Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 3
Réttindafrumvarp
timavinnumanna
Lögin um rétt verkafólks til! sem vegna bruna eða skiptapa,
uppsagnarfrests fr4 störfum og j °S verður atvinnu rekanda þá
Fimmtudagur 24. apríl 1958 — ÞJÓÐVHJINN — (3
Vlðtal við Eðvarð
um rétt þess og fastra starfs-
manna til launa vegna sjúk-
dóms- og slvsaforfalla eru á
þessa leið:
Forseti Islands gjörir kunn-
ugt: Alþingi hefur fallizt á
lög bessi og ég staðfest þau
með samþykkj mínu:
1. gr. Nú hefur verkamaður,
iðnlærður eða óiðnlærður, sem
fær laun sín greidd í tíma eða
vikukaupi, unnið hjá sama at-
vinnurekanda f eitt ár eða
lengur, og her honum þá eins
mánaðar uppsagnarfrestur frá
störfum.
Tíma- eða vikukaupsmaður
telst hafa unnið hjá sama at-
vinnurekanda í eitt ár ef hann
hefur unnið hjá honum samtals
a.m.k. 1800 klukkustundir á
síðustu 12 mánuðum, þar af a.
m.k. 150 stundir síðasta mán-
uðinn fyrir uppsögn. Jafngildar
unnum klukkust.undum teljast
í þessu sambandi fjarvistir
vegna veikinda, slysa, orlofs,
verkfalla og verkbanna, allt að
8 klst. fyrir hvern fjarvistar-
dag.
Launþega, sem rétt á til upp-
sagnarfrests samkvæmt þess-
ari grein, skal skvlt að til-
kynna með eins mánaðar fyr-
irvara, ef hann óskar að hætta
störfum hjá atvinnurekanda
sínum.
Uppsögn skal vera skrifleg
og miðast við mánaðamót.
2. gr. Nú fer verkamaður
fyrir tilmæli atvinnurekanda,
sem hann vinnur hjá, til starfs
um tíma hjá öðrum atvinnu-
rekanda, og skal þá sá tími tal-
inn unnar vinnustundir hjá hin-
um fyrrtalda atvinnurekanda,
að því er réttindi þau snertir,
sem um getur í 1. gr.
3. gr. Nú fellur niður at-
vinna hjá atvinnurekanda. svo
sem vegna þess að hráefni er
ekki fyrir hendi hjá fiskiðju-
veri, upp- og útskipunarvinna
er ekki fyrir hendi hjá skipa-
afgreiðslu, fyrirtæki verður
fyrir ófyrirsjáanlegu áfalli, svo
Ríkisábyrgð vegna
heilsuhælis í
Hveragerði
Stækkun hælis Náttúru-
lækningaíélagsins
iyrirhuguð
Á fundi sameinaðs þings í gser
var afgreidd sem ályktun Al-
þingis tillaga fjárveitinganefndar
um ríkisábyrgð vegna byggingar
heilsuhælis Náttúrulteknitugaféj-
lags íslands í Hveragerði.
Er þingsályktunin þannig:
„Alþingi ályktar að heimila
ríkissjóminni að ábyrgjast fyr-
ir Náttúrulaekningafélag íslands
gegn tryggingum er hún metur
gildar, allt að 500000 kr. lán
vegna stækkunar á heilsuhæli
félagsins í Hveragerði.“ Var hún
samþykkt með 27 atkv. gegn 1,
en þrír sátu hjá.
eigi gert að greiða bætur til
launþega sinna, þó að vinna
þeirra nemi eigi 150 klukku-
stundum á mánuði, enda missa
launþegar þá eigi uppsagnar-
rétt sinn meðan slíkt ástand
varir.
Nú hefur verkamaður misst
atvinnu sína af ofangreindum
ástæðum og honum býðst ann-
að starf, sem hann óskar að
taka, og er hann þá ekki bund-
inn af ákvæðum 3. málsgrein-
ár 1. gr. um uppsagnarfrest,
enda tilkynni hann strax at-
vinnurekandanum, ef hann ræð-
ur sig hjá öðrum til frambúð-
ar.
