Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 # IÞSÓTTIR fttTSTJÓRl: FRlUANH HELCASOIt Skíðalyfta og uppljómuð brekka hjá skíðaskálanum Farnar verða kvöldferðir á skíði S.l. miðvikudagskvöld, er fréttamenn voru í boði Skíða- ráðs Reykjavíkur í Sldðaskál- anum, gaf núverandi formaður, Ellen Sighvatsson upplýsing- ar um þær framkvæmdir, sem átt hafa sér stað í skíðamálum Reykvíkinga. Yfirheyrslan Framhald af 5. síðu Þ egar , dyrnar opnuðust skömmu síðar, kom ég auga á I. ásamt tveim liðsforingjum, sem ég hafði aldrei séð áður. Annar þeirra kraup yfir mig í myrkrinu, lagði hönd á öxl mér, eins og til að vera kump- ánlegur. „Ég er aðstoðarfor- ingi M. hershöfðingja. Mér þykir leitt að sjá yður svona leikinn. Þér eruð 36 ára gam- all: Þér eruð alltof ungur til að deyja“. Hann snéri sér að hinum tveim og bað þá ganga út. „Hann vill tala við mig einan *, sagði hann til skýring- ar. Síðan sagði hann við mig; »Þér óttizt að upp komist að þér hafið leyst frá skjóðunni, en enginn fær að vita um það og við veitum yður vernd. Seg- ið allt sem þér vitið og ég skal láta senda yður á sjúkrahús. Eftir viku verðið þér komnir til konu yðar í Frakklandi. Yð- ur er óhætt að treysta því. Annars munuð þér hverfá'. Hann beið eftir svari. Ég sagði það eina sem mér kom í hug: „Við þvi er ekkert að gera!“ „Þér eigið born“, sagði hann. „ég ætti kannski að heimsækja þau; á ég að segja þeim að ég hafi þekkt föður þeirra. . . Gott og vel, þér viljið ekki tala? Ef þér látið mig fara, koma hinir aftur. Og þeir hætta ekki.“ Ég' þagði etm. Hann reis á faetur, en ítrekaði enn áður en hann fór: „Þér eigið ekki ann- an kost en að svipta yður iífi“! í fonnannstíð Úlfars Skær- ingssonar voru fest kaup á skíðalyftu og ljósaútbúnaði við Skíðaskálann, en við nánari at- hugun kom í ljós, að lyfta og ljósaútbúnaður krafðist algerr- ar endurnýjunar. í vetur hefur verið unnið við að lagfæra lyft- una, Ijósaútbúnaðinn og mótor- liúsið og hafa margir lagt mik- ið af miörkum í sjálfboðaliðs- viimu, m.a. Fljótamenn, sem margir eru búsettir hér í bæn- um. Fyrir nokhru var lyftan síð- an tekin i notkun á ný og á kvöldin þegar skíðaæfingar fara fram, er kveikt é ljósunum og má þá æfa sig í brekkunni eins og um miðjan dag. Lyftu- gjaldið er 10 krónur og skipt- ist tíminn Ttm liáttegið, þannig að ef maður er á skíðum all- an daginn fer lyftukostnaður- inn upp í 20 krónur. Þeir skíðamenn, sem æfa mest, er þó gefinn kostur á að nota lyftuna fyrir hálfvirði. Óvenju mikill snjóþungi i vetur liefur dregið úr ferðum upp í Skíðaskálann, en nú er færðin orðin góð og verður þá efnt til kvöldferða uppeftir svo oft sem auðið er. Skíðaráðið tók m.a. upp þá nýbrevtni í vetur að hafa ó- keypis skíðakennslu fyrir börn og unglinga á Amarhólstúninu og er fvrirhugað að Skíðaráð- ið haldi áfram með slíka kennslu næsta vetur. Ems og kunnugt er þá gekkst Skíða.ráðið einnig fyrir s»fnun á skíðum fyrir skólaböm í Revkiavík, þar sem fjöldi skólabarna kemst ekki á skíði vegna vöntunar á útbúnaði. Þessi söfnun hefur ekki gengið nógu vel og vill Skíða- ráðið beina þeim tilmælum til fólks að vera hjálplegt við þessa söfnun, sem getur orð- ið