Þjóðviljinn - 09.04.1958, Side 6
0) -a ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. kpríl 1958
Otgefandl: Samelnlngarflokkur alÞýðu - Sóslallstaflokkurinn. - RltstJórar
Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón
Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon,
Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - Auglýs-
lngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prent-
smiðja: 8kólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrennl; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja ÞJóðvlljans.
Hvað vill Sjálfstæðisflokkur-
inn í efnahagsmálum?
N
ú um nokkurt skeið hefur
1 1 Sjálfstæðisflokkurinn mjög
hælt sér trf því, að vera stærsti
rtjói'nrrtálaflokkur þjáarinnar.
Og síðan hann lenti í stjórnar-
andstöðu hefur mjög verið sleg-
ið á þá strengi í blöðum hans,
íð óheppilegt væri að halda
stærsta flokknum utan við það
£ð ráða málefnum þjóðarinn-
'17’era má að ýmsum finnist
™ hér vera mælt af nokkrum
aökum, En mjög eru þessar
iullyrðingar þó illa rökstudd-
ar, með starfsemi flokksins,
eins og hún birtist fyrir sjón-
um okkar. —
Svo sem vel er kunnugt, hefux
ríkisstjórnin og stuðnings-
ílokkar hennar við allmikinn
vanda að glíma þar sem efna-
hagsmálin eru nú, og veit öll
þjóðin ennfremur, að sá vandi
stafar eingöngu af slæmum
•aflabrögðum og þar af leiðandi
ainni gjaldeyristekjum s.l. ár
en árið áður. Jafnframt því,
sem gjaldeyristekjur voru
jninni hefur þó eftir ýtrustu
getu verið haldið uppi lífskjör-
iim sömu og áður, verklegum
íramkvæmdúm hvers konar í
sama og jafnvel ennþá ríkara
mæli en áður, og svo mætti
áfrarh telja. Hver rnaður sem
tíæma vill með sanngirni við-
irkennir að þetta sé erfitt, og
hljóti að skapa vandamál, ekki
iízt ’þegar enn fremur verður
óið táka tillit til þess ástands,
er skapazt hafði þegar stjórnin
tók við völdum. Það mætti því
íyllilega búast við því, að
jafnframt því, sem Sjáifstæð-
ísflokkurinn hælir sér af því að
vera stærsti stjórnmálaflokkur
þjóðarinnar og krefst hlutdeild-
ar í stjórn landsins, eða jafn-
vel allrar stjórnar þess í sín-
,ar hendur i krafti sinnar stærð-
ar, þá myndi hann um leið
hirta þjóðinni tillögur sínar
um lausn þeirra vandamála,
em úr þarf að leysa. Og raun-
ar er sanni næst að það sé
'kylda hans, að segja hvað
hann vill gera, um leið og
hann krefst þess að sér séu
lengin völdin í hendur.
17n hvað hefur nú stærsti
flokkur þjóðarinnar til
málanna að leggja? Því er
íljót svarað. Ekki eitt orð. Ekki
eina tillögu um það hvernig
eigi að leysa vandann. I»ótt
ieitað sé línu fyrir línu í dálk-
um blaða hans, finnst hvergi
nokkurs staðar á það minnzt,
áver er hans eigin stefna í
þeim málum. Allt sem þau
gera er að prenta upp klausur
úr stjómarblöðunum og reyna
að ala á sem mestri úlfúð um
málin, án þess að leggja nokk-
uð jákvætt til sjálf. Þess vegna
Freysteinn Þorbergsson:
Fyrsti sigur Smisloffs
gengur nú sú spurning frá
manni til manns:
TTvað mundi Sjálfstæðisflokk-
urinn gera ef honum væru
afhent völdin? Kann hann úr-
ræði, sem engum öðrum hafa
til hugar komið? Og ef svo
væri, hvers vegna birtir hann
þau ekki skýrt og skorinort,
til þess að sýna enn betur
fram á það úrræðaleysi stjórn-
arflokkanna, sem hann er þó sí-
fellt á að klifa. Eða er það
máske svo, að stærsti stjóm-
málaflokkurinn sé alveg úr- j
ræðalaus og hafi ekkert til
mála að ieggja annað en ófrjótt
nöldur um starf þeirra, sem
era að leita þeirrar lausnar,
sem hagkvæmastar geta orðið
þjóftinni sem lieild?