4. gr. Fastir starfsmenn og
tíma- og vikukaupsmenn, er rétt
eiga á uppsagnarfresti sam-
kvæmt 1. gr. laga þessara,
skulu eigi missa neins í af
launum sinum, í hverju sem
þau eru greidd, fyrstu fjórt-
án dagana eftir að þeir for-
fallast frá vinnu sökum sjúk-
dóma eða slysa.
5. gr. Nú vill launþegi neyta
réttar síns samkvæmt 1. og 4.
gr., og skal hann þá ef at-
vinnurefcandi óskar þess, af-
henda honum vottorð læknis
um veikindin eða slysið, er sýni
að hann hafi verið óvinnufær
vegna veikindanna eða slyss-
ins.
6. gr. Ákvæði laga þessara
hagga ekki samningum milli
samtaka atvinnurekanda og
launþega um greiðslu atvinnu-
rekanda á sjúkrapeningum til
starfsmanna sinna, hvort sem
þeir eru greiddir til styrktar-
sjóða, stéttarfélaga eða beint
til þeirra sjálfra.
7. gr. Ákvæði samnings milli
atvinnurekanda og launþega,
sem brjóta i bág við lög þessi,
eru ógild, ef þau rýra rétt
launþegans.
Haldast skulu þau réttindi,
sem veitt eru með sérstökum
Tvö lög gefin
Sumargjöf
Eins og frá var skýrt í
frétt í dagblöðunum í gær, hafa
tvö tónskáld samið lög við ljóð
séra Sigurðar Einarssona.r,
„Sumarkvcðija til íslenzkra
barna“, og tileinkað lögin Barna-
vinafélaginu Sumargjöf.
Bæði þessi nýju lög verða leik-
in í barnatíma útvarpsins í dag.
Lag Jóns Þórarinssonar birtist
í dag í bamadagsblaðinu Sum-
ardagurinn fyrsti, ásamt Ijóði
séra Sigurðar.
Sigfús Halldórsson er höfund-
ur að öðru lagi við sama ijóð.
Sigfús hefur nú handritað lagið
ásamt ljóðtextanum með
skreyttri umgjörð og áletran, og
hefur Sumargjöf látið ljósprenta
handrit Sigfúsar í þeim tilgangi
að gefa velunnurum Sumargjaf-
ar kost á að eignast það í þessu
fallega formi.
Lithoprent hefur annazt ljós-
prentunina, er hefur tekizt fram-
úrskarandi vel.
lögum, samuingum eða leiðir
af venju í einstökum starfs-
greinum, ef þau eru launþega
hagstæðari en ákvæði þessara
laga.
8. gr. Lög þessi öðlast þeg-
ar gildi.
Jafnframt fellur úr gildi 86.
gr! Iaga nr. 24 29. marz 1956,
um almannatryggingar.
Gjört að Bessastöðum,
9. apríl 1958
Ásgeir Ásgeirsson.
(L. S.)
Ilannibal Valdimarsson.
Stjórn Golfklúbbs Reykja-
vikur ræddi í gær við frétta-
menn í tilefni þess að Golf-
klúbburinn verður að hætta
starfsemi sinni á Öskjuhlíðinni
og afhenda land það, sem þeir
hafa haft til umráða. I staðinn
hefur bærinn úthlutað Golf-
klúbbnum stóru svæði 1 suður-
átt frá Grafarholti.
Á þessu nýja svæði ætlar
Golfklúbburinn að koma sér
upp 18 hola veili sem verður
6260 m á lengd og verður völl-
urinn, sem áætlað er að verði
tekinn í notkun árið 1960, með
fullkomnari golfvöllum á Norð-
urlöndum. Sænskur golfvalla-
verkfræðingur er kom hér s.l.
haust og kynnti sér allar að-
stæður hefur nú sent ekipu-
lag af vellinum sem unnið verð-
Málverkauppboð
á föstudaginn
Sigurður Benediktsson heldur
melverkauppboð á föstudaginn
og verða þar m. a. málverk eft-
ir meistarana Asgrím Jónsson og
Kjar\al.
