Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 1
Bandaríkin leggja sig í framkróka fil
að tryggja Bretum rétt fil veiða hér
Beraenn fram fillögu ssna 1 landheigisnefndinni I
Genf, nú eru faldar likur á að hún verSi samþykkf
Bandaríkin ætla sér greinilega að berjast til
þrautar til að tryggja Bretum rétt til að ræna auð-
lindir íslendinga. Fulltrúi þeirra á ráðsteínunni í
Genf reyndi í gær að bera upp aftur í landhelgis-
nefndinni tillögu sína sem myndi heimila erlend-
um fiskiskipum veiðar hér upp við landsteina, en
felld var í nefndinni á laugardaginn. Það mistókst,
en búast má við að tillagan verði borin upp í riéfnd-
inni í dag, og líkur eru taldar á að í þetta sinn
verði hún samþykkt.
tillagan túlki sjónarmið meiri-
hluta fu’ltrúa á ráðstefnunni.
Hins vegar mun hvorug tillag-
an öðlast gildi sem alþjóðleg.
samþykkt nema hún hljóti stuðn-
ing tveggja þriðju fulltrúa. 86
ríki eiga futltrúa á ailsherjar-
fundum ráðstefnunnar.
Er að Ijúka
Háðstefnunni er að verða
lokið. Búizt er við að síðasti
fundur hennar verði haldinn á
laúgardag, en gæti þó orðið á
sunnudag. Mikilvægustu má'
ráðstefnunnar, ekki sízt fr;
sjónarmiði íslendinga, eru enr
óafgreidd: landhelgi og fiskveiði
lögsaga og vemdun fiskstofna.
Fiskverndunarnefndin hefui
samþykkt tillögu íslands um sér-
réttindi- þeirra þjóða sem eiga
afkomu sína undir fis'Rveiðum.
Hún er á þá leið að þegar nauð-
syn ber til að takmarka heiidar-
afla fis-ks á svæðum í nánd við
strandmið hafi strandríkið for-
Framhald á 5. síðu.
Gleðilegt
sumarl
Þessi bandaríska tiliaga er
sem kunnugt er á þá leið að
landhelgi verði ákveðin sex sjó-
míiur, en síðan komi sex sjó-
mílna belti til viðbótar, þar sem
strandríki hafi einkarétt til fisk-
veiða, þó með þeirri undantekn-
ingu að þeim ríkjum sem stund-
að hafi veiðar að staöaldri í
þessu belti í undanfarin fimm ár,
verði heimilað að halda þeim á-
fram.
Atkvæðagreiðsla í landhelgis-
Lúðvík Jósepsson !
Sósíalista- |
félagsfundur |
annað kvöld !
«
Sósíalistafélap Reykja- *
víkur heldur félagsfund •
í Tjarnargötu 20 ann-X
að kvöld, föstudag, kl. •
8.30. S
Fundarefni: STJÓRN-l
MÁLAVIDHORFIÐ og I
er Lúðvík Jósepsson J
sjávarútvegsmálaráð- JS
herra framsögumaður. J
Önnur mál. J
Félagar eru hvattir til •
að fjölmenna á fund- J
inn og mœta stundvís- J
lega. •
nefnd ráðstefnunnar um þessa
tillögu á laugardaginn fór þann-
ig að hún var felld með 38 at-
kvæðum gegn 36, en tillagá
Kanada, sem ísland studdi, um
6 mílna landhelgi og 12 mílna
fiskveiðilögsögu strandríkis var
samþykkt með sama atkvæða-
mun.
Skipt um skoðun
Á mánudaginn skjnði banda-
ríski fulltrúinn frá því að hann
hefði í hyggju að beha tillög-
una upp aftur í nefndínni, þar
sem honum hefði borizt vitn-
eskja um að sumir fuiltrúanna
hefðu fengið ný fyrirmæli frá
ríkisstjórnum sínum um af-
úöðu til hennar. Hefði hann
góðar vonir um að hún myndi
samþykkt, ef hún yrði aftur
tekin á dagskrá.
Mikil ardstaða
Á fundi nefndarinnar í gær
gerði bandaríski fulltrúinn al-
vöru úr þessari yfirlýsingu sinni,
sem íslendingar geta ekki skilið
á annan háít en sem hótun í
;inn garð.
En í ljós kom að mikil and-
staða var í nefndinni gegn því
að leyfa að tillagan yrði borin
aftur undir atkvæði. Lagt var
til að frestað yrði umræðu um
tillöguna. Það var hins vegar
fellt með 38 atkvæðum gegn ,
36, oo virðist bandaríski ful’trú-
inn því e. t. v. hafa haft eitt-
hvað til síns máls, þegar hann
sagði að sumum fulltrúunum í
hefðu borizt fyrirmæli. Þrátt
fyrir þessi úrslit féllst hann á
að bíða til fundarins í dag með
að bera upp tillöguna.
