Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.03.1958, Blaðsíða 12
Tékknesk túrbína skiptum slíkar vélar eru nú í Grímsárvirkjuninni fengnar í fyrir íslenzkan fisk. Þar er ekki atvinnuleyss r.é kreppa É]fi til vinnu i vélai$na8inumt vegna eífir- spurnar erlendist einkum Asiulöndum í Tékkóslóvakíu er ekkert atvinnuleysi. Þvert á móti eru fyrsta flokks, enda hafa er skortur á fagmönnum í vélaiðnaöinum vegna eftir- viðskipti Islendinga við Tékka spurnar erlendis eftir framleiðsluvörum hans. I vaxið á undanförnum árum. | Héðan til Tékkóslóvakiu eru A þessa leið fórust Vladislav | Auk fjölmargra annarra i seldar sjávarafurðir, einluim Kraus sendifulltrúa Tékkósló- ^ landa vilja Indland, Kambodsía,! fryst fiök vakíu orð, er hann ræddi ný-1 Ceylor., Indónesía og Burma ' lega við reykvíska blaðamenn fá véiar frá Tékkóslóvakíu til um tékkneskar framleiðsluvör- j að koma upp, „hja'Uér iðnaði. ur og í því sambandi þátttöku f>annig hefur t.d. verið gerð- Tékkóslóvakíu í heimssýning- unni i Brussel í júlí í sumar. Salfniidur Æl ur samningur um að Indland fái stóra stálbræðsluverksmiðju frá Tékkóslóvakíu, sagði Kraus’. Eftir allangt hlé slíkra sýn- Músikunnendur verða vart fyrir vonbrigðum í tekknesku deildinni dagana 23. og 24. Framhald á 11. síðu. Hiðmnumii Miðvikudagur 26. marz 1958 — 23. árgangur — 72. tölublað. S.B. í gaer: r • „rainir viiiir44 á 1100 kr. Eis bæljur Þsrvaldar Tbcrciádseíi fém fynr samtals 4.SS0 kr. Tæpast verður annað sagt en sæmilega væri boðið ! bækumar hjá S.B. í Sjálfstæðishúsinu í gær. T.d. fór bókin „Mínir vinir“ eftir Þorlák O. Johnson á 1100 kr. Sonarsonur Þorláks O. John- sonar mun hafa ætlað sér að eignast bók þessa, en varð að lúta í lægra haldi fyrir fésterk- um heildsala, en þeir munu að sjálfsögðu meta miki's bók stofnanda hinnar gömlu kunnu verzlunar. Þorvaldut fyrir 4850 Ferðabók Þorvaldar Thorodd- sen, I.—IV. í ágætu skinnbandi, fór fyrir 3100 kr. Lýsing íslands I.—IV. í samskonar bandi fyr- ir 1000 kr. og Landfraeðisaga fslands fyrir 750 kr. Sálmar á háu gengl Sálmabók, útgefin Khöfn 1742 fór fyrir 700 kr., önnur sálma- bók, „f!okkabókin“ fyrir 560, Grallarinn (ágætt eintak) fyrir 350. En léttara hjal var einnig vin- sælt, Nokkur gamankvæði, út- gefin í Khöfn 1832 seldust fyrir 600 kr, Ljóft Jónasar á 900 Ljóð Jónasar Hallgrímssonar (Khöfn 1847) seldur fyrir 900 kr. - Nokkrar sögur Laxness fyrir 660 kr. Vefarinn mik!i fyrir 430 og Alþýðubókin fyrir 360. Kyssti mig sól eftir Guðmund Böðvars- son fór á 300 kr. Bréf til Láru, önnur útgáfa — en með mikilli áritun Þórber^s — fór fyrir 150. Ljóðmæli og leikrit Sigurðar Péturssonar — án titilblaðs —■ se’dust fvrir 560 kr. Nokkrir smákveðlingar eftir Sigurð Breiðfjörð seldust á 575 kr. og Rímúr af Sigurði fót, eftir Árna Sigurðsson fóru á 560 kr. Sæmilegor afli Hafnarfjarðar- báta Þrjá undanfarna daga hafa 15 —16 bátar komið með afla til Hafnarfjarðar. Á laugardag var afli þeirra sæmilegúr. Hafnfirð- ingur var þá aflahæstur með 37 lestir. Á sunnudag var afli tr,eg- ari, en í fyrradag komu 16 bát- ar með 116 lestir. Ílddið zteileir Brei þýðubandaEagsins á Slglufirði Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Áðalfundur Alþýðubandalags- ins, Siglufirði, var haldinn 13. þ.m. Á fundinpm var rætt um ár- angur af starfi samtakanna í tvennum kosningum. Lagt var fram uppkast að starfsreglum og urðu um það nokkrar um- ræður og var það síðan sam- þykkt með áorðnum breyting- um. I stjórn urðu sjálfkjörin, þar sem ekki komu fram aðrar uppástungur, eftirtalin: Helgi Vilhjálmsson formaður, Jónas Jónasson varaformaður, Árni Friðjónsson