Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 12
segja tveir brezkir bingmenn,
sem hér eru í heimsókn
Hér á landi eru nú stadclir tveir brezkir þingmenn, í-
haldsmc 'öurinn John Rogers og verkamannaflokksþing-
maðurinn John Edwards. Áttu þeir í gær tal við frétta-
menn.
Fyrsía spurningin, sem fyrir
þá féla^a var lögð var um land-
helgismálið, hvað þeir hefðu um.
afs'öðu Eieta í því að segja.
Viku þeir sér undan, að svara
þeirri spurningu, en létu í ijós
vonir um að það mætti leysast
á vinsau lemn hátt og með sam-
komuíagi Breta og íslendinga,
Aðspurð r sögðust þeir telja ó-
líklegt, að afstaða Breta í því
máli myrdi breytast nokkuð.
þótt stjórnarskipti yrðu í Bret-
landi og Verkamannaflokkurinn
tæki vö.d’n.
Þingmennirnir reyndu að gera
sem minnst úr hótunum Breta
um að virða stækkaða landhelgi
íslendinga að vettugi og jafnvel
beita brezka flotanum til þess að
framfylgja þeim. Sögðu þeir, að
þær hefðu ekkj verið bornar
fram af ábyrgum aðilum. Hins
vegar viðurkenndu þeir, að
brezkir togaraeigendur myndu
beita öllum þeim ráðum, sem
þeir hefðu tiltækileg, til þess
að knýja íslendinga til undan-
látssemi í þessu máli, en vildu
þó ekki fullyrða, að þeir myndu
setja löndunarbann á íslénzka
togara.
Þingmennirnir óskuðu nú eftir
að breytt yrði um umræðuefni.
Voru þeir þá spurðir um afstöðu
Breta til algerrar forystu Banda-
'ríkjamanna í Atlanzbandalaginu.
hvort Bretar vildu ekki sjá'fir
marka stefnuna. Vildu þeir ei
ig ;$em fæst um bað mál''ræir.i
sögðu þó. nð eðl-i'gt væri no
Bandaríkjarr.enn hefðu íoryst-
una, þar sem þeir væru. sterk-
asta ríkið í bandalaginu, cn
þjtss vegr.v n'ýnv’u Bretar ekki
f.vlgja þeim í einu og öllu.
Þeir félagar voru einnig; að
því spurðir, hvaða áhrif þeir
hé’du, að Alsírstríð Frakka hefði
á samstarf Atianzbandalagsríkj
anna og siðferðilegan griindvö1
þess, en um það mál vildu þei
ekki fjölyrða frekar en hin fyrri
Þingmennirnir munu fara hér
an aftur á laugardagsmorguninr
en áður inunu þeir ferðast ui
nágrenni Reykjavíkur, m. a. t?
Þiagvalla, og heimsækja forset-
ísla''ds.
Láriis Johíisen
hraSskákmeist-
an
Teflt var til úrslita á hrað-
skákmótinu í fyrrakvöld og
varð Lárus Johnsen hrað-
skákmeistari Islands 1953 með
IIV2 vinning. Annar varð Sig-
urgeir Gíslason með IOV2 og 3.
og 4. Jón Pálsson og Ingi
R. Jóhannsson með í)x/, •
5.—6. Sveinn Kristinsson' og
Benóný Benónýsson með 8 v.
7. Gunnar Ólafsson með 7%, 8.
Jón Kristjánsson með 7 v.,
9.—10. Halldór Jónsson og Ól-
afur Magnússon með GVó, 11.
Stefán Briem með 6 v„ 12.
Eggert Gilfer með 5 v„ 13.
Framha’.d á 3. síðu.
piiimg verour
6
æirssonar
í HáskéknMRi á saaiiaáagims keamz
Kynning á verkum Magnúsar
Ásgeirsscrar verður haldin í há-
Magnús Ásgeirsson
tíftasal Iláskóla Islands sunnu-
daginn 27. apríl kl. 4 síðdegis.
Séra Sigurður Einarsson í
Holtí flytúr efindi um ská’dið
, og lesið verðtif' úr' vérkum hans.
Eftirtaldir le'sa: Gerður Hjör-
leifsdóttir leikkona, Kristinr
Kristmundsson, stúd mag„ Bald
vin Hal’dórsson leikari og Æva
R. Kvaran leikari. Guðmund
Elíasdóttir söngkon.a syngr
nokkur lög við ljóð og ljóðaþý*
ingar Magnúsar.
Þetta er þriðja og síðasta ból-
menntakynning stúdentaráðs
þessum vetri. Áður hafa veri
kynnt verk Jónasar Hallgrím
sonar o" nokkurra ungskáldr
Aðgansur er ókeypis á kynning
þessa og ö'lum heimill meða’
húsrúm leyfir.
