Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.03.1958, Blaðsíða 12
opfiiiim íhaldið heíur þverbrotið lög in um vinnumiðlunl HlðÐVUJINIC Föstudagur 28. marz 1958 — 23. árgangur —- 74. tölublað Fulltrúaráð verkalýösfélagarma í Reykjavík samþykkti einróma á fundi ' fyrrakvöld áskorun til bæjarstjórnar- íhaldsins um að hætta að þverbrjóta lögin um vinnu- miðlun. Samþykkt fulltrúaráðsins er svohljóðandi: „Fundur í Fúlltrúaráði verkalýðsfélaganna í Bvúk, hafdinn 26. marz 1958, sam- þykkir að minna bæjarráð Keykjavikur á eftirfarandi á- kvasði laga um vinnumiðlun, frá 9. apríl 1956: ......Til þess að vera sveitarstjóm — eða þeim, er hún heíur falið \innu- miðiun fyrir sína hönd — tíl ráðuneytis um allt það, sem vinnumiðhm varðar, skulu tilnefndir af aðilum á staðnum fjórir menn: Tveir af verikalýðsfélögum‘ eða fulltrúaráði þeirra, einn af Vinnuveitendasambandi Is- lánds eða af deild þess eða með’im og einn af Vinnu- málasambandi sam\innuf é- Iaganna eða af deild þess eða meðlim". Þar sem vitað er að af hálfu Beykjavíkurbæjar hafa fulltrúar verkalýðshreyfing- arinnar aldrei verið kaUaðir tíl ráðuneytis um neitt það Géð aflabrögð á Patreksfirði Á Patreksfirði hafa verið stillur og bjartviðri að heita má dag hvem síðan laust eftir ipánaðamót. Aflazt hefur mjög vel á línubáta frá Patreksfirði og Tálknafirði, frá 10 og upp í 26 léstir í róðri og er aflinn nær eingöngu steinbítur. Síðustu dagana hefur afli þó tregðazt vemlega og kenna sjó- menn um mjög miklum ágangi togárá, innlendra og erlendra. Telja þeir að 40-50 togarar hafi verið á veiðisvæði línubát- anna í fyrradag. er rinnuiniðlun varðar, þá samþykkir fundurinn enn- fremur, að ítreka kröfu Fuli- trúaráðsstjómar til bæjar- yíirvalda Keykjarikur (sbr. bréf hennar til bæjarráðs, dags. 7. okt. sl.) um að nú þegar verði látin koma til f ramkvæmda ákvaeði þau í lögum um rinnumiðlun, sem ritnað er til hér að framan“. I ,-maínefnd fulltrúaráðs- verkalýðsfélaganna Á sama fundi Fulltrúaráðsins voru eftirtaldir menn kjömir í 1. maínefnd Fulltrúaráðsins: Eðvarð Sigurðsson, Jón Sig- urðsson, Snorri Jónsson, Þór- unn Valdimarsdóttir, Bjöm Bjarnason og Ingimundur Er- lendsson. ■ í stjórn Styrktarsjóðs verka- manna- og sjómannafélaga var Hannes M. Stephensen kjörinn einróma. Endurskoðandi sama sjóðs var einróma kjörinn Magnús Ástmarsson. Indónesmher sækir fram — mætir lítilli mótspyrnu Haldin sýning í Jakarta á bandarískum vopnum sem uppreisnarherinn hefur fengið Stjórnárherinn í Indónesíu sækir nú hvarvetna fram á Súmötru og mætir nær engri mótspymu. Búizt er við að aðalvígi uppreisnarmanna falli alveg á næstunni. Fréttaritari bandarísku UP- astir, borganna Bukittinggi og fréttastofunnar í Indónesíu seg- Padang, sem er á vesturströnd- ir að stjómarherinn eigi nú að- inni. Sagt er að uppreisnarmenn eins um 80 km til höfuðborgar1 séú þegar teknir að búa sig uppreisnarmanna. Hann hefur nú allan austurhluta eyjarinnar á valdi sínu og sækir frani í áttina til þeirra héraða um vest anvert miðbik eyjarinnaf þar sem uppreisharmenn eru öflug- Forstöðunefnd vinnuskóla Á fundi bæjarráðs 25. ]>m. var ákveðið að(fela sömu mönn-: um og áður forstöðu Vinnu- skóla bæjarins, en þeir era: Bolli Thoroddsen bæjarverk- fræðingur, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri og Magnús Sig- urðsson, skólastjóri. - Fornihvaimr verður „páskahóieS" Úrvals skíðasnjór í grénnd Tröllakirkj'u Nýr dvalarstaður fyrir skíðafólk um páskana hefur nú verið uppgötvaður. Sá staður er Fornihvammur f>ar er nægur og góður skíðasnjór. Gunnar Guðmundsson hótel- stjóri í Fomahvammi mun taka móti dvalargestum um páskana eftir því sem húsrúm leyfir. Ætl- ar hann að hafa snjóbíl til af- nota fyrir skíðafólk og flytja það í honum upp að Trölla- kirkju, eða ef það vill fara inn á Tvídægru eða Amarvatns- heiði. f grersnd við Tröllakirkju, Qg einnig niðri á Holtavörðu- heiðinni eru ákjósaniegustu skíðabrekkur. Ferðir til Fornahvamms verða frá Norðurleið kl. 8 á skíl'dags- morgun. Hjá Norðurleið geta menn einnig fengið allar upp- lýsingar um- páskadvöl í Fomá- hvammi og parrtað þar gistingu.1 — Heimferð verður