Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJOÐVILJINN — Fimmtudagitr 24. apríl 1958 Bíml 1-15-44 EGYPTINN (The Egyptian) Stórmynd í litum og Cinema- Scope, eftir samnefndri skáld- sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þj'ðingu. Aðalhlutvérk: Eðmund Purdom Jean Simóns Bönnuð börnum yngri en Í2 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð) Næst síðasta sinn. (Sýning k!. 5 tilh. barnadeg- inum) ,,Vér héldum heim“ með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! Bimí 1-14-75 Grænn eldur (Green Fire) Bandarísk CinemaScope-lit- kvikmynd. Stcvvart Granger Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Gleðilegt sumar! Bími 1-64-44 e r r r TRIPOUBIO I ” Slmi 11182 I parísarhjólinu (Dance with me Henry) Bráðskemmtileg og viðburða- TÍk, ný, amerísk gamanmynd. Bud Abbott Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt sumar! Eros í París Hín bráðfjöruga franska gam- anmynd sýnd ;vegna mikillar eftirspumar kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fjársjóður múmíunnar Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! Leikfóiag Hveragerðis Draugalestin eftir Amold Ridley Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sýning í Iðnó — sumardaginn fyrsta — kl. 8 e. h. Aðgöngu- miðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. Sýningin er á vegum Siunargjafar. Áustiirbæjarbíó Sími 11384. Flughetjan Sérstaklega spennandi og við- burðaxík, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope Alan Ladd June Allyson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gleðilegt sumar! Til lícrour leiðin Stjörnubíó Sínii 18-936 Skógarferðin (Picnic) Allra síðasta tækifærið að sjá þessa vinsæiu mynd í dag kl. 7 og 9.10. Okunni maðurinn Hörkuspennandi þrívíddar- kvikmynd. Allra síðásta tæki- færið að sjá þrívíddarkvik- mynd. Randolph Scott. Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 12 ára. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! S.Q.T. félagsvistin í G.T.-húsimi annað kvöld kl. 9. Góð verðlaun hverju sinni aulc heildarverðlauna. Kornið tímanlega. — Forðist þrengsli. — Dansinn hefst kl. 10.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Simi 1-33-55. ---------------------------------;----------------14. Trésmiðafélag Reykjavikur Skemmtun verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, míðvikudaginn 30. april næst komandi. Skemmtiatriði: Revían: Tunglið, tunglið taktu mig, Pantaðir aðgöngumiðar sækist laugardaginn 26. apríl, kl. 10 til 12 og 2 til 5 í skrifstófu félagsins. Skemmtinefndin. Bími 3-20-78 Rokk æskan (Rokkende Ungdom) Spennandi og vel leikin ný norsk úrvalsmynd, um ungl- inga er lenda á glapstigum. í Evrópu hefur þessi kvikmynd vakið feikna athygli og geysi- mikla aðsókn. Aukamynd: Danska Rock’n RoII kvikmyndin með Rock- kóngnum Ib Jensen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aðgangur bannaður Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 Gleðilegt sumar! Sími 22-1-40 Stríð og friður Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Eín stórfengiegasta litkvik- inýfÉ, "sem' tekin 'hefcrr verið, og allssfaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og John Mills. Leíkstjóri: Kíng Vídor. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Gleðilegt sumar! HafiiarfjarSarbíó Sími 50249 Kamelíufrúin Hin heimsfræga mynd með Gretu Garbo. Fagrar konur og fjárhættuspil Sýnd kl. 5 Oskubuska Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! PJ0DLEIKHUSID FRÉÐA OG DÝRIÐ Sýning í dag kl. 15. Síðasta sinn. GAUKSKLUKKAN Sýning í kvöld ki. 20. DA6BÓK ÖNNU FRANK Sýning laugardag kl. 20. 20. sýning. LITLI KOFINN Sýning sunnudag ki. 20. Bann- að bömum innan 16 ára. Þrjár sýningar eftir. Gleðilegt sumar! Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- untoií. Sími 193.45. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. Lausn á þraut á 2. síðu: Sími 5-01-84 Fegursta kona heims (La Donna píu bella del Mondo) ítölsk breiðtjaldsmynd í eðli- legum litum byggð á ævi söngkonunnar Linu Cavalieri. Gina LoUobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. Rokksöngvarinn Tommy Steel Sýnd kl. 5. Töfraskórnir Austurlenzk ævintýramynd í agfalitum. Biaðaummæli: Stefán Jónsson námsstjóri: Ég tel að myndin Töfraskómir eigi sérstakt er- indi til barna og sé þeim holl hugvekja. Hulda Runólfsdóttir skýrir myndina og nær ágætum tök- um á því eins og vænta mátti, Sýnd kl. 3. Gleðilegt sumar! Hallbjörg BjarnadóHir skemmtir í Austurbæjarbíói laugardaginn 26. apríl — klukkan 11.30. Þar kemur fram hin sprenghlægilega efnis- skrá, sem hafði metaösókn í Helsingfors — þar sem þessi vinsæla söngkona söng tuttugu og fjórum sinnum fyrir fullu húsi. Neótríóið aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri frá kl. 12 á morgun — föstudag. Iðja, félag vsrksmiðjufélks. Skemmtikvöld Iðja, félag verksmiðjufólks heldur skemmtikvöld í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 25. apríl 1958, kl. 8,30 eftir hádegi. — Húsið opnað kl. 8. e.h. Til skenuntunar verður: 1. „Tunglið, tungiið taktu mig“, 2. DANS. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.