Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 11
•'V'GfÖK iOi ERNEST GANN: Svð J 93. dagur eipu þér burt, og þegar hin mikla útborgun rynni upp, yrði whiskýið hans Balls hans einlíaeign. Seneiáll brölti upp á hnén, en þá datt honum dálítiö í hug og hann lyppaðist niður aftur. Hann átti að hringja 1 einhvern! Hvern? Hann rembdist við að muna það. Hvern? Hvern í fjandanum áttj hann að hrmgja í? Hann lokaði augunum og reyndi að yfir- gnæfa barsmíðina í kollinum með hnefanum. Hvern? Hvei n sagði þessi náungi að hann ætti að hringja í? Og hvenær? En ef þú mundir ekki hvern þú áttir að hringja í, þá skipti það fjandans engu máli hvenær það átti að ske? Og hvaða máli'skipti þetta allt saman, þegar maður var svo sárþurfandi fyrir svefn? Meiri svefn. Það var lóðið. Farðu ekki að hringja í einn eða neinn, þótt þessi náungi hafi látið sem hann væri ein- hvei kail í krapinu. Já, þú gætir brotið hann í tvennt næst þegar þú hittir hann. Brotið hann 1 þrjá eða fjóra hluta. Skóflufés gæti hjálpað þér. Og Hoolihan og Spjátrungurinn líka, þessir ræflar. Ef þeir vildu whiský, gátu þeir reynt aö rifja upp í hvern þú áttir aö hringja. Já, fyrst og fremst áttirðu að vera sjálfstæöur. Bíða. Já, svo sannarlega, láta þá leita þig uppi! Setja á stofn skrifstofu. Raunverulega asskotans skrifstofu. Um leiö og Ball generáll var búinn að skipuleggja næstu aðgeröir, færðist ró yfir huga hans og augu. Hann sá ekki lengur peruna sem dinglaöi úr loftinu. Þáð var miklu auðveldara að leggja kollinn á löppina á Hoolihan og sofna. Vindinn lægði undir morgun. Hvössu kambarnir hurfu af öldunum og breyttust 1 rákir ofaná bylgjunum. Og smátt og srnátt, eftir því sem bii’tan jókst, þvarr reiði Kyrrahafsins og það varð aftur grænt og. fagurt úthaf. Taage var tæplega á. hreyfingu og hann lyftist auðveldlega upp á hverja öldu, virtist doka andartak við áöur en hann rann tígulega niður í næsta. öldudal. Carl sat á þverbitanum á siglutrénu og hafði annan fótinn utan um framstagið til öryggis. Hann var sex metrum fyrir ofan þilfarið og úr þeirri hæö sá hann meira en þrjár mílur og vélarhljóðið í Taage kæfði ekkert hljóð sem kynni að koma utan af sjónum. Það fór hrollur um liann og hann verkjaði í augun af því að einblina á öldurnar. Brúnó sást hvergi, Á þilfarinu stýrði Hamil Taage í hvern hringinn af öðrum sem hann reyndi sífellt aö stækka. En þaö var erfitt að ákvarða staðinn. Það var vonlaust og hann vissi það. Það var of langt liðið’ síðan Brúnó hvarf. Báturinn hlaut aö hafa rekizt í höfuðið á lion- um eða þá aö hann hafði runnið eftir kjölnum, þar til hann lenti í skrúfunni. Hamil mátti ekki til þess hugsa. Hann horfði upp fyrir sig 1 þeirri von að Carl gæfi eitthvert merki. En hann sagði ekkí orö — veif- aði ekki hendinni. ' Þegar sólin kom upp varð sjórinn blágrænn- og síðan hvarf hið græna fyrir bláma himinsins. Kjölfar Taage glitraði í sólskininu. Höfrungahópur þaut fram og aftur rétt aftan viö bátinn. Þeir veltu sér á bakið í galsa og sýndu hvítan kviðinn. Hamil og Cai’l horfðu á þá, ■ Kæru viair nær og fjær. Þöklcuin hjartaplega samúð ykkar við andlát okkar kæni móður, tengdamóður og ömnm, >L\RGKETHE KiLLDALÓNS. Guðríður