Myndir Ásgríms eru olíumál-
verk af Þingvöllum, gert 1929 og
vatnslitamynd úr Borgarfirði,
gerð 1920. Málverk Kjarvals er
frá Korpu yfir Sundin.
Einnig eru málverk eftir Krist-
ínu, Blöndal, Kristján Magnús-
son, Emil Thoroddsen, Pétur
Friðrik og Guðmund Einarsson,
svo nokkrir séu nefndir. — Mál-
verkin verða til sýnis í litla
salnum í Sjálfstæðishúsinu frá
kl. 2—6 í dag og 10—4 á föstu-
daginn, en uppboðið hefst kl. 5.
Draugalestin
í Iðnó í kvöld
í kvöld mun Leikfélag Hvera-
gerðis sýna leikritið Draugalest-
ina i Iðnó. Er leiksýningin á veg-
um Sumargjafar.
LeikfiS'.ag Hveragerðis hefur
sýnt leik þennan 10 sinnum áð-
ur við góðar undirtektir bæði
sunnanlands og á Suðurnesjum.
Næsta sýning á leikritmu verður
4, maí í Hlégarði í Mosíellssveit.
Framhald af 1. síðu-
telst hafa unnið eitt ár hjá
sama atvinnurekanda ef hann
hefúr unnið hjá hónum sám-
tal3 1800 klst. á sjðustu 12
mánuðum, og þar af a. m. k.
150 stundir síðasta mánuðinn.
— Fjarvistir vegna veiíánda,
slysa, orlofs, verkfalla eða
verkbanna teljast í Jjessu til-
felli unnar klst. allt að 8 klst.
fyrir hvem fjarvistardag.
Þessi klukkustundafjöldi sem
hér er minnzt á, 1800 og 150
jafngildir því að verkamaður
sem vinnur % af veujulegum
dagvinnustundafjölda alla virka
daga ársins öðlast þann rétt
sem lögin veita.
Verkamaður þarf ekki að
hafa unnið þenna klstfjölda í
ur eftir, en ráðgert er að hefja
vinnu nú í vor; brjóta landið
og girða það. Áætlaður kostn-
aður við að koma vellinum í
gott horf er um 500—600 þús.
kr.
Golfklúbburinn hefur haft
landið á Öskjuhlíðinni síðan
1936, en völlurinn þar er 9
hola völlur. Fjórir aðrir golf-
vellir sömu stærðar eru hér á
landi; á Akureyri, Vestmanna-
eyjum, Hveragerði og Hellu á
Rangárvöllum.
I sumar verður keppt á [
gamla vellinum og eru ráðgerð-
ár 20 keppuir á tímabilinu 3.
maí til 28. september. Á næst-
unni er von á amerískum at-
vinnuléikurum í golfi, 4 konum
og 3 karlmönnum, sem ætla að
sýna hér á vegum klúbbsins.
1 félaginu eru nú 240 með-
limir.
Ymprað á þremnr
biskupsstólum!
í Skálholti, á Hólum
og í Reykjavík
Mestur liluti fundartíma sam-
einaðs þings í gær fór í umræð-
ur um þingsályktunartillögu 14
þingmanna úr öllum flokkum.
| En tiilagan er þessi: Alþingi á-
lyktar að biskup ísiands skuli
hafa aðsetur í Skálholti.
Um þetta ræddu Ágúst Þor-
valdsson, framsögumaður, Stejn-
grímur Steinþórsson, Jón Pálma-
son, Sveinbjörn Högnason, Bjarni
Benediktsson, Benedikt Gröndal.
