Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 6
g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. apríl 1958
IIIÓÐyiUINN
Úteefandl: Bamelnlngarflokkur alþýBu — Sðslallstaflokkurlnu: - Eltstjórar
Maanús KJartansson, SlgurSur OuSmundsson <áb.). -■ Préttarltstjórl: Jón
Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Slgurjónsson, OuSmundur Vlgfússon,
ivar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Slgurjón Jobannsson. — Auglýs-
tngastjórl: Ouðgelr Magnússon. - Bitstjórn, afgrelSsla. auglýslngar, prent-
smiSJa: Skólavörðustig 19. — Síml: 17-500 (5 llnur). - ÁskriftarverS kr. 25 á
mán. 1 Reykjavik og nógrenni; kr. 22 annarsst. — LausasöluverS kr. l.&O
PrentsmiSja ÞJóSvlUans.
V.
.J*ar er að taka á nógu”
í láugardaginn var kom að-
alritstjóri Tímans snemma
morguns á skrifstofu sína.
Hann þurfti að semja forustu-
grein og efnið var sjálfgefið;
Bretar höfðu skömmu áður hót-
að því að ráðast með flota sín-
um gegn ísiendingum ef þeir
stækkuðu iandhelgina, og
Bandaríkin liöfðu vegið að fs-
lendingum á lúalegasta hátt
með tillögu sem tryggði Bret-
um áframhaldandi arðrán á fs-
iandsmiðum en skerti aðstöðu
íslendinga til muna frá því
sem nú er. Ritstjórinn skrifaði
því hratt:
„¥>að hefur orðið sorgarsaga
* Bandaríkjastjórnar í þessu
máli eins og allt of mörgum
öðrum rnálum í seinni tíð, að
lenda í því að veita vemd sína
úre’tri yfirgangsstefnu gamalla
nýlenduvelda. . . Ef það hefði
verið ásetningur Bandaríkja-
stjórnar að leita eftir máli til
að óvingast sem mest við ís-
lendinga, hefði hún ekki get-
að fundið annað mál æskilegra
til þess en þessa fáránlegu til-
lögu hennar á Genfarfundinum.
. . . Ef reynt verður með of-
beldi að hagga retti íslendinga,
reynir fyrst á það, hver vernd
er að þátttöku í Atlanzhafs-
bandalaginu og hver vemd er
að varnarsáttmálanum".
öitstjórinn leit nú yfir verk
sitt og sá að það var harla
gott, enda hafði hann ekki tíma
til að snurfusa það frekar;
hann þurfti að mæta á fundi
með ýmsum þeim mönnum sem
einkanlega hafa starfað í þágu
Atianzhafsbandalagsins hér á
landi. Þar var m.a. mættur
þjóðbankastjórinn frægi, bróð-
ir annars aðalritstjóra, sem
nokkrum dögum óður hafði
sagt í blaði sínu að Bandaríkin
hefðu bitið ísland í bakið og
líkt þeim þannig við óða hunda,
eða ef til vill flær og lýs. Einn-
ig voru mættir þama ýmsir
minni spámenn. Trúlegast hefði
mátt ætla að þessir vinir Atl-
anzhafsbandalagsins hefðu ver-
ið samankomnir til þess að
endurskoða afstöðu sína í ljósi
nýjustu atburða og að ritstjór-
inn hefði lesið forustugrein
sína fyrir fundarmönnum og
haft framsögu um það að nú
þyrfti að endurskoða „hver
vernd er að þátttöku í Atlanz-
hafsbandalaginu og hver vernd
er í varnarsáttmálanum“ Það
er mannlegt að skjátlast og
þegar það kemur fyrir
heiðarlega menn gera þeir upp
mistök sín. Ef ritstjóri Tímans
og þjóðbankastjórinn og félag-
ar þeirra hefðu í rauninni trú-
«ð á Atlanzhafsbandalagið, til-
gang þess og markmið, hefðu
engir átt að undrast meir og
hryggjast sárar en þeir þegar
í Ijós kom að forusturíki banda-
lagsins töldu það sérstakt verk-
efni sitt að níðast á íslending-
um og að í þeim samtökum
var enginn sem studdi málstað
okkar. Ekkert er eðlilegra en
að menn sem bíða slíkt andlegt
skipbrot beri saman ráð sín,
og mótmæli þeirra fyrir ís-
lands hönd hefðu verið eftir-
minnileg og áhrifamikil.