G, iBang, Kari O. Baug, I'óra B. Kaldalóns, Snæbjöm KaldaJóns, Araþrúður Kaldalóns, Selma Kaldalóns, Jón Gunnlaugs- son og barnaböni. Fimmtudagur 34, apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 SUMARDÁÍURINN FYRSTI 1958 HáfsSahöld uSumarg]afar" ÚTISKEMMT ANIR Kl. 12,45: Skiúðgöngur barna frá Austurbæjarbarnaskólanum og Mela- skólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. Áv.arp: Formaður Sumargjafar. Lúðrasveit leikur sumarlög. Skemmtiþáttur. Almennur söngur með undirleik lúðrasveitar. INNISKEMMT ANIR *.J^y^ndasý^ingar fyrir börn: Nýja bíó kl. 1.30 Gamla bíó kl. 1.30 Stjörnubíó kl. 1,30..: . -ó ,- AÐRAR BARNA- SKEMMTANIR Góðtemplarahúsið kl. 1,45 Lesið skemmtiskrána í barnadagsblaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Iðnó kl. 2 Lesið skemmtiskrána í barnadagsblaðinu „Sumardagurinn fyrsti". Austurbæjarbíó kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadagsblaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Trípolíbíó ki. 3 Lesið skemmtiskrána í bamadagsblaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Iðnó kl. 4 Lesið’ skemmtiskrána í bai'nadagsblaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. KVIKMYNDA- SYNINGAR: Kl. 5 í Nýja bíó Kl. 5 og 9 í Gamla bíó K1 5 og 9 í Hafnarbíó Kl. 5 og 9 í Stjörnubíó Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíö LEIKSÝNINGAR: Kl. 8 í Iðnð „Draugalestin", eftir A. Ridley. Leikstjóri, Klemenz Jónsspn; sýnir. ★----- Leikfélag Hveragerðis Af óyiðráðanlegum orsökum verður revian, „Tunglið, tunglið taktu mig“, ekki, leikin á vegum Sumargjafar suniardaginn fypsta, ejns og til stóð, en verður leikin á vegum iélags- ins síðar. DANSLEIKUR verður í Alþýðuhúsinu. Aögönguipiðar í . húsinu á venjuleguni tþiia. Verð kr. 35.00. tmmnt idíb', „Sól- „Sumardagurinn fyrsti", skin“, merki dagsins, merki fé- lagsiiís’ úr silki á stöng' og ís- lenzkir fánar, fást á eftirtöid- iifi{rcstöðum: I skúr við Útvegsbankann, í Grænuborg, Barónsborg, Stiga- hlíð, Brákarbox-g, Draínarborg, Vesturborg, Laufásborg, Steina- hlíð og anddyri Melaskólans. „Sumardagurinn fyrsti“ verður afgreiddur til sölubama á sömu stöðum frá kl. 9 fyrir hádegi í dag, fyrsta sumai'dag. Verð kr. 5,00. „Sólskin" vei'ður afereitt til sölu- barna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar kr. 15.00 Merki dagsins vei'ða afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 fyrír hádegi í dag. Mei'kin kosta kr. 5.po. Isler.zkir fánar og merki félags- ins verða- sekl á sama tínxa og. á sömú söiuslöðum. Sölulaun fyjir r.ila sölu eru 10%. Skemmtanir: Aðgöixgumiðar að barnaskemmtunum sumardaginn fyrsta og kvikmyndasýningum yngri barna í Nýja bíó, Gainla bíó og Stjörnubíó verða seldir í Listamannaskálanum, Það sem óselt kann að vera verður selt frá kl. 10 til 12 i dag. Aðgöngumiðar að barnaskemmt- ununum kosta kr. 10.00, að kvik.- myndasýningum yngri barna. kr. 8,00. Foi’.eldi'ar: Athugið að. láta bþm. yðar vera vej kiædd í skrúð- gonguimi, ef kalt er í veðri, Mætið stundvíslega kl. 1?.30. v,ið Austurbæjarskólann og Mela7 skólann, þar sem skrúðgöngum- ar eiga að hefjast,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.