Fylgir tUIögu Kanada
ef samþykkt verður
Atkvæðagreiðslan um frestun
umræðna um tillöguna bendir tll
þess að nú hafi Banclaríkjunum.
með ráðum sem þau ein þekkja,
tekizt að fá meirihluta í land-
helgisnefndinni til að styðja til-
lögu sína. Verði húri samþykkt
mun hún fara fyrir allsherjar-
fund ráðstefnunnar ásárht kana-
disku tillögunni og verður sá
fundur þá 'að skera úr um liVor
— — — Frakkar segjast hafa fellt
62.000 Serki í Aisír
Chaban-Delmas, Iandvarnaráðlierra í fráfarandi
stjórn Frakklands, ræddi ásamt Lacoste Alsírmálaráð-
herra við fréttamenn í Algeirsborg í gær. Iíann skýrði
þeim m.a. fá því að síðan styrjöldin í Alsír hófst, fyrir
'4L' £• 3</2 ári hefðu Frakkar fellt 62.000 Serki, en sjáltir
hefðu þeir misst 6.000 menn. Honum taldist til að nú
væru í þjóðfrelsishernum 23.000 hermenn í skipiilögðum
fylkingum og 30.000 skæruliðar. Samltvæint því er þjóð-
1' ;. 1 frelsisherinn nú, þrátt fyrir hið mikla mannfall, miklu
öflugri en í upphafi styrjaldarinnar.
—..— »
Eðvarð Sigurðsson _____________________—_
Eéitliidkifruierirarp tíiuaulsmu«
manna er nú orðlð að lögum
Wsiíir |eisn söme réttinái og mánaðarkoQ^smönnnm
FrumvarpiÖ um réttindi tímakaupmanna, sem Alþingi
samþykkti 28. marz s.l. hefur nú verið staöfest og er
gengið í gildi sem lög. Lög þessi veita tímakaupsmönn-
um er vinna að staðaldri hjá sama atvinnurekanda sama
rétt og mánaðarkaupsmönnum.
Frumvarpið var samið í samráði við fulltrúa verka-
lýðssarritákaniia og flutti félagsmálaráðherra Hannibal
Valdimarsson það sem stjórnaxfrumvarp.
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefur barizt fyrir þessum rétt-
indum verkamönnum til handa
í meir1 en áratug og ritari fé-
lagsins, Eðvarð Sigurðsson átt
mestan og beztan þátt að setn-
ingu laganna.. Þjóðviljinn sneri
þessi nýju L"g.
Svar atvinnurekanda
var alltaí: Rei!
— Iívaða ástæða var til þess
að þessi lög voru 'sett ?
— Ástæðan fyrir þessári
lagasetningu : er sú að vérka-
lýðssamtökin hafa í'áratug Haft
á dagskrá hjá sér að ná þess-
um réttindum.
Upphafið var að Dagsbrún
sotti þessar kröiur fram í
samningum við atvinnurekend-
ur 1947.
—- Og svar atvinnurekenda?
— Þetta náðist ekki fram þá,
en i öllum samningum sem
fram hafa farið síðan hefur
Dagsbrún borið þessa kröfu
fram. Svar atvinnurekenda hef-
ur alltaf verið hið sama: Nei.
Samstarí verkalýðs
og ríkisstjórnar
— Hvemig var frumvarpið
undirbúið ?
—- Það var á s.l. hausti er
fulltrúar verkalýðssamtakanna
ræddu við ríkisstjórnina að hún
gaf fyrirheit um að leggja fyr-
ir Alþingi frumvarp að lögum
um þetta efni. Frumvarpið var
Ramið í samráði við fulltrúa
verkalýðssamtakanna og lagt
fyrir Alþdngi skömmu fyrir jól.
— 1 löllum ásökunum sínum —
réttmætum og óréttmætum —
á ríkisstjómina skyldu menn
ekki gleyma því, að þetta tíu
ára gamla baráttumál verka-
manna verður fyrst að löguru
í samstarfi verkalýðssamtak-
anna við ríkisstjórnina.
Réttindin
— Hvað felst í þessum lög-
um?
— Það, að verkafólk, iðtt-
lært eða óiðnlært, sem fær
laun greidd í tíma- eða
vikukaupi, og sem unnið
hefur hjá sama atvinnurek-
anda, á rétt til eins mánað-
ar uppsagnarfrests og held-
. ur óskertu kaupi í 14 daga
í veikindum og slysatilfell-
um.
Samtals 1800 klst.
— Hvemig er vinnutíminn
reiknaður?
— Tíma- og vikukaupsmaður
Framhald á 3. síðu.