Allt hefði þetta verði eðlilegt
og heiðarlegt — en það
sem gerðist var þveröfugt. /
hinni stuttu leið úr Skugga
sundi í Þjóðleikhúsið hafði ri1
stjóri Tímans haft alger ham
skipti, og þjóðbankastjórinr
kveinkaði sér ekki meira und
an áverkanum á bakinu e'
þryssa sem hefur fundið ti
tannanna á stóðhrossi. Þei
voru sannarlega ekki sama'
komnir til þess að vernda ís
land fyrir árásum Atlanzhafs
bandalagsins, heldur tjl þes
að verja Atlanzhafsbandalagi
fyrir reiði fslendinga, m.f
þeirri reiði sem ritstjórin:
kynti undir með forustugrein-
um sínum í Tímanum. Þeir
stofnuðu formleg samtök til
þess að- „styðja Atlanzhafs-
bandalagið í orði og verki“,
eins og segir í frétt í Tímanum
í gær, og hafa tilkynnt að þeir
muni án tafar ráða rithöfunda
til þéss að lofsyngja Atlanz-
hafsbandalagið og forusturíki
þess með „samkeppni um rit-
smíðar, bæði blaðagreinar og
skáldverk, og verða veitt sér-
stök verðlaun í báðum flokk-
um“ Er talið að þegar sé bú-
ið að ráða Gunnar Gunnars-
son til þess að semja verð-
launaritgerð, frámunalega að
orði og stíl, um ást Breta á
smáþjóðum, og að Tómas Guð-
mundsson sé tekinn til við að
yrkja verðlaunakvæði um brezka
flotann. Þannig á Atlanzhafs-
bandalagið sína auðmjúku vini
á íslandi þótt ísland eigi enga
vini í hópi Atlanzhafsbanda-
lagsríkja — en um þessar teg-
undir vináttu á íslenzk tunga
* fjölmörg áhrifarík orð, sem rit-
stjórinn og þjóðbankastjórinn
geta fengið að heyra hvar sem
er, án þess að bjóða verðlaun
fyrir.
•
17’ftir helgina þurfti ritstjórinn
enn að semja forustugrein-
ar sínar í Skuggasundi og
fjalla um landhelgismálið.
Þannig birti hann í gær mak-
lega ádrepu um það að Atlanz-
hafsbandalagsríkin Danmörk
og Noregur hefðu fylgt sam-
herjum sínum gegn íslending-
um: „íslendingar munu hins
vegar ekki þola margar fleiri
stungur úr þessari átt, án þess
að endurskoða mat sitt á hinni
svonefndu norrænu samvinnu“.
Á Jaugardaginn var það Atlanz-
hafsbandalagið og vamarsamn-
ingurinn og síðan forusta í
vinafélaginu; nú er það norræn
samvinna. Skyldi rítstjónann
langa í stjóm Norræna félags-
ins?