?r
í r
í vor
ftnssa vikna applestrarkyíi þeisza hófst í gœr
„Dimission" í gær var með
hefðbundnu sniði: ræðuhöld í
hátíðasal skólans, húrrahróp
nemenda, sem kvöddu og hinna
sem eftir verða, á skólalóðinni
Osömi f’ilrlýsliií
utaziríkisróðherra
Þjóðviljanum hefur borizt eft-
irfarandi athugasemd frá Guð-
mundi I. Guðmundssyni utanrik-
isráðherra:
f tilefni af ritstjórnargrein í
Þjóðviljanum í dag óskar utan-
ríkisráðuneytið að taka fram,
að sendinefnd íelands á alþjóða-
ráðstefnunni í Genf felldi á-
kvæðið um gerðardóm inn í al-
mennu tillöguna um réttindi ís-
lendinga utan 12 mílna fiskveiði-
takmarkanna samkvæmt lieimild
í símskeyti frá utanríkisráðu-
neytinu, sem gefin var með sam-
þykki fulltrúa alira fjögurra
stjómmálaflokkánna.
Þessi
herra
frásögn
er ósönn.
utanrikisráð-
Tillasan um
gerðardóm hefur aldrei verið
samþykkt af Alþýðubandalaginu.
Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs-
málaráðherra og Karl Guðjóns-
son, fulltrúi Alþýðubandalagsins
í landhelgisnefndinni, lýstu einn-
ig andstöðu við hana, þegar hún
kom til þeirra álita. Fulltrúar
hinna stjórnmálaLokkanna
þriggja lögðust hins vegar fast
með henni og töldu að almenna
tillagan yrði örugglega samþykkt
ef gerðardómsákvæðið væri með,
en annars ekki. Þessir tveir full-
trúar Alþýðubandaiagsins töldu
þá ekki rétt að rjúfa samstöð-
una með því að stöðva þessa til-
lögu, en hún heíur eins og áður
er sagt aldrei verið samþykkt
af Alþýðubandalaginu.
’og í Lækjargötu, og síðan ganga
„dimittenda" um bæinn, þar sem
kennaramir voru heimsóttir og
kv.addir á viðeigandi hátt.
Nemendumir sem nú hefja
undirbúning að lokaþæíti
menntaskólanámsins, stúd-
entsprófinu, hér í Reykjav’ík
eru 100 talsins, 31 stúlka cg
69 piltar. Úr stærðfræðideild
eru 38 nemendur, en 62 úr
máladeild.
Fyrstu skriflegu prófin hefjast
29. maí n.k., en öllum munnleg-
um prófum verður lokið 12. júní.
ju ai pmgi
Sendiherrar allra sósialistisku
ríkjanna, nema Póllands, sem
setið hafa þing Kommúnista-
flokks Júgóslavíu gengu af því \
í gær vegna harðskeyttrar gagn-
rýni Rankovic varaforseta á af-
stöðu „vissra ráðamaima" þeirra
til Júgóslavíu.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
viðurikenndi á blaðamannafundi
í Washington í gær að sam-
drátturiim í bandarisku efna-
hagslífi héldi enn áfram að
aukast.
Fimmtudagur 24. apríl 1958 — 23. árgangur — 83. tölublað.
SEaiiaar
<?
Nú er miiuli annatimi hjá börnunum, allar stelpur eru í parís,
strákarnir í hasarleikjum cg milúll fjöldi barna er á leikvöll-
unum, því þar cr nóg að gera við að vega salt, róla, renna
sér, klifra og róta í sandinum. Þessi strákur á myndinnj var
lang bíræfnasíi „rclarinn“ sem við sáum á Freyjugötu leikvell-
inum í fvrradag. (Ljósm. Þjóðviljinn)
í gær hófst upplestrarleyfi sjöttu bekkinga við
Menntaskólsnn í Reykjavík, þeirra nemenda sem ljuka
stúdentsprófi á vori komanda.
Þessi litli vinur var ofboð þuugbúinn er ljósmyndarinn kom að
honum þar sem liann var að leika sér í sandkassanum á
Freyjugötuleilcvelliiuun. Vonandi verður hann léttari á brúnina
þegar liasm teinir þátí í hátíðahöldunum í dag. (Ljósm. Þjóðv.)
Hernámsútvarpið í Keflavík
skýrði frá því í gærkv"id ?ð
börn •hérmanna í Kef’.avík
myndu taka þátt í sumarfagn-
aði skáta í Reykjavík í. dag.
Hefð’ beim verlð boðin þátt-
taka af ísieuzkn skátahreyfing-
unni, en formaður hennar er
He’gi Tómasson yfirlæknir á
Kleppi.
Þetta er ákaflega vítaverð
ákvörðun hjá Helga Tómassyhi
og félcgum hans. Tilgangurinn
er auðsjáanlega sá að reyna
að venja íslenzk böin við her-
námið sem eðibegan og sjálf-
sagðan lilut, og þetta brýtur í
bága við þær reglur um ein-
angrun hernámSliðs’.ns sem
mefnniiorri íáiendilífftl fylgir.
Það er nógu slæmt að hernáms-
menn haldi uppi hávæmm á-
róðri í ræðu og riti fyrir ó-
frelsi ættjarðar sinnar, en það
tekur í hnúkana þegar þeir
nota samtök barna til fram-
dráttar áformum sínum á
þjóðlegum hátíð’sdegi íslend
inga sem sérstak.lega er helgað-
ur bömunum.
A.m.k. 10.000 menn hafa lát-
izt af völdum kólemfaraldurs-
ins sem geisað hefur síðustu
vikurnar í Austur-Pakistan.
Kólerunnar hefur einnig orðið
vart í austurhéruðum Ind-
iands.