Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 29. april 1958 r -- ærai ttvaöiA -- ¦>¦•>; ~v-¦•¦.•- :.; ¦..;¦: j-:--.-ltl - Bimf 1-15-M Landið illa (Garden of Evil) Spennandi ný CinemaScope litmynd. — Aðalhlutverk: Gary Cooper Susan Hayward Richard Wiðmark Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. nöPötiwo Simi 11182 Fangar á flótta Afar spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk sakamála- (Big House U.S.A.) mynd. Broderick Crawford Ttalp Meéker Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími S-20-75 Rokk æskan (Rokkende Ungdom) Spennandi og vel leikin ný norsk úrvalsmynd, um ungl- inga er lenda á glapstigum. í Evrópu hefur þessi kvikmynd vakið feik-na athygli og geysi- mikla aðsókn. Aukamynd: Danska Rock'n Roll kvikmyndin með Rock- kóngnum Ib Jensen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfiarðarbíó Sícal 50249 Brotna spjótið Spennandi og afburðavel leik- in CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk: Spenoer Tracy Jean Peters Ricliard Widmark o.fl. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384. Flughetjan Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk stór- inynd i litum og CinemaScope Alan Ladd June Allyson Sýnd kl. 5. BJm| 1-14-75 Grænn eldur (Green Fire) Bandarísk CinemaScope-lit- kvikmynd. Stewart Granger Grace Kelly Sýnd kl, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síml 1-64-44 Konungsvalsinn (Königswaltzer) Afar falleg og fjörug ný þýzk skemmtimynd í litum. Marianne Koch Michael Cramer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Fangínn Stórbrotin ný ensk-amerisk mynd með snillingnum Alec Guinnes, sem nýlega var út- hlutað Oscar verðJaunum. Leikur hans er talinn mikill listaviðburður ásamt leik Jack Hawkins. Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Konurigur sj óræningj anna Spennandi amerísk víkinga- mynd í technicolor. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. PJJÍDLEIKHUSID GAUKSKLUKKAN Sýning miðvikudag kl. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fimmtudag kl. 20. LITLI KOFINN Sýning föstudag kl.. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- utium. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag annars seld- ar öðrum. Siml 22-1-40 Stríð og friður Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Leo Tolstoy. Ein stórfenglegasta litkvik- mynd, sem tekin hefur verið, og allsstaðar farið sigurför. Aðalhlutverk: Audiey Hepburn Henry Fonda, Mel Ferrer, Anita Ekberg og John Mills. Leikstjóri: King Vidor. 'Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Vagg op vélta (Mister Rock and Roll) Nýjasta ameríska Rock and roll myndin. 15 hljómsveitir Sýnd kl. 5 og 7. ÚtbreiSfö ÞjóSviliann mm arsi-fli Grátsöngvarinn 45. sýning á miðvikudagskvöld k). 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Örfáar sýningar eftir. Síml 5-01-84 Fegursta kona heims '(La Donna píu bella del Mondo) ftöisk breiðtjaldsmynd í eðli- legum litum byggð á ævi íöngkonunnar Linu Cavalieri. Blaðaummæli: Óhætt er að mæla með þessari skemmtilegu mynd, því að hún hefur margt sér til ágætis. Egó. Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 7 og 9. -Pleven reynir 'Framhald af 12. siðu. eru-því Jíkur taldar a því að Pleven heppnist stjórnarmynd- unin, enda þótt það verði senni- lega ekki fyrr en í næstu viku. Pleven hefur tvísvar . áður gegnt embætti forsætisráðherra. Setjið stykkin 1 og 2 saman þar sem merkt er A og B. Setjið síðan 3 í gegnum 1 og 2 þar sem'merkt er C. Miðnæturskemmíon. Hallhjon Ijarnadóttir skemmtir í AusturbæjarMói annað kvöld =— miðvikudaginn 30. apríl — kl. 11.30 Þar kemur fram hin sprenghlægilega efnisskrá, sem hafði metaðsókn í Helsingfors — þar sem þessi vinsæla söngkona söng tuttugu og fjór- um sinnum fyrir fullu húsi. MeétríóiS aðstsSasr. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. UPPBOD sem auglýst var i 17., 18. og 23. tbl Lögbirtinga- blaðsins 1958, á diluta í húseigninni nr. 66A við Hverfisgötu, hér í bæ, eign dánarbús Guðjóns Guð- mundssonar> fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur á eigninni sjálfri laugardaginn 3. maí 1958, kl. 2.30 síðdegis. Borgaríógetínn í Reykjavík. VerzEunarmannaféla Reykjavíksir heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 8.30 í Fé- lagsheimili V.R. ¦— Vonarstræti 4. . Fundarefni^ 1. Félagsmál 2. Kjarasamningarnir 3. Önnur mál. Verzlunarfólk er hvatt til þess að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Verzlunarmannaíélags Reykjavíkur. Afvinnuleysisskránin í Hafnarfirði Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirðí fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Ráðhúsinu — dagana 2., 3. og 5. inaí, að báðum dögum með- töldum. Skráningin hefst 2. maí kl. 10 til 12 og 13 til 17. og laugardaginn 3. maí kl. 10 til 12 fyrir hádegi, mánudaginn 5. maí kl. 10 til 12 og 13 til 17. Vinnumiðlunarskriistofan í Haínarfirði. Auglýsið í Þjóðviljaniim wmwm WMtUm-tftHM&mtáez? ¦A * * KWPKi;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.