Þessaira spurninga og ann-
arra slíkra er nú spurt af
fjölda fólks,' hvarvetna um
landið, því hinu sama fólki
finnst, sem eðlilegt er, að sá
stjómmálaflokkur sé lítill karl,
sem aðeins hrósar sér af stærð
sinni, en getur ekkert lagt til
úrlausna í vandamálum þjóð-
arinnar,
Hér kemur einnig fleira til
athugunar. Vert er að
minnast þess, að meðan Sjálf-
stæðisflokkurinn var í stjórn
ásamt Framsókn og Alþýðu-
flokknum, kom hvað eftir ann-
að til stöðvunar í aðalútflutn-
ingsframleiðslunni. Síðan hann
fór út úr stjórn, og Alþýðu-
bandalagið tók hans sæti, hef-
ur ekki komið til neinnar stöðv-
unar, heldur hefur þátttakan í
framleiðslunni orðið meiri en
nokkru sinni fyrr.
T»etta veit almenningur vel og
*■ kann að meta. Þess vegna
er einnig spurt, hvað muni
koma ef Sjálfstæðisflokkurinn
tæki aftur við þeim stjórnar-
störfum, sem hann hafði áður
og Alþýðubandalagið fer með
nú? Verður þá meiri og minni
stöðvun í útgerðinni um hver
áramót eins og algengast var
i þann tíð? Verður þá afnumið
allt verðiagseftirlit og álagn-
ing með hverskonar okri gefin
frjáls, eins og gerðist á þeim
tima? Notar þá Sjálfstæðis-
flokkurinn tækifærið til þess að
selja ísland undir herstöðvar
til 99 ára; eins og fyllilega má
ætla að sé viiji hans, dæmt
út frá- þeim hernámsáróðri-,®'
sem hann rekur?
Þessara spurninga og margra
þvílíkra er spurt, og þær
verða ekki kveðnar niður með '
því eihu að prenta upp sund-
urlaus'ar giefsur úr stjómar-
blöðunum,, slitnar úr samhengi
án þess.-að nokkur st-efna komi
fram aí. flokksins háifu í þeim
Hin vasklega frammistaða
Botvinniks í upphafi einvígis-
ins hefur vakið mikla athygli
og umtal hér. Skiptast menn
í flokka eftir viðhorfi til
þessara atburða. Áhangendur
heimsmeistarans telja að
hann muni brátt ná sér á
strik eins og eftir óheillastart-
ið í einvíginu 1954, þar sem
honum tókst í fáum skákum
að vinna upp þrjú töp og ná
forustunni. Fylgjendur Bot-
vinniks telja að hann muni nú
halda betur á feng sínum, eða
jafnvel auka bilið, og Smis-
loff sé þegar sleginn út.
Flestir eru þó sammála um,
að hvorugur muni gefa sig
fyrr en yfir lýkur, og einvígið
muni verða einn mesti við-
burður skáksögunnar.
5. skák 19. marz
Að þessu sinni hafði skák-
inni verið frestað sökum las-
leika Botvinniks. Virðist því
ekki hallast á hvað heilsu
keppenda snertir. Áhorfendur
urðu ekki fyrir vonbrigðum
hvað viðvíkur dramatískum
atburðum og skulum við gefa
einum viðstaddra, Salo Flohr,
orðið. Þarf ekki að draga í
efa, að hann hefúr vit á þess-
um hlutum. Nær þrír áratug-
ir eru nú liðnir síðan Botvinn-
ik fyrst vann sér frægð utan
Sovétríkjanna með því að ná
jöfnu í sex skáka einvígi við
Salo Flohr, sem þá þótti fá-
dæma afrek.
Hvítt: Smisloff
Svart: Botvinnik
Skýringar Flohrs eru lítið
eitt styttar og stílfærðar.
1. ©4
Eini leikurinn, sem áhorf-
endur geta auðveldlega gizkað
á. Heimsmeistarinn notar
hann vélrænt á móti Bot-
vinnik.
