Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Finuntudagur 24. apríl 1958 CARMEN Framhald af 6. síðu SinfóníusveitýjM. rog fejpð- leikhúskórnum': stjjó'^nadi' helm Bxiuek’ner-ltug g' fii rg frá Hamborg. Hann !kom hingað svo að segja á slð- ustu stundu og mun ekki hafa haft nema íjóra daga tií sam- æfinga, en þess gætti ótrú- Iega lítt, hversu takmarkað- ur undirbúningstími hafði verið að þessu leyti. Má segja að hljómsveitarstjórinn hafi hér unnið einstakt þrekvirki, aö koma öllu svona vel heim og saman á svo skömmum tíma, énda er hann viður- kenndur afbragðsmaður á sinu sviði. Áheyrendur klöppuðu söng- fólki, hljómsveit og stjórn- anda óspart lof í lófa, en eigi mun þess að dyljast, að meg- inhluti þess lofs mun hafa verið ætlaður Gloríu Lano og Stefáni Guðmundssyni. B.F. Aí Ispgasemd fjafnframt því að ég lauk lofsorði á þessi( nýju rímna- .danslög Jóns L?ifs). hélt ég á’att að segja,Átð: áfbökún vís- unnar stafaði af vangá eða misminni. En nú hefur Jón skýrt svo frá, að hann hafi breytt Ijóðlínunni vitandi vits, til þéss að fá stuðulorð á á- herzlu rímnalagsins. og skil ég tit af fyrir sig það sjónar- mið hans. En ég skil líka sjónarmið Bjarna Benedikts- sonar, hins mikla aðdáanda Þorsteins Erlingssonar, sem stenzt ekki reiðari en ef hon- um finnst eftirlætisskáldi sínu misboðið. — Tl.F. Gleðilegt sumar Vélsmiðjan Keilir h.f. Gleðilegt sumar Verzlun Jónasar Sigurðssonar Hverfisgötu 71 Gleðilegt sumar Pétnr Pétursson Hafnarstræti 7 Gleðílegt smnar! Blóm til sumargjafa Seld í dag, á sumardaginn fyrsta. BLÖMA- OG GRÆNMETISMAHIABURIKN. Laugavegi 63. ----------------------------} Ný sending Ljósir filthattar Hattabáð Reykjavíkur ------------::-- ... NauSungaruppboð & Mér þykir Bjarni minn Benediktsson helzt til óvæginn í deilu sinni á Jón Leifs tón- skáid í Þjóðviljanum þriðju- daginn 22. þ.m. út af grein- argerð Jóns í blaðinu tveim dögum áður í tilefni athuga- semdar minnar um ljóðiínu eftir Þorstein Erlingsson, er Jón hafði breytt, mj"g til hins iakara, að mér fannst, til að nota við rimnadanslög er Karlakór Reykjavíkur flutti á síðustu söngskemmtun sinni. Þó að ég ætti raunar upp- tökin að þéssum skrifum með fyrrnefndri alhugasemd í um- sögn um samsöng kórsins hér ; í blaðinu 18. þ.m., mætti ef til vili segja, að þetta kæmi ekki mál við mig, ef ekki væri það, að Bjarni segist skrifa grein sina, af því að ég nenni ekki að elta ólar við firrur tónskáldsins, en ég vil helzt ekki, að svo sé litið á sem þetta sé mitt orðalag eða minr, tónn í garð Jóns Leifs. Er Bjaríii spurði mig, hvort ég myndi svara athugasemd- inni, mun ég hafa komizt að orði á þí leið, að mér fynd- j ist ekki ástæða til að gera rneira. veður út af þessu máli, enda þótt ég teldi greinar- ! gerð Jóns engan veginn full- ; nægýandi. Þepar ég skrifaði fyrr Jiefndít athugasemd mína tílelilegt snmar! Álafoss, verzlun ^lelilegt sumar! Hvannbergsbrœður tílelilegt snmar! Sendibílastöðin h.f. Gleðllegt snmar! Korkiðjan Cple&ilegt sumar! Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar Mjölnisholti Sósíalistá- félag Reykjavíkur Félagsfundur verður annað kvöld — föstudaginn 25. apríl klukkan 8.30 að Tjamargötu 20. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Framsöguræða — Lúðvík Jósepsson. sjávarútvegsmálaráðherra. — Önnur mál. sem auglýst var í 47., 48. og 49. tbl.. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á húseigninni H. 91, H við Suður- landsbraut, eign Ásgeirs Einarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í Reykjavilk á eignimii sjálfri mánudaginn 28. apríl 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Starl uiiisjónarmamis verkamannaskýlisins við höfnina er laust til um- . sóknar. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 30. apríl h.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 23. apríl 1958. ! Höfum fengið fermingargjafirnar eftirsóttu: ÞÝZKU TJÖLDIN með áföstum botni og yfirhimni. og KOLIBRI FERÐA- 0G SKÖLA11T¥ÉMM í leðurtösku. Pantanir sækist fyrir helgi. B0RG4RFELL h/í, Iflapparstíg 26. — Sími 11372. Plastiietákóiíir með eyrum og án eyrna, og Plasipétabringj£ fyrirliggjandi. Klapparstíg 28. — Simi 11372. SSjósmn Félagsíundur . / . ...•■••• Skólppípur og fittmgs 4 tommu og 2V> tommu fyrirliggjandi. KfiUPSTEFNAN I HANNOVEB A. IðHANNSSON & SMITH. Brautarholti 4. — Sími 24-24-4. er stóðviðburður í viðskiptalífi Evrópu, Umboð fyrir Island er hjá Ferðaskrifstofu ríldsins, sem ■ gefur allar upplýsingar og selur aðgöngusidrteini. — Útvegar einnig hótelherbergi og selur flugfarseðla. Sími 1-15-40. Ferðaskríístoía ríkisins Gfielilegt samar! Ferðaskrifstofa Páls Arasonar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.