Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 12
ðSVUJIN í>riðjudagur 29. apríl 1958 — 23. árgangur 96. tölublað. r$ urðu bœSi csð JS m nmm i gœrKvoi Á fyrri hluta sundmóts ÍR sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöld gerðust þau tíöindi að báðir erlendu gestirnir urðu aS lúta í lægra haldi fyrir íslenzk- um keppinautum sínum. 671 í foi iomwi tira saiiiviiiiiiitelog Stjórnarfrumvarp á Alþingi um aínám á skyldu samvinnufélaga að leggja 1 % veltu sinnar í varasjóð Á fundi neðri deildar Alþingis í gær urSu miklar umræður um breytingar á lögunum um samvinnuféiög. Árangur í einstökum keppn- A suimudaginn komu hingað isgreinum. var mjög góður Frumvarpið er flutt sem stjórnarfrumvarp og er það efni þess að numið sé úr gildi það ákvæði núgildandi samvinnu- laga, að þau skuli leggja árlega í varasjóð félagsins og aðra ó- skiptileya fcrygjgingarsjóði eigi minna en 1% af sölu aðkeyptra vara og afurða. I frumvarpjnu er lagt til, að skylda samvinnufélaga til að leggja fé á varasjóði verði tak- mörkuð við þær upphæðir, er þau kunna að hafa í hagnað af skiptum við utanfélagsmenn, eftir að búið er að greiða af þessum hagnaði opinber gjöld, sem á hann eru lögð. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem töiuðu héldu því fram, að með samþykkt þessa frumvarps gætu samvinnufélög komið svo fyrir arði sínum að þau yrðu með öiiu skattfrjáls, og töiuðu ákaft gegn því. Skúli Guðmundsson mótmælti einnig ræðum Sjálfstæðisflokks- þingmannanna (Björns Ólafsson- ar, Jóhanins Hafsteins, Ólafs Björnssonar), og kvað óhætt að fullyrða að samvinnufé'ögir héidu áfram að borga skatta og þá mikla, eins þó frumvarpic yrði samþykkt. Samvinnufélög- in væru nú meðal stærstu skatt- greið-enda í bæjar- og sveitar- Framhald á 9. síðu. til Reykjavíkur tveir svanir frá Hamborg. Eru þeir endur- gjald fyrir svani þá sem Reykjavík sendi Hamborg í fyrra. Stærri myndin sýnir er svönunum var sleppt á Tjörn- ina, hið nýja heimkynni sitt, en á minni myndinni er par þetta auðsjáanlega að s'tinga saman nefjum um nýja bu- staðinn. 1K--0 í 100 metra skriðsundi kar'a sigraði Guðmundur Gíslason ÍR á 59,2 sek., Pétur Kristjánsson Á varð annar á 59.6 sek og Lars Larsson Danmörku þriðji á 59.8 sek. 100 m skriðsund kvenna varð algert einvígi milli 'Ágústu Þor- steinsdóttur Á og Karin Lars- son frá Svíþjóð. Úrslit urðu þau ;að Ágústa sigraði á 1.06.4 min sem er nýtt íslenzkt met, en Karen varð önnur á 1 07.5 min. Ágústa átti eldra fslandsmetið, 1.07.0. í 100 m baksundi karla s;gr- aði Guðmundur Gíslason ÍR og set'i um ?eið nýtt fslandsmet, 1 08.6. Eldra met Guðmundar var 1.09.4. Þá setti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir ÍR nýtt íslandsmet í 100 m bringusundi kvenna, synti vegalengdina á 1.27.9. Eldra me'ið var 1.28.7 og átti bað Þóvdís Árnadóttir, sett 1950. f 50 m skriðsundi karla urðu ^úrslit þau, að Pétur Kristjáns- son Á sigraði á 28 5 sek., Lars Larsson varð annar á 26.7 og Guðmundur Gíslason þriðji á 27.0. Nánar verður sagt frá