Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.03.1958, Qupperneq 7
ETpimtudagin* 27. marz 195S — ÞJÓÐVILJINN — (7 :■«-• Haraldur Jóhanrtsson hagfrœSingur: Getur gengislækkun verið varan leg lausn Um þessar mundir eru uppi kröfur um, að horfið verði frá greiðslu útflutningsuppbóta, en gengi krónunnar fellt. Með gengisfellingu ynnist það á, iað talið er, að bundinn yrði endi á árlegar samningagerðir ríkisstjórnar- Fyrrí hluti innar og útgerðarmanna um rekstursgrundvöll útvegsins. En er þetta sjónarmið á rök- um reist? Getur fast gengi skapað sjávarútveginum varan- legan rekstursgnmdvöll? Þess- um spumingum verður reynt að svara í grein þessari. I. Afkomuskilyrði útflutnings- atvinnuveganna verða sett upp í jöfnur, eins og bent hefur verið á. Útgjöldum útflutningsat- vinnuvegaima (sjavarútvegs- ins) verður skipt niður í þessa þrjá flokka: Innflutningskostn- að, kaupgjaldskostnað og fjár- magnskostnað, Um útgjöld út- flutningsatvinnuveganna gilda þannig þessar jöfnur: Útgjöld = innflutningskostn- aður + kaupgjaldskostnaður + fjármagnskostnaður. Tekjur hafa útflutningsat- vinnuvegimir af sölu vara sinna á erlendum markaði, en söluandvirðinu er skipt í ís- lénzkár krónur á skráðu gengi. Um tekjur útflútningsatvinnu- vegamia gilda þannig þessar jöfnur: Tekjur = Vörumagn x erlent söluverð x gengi. Um afkomu útflutningsat- vinnuveganna - - gilda - þannig jöfnumar: Innflutningskostnaður + kaup- gjaldskostnaður + fjármagns- kostnaður = vörumagn x er- lent söluverð x gengi. Hver liður og þáttur þessara jafna verður stuttlega athug- aður. Um leið verður gert ráð fyrir að ' aðrir liðir eða þættir haldist óbreyttir. Ennfremur verður litið svo á, ‘að jafnvægi ríki í útfluthihgsatvinnuvegun- um er þá hvorki tap né gróði, vöxtur né samdráttur. Til létt- is verður jafnframt miðað við sjávarútveginn einan, þegar TAFLA I. Útsöluveúð á gasolíu úr leiðslu í Reykjavik 1950—1957. Kr.á tonn 653 670 728 740 769 827 913 867 821 855 , 847 841 , 864 898 989 994 1182 989 943 864 Dags. Ár 1. apríl 1950 1. júlí 1950 6. jan. 1951 31. marz 1951 31. maí 1951 31. jan 1952 31. marz 1952 20. des. 1952 15. maí 1953 31. júlí 1953 31. des 1953 30. sept. 1954 23. sept, 1955 .. 14. nóv. 1955 * 3. marz 1956 31. marz 1956 26. febr. 1957 ' 31, júli 1957 30. scpt. 1957 20. des. 1957 Heimíld: Verðgæzlan. IlaraJdur Jóhaiutsson talað er um útflútningsatvinnú- vegi, og við línuveiðar á vetr- arvertíð, stærsta einstaka þátt útvegsins, þegar rætt er um kostnaðarliði. Útgjaldahlið jafnanna verður athuguð fyrst, síðan tekjuhlið- in. II. InnHutningskostnaður Innflutningskostnaður sjáv- arútvegsins er aðallega útgjöld vegna kaupa brennsluolía, veið- arfæra og varahluta. Útgjöld þessi eru talin nema að jafn- aði um ■ 18% útgerðarkostnaðar línubáts á vetrarvertíð við Faxáfíóá. Um útsöluverð gasolíu eru til áreiðanlegar heimildir frá 1943. Um verðlag annarra rekstrar- vara útvegsins eru ekki heim,- ildir til reiðu, svo að vitað sé. Verðlag vara þessara mun þó sennilega fylgjast með verðlagi annars innflutnings, en vísí- tala verðlags innflutnings er góð bending um það. Útsölu- verð gasolíu 1950—1957 er sýnd' í tÖflu I og vísitala verð- lags innflutnings í töflu II. Kaupverð gasolíu mun nema um 5% af útgjöldum línpbáts á vetrarvértíð. Þegar verð á gasolíu -var hæst þetta tima- bil, febrúar—júlí 1957, var það um 80%'hærra en fyrsta verð- ið eftir gengislækkunina 1950, en það svarar til um 4% hækk- unar útgerðarkostnaðar línu- báts. Það verð verður þó að teljast til undantekninga. Ef frá eru talin áhrif gengisbreyt- ingarinnar og Kóreustríðsins 1950 virðast ékki mjög miklar breytingar hafa orðíð á verð- lagi innfluttra vara ár þessi. Áhrif breytínga á verðlagi innfluttra vara fara í reynd mjög eftir því, hvort verðlag útfluttra vara hreyfist i sömu átt og að sama marki, þ.e. éftir viðskiptakjörunum. En að við- skiptakjörunum verður vikið undir liðnum Erlent siiluverð. Breytingar á verðlagi