1. — c5
Botvinnik velur Sikileyjar-
vörn þrátt fyrir að hún hef-
ur ekki reynzt honum vel að
undanfömu, auk þess sem 1.
■— c6 hefur í þessu einvígi
gefið útkomuna 2:0 okkur í
hag, sem erum fylgjendur
Caro-Cann-varnar!
2. Rí3 Rc6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 g6.
Drekaafbrigðið. Nær 20 ár
em liðin síðan Botvinnik hef-
ur beitt því. Og hversvegna?
Hefur hann ekki haft trú á
því? Jú, svo er mál með
vexti, að hann hefur hreint
ekki fengið tækifæri til þess
að nota það. Auk 6. Be2 er
í tízku hinn sterki leikur
Rauzers 6. Bg5, sem nær hef-
ur mtt 6. Be2 úr vegi. Með
síðasta leik sínum gefur
Smisloff Botvinnik kost á að
velja Drekaafbrigðið og brátt
■kemur í ljós, að hann hefur
eitthvað óvænt í pokahominu.
7. Be3 Bg7 8. h4.
mestu vandamálum, sem fyrir
þjóðinni liggja. Sá stjóraar-
flokkur, sem sífellt er að guma
af stærð sinni og heimta völd
og áiirif í skjóli hennar, getur
ekki jafnframt skotið sér und-
an að segja hver hans úrræði
eru, þvi annars mun svo álykt-
að, að vitið sé í öfugu hlutfalli
við staerðjna.
Þar kom að því. Hver er
upphafsmaður þessa leiks ? Ef
til vill Smisloff sjálfur eða
þjálfari hans.
Stórmeistarar hafa orð á
sér fyrir kunnáttu í skák-
fræði. Viðstaddir einvígið eru
inargir stórmeistarar. Ég
spurði nokkra þeirra. Allir
töldu leikinn nýjung. Hann
er ekki að finna í upplags-
bókum. Leningradsborgar-
búar segja að meistari Kla-
mann, skákmaður með árásar
stíl — hafi bmgðið honum
fyrir sig. Hvemig á að svara
8. h4 er skeggrætt í blaða-
mannaherberginu. „Ekkert að
hugsa, segja margir, nauðsyn-
legt að svara með 8. — h5“.
Já, í hraðskákkeppni mundi
vafalaust vera leikið þannig.
En Smisloff og Botvinnik eru
að tefla um heimsmeistara-
titilinn. Fyrrverándi heims-
meistari hugsar sig lengi um
8. leikinn. Það er líka venja
þegar um nýjung er að ræða.
Smisloff „vinnur“ á henni
góðar 30 mín. Ef skyggnst
er fram í tímann og sagt að
á lokastigi skákarinnar hafi
tíminn ráðið úrslitum, þá
hefur nýjung Smisloffs komið
að haldi. Hvort hún hinsvegar
er mikils virði sem uppfinn-
ing, er erfitt að svara að svo
stöddu. Slíkt mat er heldur
ekki í verkahring frásögu-
manns. En vera kann að stað-
an komi upp aftur í einvíginu,
og keppendur sjálfir skeri úr
um sköpunargildi hennar.
8. — 0—0
Botvinnik er sýnilega hvergi
smeykur. Svar hans vekur
undrun í sal og blaðamanna-
herbergi.
„Hvað er nú á seiði? Smis-
loff þjarmar nú að honum“,
■halda margir.
9. h5 d5
Steinitz og Tshigorin kenndu,
að án öruggs miðborðs gæfi
hliðarárás litla von um árang-
ur. Á þeim grundvelli byggð-
ist hrókun Botvinniks.
10. hxg6 hxg6
11. exd5 Rxd5
12. Rxc6 bxcG
13. Rxd5 Dxd5
14. Dxd5 cxd5
Augljóst, að Botvinnik varð
karlmannlega við hinu óvænta
lagi. Smisloff gefst upp við
árásaráætlanir sínar og fellst
á uppskipti með jöfnum horf-
um..
15. 0—0—0 Bb7
16. f4
Ljóst, að ekki var leyfandi
svörtum að leika e5.
