Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. apríl 1958 ÞJÓÐVILJINN — (11 .- viv",.'<..YVi'<ú-~ • - ¦(. ERNEST GANN: ittt«9io»9 eltast við túnfiskinn hálfa leiö til Kína í allt sumar, j&rrt Ji^l^jjWryfiÝ--^11^^5'?^''-'113^^ tækifæri til að talast við". . Sýð r a Keipum 96. dagur. «<t«»9it9tet6«t»<«;>9tti var eitthvaö farin að láta sig — að minnsta kosti hafði hann aldrei fengið svar En svo sagði einhver úr hafn- arnefndinni honum frá Brúnó, og Barney skildi hvers vegna Taage lá svona hnípinn. Venjan var að telja slys á sjó aldrei sök mannsins sem fyrir slysinu varð. Aðstæðurnar í sambandi við slysið voru ekki taldar skipta miklu máli Ef formaður bátsins var góður maður, þá tók hann sökina á sig. Þegar það kom fyrir, eins og alltaf varð öðru hverju, voru dæmi til þess aö sumir menn seldu báta sína og fóru í land árum saman, stundum fyrir fullt og allt. Báturinn fékk á sig óheillaorð, nafn hans var aldrei nefnt á sama hátt og nöfn annarrá báta. Honum var vantreyst. Hún var óréttlát þessi tilfinning sem gengið hafði að;; erfðum gegnum margar kynslóðir sjómanna; það var ekkert vit í henni, en hún var staðreynd engu að síður. Hamil var 1 btöklcblátim fötúm. Brúni hatturinn, sem Barney vissi að yfirgaf næstum aldrei kassan sinn í skápnum á Taage, var þráðbeinn ofaná höfðinu á honum. Hann var með há'lsbindi og nýrakað andlit hans var í samræmi við gljáburstaða svarta skóna. Gullúrfestinn, sem Hamil hafði' eitt sinn sagt honum að faðir hans í Noregi hefði átt, glóði framan á vestinu. Barney beið þess að hann kæmi um borð og þóttist vera niðursokkinn í að athuga smáskemmdir á neti; Daginn áður hafði hann fest það í skeri rétt hjá Farall- one eyjum, skeri sem var þar sem það átti ekki að vera. f rauninni stóð honum alveg á sama um netið, það tæki aðeins fáa tíma að bæta það, en það var þó-eitthvað til að horfa á auk gargandi mávanna, eitthvað að blístra yfir, meðan vinur hans bjó sig undir samtalið við hann. „Sæll vertu, Barney Schriona" sagði Hamil lágt. Barney leit upp frá netinu og brosti. „Hamil. Ég var einmitt farinn að vonast eftir þér. Komdu um borð." Hamil gætti þess aö óhreinka ekki fötin sín þegar hann klifraöi niður á þilfarið, og þegar Barney virti hann fyrir sér fannst honum sem hann hefði elzt um mörg ár á þessum fáu vikum. Auðvitað gat það verið fötunum og hattinum að kenna eða tandurhreinum höndunum, en þegar hann talaði, var eins og krafturinn væri horfinn úr rödd hans og hann brosti aðeins til hálfs. „Já, ég sé svo sem aö þú hefur verið að slæpast § rétt einu sinni," sagði Hamil. „Þú hefur gert þetta gat á netið með hníf, til þess að geta legið við bryggju og borðað góða matinn hennar. Rósönnu." „Nei, sem ég er lifandi. Þetta gat hérna kemur af því' aö halda að ég sé alvitur og vei*a of gráðugur. fig kastaði fyrir tveim árum á þessum sama stað og fékkfínasta skarkola sem ég hef séð. Ég merkti staðinn inn á kortiömeð fínan botn. Nú veit ég að svo er ekki " Hamil leit upp fyrir srg á mávana og síðan niður á þilfai-ið^ „Þú hefur sjálfsagt heyrt um Brúnó", sagði hann. „Já, ég frétti það^'. „Hann var að bjarga Carli. . . ." „Já.' . „Hann.var góðui" náung} hann Brúnó. Di.er skrítið, ég hugsa um hann alveg eins og sonminn". „Jð. Hvað segirðu um að við fáum okkur kaffisopa, Hamil?" Barney tók um handlegg hans og ýtti hon- um í áttina .að. eldhúsinu í Capellu. „Ef þú. ætlar að héý kveikti updir katlinum ;6% ^úáda-ðrFrarnhald af 6 s;ðu við að taka upp bollana cfg mæla í könnuna, sagði fiutningur fyrstu orðanna Hamil. „Ja, Bamey, nú um tíma er ég að hugsa um aö setjast í helgan stein_ Sem ég er lifandi, þá' datt mér aldrei í hug að ég gei'ði það. Mér fannst alltaf að maöur ætti að halda áfram að vinna þangað til hann væri orðinn of gamall til annars en sitja í sólinni . . . . en nú held ég kannski að maöur ætti aö lækka seglin smátt og smátt og gefa kannski yngri mönn- unum tækifæri —" „Ætlarðu að segja mér að þú sért aö hugsa um að hætta núna meðan allur þessi fiskur er þarna úti? Nei, heyrðu mig, Hamil Eg veit þú misstir mann útbyröis og það er ekki gaman, en það er ekki þar með sagt að þú eigir að standa í landi og harma það til eilífðar. Þetta hefur kannski verið dálítið öðruvísi ög þér finnst þú ekki hafa átt að vera svona langt úti í þessu roki. ..." ,,Það var býsna hvasst." „Veðurskýrslan segir sextíu mílur á klukkustund". „Ja_ Kahnski di hafi verið". „Hvenær ætlarðu að ýta frá aftur?" Hamm.