Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 7
tt- Föstndagiir, 28. ;marz 195S * I>J0ÐVI1JI1í»N t; (7. Aumingja íslenzki hundur, sem áttir að reka úr tuninu illan, óboðinn gest, — hvað hefur orðið af þer ? Ertu hættur að gelta? w Illa fer þér um flest. Hættur að gjamma, greyið, — og hvað er nú þetta? Flaðrar þú upp um óþokkann, afmánin þín? Svei þér! Og svei þér aftur! Sízt skal þér verða þægileg þóknun mín. Þú áttir þó eitt sinn að heita íslenzkur hundur. Islenzk er á þér rófan, íslenzkt þitt gamla trýn. — Ekki vissi ég annað. — Og íslenzk var móðir þín. En hún hefði glefsað, greyið, ef geltið hefði ekki dugað, þótt hún væri tík og hreinlega aldrei til hundsmennta sett. Um hitt er ég heldur að efast, að hún hafi feðrað þig rétt. Að flaðra upp um fjanda þann og flangsa dillandi rófunni. Nei, það hafði hún aldrei um eilífð gert, það er örugg sannfæring mín. Því segi ég: Svei þér aftur! Svei þér og skammastu þín Jakobína Sigurðardóttir (Teikniag: ii.agnar Lánasson) Mið nótt, þreifandi myrkur, segðu að ég vilji' komast inn morslampann upp á brúarþak- þokusuddi. Þeir lögðu af stað höfhina. ' : ið, lagstur á magann og miðar niður Elbu um kvöldið og lóna Þetta eru ljósastauramir við á ljósastaurana í landi. og úti fyrir borgarljósunum, Að- ínnsiglinguna, skipstjóri. Ef aðmírállinn kallar niðri ' á “ mírállinn snýr sér rymjandi verið er að morsa á okkur, þá brúarvængnum: frá opnum brúarglugganum, eru þeir með að minnsta kosti j>að er mors? séxpensarinn niðri í augum: fimm þúsiind lampa. er mors skipstjóri Svó Hvað segja þeir? Má ég sjá. Er ekki mnnið sannarlega er þáð mors. AÍdréí Strandastöðin segir að þér.sé af þér, karl minn. Farðu upþá sáð annað eins. Þeir eru alveg engin borg sem heiti Metall, þakið með lainþarin. Ét ég ððir. Þeir halda ábyggilega að halda að átt sé við Methill. jsegi að það sé mors, þá ér það þetta sé herskip. Metall, segi ég. Eg ætti að mors. Segðu þeim að ég vilji " i>etta vissi ég. Ef ég segi að vita það. Eg hef tekið kol komast inn í höfnina. það sé mors, þá er það mors. : héma áður. Spurðu hvaða fálk- Hann horfir rannsakandi á Hvað segja þeir? ar þeir séu og segðu að ég vilji gamla, manninn og gamíi mað- jjr að lesa það. fá lóss til að komast inn í urinn horfir á harin, f aStur fyr- höfnina. Eg get ekki verið að ir eins og bjarg, en Íirumur í Hann styður hörití undir lóna héma í svartamyrkri í andliti og storkriaðúr tóbaks- kinn, virðir fýrir sér götuljós- alla nótt, lögur undir nefriótinní, gððlát- kerin> 0§ h°yrir 6amla manninn Svo skröltir á bláu kaffi- legur stpangleiki. í augunum, hvisla: Hann hélt Það værii könnunni og glamrar í mors- sem r ékki verðþr . .misajiálinn: Ijósastaur, Krúsi. Hérna, fáðu lyklinum. Náðu í fampann,: , .... f. kér í nösina. En hann getup „ • .' Hann dregur lampann undan morsað ems og fjandmn- sjálf- Kemur lossmn? bekknum: ur- Það hef ég séð- IIahn vel. Enginn lóss. Segja að búið Hann þarf mikið rafmagn. sé að loka hafnarskrifstofunni Það1 varitar klóna. Geturðu Halló! Hvað segja þeir? • og segja að enginn lóss komi háldið þráðunum I dósinni? Spyrja hvaða skip þetta sé? fyrr en með birtingu. 