Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 2
,2) —-„Jj^EjV-XLjHIfN^— .£riðjudiagur,..29. apríl .1958 •k í dag er þriðjudagurinn 29. apríl — 119. dagur ársins — Pétur píslarvottur — Tungl í hásuðri kl. 21.12. Árdegifiháflæði kl.- 1.26. Síðdegisháflæði kl. 14.28. Pan Ameriean flugvél kom til Keflavíkur í morgun . og hélt áleiði's tií Stokkhóims, Osló og Helsihki. Flugvélin kémur aftur annað kvöld og fer þá til New York'. ALÞINGI þriðjudaginn 29. apríl 1958, klukkan 1.30 síðdegis Efri deild: 1. Einkaleyfi til útgáfu alman- aka, frv. — 1. umr. 2. Sauðfjárbaðanir, frv. — 1. umr. 3. Listamannalaun o.fl., frv. —1. umr. Ef leyft verður. 4. Húsnæðismálastofnun o.fl., frv. — 3. umr. Neðri deild: 1. Samvinnfélög, frv. — 2. umr. (Atkv.gr.). 2. Leigubifreiðir í kaupstöð- um og kauptúnum, frv. — Prh. 2. umr. (Atkvgr.). 3. Kostnaður við rekstur rík- isins, f rv. '— 3. umr. 4. Matreiðslumenn á skipum, frv. — 1. umr.. 5. Eignarnámsheimild Hvammstangahrepps á erfðafesturéttindum, frv. 1. umr. . 6. Hlutatryggingasjóður rík- isins, frv. — 3. umr. 7. Fræðsla barna, frv. — 2.1 umr. 8. Dýralæknar, frv." —' 3.' um'ri 9. Skólákostnaður, frv. — 2. umr. 10. Búnaðarmálastjórn, frv. — 2. umr. 11. Útflutningur hrossá, frv. — Frh. 3. umr. SKIPIN Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjayík í gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Aúst- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Raúfarhöfn í gærkvöld áleiðis til Bergen. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fer frá Ventspils. 30. þ.m. til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær, frá Leith. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld'til Norðfjarðar, Akureyr- ar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Vestfjarðá- og Breiðafjarðar- hafna. Gujlfoss, fór frá Kaup- mannahöfn 26. þ.m. til Leith og Reykjavíkur; Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá. Kaupmannahöfn og Ventspils. Reykjafoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Hamborgar, Brem- en, Rotterdam, Antwerpen og þaðan til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New Yórk 25. þ.m. til Reykja- víkur. Túngufoss kom til Ham- borgar 27. r'þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur. Ski||aeiid fjte Hvassafelj Tösar á Austfjarða- höfhum.' Arnarfell fór frá Ventspils 26. þ.m. áleiðis til Norðurlandshafna. Jökulfell lestar frosinn fisk á Norður- landshöfnum. Dísarfell losar á Austfjarðah-öfnum. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Helgafell átti að fara frá Reme í gær áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell á að fara í dag frá Palermo áleiðis til Batumi. Kare er í Reykja- vík. Thermo er í Reykjavík. Slysavarðstofan opin frá kl. 20 til 08 —- sími 1-50-30. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1-17-60. Munið Sænsku bókasýninguna í bóga* sal Þjóðminjasafnsins, opin daglega kl. 1—10 e.h. Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur ...smár, á fundinn í kvöld ' þrið júdág¦¦: kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Fundar- rfni: samningarnir. — Stjórnin. Ljósmæðrafélag Reykjavíkur færir'oæjarbúum beztu þakkir fyrir aðstoð á merkjasöludag- inn 13. apríl 1958. Einnig þökk- um við skólastjórum og um- jónarmönnum skólanna góða fyrirgreiðslu. — Stjórnin. 1734 fundir S.l. föstudag hélt bæjarráðið 1734. fund sinn. Fundurinn hófst kl. 16.00 e.h. og var slit- ið 'kl. 17.45. 14 mál voru tekin til umræðu. /CiT1 iSi tJTVARPIÐ J DAG TJtvarpið á morgun: 19.00 Fr.'.mburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfrétir. 19.30 Tónleikar: Ópr-rettulög 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsaon kand. mag.). "• 20.35 Erindi: Myndir og minn- ingar frá Kapernaum; síðsri hluti (Séra Sigurð- ur Einarsson). 21.00 Afmælislúðrasveit Alberts Klahn 1958: 40 blásar- ar úr Sinfóníuhljómsveit Islands, Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leika '•h"iTndir'Stjóín Aiberts Klahn. Einsöngvari: Þor- y steinn Hannesson. a) ..Biilow", mars eftir Franz von Blom. b) ,,Gullregn", vals eftir Waldteufel. c) Gralsöng- urinn" úr óp. „Lohengr- in" eftir Wagner. d) Syrpa úr óperunni ,.Aida" eftir Verdi. e) „Undir sigurfána", mars eftir Franz von Blon. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon Is- laridus" eftir Davíð Stef- ftnssoh frá Fagraskógi. 22.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Þriðjudagsþátturinn. Utvarpið á morgun 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19.10 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.) 20.30 Lestur fornrita: Harðar saga og Hólmverja: V. (Guðni Jónsson próf.). 20.55 Jslenzk tónlist (pl.): Eg bið að heilsa, ballett- músik eftir Karl O. Run- ólfsson (Sinfóníuhljóm- sveitin leikur: dr. Victor TJrbancic stjórnar). 21.15 Ferðabáttur: Yfir Fljóts- dalsh<v'ði (Jónas Péturs- inn tilraunast.ióri). 21.35„Tón!e''kar (nl.j StreníT.ia- - kvartett í D-dúr (K155) eftir' Mozart. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag) 22.10 „Víxlar með afföllum". framhaldsle'krit Agnars Þórðarson; 8 báttur end- urteidnn. — Leikstjóri Benedikt Ám^son. - 22:50 Létt )öf. Tulie London syngur (plötur). Fí.UGID Loftleiðir Saga kom kl. 8 í morgun frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 9.30. Eddaer vænt- anleg til Revkiavikur kl. 8 í fvrramálíð frá New York. Fer < til Stafanaurs. Kaupmanna- hafnar og Hamborgar.. kl. 9^30. Saga er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 á morsrun frá London os; Glaserow. Fer til New York kl. 21. Flufi-féiafr íslands h.f. MilHIandftflug: Millilandafiug- - vélin Hrímfaxi fer til Glas- srow o? Kaunmannahafnar kl. 8.00 í dn.FC. Væntanlee aftur til Reykiavikur kl. 22.45 í kvöld. Innanlandnflug: í dag.er áæth að að fliúga til Akurevrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar. Sauðárkróks, Vest- Funkmann var. ekki upp á mannaey.ia og Þingevrar. Á marga fiska þennan. morgun morgun er.áætláð að flj'úga til „Við enim í .lagtegri klípu", Akirreyrar, -ísaf^jarðar og ,Vest- r sagði'hann".' *í*tta';. heftir. allt konu út, eða^ hvað hún vill mannaeyja. ________ ____ GESTAÞRAUT Skerið þessa þrjá ferhyrninga út í pappa i sömu hlutföllum og myndin sýnir. Reynið síðan að setja þá saman eins og myndin sýnir. (Lausn á bls. 8). Salurinn er lokaður í kvöld og annað kvöld. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími 1-79-11. Foreldrafélag Laugarnesskóla Aðalfundur og skemmtun í Laugarnesskóla í kvöld. Börn leika á blokkflautu og sýnd verður litkvikmynd um Ásgrím Jónsson listmálara. — Þetta nýja straujárn, sem þú gafst mér gerir sltyrtuna alveg smrta! Búast má við . . . . Framhald 'af 1. síðu- — Ef. ósamkomulag verður um slíkar aðserðir skal skera, úr því' með gerðardómi". Þessi tillaga er hættuleg fram- tíðarhagsmunum íslands. Þar er íslendingum gert að semja við önnur ríki, taka tillit til hags- muna þeirra og sætta síg við niðurstöður gerðardóms — en aílt er þetta andstætt þeirri sjálfsögðu afstöðu íslendinga að landgrunnið allt og hafið yfir því sé hluti af íslandi sem ísland geti endurheimt einhliða þegar hagkvæmt þykir, án samninga við önnur ríki og án þess að erlendir dómstójar geti fjallað um það. íslenzku sendinefndiiuii i Genf voru því send strengi- leg fyrirmælij - um það ad greiða atkvæði gegn tillögu Suður-Afríku. Voru fyrirmæl- jn ítrekuð í símsk'eytum á föstudag og Iaugardag. Engu að síður gerðust þau óafsak- anlegu tíftindi að íslenzka sendinefndin í Genf hafði fyr- irmæli ríkisstjórnarinnar að engu, og greiddi atkvæði með þeirri tillögu sem henni hafði verið sagt að greiða atkvæði gegn! Með þessu hafa ís- lenzku cnibættismennirnir sem sátu ráðstefnuna í Genf brotið á einstæðasta hátt trúnað sem þeim var sýndur. Þjóðviljann vantai ungling til innheiiniu íyrir hádegi. — Sími 17-500. Hafnarfjörður Vantar. krakka til hlað- burðar í vesturhluta suður- bæjar frá 1. maí. Talið við Sigrúnu Sveins- dóttur, Skúlaskeiði 20. :,: . I . „Sköpun hjjini^ins": — Kæi'illinii, hli-ypur u«»i- an merkjum — voff, voff! . ¦ RIKKA , ¦ verið sett á,svið til að lokka okkur. í 'gildruna'. Mér er ai- veg ómögniegt að reikna þessa eiginlega gera með okkur. að konur eru mjög viðsjár- Méte-.dátfr. ekki. í hug.áð við verðir gripir". Þannig iét vænim^«vx>na;-.:mikilMs^ar;per- i Funkmann*-máðann mása, en sónur. Ég hef alltaf sagt það Frank tók ekki -undir yið ,-hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.