ritari, Bene- dikt Sigurðsson vararitari, Þórir Konráðsson gjaldkeri, Eggert Theodórsson varagjald- keri, Valey Jónasdóttir og Tóm- as Sisrurðsson meðstjcrnendur, Guðný Þorvaldsdóttir og Hann- es Baldvinsson varameðstjórn- endur. Þá var kjörið 11 manna full- trúaráð auk stjórnar og vara- stjórnar og 11 menn til vara. Endurskoðendur voru kiörnir Kristján Sigtrvggsson og Gunn- ar Guðbrandsson. Fulltrúaráðið hefúr haldið fund og var Ármann Jakobs- son kiörinn formaður þess og Þóroddur Guðmundsson vara- formaður. Vladsilav Kraus inga verður haldin heimssýn- ing í Brussel í sumar. Tékk- neska sýningardeildin þar verð- ur ein af 10 stærstu deildun- um og hefur til umráða 6200 fermetra, Á sýningunni verða fram- leiðsluvörur tékknesks vélaiðn- aðar allt frá smágerðustu vís- inda- og lækningatækjum til túrbína I stórar vatnsvirkjan- ir. Ték'kar selja vatnsvirkjunar- vélar til margra landa, m.a. til íslands, en túrbínur í síðustu virkjanir hérlendis hafa verið frá Tékkóslóvakíu fengnar. Að sjálfsögðu verða einnig vefnaðarvörur, hinar heims- frægu tékknesku kristal- og keramikvörur o.fl. o.fl., en þetta. eru allt vörur sem ís- lendingar þekkja og vita að enxt nnt jainrétti við annað fólk Þegar loks hverfiS hefur verið skipulagí eiga nokkrir að fá lóðarréffindi en aðrir ekki Á síðasta bæjarstjórnarfundi felldi íhaldið' tillögu Al- freðs Gíslasonar um að veita íbúum Breiðholtshverfis lóð- arréttindi. Var tillögu Alfreðs vísað frá með 10 atkv. gegn 4 atkv. Alþýðubandalagsins og Framsóknar. Tillaga Alfreðs um að veita íbúum Breiðholtshverfis lóð- arréttindi var til siðari um- ræðu á fundinum. Tillagan var svohljóðandi: „Bæjarstjóm samþykkir að þegar skuli gerður fullkominn skipulagsuppdráttur af ÍBireið- holtshverfi og hann síðan lagð- ur fram til samþykktar. Ennfremur ákveður bæjar- stjórnin að öllum húsum í þessu hverfi verði veitt lóðar- réttindi til minnst 25 ára.“ Alfreð Gíslason minnti bæj- arfulltrúa á að síðustu 5 árin hefðu íbúar Breiðholtshverfis Lélegnr afli í Keflavík Afli var lélegur í fyrradag, bæði hjá línu- og netabátum, i Keflavík. Línubátar fengu 4—6 lestir, en aflinn var misjafnari hjá netabátum, 3—12 lestir. árangurslanst sótt um að fá lóðarréUindi. Þeim var úthýst Hvemig varð Breiðholts- hverfi til, og hversvegna þurfa íbúar þess að standa í ára- löngu stríði fyrir lóðarrétt- indum? Alfreð rakti það í stuttu máli í ræðu sinni. Það var fólk sem hvergi fékk lóð hjá íhald- inu, fól'k sem hvergi fékk leigt húsnæði sökum þess að það var ófáanlegt, sem greip til þess ráðs að koma þarna yfir sig húsurn. Sum húsanna vom byggð í óleyfi bæjaryfirvald- anna, önnur vom leyfð og síð- ustu árin hefur bæjarstjórnar- meirihlutinn beinlínis visað f jöida manna á lóðir þama inn- frá. Ura 100 hús — 500 manns 1 Breiðholtshverfi múnu iiú vera um 100 hús og íbúar eitt- hvað um 500, sagði Alfreð. Það ætti að vera auðvelt og auð- sótt að samþykkja fyrri hluta tillögunuar, um að gera skipu- lagsuppdrátt af hverfinu, og borgarstjóri sagði við fyrri um- ræðu þessa máls að hann hefði lagt fyrir verkfræðinga bæjar- ins að skipuleggja hverfið; Hef- ur þá fimm ára barátta-Breið- hyltinga borið nokkurn árang- ur. Framhald á 9. síðu Kvenfélag sósíalista heldur fund föstudaginn 28. þm. kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. 'Dagskrá: 1. Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur sýnir skngga- myndir frá Norðurlöndum. 2. Frú Guðrún Stephensen kennari Ies upp. 3. Spilað. 4. Kaffi og heimabakaðar kökur. Félagskonur, takið menn- ina með og aðra gesti ! Mætið vel og stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.