Voru þingmenn ekki á eitt
sáttir um málið. — M. a. hótaði
Steingrímur Steinþórsson því að
aldrei skyldi verða friður um
þetta mál fyrr en biskupsstóll
væri einnig endurreistur á Hól-
um, anda væri Norðlendinga-
fjórðungur iað réttu lagi landið
hálft, svo sem fram hafi kom-
ið í kvæði. Bjarni Benediktsson
taldi æskilegast að hafa biskups-
setur í Reykjavík, og gæti svo
farið að biskupsstólarnir yrðu
þrír, ætti að setja biskup bæði
að Skálholti og Hólum.
Þetta var fyrri umræða máls-
ins og varð henni ekki lokið.
dagvinnu, heldur eru allir yfir-
vinnutímar taldir með.
Tryggir iímakaups-
mönnum sama rétt
— Á s.l. vetri var mikið rætt
um fastráðningu verkamanna í
samhandi við þetta frumvarp?
— Það var aldrei ætltTnin
með þessu máli, livorlii í samn-
ingaumleitunum né heldur þeg-
ar málið var lagt fyrir AI-
þingi, að tryggja fastráðningu
verkamanna. Það er alit annað
mál.
Tilgangurinn með , þessum
lögum og þessu málí öllu
er hinsvegar sá, að trygg.ja
þeim tíma- og rikulíaunsmöiui-
um er að st&ðaldri riniui hjá
sama atvinmirekemla sömu
réttindi og mánaðarkaupsmenn
njóta.
Bætt fyrir gamalt
óréttíæti
— Það eru engin skvn^amleg
rök fyrir því, he'dur Eðvarð
áfram, að maður sem e. t. v.
hefur v.erið svo .áratugum skipt-
ir hjá sama atvinnurekanda
skuli ekki fá neina greiðslu í
veikindaforföllum, einvörðungu
vegna þess að hann fær greitt
tímakaup e.n ekki mánaðarkaup.
Sama má segia um uppsagn-
arákvæðin. Það em engin skyn-
samleg rök fyrir þvi að hægt
sé að segja tímakaupsmanni
upp algerieva fvrirvaralaust,
eins og fjöldi óskemmtilegra
dæma er um — þótt beð sé
mj"g misjafnt, jafnvel þó við-
komandi hafi unnið hiá wma
atvinnurekanda svo árum skipt-
ir.
Það er þetta óréttlæti og ör-
yggislevsi sem lövin bæta f’nrir.
Þjóðviljinn óskar ís'enzkum
verkamönnum, og Dagsbriinar-
mönnum sérstaklega, til ham-
ingju Tneð sigurinn í þessu
gamla baráttumáli sínu.
11 keppendur í
43, Víðavangs-
íilaupi IR í dag
Víðavangshlaup ÍR verður háð
í dag-, sumardaginn fyrsta, í 43.
sinn.
Keppendur eru 11 að þessu
sinni, 6 frá ÍR, 2 frá KR, 2 frá
Umf. Selfossi og einn frá Umf.
Reykdæla. Sennilegt þykir að
baráttan um fyrsta sætið verði
milli Kristjáns Jóhannessonar ÍR
sigurvegarans í fyrra, Krist.Ieifs
Guðbjörnssonar KR og Hauks
Engilbertssonar Umf. Reykdæla.
I sveitakeppni, 3ja og 5 manna,
koma ÍR-ingar hinsvegar einir
til greina eins og ljóst er af
framanskráðu.
Hlaupið hefst kl. 2 í Hljóm-
skálagarðinum og þar er einnig
endamark, en vegalengdin um 3
km.
Hraðskákmót
Framhald af 12. síðu
Jónas Þorvaldsson með 4 v.,
14. Júlíus Loftsson með 31/,
v. og 15. Ólafur Gíslason með
2 v.
Verðlaun á hraðskákmótinu
og íslandsmótinu verða veitt á
laugardaginn kl. 2 e.h. í Iíaffi
IIöll.
Golfklábbnr Reykjavíkur flytur
starfsemi sína að Grafarholti
Ætlar að koma upp fullkomnum golfvelli
þar fyrir 1960