rekstr- árvara sjávarútvegsins munu þannig sjaldan verða svo mikl- ar, að ástæða þyki til að breyta gengisskráningu þeirra vegna. Kattpgj al dsJiostnaðu r Um breytingar á kaupgjalds- kostnaði verður rætt í tvennu lagi: í fyrsta lági um kaup- gjaldshækkanir vegna hækk- aðs grunnkaups; í öðru lagi um kaupgjaldshækkanir vegna greiddra uppbóta á laun sam- kyæmt vísitölu. Þar sem ekki hafa verið teknar saman skýrslur um kaupgjaldskostnað útgerðarinn- ar nema fyrir nokkur undan- farin ár, er ekki aðstaða til að miða við raunverulegan kaup- gjaldskostnað hennar. En gert verður ráð fyrir, að laun sjó- manna á fiskiflotanum hafi fylgzt með launum verkamanna og háseta á kaupskipum. í töflu III er birt yfirlit yfir kaupgjald verkamanna í Reykjavík 1950 til 1956 og í töflu IV yfir kaupgjald full- gildra háseta þessi sömu ár. Töflur þessar bera með sér, að grunnkaup verkamanna í Reykjavík 1950 var 12.3% hærra en 1957 og grunnkaup há- seta 25.4% hærral). Grunn- kaup fiskimanna, þ. e. kaup- trygging og skiptaverð, verður talið hafa hækkað um meðal- tal hækkana grunnkaups verkamanna og háseta eða um 19%. Kaupgjaldskostnaður mun að jafnaði vera um 70% út- gerðarkostnaðar línubáts á vetrarvertíð. Hækkun á grunn- kaupi sjómanna á fiskiflotan- um um 19% jafngildir þannig hækkun útgerðarkostnaðar um 13%. Án breytingar á gengisskrán- ingu eða greiðslu útflutnings- uppbóta, mundi slik hækkun útgerðarkostnaðar án efa leiða til samdráttar í útveginum. Kjarasamningar eru miðaðir við raunveruleg laun og upp- bætur þess vegna greiddar á laun samkvæmt kaupgjaldsvísi- tölu. Kaupgjald undanfarin ár hefur þess vegna hækkað miklu meira en svarar til liækkana grunnkaups. Kaup verkamanna í Reykjavík 1956 var þannig um 82% hærra en 1950 og kaup háseta á kaupskipum um 103% hærra. Ef kaúp ■ sjómanna á fiski- flotanum héfur' hækkað um meðaltal hækkána kaups verkamanna og háseta, hefur kaúpgjardskostnaður útgerðar- innar 1957 verið 92% hærri en 1950. En útgerðark'ostnaður línubáts á vetrarvertíð mun hækka um 65%, þegar kaup- greiðslur hækka um 92%, “■ r->mh. á lu, stðu TAFLA 11 Breytingar á ver,ðlagi iniiíiuttra vara 1945 1356 -0) > ■3 "ra. >« (i) .nú 'OQ ro cú CU3 .g ' >» w CÚ CJO í-f rt •° 40 rt o W) > ití -*-> 'Vi 6 tí fcfl (2) > (3) C3 ■SP, . +•* w. >+ cfl rt % t-f r—i r/} BO CJ S B tíi . ts QJ -*-> 5» > (4) 1945 269 294 1946 273 332 + 38 + 13 1947 308 362 4- 30 +'J 9 1948 346 370 + 8 + 2 1949 345 345 25 4- 7 1950 574 511 + 166 + 48 1951 741 628 + 117 + 23 1952 758 645 + 17 ■+:■■ 3 1953 697 638 4- 7 + 1 1954 670 637 4- 1 + o 1955 665 649 + 12 + 2 1956 687 . 652 + 3 0 Heimild: Hagstofa íslands TAFLA in Mánaðarlaun Bagsbrúnarmaims 1950 — 1956 1. 2. 3. 4. ; 5i a 3 o Kr. o Kr. w 73 H ra tfl Kr. w T3 r-H rt ’3 25 rt O rt w w Kr. ro.u ‘íUr' ro.v CC;\: C »rt • s * Kr. 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 ATHS.: Miðað er við 192 dagvinnustundir og 40 ejtirv.st. Heimild: Kjarasamningar Verkmannafélagsins Dagsbrún og Vinnu- veitendasambands íslands. 2.328 85 2.414 108.3 2.614 2.328 85 2.414 131.0 3.162 2.328 85 2.414 148.7 3.589 2.328 107 2.436 157.3 3.831 2.328 107 2.436 158,1 3.851 2.488 141 2.629 162.3 4.258 2.569 141 2.710 175:6 4.758 TAFLA IV Hámarkslaun fullgildra háseta 1950 1956 6 ra o> U . 1. ..... ; " ■<3 g Q § 1! ra =o 3 c .'2 + § *w 'ö o á ^ Kr. Kaupgjalds- íj vísitala w lO Í2 UJ Kr. OS tí, tí: 1 >* Kr. 1950 1.759 108.3 1.905 , 673 1951 1.759 131.0 2.304 1.259 1952 1.759 148.7 2.616 1.899 1953 1.759 157.3 2.767 1.975 1954 1.777 -158.1 2.810 2.3Ö5 1955 2..2Q6 162.3 3.580 1.966 1956 2.206 175.6 3.874 2.337 ATHS.: 1. Yjirvirma er miðuð við yjirvinnu háseta að 1) Eftir að áhættuþóknun félí niður var grunnkaup háseta hlutfallslega með lægsta móti. meðaltali á nokkrwm millilandaskipum. 2. Þegar kaupsamningar voru gerðir á einhverju ári telj- ast þeir gilda allt gerðarárið. Gi-einargerð um launablutföll.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.