jón Snæ- bjömsson vérzlunarmaður, Knútur Hallsson lögfræðingur og Sveinn ÓJafsson forstjóri. Fulltrúaráð samtakanna var að mestu endurkjörið. Endurskoð- endur voru kosnir Friðfinnur Ólafsson og Jón Ólafsson. var í bío með þér? Op pet sannað það. 0% þesrar þéir Brúnó er búinn að skipule^ja allt. svo sð það kæmi spyria. þá ert þú reiðúbúinn að vinna eið að þvi. Þeir hafa tímann þeyai morðið var framið næstúrii upp á mínútu, þ.ótt mér kæmi aldrei til hugav að það gæti komið sér svoria vel. Til frekara öryggis ætla ég að hjálpa strákunum í morðdeildinni með því að benda þeim á náungann sem geröi þetta í raun og veru. Smá reykbombu til að rugla þá, en þeir fá nógu miklar líkúr til að vera önnum kafnir í marga mánuði. Eg verð kall- aður inn til yfirheyrziu, en þetta verður allt klappað og klárt áður. Ef illa fer og við verðum að stinga af, er gott að eiga peningana sína í bakhöndinni. Þá er tími til kominn að láta sjá í iljar sér.“ „Brúnó . . .“ Hún dró til sín höndina. „Mér líkar þetta ekki.“ „Vitleýsá. Eða var þér ekki alvara með það að við hefðum þörf hvort fyrir annað?“ „Þú veízt að mér var alvara“. Hún greip aftur um hönd hans og þrýsti hana. „Þá verðurðu að taka það stríða með þvi blíða. Vant- ar þig peninga?“ „Nei. Brúnó. hver . . . verður það?“ „Því minna sem þú veizt, Connie, þvi betra. Og nú býð ég góða nótt.“ „Þú mátt ekki fara. Ekki alveg strax. Gerðu það ekki, Brúrió. Það er svo margt sem mig langár til að segja við þig.“ „Það er gaman að heyra þig tala siðan þií fórst að ganga í skólann. Alveg rétt, næsturn engar villur. En spareðu það þang'að til við losrium úr þessari klínu. Það Jætur enn betur í evrurri, begar við liggjum á ein- hverju rúmí og þurfum ekki að hafá áhyggjur af neíriu. Hugsaðu ekki urii líðand! stund. Hupsaðu éitt eða tvö ár frarp í tímantí. Þannig get ég þolað biðma, Hugs- aðu ekki um nóitt núna. Cornrie ....** Hann dró hana að sér og aftur fann haun aúan líkama hennar. ,,Ó, Brúnó . . . Eg vil ekki — “ „Þegiðn “ „Gerðu það ekki .... Brúnó.“ Á eftir kyssti hánn hána létt á augun og varimar og smeygði sér síðari út. úv bílnum'. „Ein spurriing,“ sagði hann ög brosti. „Hváð er á milli þín og Carls?“ „Ekki neitt . . . bvst ég vió'. Ó, Brúnó. geturðu ekki fundið einhverja váórá leiö . . . . farið með flúgVéj tjl Canada — “ ' . „Við förum saman þegár stundin rennur upp. Við eigum eftir að lifa góðu lífi saman, skilur'ðu þa'ð? sjálfum þér í koll ef þú segðir til, hans, Hanp reiknar alltaf állt út. Hann gæti ekki hagaö sér öðru yísi þóft! hann reyndi. Hanri getur ekki hugsa'ð öðru ýísí, vegna þess að hann hefur alltaf orðið að hugsa þárinig. Hann er tvískiþtur . . . tvær þersónur . . . skadda'ður á sálinni alveg eins og KeLsev sagði . . . . hsrm er und- inn upp i þétta hönk eins og kaðall. Hann gefst aldrei upp. Hann er djÖfuD., Carl . . . , og þó hef ég séð hann þegar hann var líkari engii.“ „Hvað ætlgst hann fyrir núná?“ ,.Eg veit það ekki . . . ég vildi að ég væri dauð.“ „Talaðu ekki svona.“ „Eg væri betur komin dauð. Eg þef allta.f yerið, i vandræðum síðan ég man eftir mér. Það lít-ur út fvrir að ég verði alltaf í vandræðum.** ,,Mig langar til að bjálpa bér núna, hyað srm að bér amar. Seg'ðu mér frá-því cg ég skal gera mitt bezta..** Skemmtifimdur Norræná félagsins /---- e I iii 111 s 1® é 11 m r ___j Norræna félagið í Reykjavík efnir til skemratifundar í Tjarn- arkaffi niðri föstudaginn 28. marz kl. 20.30. Skemmtifundur- inn hefst á því að Magnús Gísla- ron framkvæmdastjóri félagsins flytur ávarpsorð. Síðan les Erik Sönderholm sendikennari viQ þá- skólann smásögu eftir dansþa nóbelsverðlaunaskáldið Johannes V. Jensen. Þvinæst sýnir yigfýs Sígurgein'Tón litkvikmytnd Srá heirnsókn forsetahjónanna til ; F'innlands. 1954 og auk -þess kvikmyod írá heimsókn finnsku *. forretahiónanná til íslands á s.l. f su rr i. Að ioku.m verður dansað. — Gestakovt Jyerð 25 kr.) verða afhsnt við in-ganginn. Félags- mem c*ru • hvattir til að '. fjiH- j menna og taka með' sér gesti. Þogar þvottur kemur heim úr þvottehúsi er hezt að setja Skíftfas á fagmöimum Framhald af 12. síðu. júlí, en þá leikur tékkneska hánh ekki strax á sinn stað. j fliharmoniuhijómsvéltin þar j Tam'ð getur enn innihaldið tals- verðan ralca sem veldur slaga í skaptupxm. 5? Hálstau“ verk eftir Smetan, Janacek ög Pvornk. Þar verða einnig kunn- ur tékkneskur dansflokkur, fslenzk’r verzlunarmenn sem ’aðrjr munu væntanlega fá práða leiðsögn og upplýsingar bar, íþví manns eiga að leið- belna þar væntanlegum sýn- me-argestum. Skemmtilegt er að nota chiff- onklút eða þunnan silkitrefil í fallegum lit við dökkan og dapurlegan kjól. Hægt er að Jbinda þá margvíslega, t.d. má drapera þá öðru megin- eins og sýnt er á-.myndinni. ^ Trúlof unarhr mglr Steinhringir, tialsinen 14 og 18 Kif gúú. liggur ieiðta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.