Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 6
6) __ MÓÐVIBJINNO— Þriðjudagur 29. apríl 1958 (IIÓÐVILJIN Útgeíandl: Bamelnlngarílokkur alþýðu - _osianstafio__urin„. Rltstlórai Magrvús KJartansson, Slgurður Guðmundsson laD.i Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - BlaSamenn: Ásmundur Slgurjónsson. Quðmundur Vigfússon, tvar H. Jónsson, Maenús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsso_. - Auelýs- Ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. afgrelðs'a. auglýsingar, prent- emlðJa: Skólavörðustíg 19. - Síml: 17-500 (5 ifnurt Áskriftarverð kr. 25 i mán. i Reykjavík og nágrennl: kr. 22 annarsst LausasoluverH kr. 1.50 P-entsmlðJa ÍOóðvUjans Hvað lief ur áumiizt? TVTúverandi ríkisstjórn hefur -*-" að sjálfsögðu ekki farið varhluta af því að um störf hennar og stefnu hafi verið deilt meðal þjóðarinnar. Menn hafa skipzt í fylkingar með henni og móti eins og gengur og gerist. Sjálfstæðisflokkurinn hefur að vonum haldið uppi harðvítugum áróðri gegn stjórninni og fundið henni allt til foráttu. Var aldrei annars að vænta af þeim flokki auð- stéttarinnar og sérhagsmuna- aflanna sem ýtt var til hliðar við myndun hennar, og það því fremur sem ýmsar stjórnarat- hafnir hafa gengið beint gegn hagsmunum þeirra þjóðfélags- afla sem Sjálfstæðisflokkurirm telur fyrst og fremst skyldu sína að vernda. Tjrátt fyrir þau vonbrigði, sem * ríkisstjórnin hefur valdið mörgum eindregnustu stuðn- ingsmönnum sínum, og þá ekki sízt með undanslætti sínum í hernáminu sem gerður var fyrir atbeina Framsóknar og Alþýðuflokks, er rétt og skylt að hafa einnig í huga það sem áunnizt hefur. Ríkisstjórninni hefur tekizt að halda fram- leiðslustarfsemi landsmanna í fullum gangi, íslendingum hafa verið tryggðir góðir og öruggir markaðir fyrir útflutningihn og atvinnulíf í landinu hefur stað- ið með blóma. Er þetta mikil og athyglisverð breyting frá stjórnarháttum íhaldsins þegar fiskveiðiflotinn var hvað eftir annað bundinn í höfn vegna þess að svikizt var um- að semja í tíma vjð útvegsmenn og sjómenn og tryggja nauð- syniegan rekstursgrundvöll framleiðslunnar. T-já hefur verið lögð áherzla á * að efla sjávarútveginn með öflun nýrra framleiðslutækja. 12 stór fiskiskip eru í smíðum í Austur-Þýzkalandi og aukin hefur verið skipasmíðin innan- lands. Mörg frystihús og fisk- iðjuver, sem byrjað var á en hvergi fékkst fé til meðan í- haldið réði, hafa verið fullgerð fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar. Framundan er að ganga frá samningum um smíði nýrra togara erlendis í samræmi við stjórnarsáttmálann. Nauðsyn- legt fé hefur og verið tryggt til að Ijúka sementsverksmiðjunni og til virkjunar Sogsins en þar stóð íhaldið uppi gjörsamlega xáðalaust. TTúsnæðismálin voru í full- ¦"••*¦ komnum ólestri þegar í- haldið var hrakið frá völdum. Ekkert fé var fyrir hendi til í- búðabyggingalána og kerfi í- haldsins algerlega gjaldþrota. Eitt stærsta verk núverandi rikisstjórnar ér~hin: nýja lög- gjöf um húsnæðismálastofnun ríkisins en ejgin tekjur hennar nema nú árlega 45 millj, kr., og , Samsýning í Sýningarsalnum ur m litað er fara vaxandi frá ári til árs. Þótt ekki hafi enn tekizt að fullnægja öllum lánbeiðnum á öðru ári starfseminnar er auð- sætt að hér hefur mikið áunn- izt og sá grundvöllur lagður sem tryggir framtíðarlausn. ¥ tíð núverandi ríkisstjómar ¦"¦ hafa í fyrsta skipti verið lagðar verulegar byrðar á auð- menn og auðfélög. Lögin um stóreignaskattinn voru sett jafnhliða húsnæðislöggjöfinni og eru einn þátturinn í að tryggja nauðsynlegt fjármagn til íbúðalána. íhaldið hefur hamazt gegn þessari lagasetn- ingu, talið haha fjörráS við eignarrétt auðmannanna og jafnvel hótað málaferlum í því skyni að fá hana dæmda ó- gilda! Kemur þarna glögglega fram raunverulegur áhugi í- haldsins fyrir hagsmunum í- búðabyggjenda. Sama hefur verið afstaða í- haldsins til þeirr'a ráðstaf- ana sem gerðar hafa verið til að láta