Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 í t-i'-Á »fc j. i -*~u a n r-gn--» I.»rjrr3-—..g rrarr ERNEST GANN: 8&IÍ yift.ro SS riffjtílúúíKShí IKMfCíí}^ <01 Sýður á keipum Kriístjoff tekur við af Sólgaoin 75. dagnr ingsvögnum meðfram bryggjunni. Þegar þeir voru á brautinni um óákve'öinn tíma og einhver tillitslaus starfsmaöui’ dró þá ekki burt um miðia nótt, voru vagnarnir oft skvli fyrir þá meölimi hafnarnefndar- innar sem voru ekki of drukknir til aö finna þá. Ball generáll gekk meöfram vagnarööinni eins og fyrir hann hafði veriö lagt og varð ekkert hissa þegar kallaö var til hans. „Allt í lagi. Hérna yfirfrá." Ball generáll bevgöi inn á milli tveggja vagna. Bnírió Felkín bpið hinum megin. „Þú ilmar eins og nýútsprungin rós, en þurftiröu endilega aö vera allan morguninn 1 burtu?“ „Eg þurfti að bíða á rakarastofunni. Það’ var maö- ur á undan mér.“ „Geföu mér fyrst til baka.“ Brúnó rétti fram hönd- ina. „Þxi lézt mig hafa fjörutíu, var þaö ekki?“ Ball generáll leitaði hikandi í vasa sínum. ,.Ég var af- skaplega sparsamur. Með öllu saman. þegar allt er reiknaö með, færöri þriá dali til baka.“ Brúrió tevgði fram handlegginn og greip um úlnlið hans. „Hvernig bætti þér aö handleggsbrotna? Fáöu mér afganginn “ Ball generáll fárin tvo dali í viðbót. B’nínó gaf honum svo harkalega utanundir aö honum vökna.öi um augu. „Þú ættir ekki aö gei’a þetta viö rnann á mínum aldr!.“ „Fáðu mér afgári'ginn, héyrirðxi þaö! Tætftdu vas- ana.“ Ball generáll gafst upp og fékk Brúnó ellefu dal- ina. „Eg kæi*i mig ekki um aö þú fallir í neina freistni. enn sem komið er. Hefurðu fengiö þér drykk?“ „Nei. Alls ekki.“ Það fór hrollur um Brúnó þegar generállinn andaði framan í hann. „Allt í lagi, allt í lagí. Gættu þess að gera þaö ekki fyrr en þú ert búinn að ljúka þessu af, annars áttu á hættu aö vakna niöri á sjávarbotni meö akkeri um hálsinn. Nú hefurðu haft tvo klukkutíma til aö gleyma öllu sem ég sagði bér. Við skulum athuga hvaö þú mannst mikið af því.“ „Þú ætlar aö gefa mér tuttugu dali i v!ð bót ef ég næ í þe^si skjöl handa þér fvrir sex f kvo!d.“ „Er það allt og sumt sem þú manst — tuttugu dal- irnir? Haltu áfrám.“ „Eg fer á staö í Trúboðsstræti og segist vera prent- ari.“ „Hvaöa stað í guös nafni!“ „Marvel myndsláttufélagið.‘1 „Hvert er hei.mil.isfangið?“ Ball generáll íhugaði spurninguna. Þessi náúrigi haföi svo sem sagt honum héimilisfangið, hann var viss um þaö, og sú var tíðin aö hann ga.t munaö tölur. En nú var oröiö erfitt að muna tölur og sitt hvaö fleira. Hugui’inn þurfti á hressingu aö halda, annai’s gekk hann sér til húðar. Til dæmis góðum og styrkjandi! whiskýsixíss. ÞaÖ hlaut aö vera komið. fram yfir ,há- degi. GeneráJlinn bærði varirpar. ei'ns og hann væri aö íhxxgá mörg heimilisjföng serþ til grýina kærnu. j. „Við skulum siá .... vár það Trúboðsstræti tuttugu og fimm?“ „Þú ert snarbriálaöúr. Þaö er Trixboðsstræti þrixx- hundruö áttatxu og fimm. Siáöu til. Eg skrifa þetta á blað handa þér. Stingdxx því í vasann,.og þegár, tæki- færi bvöst, fleygiröu miöanum.“ „Jamm. það er betra að þú skrifir bað niður.“ „Jæjá, hvaö áttu að segia þegar þangáð kemur?“ „Eg seaist vera prentari og mig langar til að líta á eitthvaö af bréfhaxisum þeix’ra og verð . . . ?“ „Verðlistum.“ „ . . . . verðli^tum. Og ég segi aö þetta líti ágætlega út, en ég haldi aö ég geti geit þaö betur.“ „Hvað svo?