mótinu á íþróttasíðu Þjóðviljans á morgun, en eftir fyrri mótsdag- inn hafa tvö félögin langflest stig: Ármann 45 og ÍR 34. í kvóld verður mótinu haldið áfram og þá keppa m.a. Ágústa og Karin í 200 m skriðsundi kveníia og Guðmundur og Lars í 400 m skriðsundi karla. á Möltu í gæi 1 gær var gert 24 stunda verkfall á Möltu. Það var verkalýðssamband eyjarinnar sem stóð að verkfallinu til að mótmæla aðgerðum brezka landstjórans og láta í ljós stuðning við fráfarandi for- Gísli Guðmundsson, framsögu- sætisráðherra, Mintoff. maður meirihluta allsherjar- Þúsundir verkamanna tóku siefndar, lagði áherzlu á, að ó- þátt í veríkfallinu og lagðist eðlilegt væri að skylda sam- vinna í skir(asmíðastöðvum vininufélögin til að Haga greiðsl- niður. um í varasjóði eins og hingað Stjórri félags strætisvagna- til, en engin slík ákvæði væru stjóra neitaði að taka þátt í i lögum um annan félagsskap í verikfallinu, og óku strætis- landinu. Taldi hann (og meiri- vagnar framan af degi. Nokkr- toluti allsherjarnefndar) rétt að ir strætisvagnar urðu fyrir veita samvinnufélögunum sjálfs- grjótkasti. Þegar leið á daginn ákvörðunarrétt í þessum málum fengu verkamenn talið bílstjór- á borð við önnur félög. ana á að leggja niður vinnu. Fjölmennt herlið var á göt- um höfuðborgarinnar, Valetta, í gær. Víða urðu róstur milli verk- fallsmanna og lögreglumantia í höfuðborginni og nágrenni Frakkar hafa tilkynnt að hennar. hersveitir þeirra hafi fellt 300 Landstjóri Breta á eynni uppreisnarmenn.í Alsír um síð- hefur nú bannað allar kröfu- ustu helgi. 215 segjast þeir göngur og fjöldafundi um hafa fellt í einum mesta bar- gjörvalla eyna -næstu þrjá mán- daga sem háður hefur verið uði. síðan stríðið í Alsír hófst. Blóðþyrstir h-^rmenn úr út- lendingaherdcildinni umkringdu þorp noöckurt, og eftir að or- ustuflugvélar og sprengjuflug- vélar höfðu látið skothríð og sprengjum rigna yfir þorpið, réðúst hermennirnir inn í það og beittu byssustingjum. Þorps- foúar veittu harðvítugt viðnám og var barist í návígi í 2 klukkustundir. Höfðu Frakkar |)á hlotið þessa blóðugu upp- skeru, sem getið var tim, en ekki gáfu þeir upp sitt eigið mannfall. HerEHðBin drápis 300 ASsarbáia Tveir landsleikir i nallspyrnn í Enskt atvinnulið væntanlegt í júní Samkvæmt u^plýsingum frá keppni í sumar og einnig munu Knattspyrnusambandi Islands íslenzk lið halda utan. Euska munu Islendingar heyja tvo atvinnuliðið Btiry F. C. kemur landsleiki í knattspyrnu í sum- hingað í byrjun júní í boði ar. Annar leikurinn verður í KR og úrvalslið frá Sjálandi Reykjavík 11. ágúst við Ira, hinn við áhugamannalið Breta í London 13. september. Nokkur erlend knattspyrnu- lið eru væntanleg hingað til ewen reynir ú bmik krskip..; Tvö olíuflutningaskip urðu fyrir árás flugvélar við austur- strönd Borneo, en það svæði er undir yfirráðum stjórnarinn- ar í Jakarta. Annað skipið, 12000 lestir, gjöreyðilagðist í árásinni, en hitt sakaði ekki og var áhöfninni á hinu eyðilagða skipi, 50 manns, bjargað yfir í það. Enginn "sjó- mannanna beið bana en nokkrir særðust. Ekki var hægt að sjá, hverj- um flugvélin tilheyrði. Stjómin i Jakarta hefur harðneitað, að flugvélin væri frá stjórnarhern- lirií, enda væri fráleitt að slík vél gerði árás á yfirráðasvæði stjórnarinnar. Talið er að flug- vélin tilheyri .her " uppreisnar- manna á Norður-Celebes. Útvarpið í Jakarta sagði í gær. að hersveitir stjórnarinnar ^yndu leggja til atlögu við Bukkitinggi, aðalstöð uppreisn- armanna á Súmötru í dag. Gerð- ar hafa verið ráðstafanir til að hindra það að Sjafruddin,, for- Pleven hefur tekið að sér að mynda stjórn í Frakklandi. Hann segist hafa tryggt sér fy'gi flestra flokka við stefnu sína í ar r"-1 Danmertrar. Alsírmálinu. Eftir er að semja Loks.má geta þess að Ak- um seefnuna í efnahagsmálun- urne'-.ingar hafa fengið leyfi til um heimafyrir. en þau mál eru að bióða þýzku 1. deildar liði ekki nærri eins erfið til sam- hingað til lands í sumar, en sú komulags eins og Alsírmálin, og heimsf'kn mun ekki enn vera Framhald á 8. síðu. ákveðin. í Damtiörku verður hér um miðjan júlí í boði Fram. Um mánaðamótin júní-júlí koma hingpð tvö dönsk unglingaiið, : sprakki uppreisnarmanna, kom- annað frá Roskilde í boði ist Þaðan undan ttl. Celebes- Fram og hitt frá Bagsverd í °yJar. boði KR. Meistaraflokkur Fram mun fara til Danmerkur í boði knatts yrnusambands SjáJáhda seint í iúlí, 2. flokkur frá Akra'ifisi fer til Sv^þjóðar ou FinVand^, 2. fjokínir KR tii ÞvzVnlfinds og 3.'flokkur Þrótt- r Samningsuppsögn Iðja, félag verksmiðjufólks, hé!i fund í gærkvöld og vóru samningarnir til umríeðu. Sam- þylikt' var einróma að segja upp gildandi kaup- og lijara- samningum. átf ss stafélags Reykja- akur annai kmli Akureyri. Frá fré ta- ritara Þjóðviljans. „Fundur haldinn í Menn- ingar- ogr friðarsamtöktun ís- lenzkra kvenna á Akureyri skorar eindregið á ríkisstjórn íslands að standa við yfir- lýsingu Alþhigis frá 28. marz 1958, ogr stefmiyfi-.lýsingu nú- verandi ríkisstjórnar, um upp- sögn herstöðvasamningsins við Bandariki Norður-Ame- ríku og brottför alls erlends herliðs af íslandi. Ennfremur skorar fundur- inn á ríkisstjórrina að vinaa að því aft ísland segi sig úi- Atlanzhafsbandalaginu og lýsi yfir ævarandi hlutleyái íslands. Fundurimi vill beina þeim J Árshátíð ^Sósíalistafélags Reykjavíkur verður í Tjarnar- kaffi annað kvöld og hefst kl. 830. Þar flytur Sverrir Kristjáns- son sagnfræð'ingur ræðu, Árni hverskonar friðarviSleitnj á Jónsson tenórsöngvari syngur a\þ.)ó€avettvangi, einkum þá einsöng og siðan verður dansað sem miðar að því að tilraun- fram eftir nóttu. Kynnir verð- um með kjarno.-kxtvopn verði "r J°n Múli Árnason. eándregnu tilmælum til ríkis- stjórnarinrar. að hún styöji hætt og fraraleiðsla þeirra bönnuð með öllu og birsðir eyðilagðar". Aðgöngumiðar að árshátíð- inní eru seldir í skrifstofu Sós- íalistafélags Reykjavíkur Nog Æskulýðsfylkingarinnar Tjarn- Samþykkt þessi var gerð'arg8tu. 20, símar 17510 og einróma. 17513.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.