á annan í páskum. - j í - bessu ' sambandi' má getö þess að Norðurleiðabílarnir fara nú norður til Varmahlíðar og er færi þangað gott. undir flótta frá þessum borgum og muni þeir ætía sér að bú- ast til vamar í fjallahéruðum. Indónesíska stjómin opnaði í gær sýningu í Jakarta á vopn- um sem hersveitir hennar tóku þegar þær hröktu uppreisnar- menn úr olíuborginni Pakan- baru á Mið-Súmötru. Vopn þessi, sprengjur, vélbyssur og önnur létt vopn, vom öll bandarísk að uppmna og vitað að flugvélar frá Formósu fluttu þau til uppreisnarmanna . Leiðbeiningar um atvinnuleysis- tryggingasjóð Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík samþykkti eftirfarandi á fundi sínum í fyrrakvöld: „Fundur í Fulltrúaráði verka lýðsfélaganna í Reykjavík, haldinn 26. marz 1958, skorar á stjóm Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs að láta gera og gefa út handhægar leiðbeiningar fyr- ir bótaþega Atvinnaleysistrygg- ingasjóðs". —---------------------- r . - . — Það v/iun hafa verið Sigurður Þórannsson sem talaði um það í útvarpinu nýlega að fœrri væru nú á skíðum í ná- grenni Reykjavíkur en verið hefði fyrir áratug eða svo, og skal ekki mótmœlt að það sé rétt. Og aldrei verða þeit ofmar-gip sem séunda þessa hoUu íþrótt. Margir reykr viskir æskumenn kunna að nota snjóinn. Myndin hér a& öfan var gerð daginn áður en tók að þýða hér. En þótt yorið sé kannske komið er enn nægur snjór uppi á Hell- isheiði fyrir þá sem hafa aðstöðu til að nota h<mn $, í frístundum sínum. Framvarpið um réttindi verkafólks komíð til þríðju umræðu í Ná. íhaldsmenn gefast upp á nöldri síun gegn réttindafrumvarpinu .Á fundi neðri deildar Alþingis í gær kom frumvaxpiS um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og um rétt þess til launa í sjúkdóms- og slysaforföllum ti| 2. umræðu og var samþykkt meö samhljóða atkvæðum til þriðju og síðustu umræðu. . Ilvað líður úrskurði ríkis- skattanefndar? Eins og kunnugt er leitaði allstór hópur útsvarsgreið- enda í Reykjavík til ríkisskattanefndar eftir að yfir- skattanefnd hafði gefizt upp við að leiðrétta útsvars- álagningu íhaldsins. Það sem menn kærðu yfir voru þau 3,7% sem íhaldið vildi hafa ólöglega af þorra gjald- endanna þvert ofan í úrskurð viðkomandi ráðuneytis. Nú hefur ríkisskattanefud haft margra, mánaða um- hugsunartíma en engin svör hafa frá henni foorizt. Er ékki kominn tárni til að nefndin komi þyí í verit að svara kæmbréfum útsvarsgreiðenda? Gunnar Jóhannsson var fram- sögumaður heilbrigðis- og fé- lagsmálanefndar og flutti at- hyglisverða ræðu sem skýrt verður nánar frá hér í blaðinu dlðar, en <3fil nefndin hafði mælt með samþykkt frv. án breytinga en íhaldsmenn þó með fyrirvara. Það vakti at- hygli þingmanna og palla- gesta að enginn íhaldsmaður tók til máls, ekki einu sinni nefndarmenn þeirra til að gera grein fyrir fyrirvara sínum, en eins og kunnugt er höfðu í- haldsmenn í efri deild allt á horaum sér varðandi undirbún- ing málsins og veifuðu þá hót- unarbréfum Vinnuveitendasam- bandsins um allsherjarverkbönn og þ. 1. ef frv. yrði samþykkt. Frv. verður trúlega á dag- MIR Reykjavíkurdeild Kvikmyndasýning i MlR-saln- um Þingholtsstræti 27 í kvöld kl. 9. — Sýnd verður kvik- myndin MEXÍKANINN, lit- mynd með enskum texta,. auk þess fréttamynd. skrá í dag og verður þá áf- greitt sem lög frá Alþiiigi. f -'i: " Mannhæðarháir snjérnðningar á Akureyri Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljáns. Agæt veðrátta hefur verið hér síðan um miðjan mánuð og ekk- ér snjóað. f fyrri viku var þýð- viðri og taisverður hiti suma dagana og leysti þá snjóa nokk- uð. Þessa viku hefur aftur á móti verið nokkuð frost, einkum um nætur, en sólbráð hefur ver-. ið á daginn. Sér þó lítt áfönn- inni svo mikil sem hún var orðin. Götur í bænum eru orðnar ak- færar, en þykk klakahella á þeim og holótt mjög. Snjðruðn- ingar meðfram götunum erö víða mannhæðarháir, en nrm- ið hefur verið nætur og daga að snjóruðningi af vegum um héraðið og eru fléstar . aðal- brautir drðnar fáerar, eri.. mjög kostnaðarsamt hefur verið - að ryðja þær. - ' . ■-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.