£a>r'fe^sig nær eldavélinni og horfði út i*m gluggann. Stórir fingur hans slógu hægt í borðplöt- una og um stund heyrðist ekkert annað en suðið . í eldavélinni. Barney leið ónotalega. Skollinn hafi það, :;hann gat ekki munað eftir neinu til aö segja, sem kærni Hamil aftur í eðlilegt skap. Þaö væri miklu betra ef Rósanna væri nærstödd. Kvenfólk hafði allt- af eitthvað að segja, þegar ekkert var til að segja og kunni að gefa orðum sínum þýðingarmikinn liljóm. „Heyrðu, Barney," sagði Hamil án þess að líta úr Sígildir frúarkjóíesr Innilegar iþakkir færumí við öllum þeim sem á einn eða/ annan nátt auðsýndu okkur samúð og vin- áttu við andlét og jarðarför MAEÍTJ JÖNSOÖTTUIÍ Drgötu 4 ŒSlesugróf. * Eiginmaður og: böuíi hinnar látnu. :::• Enda þótt tízkuhúsin enda- sendist með- mittið' frá mjöðm- nm og brjósti. og; halli sér- ým- ist að empiresniði eða i beltum á mjöðmumj. erum Við senni- lega flestar; þannig. gerðar að. undir; niðri viUum við helzt hafa mittið . á. sínum «tað — sem sé í mifctið.. Sé .maður 1 holdugra lagi er oft rheppilegt. áð hafa kjólinn tvískiptan. eru með mjaðmasiðum jakka og siéttum pilsum.. Annar jakk- inn er með smáum rykkingum á mjöðmunum, hinn með slétt- ura vösum. Kjóllinn til vinstri j er saum- aður úr einlitu bómullarefni sem ekki krypplast, í ljósum, daufuiE lit og .kjóllinn til vinstri nr mynstruðu siiki- ! Báðir. kjólarnir á myndinni ottoman þá ' verða.loöinn og óskýr. Stuðull- - inn og endarímið ,,í" er á- : herzlulaust í laginu. Nú lagði I ég til að í staðinn væri sung- I ið: „Ætíð finn ég ylinn í". Þannig íeilur ^reinilega °S stuðlandi áiierzSa á ,,Æ" og orðið ,,Ætíð" er bindandi og legato eins og lagið heimtar, en orðið „finn" verður hinsveg- ar staccato eins og við laglín- una á. Hljómasamhengi er á milli atkvæðanna „finn" og „(yl-)inn", — 'einnig á milii orðanna „eg" og ,,í", — og er það laglínunni til stuðnings. Mér hefur dottið ' í hug aS syngja mætti: „Einatt 'er sera ylur í", en bæði er að áherzía á „Ei" yrði ekki eins greinileg og svo verða b'aíSir bókstafirnir „T" of harðir og of staccato 1 fýrft' M^lð-á-'viðeigandi síað. Þetta eru sjónarmið tón— smiðsins, en hvorki lagið né vísan eru í sjá.fu sér bað merkileg að allur úlfaþytur gagnrýnandans eigi rétt á sér. Hins vegar mundi ég vil.ra stinga upp á því að neínd bragfræðinga og tónlistár- manna ferigi úrskurðarvald um. þetta. Tilefnið er kærkomið o'g hefur almennt gildi. Til frekari árétíingar vil ég leyfa mér að minna á, að hvér einasti bókstafur í sönglagi, þ. e. hreimur hans, getur haft á- hrif á flutninginn til gagns eða ógagns. Við tónskáldin þurfum að læra bragfræði og eigum að bera fulla virðingu fyrir Ijóð- skáldunum, en þau þurfa iíka að læra eitthvað í tónmer.nt og' eiga að gæta sín þegar tónsetjk á kvæði eða þegar þau yrkja við lög, -sem oft eru af erlend- um uppruna og falla engan veginn að íslenzkri tungu, — svo að stundum verða til bros- lega rangar (og franskar) á- herzlur. Því miður virðast eyru manna hér á landi vera mjög farin að sljóvgast fyrir hrynj- andi og hljómi islenzkrar tungu. Út ýíii tekur þó, ef bók- menn afvæð'ngar afneita ger- sáTiiega iögmálum íslenzkra þjói aga E-• ekki starfandi hér á -lcnci ..Rímnafélag", sea-n cciur út ri:ri-r, án þess að skeyta hið rr.iTHiStá um rímna- löíin?. — þóti v'itað sé aðlögto eru L-.'.:.'atv:öið og að rímurnar urðu ott eintó'tnt bókmenntalégt bull, einmitt vc.'ína þess að finna áíii þá hljóma, þau oft innantómu orð eða þær áherzl- ur, sem bezt áttu við lögjn. Reykjavík 23. apríl 1958 Jón Iiéifs MyndvefnaSur Framhald af 6. síðu. „búið sé að segja allt serii þurfi". Benedikt er leikinn málari og tæknilega þroskaður. Hið hamraða gler, sem hann hefur útbúið sumar myndirnar með, veldur skemmtilegu ljósbroti. Litirnir eru heitir. Haiin er jöfnum höndum fígúratív og ó- hlutbundinn. Þessar tvær tegundir myind- listar fara nvjög vel saman og er samsýningin vel heppnnð og þægilega óvenju'eg, í alla staðl 'ágæt. ¦ - D. mnr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.