“ „Ég spyr þá hvaö þeir borgi fvrir prentun á þessu og ég segist geta gert þaö fyrir helminginn af því veröi sem þeir borgi núna.“ „Þér fer fram; Haltu áfram.“ í „Eg segi, hvernig væri aö ég ge^ði. nokkrar pnxfur og get ég fengið sýnishorn. . . . “ „Án allra skuldbindinga“. : .. Framhald af 1. síðu ir ráðherranna í fráfarandi stjórn voru ekki í framboði við kosningarnar til Æðstaráðsins. Laiuibúnaðarniál Mikilvægasta málið sem ligg- ur fyrir fundinum er skýrsla og íillögur Krústjoffs um endur- skipulagningu landbúnaðarins. Hann flulti þingheimi þessa skýr'slu í gær. Meginatriði þeirra tillagna er að þúvélastöðvar rík- isins verða lagðar niðui*, en vél- arnar seldar samyrkjubúunum til eignar. Krústjoff benti á að flest . samyrkjubúin, einkum í Mið-Asíu, í héruðunum handan Kákasusfjalla, í Kúban og í Úkraínu væru þegar reiðubúin að kaupa vélarnar. í öðrum hér- uðum, d. í norðvestur- og mið- hluta landsins væru færri bú fær um að gera þessi kaup strax, og þar myndi breytingin taka lengri tíma, 2—3 eða jafn- vel 5 ár. í stað búvélastöðvanna’ munu koma viðgerðarstöðvar fyrir bú- vélar samyrkjubúanna. og þar verða einnig hafðar vé’ar sem samyrkjubúin þurfa ekki á að halda nema endrum og eins. Umræður um skýrslu Krúst- joffs mirau hefjast í Æðstaráð- inu í dag. Kemur ekki á óvart Það kemur ekki á óvart a(i Krústjoff tekur nú við embætt| i forsætisráðherra. Fréttaritarar j I Moskva hafa að undanförnú | skýrt frá því að þar væri það í talið mjög sennilegt (t, d. New | York Timcs 23. marz). Ein af ár i' stæðunum til breyíingarinnar ei* sögð sú að sovézkir ráðamemb lelji að senn muni liða að því að stjómarleiðtogar stórveld- ánr.a komi saman á fund og því eðiilegt að fulltrúi Sovétríkjanna á þeim fundi verði sá maðurinn sem hefur í rauninni mest völd í landinu, aðalframkvæmdastjóri Kommúnistaflokksins. ,,.... án allra skuldbindínga til að gera nökkrar pi'ufur og hafa sýnishornin af pappírnum til hliðsjón- ar. Hvað sem annars gerist, sting ég þessum pappíi’um í vasanum og stika út xxr fyrirtækinu.“ „Annars færön ekki tuttugu dalina.“ .....annars fæ ég ekki<txxttugu dalina. Svo kem ég með þá hingaö til þín í kvöld.“ Ball generáll brosti. Minni haps virtist traustara eu nokkru sinni fyrr. Þaö var bókstaflega hárnákvæmt, „Til hvers vilt.u eiginlega ná í þessi skjöl, maöur minn? Þú lítur xit eins og sjómaöur.“ ..Eg’ ætla að haída bi’ennu. Hugsaöxx þig nxi vel um, generáll, og segöu mér hýaöa d.agur er í dag?“ „Gætí verið, hérna hér..........laugardagur?" Bail generáll vonaði að þaö væri laugardagur. Ekkert jafn- aðist á við nokkra drvkki; á laugardegi „Þaö er þriðjudagur, faii þaö kolaö. Nxi hef ég ann- aö verkefni handa þér, og ef þxi manst eftir aö gex’a þaö á réttum tíma, færöu tíu dali í viöbót. En þxi færð þá þó ekki, fyrr en ég er búinn aö ganga xir skugga um að þú hafir gert þaö sem þxi áttir að gera, skil- urðu?“ „Já, já, Þótt ég hafi mikjiö aö gera. þá er þér óhætt aö treysta mér.“ .,Ekki á morgun .heldnr Ihinn, ferðu f símáklefá og hringir í. Sutter 1-2020. Egjskal skýifa þetta niður fyr- ir big. Biddu um Morödeiídina. íjegar þxi nærð sma- bandi, áttxx aö segja aö þii sért \dnxir Sam Addleheim. Segðu þeim aö bii vitír hver jafnaöi á -Satn. skiluröu? Ef heir hafi eftirlit með nýjum Studebaker, sem standi bakvlö skrifstofur sjómanþafélagsins, þangaö til öku- maöxirinn sýni sig. þá finni þeir þaö sem þeir eru að leita aö. Segðu ekkert fleira. LegÖu tóliö á undir eins og haföxx þig á burt Og fáöu þér rösklega neðan í því. Það er á fimmtudagjnn sem þú hringir í þetta nxímer . . . ekki á morgun heldur hinn. skihírðti? Hættu aö d°pla augunum eins og þxx sért aö so^na!