Carmen
Sinfóniuhljómsveit Islands
hefur nú í annað sinn ráðizt
í það að flytja óperu, og
er slíkt alltaf mikið fyrir-
tæki, jafnvel þó að ekki sé
um fullkominn leiksviðsflutn-
ing að ræða, heldur aðeins
flutning á tónleikapallL 1
nóvember 1956 gekkst Sin-
fómuhljómsveitin í fyrsta
sinn fyrir flutningi óperu án
leiks og óperusviðs. Það var
„II Trovatore" eftir Verdi ogfy
þótti vel takast. Að þessu
sinni má segja, að ráðizt hafi
verið í ennþá meira og glæsi-
legra fyrirtæki, þar sem er
flutningur óperunnar „Carm-
en“ eftir franska tónskáldið
1 hinu aðalhlutverkinu, her-
mannsins Don José, var sjálf-
ur Stefán Guðmundsson, hing-
að kominn í því skyni alla
leið frá Kauomannahöfn. Það
var því meira ánægjuefni að
fá að hlýða þama á liinn
ástsæla söngvara, að vér éig-
um 'þess sjaldan kost. Stefán
söng hlutverk sitt með glæsi-
brag hins þaulæfða og marg-
kunnandi óperusöngmeistara,
I öðrum aðalhlutverkum
voru Þuríður Pálsdóttir
(Mikaela), Guðmundur Jóns-
son (Escamillo) og Jón Sig-
urbjömsson (Zuniga), og svo
í minni háttar hlutverkum
þau Ingihjörg Steingrímsdótt-
ir (Frasquita), Guðmunda
Elíasdóttir (Mercedes), Krist-
inn Hallsson (Morales og II
Dancairo) og Árni Jónssoh
(II Remendado). Það er óhætt
að segja um allt þetta söng-
fólk, að það hafi farið ágæt-
lega með hlutverk sín.
Framhald á 10. síðu.
Gleðilegt siiinar!
Brunabótafélag íslands
GleðUegt sumar!
HreyfUsbúðin
Gleðilégt sumai'!
Borðstofan, Hafnarstrœti
Gloria JLane
Gieðiiegt snmar!
Hansa h.f.
Frumflutningur óperannar
fór fram í Austurbæjarbíói
mánudaginn 21. þ.m., og hafði
verið mjög vel til flutningsins
vandað, meðal annars hing-
að fengnir þrír nafnkunnir
gestir frá útlöndum, söngv-
arar tveir og hljómsveitar-
stjóri.
Af persónum ópemnnar
skal fyrst fræga telja sjálfa
Carmen. Með þetta stórum
vandasama hlutverk fór óp-
erusöngkonan Gloría Lane
frá New York. Hún er sögð
hafa leikið Carmen svo sem
200 sinnum, enda er sízt
neinn viðvaningsbragur á
meðferð hennar á þessu hlut-
verki. Þó að þetta væri ekki
ópemsýning, heldur aðeins
tónlistarflutningur, gegndi
hér því sérstaka máli um
Gloríu Lane, að hún kom
fram í hinu hefðbundna
Carmen-gervi og lét sér etóki
nægja að syngja hlutverk
sitt, heldur lék það jafnframt
nærri því eins og á raunveru-
legu óperusviði væri. Fyrir
þetta öðlaðist tónlistarfl utn-
ingurinn aukið Hf og lit, og
óperublærinn varðveittist í
talsverðum mæli, en það var
auðvitað fyrst og fremst að
þaklca aðdáanlegri leikni
hennar í hlutverkinu, bæði
að því er varðar söng og
látbragð. Hin léttúðuga og
blóðheita Carmen hinnar
frægu frönsku óperu var
þarna í sannleika holdi klædd.
Gloría Lane hefur til að bera
í rikum mæli þá kosti söng-
raddar og söngtækni, sem
hér hljóta að koma til greina,
dramatísk gáfa hennar er ó-
tviræð og útlit ákjósanlegt.
Allt þetta gerir að verfkum, að
hún er eins og til þess sköp-
■uð að fara með hlutverk
Carmenar.
GleMlegt snmar!
Efnalaugin Linctin
Gleðflegt sumar!
Kaupfélag Kópavogs
Gleðilegt sumar!
Kornélíus Jónsson, skartgripdverzlun,
Skólavörðustíg 8
Úr og listmunir, Austurstrœti 17
GfeHflegt sisinar!
Tryggingarstofnun ríkisins
Gleðllegt sumar!
Sieiph*lf k/f
Gleðilegt sumar!
~HÉÐINN =
Vélaumboð
Gleðflegt sumar!
Niðursuðuverksmiðjan Ora,
Kjöt og rengi h.f., Kcursnesbraut 34