16. ---- d4
17. Bxd4 Bxg2
18. Hhgl Be4
19. Bxg7 Kxg7
20. Hd7 Kf6
Svartur getur verið ánægður
með úrslit fyrsta hluta skák-
arinnar. Hann hefur jafnað
taflið. „1 dag verður jafn-
tefli, skákin fer ekki í bið,
brátt er mál að halda heim“,
- — heyrist í blaðamannaher-
berginu. En spáin rættist að-
eins að hálfu leyti. Biðskák
varð að visu ekki. En úrslit-
in urðu önnur, þau var líka
erfitt að sjá fyrir!
21. Hd4 Bf5
22. Hgdl Hac8
23. Hdl d2
Kraftmeira,var -23: c4. Nú er
reynti.á báða, bóga að kkapa A.
sámstæð fríþeð. En stór-
meistararnir eru af einhverj- •
um ástæðum ekkert að flýta
sér.
23. — Hc7
24.-----ep.
Sterkara en 24. b4 Hc3, síðan
Hfe8 og hvítur á erfitt með
að koma peðunum áleiðis.
24. — Hli8
Vel mátti líka leika , strax
24. ---------------- e5
25. Bc4 Hh3
26. Kb2 He3
27. a4 e5
Ekki hægt að standa lengur
aðgerðarlaus.
28. fxe5 Kxe5
29. a5 Be6
Hver hefur betra? Hver lak-
ara ? Botvinnik hefur nú þeg-
ar samstæð frípeð, Smisloff á
eftir að skapa sín. Þess vegna
álitu kunnáttumenn að staðan
væri betri hjá svörtum, sem
gat leikið 29. — g5 án þess
að þurfa að óttast 30. Hd5f
Kf6 31. Hf2 He5. Oss virðist
sem skákin hefði átt að enda
friðsamlega og það því frem-
ur sem Botvinnik skiptir upp
í hrókendatafl.
30. Bxe6 Kxe6
31. Hd8 Ke7
Erfitt var að sjá fyrir, að
eftir aðeins 10 leiki í þessu
einfalda hrókendatafli yrði
svartur óverjandi mát! Gegn
Smisloff, nýjung hans og her-
br^gðum, hefur Botvinnik
ekki brugðist, en nú birtist
enn einn óvinur — tímaþröng!
32. Hb8 He6
33. c4 a6
Svartur sér ekki hið einfalda
framhald 33. — He5 34. a6?
He6. Hvítur getur hinsvegar
svarað 33. — He5 með 34. b4
Hxc4 35. Ka3 og hann á ekki
að tapa. En nærri má geta,
að Botvinnik hefur heldur
ekki óttast tap í þessari stöðu.
34. Kc3 Í5
35. H2d8 d4
Gott væri 35.-----Kf6.
36. He8t Kf6
37. Hxe6 Kxe6
38. Kd4 Hf7
Ef strax Kf5, þá 39. Hf8f,
síðan 40. b4 og hvítu peðin
■hlaupa hraðar en þau svörtu..
39. Ke4 Kd6??
Botvinnik átti ennþá um tvær
mínútur éftir. Á þeim tíma
mátti finna hinn einfalda
leik 39. Hf5, sem leiðir til
jafnteflis eftir 40. Hb6f Kf7
41. Kf3 Hxa5 42. Kxf4 Hf5f.
Þess í stað velur fyrrverandi
heimsmeistari sjálfsmorðsleik-
inn 39. -— Kd6, sem skoða má
sem einskonar góðfúslegt svar
við ,,svefngegni“ Smisloffs I
3. skákinni.
Ef stórmeistaraj’nir einhvern-
tima skyldu þurfa að minn-
ast þess hvenær þeir léku
grófast af sér á skákferli
sinum, þá geta þeir einmitt
minnst þessara tveggja dæma
um skákblindu.
40. Hb6ý Kc5
Ef 40. — Kc7, þá 41. Hxa6.
Tímaþrönginni er lokið. Dóm-
ari einvígisins G. Stáhlberg
hafði þegar undirbúið umslag,
svo að skákin gæti farið í bið.
En Smisloff var fljótur að
leika næsta leik.
41. Kd3
Hér sá Botvinnlk isér til
skelfingar, hvað hann . hafði
„gert af sér“ í timaþrönginni.
Framhald á 11. síðu.