“ „Eg vax’ -bara aö hugsa.“ .,Þú átt ekki aö hugsa.. Geröu bara eins og ég segi þér.“ Nikolaj Búlganín, sem nú læt- ur af embætti forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur gegnt því síðan 8. febrúar 1955, þegar hann tók við því af Georgí Mai- énkoff. Hann er nú 63 ára gam- all og hafði gegnt mörgum og mikilvægum embættum áður en hann. varð forsætisráðherra. Mestan orðstír gat hann sér á stríðsárunum, þegar hann stjórn- aði borgarvörnum Moskva, átti* sæti í æðslu herstjórninni og var skioaður marskálkur undir stríðslokin. Hann var landvarna- ráðherra 1946—1948 og aftur frá 1953—1955. Nikita Krústjoff hefur ekki áður átt sæti í ríkisstjórn Sov- étríkjanna. Hann er á aldur við Búlganín, fæddur 1894 í Kúrsk i Úkraínu. Hann tók þátt í bylt- ingunni 1917, gekk í Kommúii- istaflokkinn 1918. 1939 hafði hann fengið sæti í framkvæmda- nefnd miðstjórnarinnar og hef- ur haldið því síðan. Hann stjóm- aði skæruliðasveitum í Úkraínu á stríðsárunum, og var aðal- framkvæmdastjóri Konunúnista- flokks Úkraínu til ársins 1949. Viku eftir að Malénkoff varð forsætisráðherra árið 1953. tók Krústjoff við af honum sem að- alframkvæmdastjóri Kommún- istaflokks Sovétríkjanna, og hef- ur sem slíkur átt mestan þátt í flestum þeim miklu breytingum sem átt hafa sér, stað í Sovét- ríkjunum á síðustu árum, ekki sizt í landbúnaðinum. t--------------------------- f m. 111. i t m r Sœnsk kellrœSi í sambandi Sænska neytendastofnunin hefúr gefið margs konar heil- ræði um það, hvernig auðvelda má daglegan uppþvott. Gert er ráð fyrir að í fjögurra manna fjölskyldu fari að minnsta kosti klúkkutími í uppþvott daglega. Þess vegna er fvrst og fremst lögð áherzla á rétta vinnustellingu — og sé eldhús- vaskurinn of lágur til að hægt sé að vinna við hann með beint bak, ér betra að þvo upp úr þvöttafáti s'eiri hafa má í hent- ugri liæð. Ennfremur er mælt með í- löngum uppþvottabursta sem haíi ekki styttra. skaft en 20 sm. Sé notaður nælbursti verð- ur að taka létt á, því að næl mýkist í heitu vatni .og get- ur afmyndast ef ýtt er of fast á það. Á heita potta er hann ónot- hæfur - hann éyðileggst. Aftur á móti er mælt með hinurit alþékktri nælsvömpum til rimrgra hluta, því að þeir hreinsa. án þess að rispa. Eririfremur er minrit á það að hnífapör þurfa að standa upp á endann í grind, ef þau eiga að þorna sjálf. •muung Æ lexmulrine Ft til Færeyja og Kaup- manna hafnai mánudagrim 31. b.ni. Tiikynnirigar um flutning óskast sem fyrét. ...... ■ Skipaafgreiðsla Jés Ziirisen1 Erlendur Pétursson. Grein Ilannibals Framhald af 8. siðu. ■ Heildarsamningar hafa á seir- ustu árum skilað hinum stærstu sigrum. Og með laga- setningu höfum við nú sein- ustu árin leyst hvert stóá málið á fætur öðru, sem áðtxr hafði kostað ára og áratugá árangurslausa baráttu vi^S trega og öruðuga atvinnurek- endur, sem þá höfðu ríkis- valdið sér að bakhjalK. En minnumst þess þá líká, að áður en varir getum vpr þurft að grípa til fyriri bar- áttuaðferða. Fari svo, verður verkalýðshreyfingin áreiðan- lega tilbúin. Hannibal Valdimarsswi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.