'Nei.' Eg verð hér á brúár- Láttu þá hafa það og dragðu Þögn. Værignúm og fýlgist með þessu. ekki af þér. Láttu þá sjá a» Aðmírállinn rýnir út um Og aðmírállinn er kominn út við getum líka morsað — á brúargluggann: á brúarvænginn: við herskip. Halló. Farðu með morslamp- Háíló. Hver er að sriiglast ann uppá brúarþakið og svar- þarna i myrkinu. Halló. Hver Hann uppi á þakinú miðar aðu. Þeir eru að morsa & okk- er þár? a Ijósastaurinn við inrisigling- ur með Ijósamorsi. Ég, Skipstjóri. una og hleypir af eldhratt: Ha? Ljosamors? Hver er ég? a-b-c-d-e-f. . ., það er eins og : Eg skipstjóri — Krúsi. hvítglóandi sverð slöngvist Hann flýtir sér fram í brúna, Lrtu fuiiur? gegnum myrkrið, taumlaus rýnir gegnum suddann og sér ' _ flaumur af löngum lýsandi nokkur þúsund blikandi götu- Já — nei, skipstjóri góður. sverðum og fjörlegt klikk- ljós í landi, nokkur mjög skær, Var það, getur iriaður sagt. klakk í morsgikknum Ijósmagnið breytilegt í Sudd- Þú ert það enn. Komdu sérðu glampana Krúsi. Hanri anum. hérna Upp Og haltu. Hariri ætl- getur morsað eins og fjandirin - Þeir eru að morsa. Farðu ar að morsa fyrir okkur. sjálfur. Fáðu þér í hina nös- uppá þakið með lampann og Og svó er hann kominn með ina_ f Martröð — Flatrímuð kvæði — Hvað merkir orð- ið „garði”? — Orð, sem eru að hverfa úr málinu. 'A þriðjudaginn var ég að liarðsnúið draugalið, spjalla um drauga, svipi og en æpandi drýsildjöflar drauma, og nú ætla ég að dansa rúmstokkirtn við. íáta' flakka hér gamalt kvæði Og grimmleitar galdrakindur tm erfíða drauma. Kvæðið á, göndum þenja sig. Iheitir, að mig minnir Martröð, Bjargvættir bregðast allar en sennilega hefur sú martröð — Bráðum er úti um mig. þó ekld átt sér stað á helgu fjalli um Jónsmessuleytið. Eigi má feigum forða. „lEStthvað er óhreint á sveimi, Og forlaganomin grá ekki er von mér sé rótt. rístir á gnmlinn rúnir, Fárlpgar sýnir og svipir og rammur er galdur sá“. (Sækja að mér í nótt. I Hún frænka mín litla var að lestrarbókinni sinni, og þar komu þessar liendingar fyrir m.a.: „ . . . ef þú sæla sönginn þinn syngur fast við garðann minn“. Og telpan, sem hefur aldrei verið í sveit, strandaði á orð- inu „garðann"; hún hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi, sem ekki var von. Við reyndum að útskýra þetta fyr- ir henni, og vafaíaust hefur kennarinn útskýrt orðið ræki- léga fyrir börnunum i skól- anum. En mér er spum: Gleyma krakkarnir ekki slík- um útskýringum fí.jótt,, þeg- ar um er að ræða orð, sem þau nota ekki sjálf í daglegu tali og heyra aldrei notuð heima hjá sér? Það er ekki von,- að kaupstaðarbam, sem daglangt í sveit í einu, skilji orð eins og garði, eða kann- ist við orðatiltækið „að gefa á garðann“, og þót.t, þetta sé útlistað fyrir þpim, þá held ég að það festist. þeim ekki verulega 1 minni, af þvi að þetta snertir þau svo lítið og er svo fjariægt þeim. En svoria er þetta með fjölda orða, sem hvert bam kunni skil á heima í sveitinni í mínu ungdæmi, nú skilja. bömin ekki þessi orð. enda ern mörg þeirra að bverfa úr notkun, vegna þess að störfin, sem þau vom tengd tiðkast ekki iengtir. Þannig ér talsvert af orðnm, einkum orðum sem tengd vora ýmsum störfum eða verkfæmm í i svéitinni i áð- ur fvrr, að livétfa-- úr málinu og verða bráðum ekki til nema í bðkum einstöku rit- Glottir í hverju horni lesa undir morgundaginn í aldrei hefur verið meira en höfunda og orðabókum. Halló! Hvað segja þeir? Sama, skipstjóri. Þetta er vaktmaður á hafnarskrifstof- unni. Hann segir: Enginn lóss fyrr en í fyrramálið. — Ég mötmæli, er það ekki? Hvað ætli að þýðir áð mót- mæla. Við lónum héma í ró- legheitum þangað til birtir. Komdu niður. Hann uppi á þakinu véltir sér á bakið, það er rofáð til og hátt á himni blikar skær og fögur stjama. Hún er á- byggilega að morsa. Hann hleypir af á stjörnuna. gáska- fuilur, hvítglóandi sverðahríð upp í nóttina: Aðmíráliinn bið- ur að heilsa, unz slokknar á lampanum, og hann heyrir í gamla manninum niðri í brúnni: Það stendur svo sem ekki uppá flaggskipið gamla að ljósmorsa, KrAsi. Héjna. Troddu í nefið á þér. Þeir hafa náttúrlega haldið að þetta væri herskip.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.