auðfélög og milliliði bera ríflegan hlut þeirra byrða sem þjóðin hefur orðið að taka ia rekstur framleiðslunnar. Verðlagseftir- litið og aðgerðir þess í þá átt að láta milliliðina taka á sig verulegan hluta af fjáröflun- unni í fyrra hafa sætt harðri andstöðu íhaldsins. Sama er að segja um þá ákvörðun að láta auðfélög eins og olíuhringina leggja af mörkum tugi millj- óna af þeim gróða sem þau höfðu áður til frjálsrar ráð- stöfunar. ll¥enn fara nærri um hvorti *¦** slíkar ráðstafanir sem þess- ar hefðu verið gerðar ef íhald- ið hefði mátt ráða. Urri það á ekki að þurfa að deila. Afstaða íhaldsins eins og hún hefur komið fram af hálfu blaða þess og forsvarsmanna tekur þó af öll tvímæli. T»á er vert að minnast þess, ¦• að skattar hafa verið lækk- aðir verulega á lágtekjufólki og kjör fiskimanna bætt, bæði laun þeirra hækkuð og orlofs- fríðindi aukin svo og skattfríð- indi. Þá er nú framundan lÖg- festing á lífeyrissjóði fyrir tog- arasjómenn. Nýlega hafa verið staðfest lög um réttindi tima- vinnumanna, sem verkalýðs- samtökin^"háfa lengi barjzt fyr- ir en jafnan mætt óhvikulli andstöðu atvinnurekenda. T tíð núverandi stjórnar hafa •*¦ -verkalýðssamtökunum v.erið tryggð réttmæt og aukin ylir- ráð yfir atvinnuleysistrygginga- sjóði.Sú réttarbót eins qg fleiri mætti eindreginni andstöðu í- haldsins. Tlér, heíur -.verið minnzt á -*•¦* nokkur : á.triði -sem- miklu máli skipta og sýna og. sanna Asgerður Ester Búadóttir og Benedikt Gunnarsson hafa efnt til sýningar í Sýningarsalnum við Hverfisgötu. Þar hanga hlið við hlið ofnar veggábreiður og litaðar glermyndir, efniviður- inn andstæða, hið brothætta og það sem mölur og ryð fá grand- að. Ásgerður hefur numið sína teiknun vel og byggir fallega inn á myndflötinn, tek ég mér bessaleyfi til þess að nota sömu orðatiltæki um þessi ofnu teppi og notuð eru í málaralist —, þar sem þau eru frá henni runnin. Efnið sjálft sem hán notar, ullin, veldur úrslitum um útlitið, það skapast önnUr útsýn þegar farið er að tjá sig með öðru móti. f þessum efni-®" við sem hér er um að ræða verður allt afmarkað og skýrt, litir, línur, fletir. Nútímakonan vefur ekki síður en formóðir hennar og hún tekur nútímann ,í þjónustu sína,„hina abströktu list; ég geri ráð fyrir að ullar- myndvefnaðurinn nái ýmsum eiginleikum myndarinnar sem olíulitir ná ekki og tapi öðrum. Verður ekki litaskalinn annar og honum haldið meira í skefjum, allt önnur áferð, aðr- ,.-,..,;.. ,:-:..:^-.;:,.,. hvítum lit. Hún notar aldrei sterka liti en mjúka. « Benedikt er hugmyndaríkur og ekki hræddur við að gera tilraunir, venjulega á myndfleti strigans, nú með nýtt efni, lakk og harpixblöndu á gler, og út- heimtir það að myndirnar beri við ljós. Litimir magnast við það og styrkjast. Þetta era lit- brigðarík verk og er skemmti- legt til þess að vita að hanr hefur leitað fyrir sér um efni- við svo frábrugðinn, fer nú ac verða nokkuð þungt og stirt hið venjulega olíumálverk, en það er frekar af þeim sökum að í bráð hefur lítið verið sagt nýtt í þeim efnum heldur en Framhald á 11. isíðu Ásgerður Ester Búadóttir ar litasamsetningar? Nr. 1 er stórglæsilegt teppi, mesta verk sýningar hennar, stórt og kyfrt verk, komið er nýtt form í list- vefnaðinn. Önnur teppi eru þama með gráum, brúnum og þá stefnubreytingu sem fylgt hefur starfi núverandi ríkis- stjórnar. Enn skal það endur- tekið að fátt eða ekkert af þessu hefði náð fram að ganga hefði flokkur auðstéttarinnar, Sjálfstæðisflokkurinn, mátt ráða. Hitt er svo annað mál og veldur varla deilum meðal vinstri roanna að betur hefði mátt gera í mörgum greinum. En gæta skyldu menn þess að flokkur alþýðustéttanna og verkalýðssamtakanna, Alþýðu- bandalagið, hefur jafnan átt undir högg að sækja við. sam- starfsflok-kana og -þá ekki sízt Framsóknarflokkinn, . sem •: í mörgu -hefur mjög: afturhalds- söm- sjónarmið"... og andstæð hinni framsæknu yerkalýís-. .hireyfingu, hugsjóri henriac og. hagsmunum.. - - • --: >-¦ Ben&dikt Gunnarsson Brageyra eða bragauga Svar frá Jóni Leifs Rithöfundur nokkur með vill- andi nafni birir í „Þjóðviljan- um" 22. þ. m. endurnýjuð mót- mæli gegn því að ég reyndi í mínum nýju rímnadanslögum <að samrýma ljóðlínu úr vísu eftir Þorstein Erlingsson við stílfast rímnalag. Þessi rimna- lög mín eru óprentuð og voru nú sungin í fyrsta sinn, — svo að enn er tími til að at- huga málið rólega og bæta úr misfellum eða leita að sem beztri lausn á málinu. Afsökuriar vil ég biðja á því að hafa ekki leitað álits erf- ingja Þorsteins Erlingssonar áður en 'ég lét handritið fara til söngstjórans; það var fyr- ir þrem árum síðan, en mál- ið gleymt þegar lögin voru nú tekin til flutnings i fyrsta sinn, án þess að ég fylgdist með því sérstaklega. Hins vegar er vafasamt hvort erfingjar höfundar eru réttur aðili í málum, sem snerta list- ræna meðferð hugverka. í Dan- mörku eru skýr lagaákvæði um þenna hinn svonefnda „DROIT MORAL", þ. e. siðferðisréttar- vemd hugverka. Réttur þessi gengur þar ekki til erfingja að höfundi látnum, heldur til menntamálaráðuneytisins, þ. e. nefndar sérfræðinga, er það skipa, og rétturinn fellur held- ur aldrei úr gildi. Nefndin fjallar um hverníg leyfilegt sé að breyta verki, 'hvað geti tai izt misþyrmirig á vérki og hvað ekki. Margir meirkir tórihöfund- ar hafa breytt eða láti'ð breyta ritverkum til að tónsetja þau, allt frá Mozart og Grieg fram til vorfa daga. Slíkt roá vitan- kki gerast, nema í sér- stökum listrænum tiigangi. Þegar bókmenning pg tón- menning mætast er hætt yið árekstrum, ef hvorugur aðilinn vill skilja sjónarmið hins. Á- ga?tt er að tækifæri til úrskýr- inga um þetta fáist, — eins og einmitt nú. Ljóðskáldin vilja yfirleitt láta semja lög við kvæði sín og. hefja þau þannig í æðra veldi, -—^ en ¦ skáldin. vefða þá annaðhyort að hafa samvinnu : við tónskáldin um samrýmingu. tónrænna. og - bókmenntalegra átriða eða i y.eita« tónsi^áldUnum ¦ leyfjL ¦ til. s-líkra.i>-.samrýrriingar.;.. Venjulega er aðeins um ein- staka smámuni að ræða, — en orðin við lagið verða aukaat- riði, venjulega eingöngu nokk- urskonar tilvísun í sambandi við aðalverkið, tónsmíðina, — sem segir allt eða nærri því allt, ef rétt er á haldið. fslenzku rímnalögin eru mjög stílföst og mótast með stuðlum og höfuðstöfum og alveg á- kveðnum áherzlum, sem ekki reika 'til og frá í ljóðlinunni eins og hinn fyrrnefndi gagn- rýnandi „Þjpðviljans" virðist gera ráð fyrir. Sá hógværi maður þykist vita hvað brag- eyra er, en heyrir sjálfur ekki hrynjandi lagsins og áherzlurn- ar, heldur eingöngu sér þær í ljóðlínunni. Hann hefur brag- auga en ekki brageyra, því að brageyrað getur ekki verið öðruvísi en hið tónnæma eyra, sem flest góð skáld og flestir mikUr bókmenntafræðingar hafa, — jafnt Jónas Hallgríms- spn sem fræðimenn eins og Andreas Aussler pg Felix Lenzner, — miklir tónmennta- menn og sjálfir hljóðfæraleik- arar, þrátt fyrir sína málfræði- kunnáttu. f hinum íslenzku rímnalögum birtjst venjulega ekki áherzla á lokarími ljóðlínunnar, — nema stundum í seinustu línunni. Þe.ta sannar ef til vill frum- kraft lagsins fram yfir orðin, ¦. * ¦ '¦ sem virðast yngri. Fyrsta ljóðlínan í vísu Þor- steins .Erlingsson,ar yeldur örð- ugl.eikum til samræmingar við hinn stílfasta rímnastíl og er þannig: „Það er líkt og ylur í" (ómi o. s. frv.) Hinn skáldlega hikandi þanki er augljps, en hann er ekki í -samræmi við rimnastílinn; —- framhald.vísunnar er hins veg- ar eins og ort við rímnalag. T(j[nseíining þessarar ljóð,línu virðist heimta .þrjá- .leijgjandi og hikandi takta, — en rimna- stíllipn,. leyf ir ekki nema einn takt; (orðið. „takt" erhér notað á tónlistarmerkingu, en ekki í bókfræðilegum . skilningi). - Að vísu. má syngja rímnalagið yið lióðlínurnar ébreyttar með • á- herzlu • á „Þ"-- pg - „Y" en - frá tónrænu-:. - -JQnarmiði • : myndi - -Fra_tíhal(i: á: llw-- éíðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.