til þess að fJestum skóla- börnum takist að komast á skíði, ef vel gengur að safna. Vallarvörður íþróttavallarins mun sjá um að sækja þann skíðaútbúnað er fólk vill gefa í söfnun þessa. Það kom skýrt fram, að skíðamenn þeir, sem voru viðstaddir í Skíðaskálanum telja það vera á miklum mis- skilningi byggt að áhugi fyr- ir skíðaíþróttinni sé •ekki eins mikill og áður, þvert á móti virðist sem áhuginn hafi aldrei verið meiri, og þá einkanlega meðal ungs fóiks. Ef færð er góð og nógur snjór þá fara þúsunti- ir Reykvíkinga á skíði. Ungverskir knattspyrnu- menn snua heim Nýlega héldu tveir ungir knattspyrnumenn heim til Ung- verjalands, en þeir flýðu iand í óeii’ðunum í nóv. 1956, eða réttara sagt þeir voru á knatt- spyrnuferðalagi í Vestur-Ev- rópu með Honved og unglinga- landsliði Ungverja sem þar var um það leyti. Heita þeir Imre Matesz og Garnvölgyi, sem er markmaður. Hinn sem er fram- herji, hefur leikið með austur- rísku félagi undanfarið. Hann fer til síns gamla félags Vasas í Búdapest og er gert ráð fyrir að hann verði meðal þeirra sem fara til Sviþjoðar til þatttöku í lokakeppninni í H.M. í knatt- spyrnu þar. Norður-lrland dregur sig út ár keppumni Ákveðið hefur verið að efna til keppni milli unglingalands- liðs í Lúxemburg í næsta mán- uði, og meðal skráðra þátttak- enda. er Norður-Irland. Nu eru allar líkur til" þess að sumir leikjanna lendi á sunnudögum, og þá hefur knattspyrnusamband Norður- írlands tekið þá ákvörðun að draga sig út úr keppninni og gefa öðrum eftir sætið. Það taldi sig hafa möguleika til að komast í úrslit en þau verða sunnudaginn 13. apríl. Skot- land mun leika í staðinn í keppni þessari, en Skotar hafa ekki sett bann við leikjum á sunnudögum. Býður yður allskonar herravörur svo sem: Skyrtur í mörgum gerðum og litum Bindi. Slaufur. Sokka. Manchettlmappa. Bindisnælur. Sportfatnað allskonar Rykfrakka Allskonar snyrtivörur fyrir hen’a. Seljum efni í drengjaföt ásamt tilleggi, Snið- um fötin ef þess er óskað. AÐEINS FYRSTA FLOKKS VARA Verzlunin Stakkur hefur epnað að Laugaveg 99 Gjörið svo vei og lítið inn Verzlunin Stakkur Laugaveg 99 — Sími 24975 (Gengið inn frá Snorrabraut þar sem Valbjörk var áður) Nýtt dilkabjöt, Hangikjöt, Nautakjöt í buff og gúllash, Niðursborið álegg. Kjötbúðir SkólavÖrðustíg 12, — Sími 1-12-45, Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12, Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69, Þverveg 2, — Sími 1-12-46, Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fá.lkagötu, — Sími 1-48-61. KJÓHBÚt) Hlíðarvegi 19, Kópavogi. ALLT I MATINN Gjörið svo vel að líta inn SS KjötbúS Vesturbæjai Bræðraborgarstíg 43 Sími 14-879 TRIPPAKJÖT, reykt — saltað og nýtt Svið — Bjúgu Létt saltað kjöt Verzlunin Hamraborg Hafnarfirði Sími 5-07-10. Nýreykt hangikjöt, Álikálfasteik, snittur, nautakjöt í buff, gúllasch og hakk. BúrfelL Skjaldborg við Skúlagötu Sími 1-97-50. HÚSMÆÐUR gerið matarinnkaupin hjá okkur Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 Borðið ódýran hádegisverð og kvöldverð í fallegu umhverfi Miðgarðiir, Þórsgötu 1. . NIÐURSimU VQRUR Matvörubúðir m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.