Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 5
^Ástandsstúlkur" tugum saman handteknar í K^upmannahöf n Ólifnaður kornungra stú'lkna raeð bandá- rískum hermönnum er þar mikið vandamál Velsæmisdeild dönsku lögreglunnar handtók í síöustu viku um 40 stúlkur, flestar kornungar, í næturklúbb í Kaupmannahöfn sem nær eingöngu er sóttur af banda- rískum hermönnum í orlofi og sjóliöum í „kurteisis- heimsóknum". -Klúbbur þessi kallast ,,69- gera þær landrækar, 16 ára klúbburinn", en ólifnaöarhús, stúlka sem fiúið hafði frá víða um heim eru einmitt! unglingahæli. verður sen-d þang- auðkennd með töiunni 69, ogjað aftur, og marga.r aðrar það var ekki sízt þess vegna að 3em þegar höfðu fengið skil lögreglan fékk augastað-á hon- um. í síðustu viku voru tveir lög- reglumenn sendir þangað til þess að athuga hvérnig þar væri umhorfs. Þeim var neitað um aðgang og nóttina eftir var því sent fj~Imennt lögreglu- lið sem brauzt inn í klúbbinn. Þegar það kom þangað voru þar 100—200 manns, mest bandarískir sjóliðar. Þeir voru látnir óáreittir, en langflestu kvenfólkinu var smalað saman og farið með það á. 'aðállög- reglustöðina, þar sem stúlkurn- ar voru yfirheyrðar alla nótt- ina. Meðalaldur þeirrá reyndist vera 19 ár. Ákveðið var að krefjast fangelsisdóma .yfir tveim þeirra, sem sakaðar voru um flakk, f jórar ungar sænsk- ar stúlkur voru afhentar út- Þriðjudagur 29. apríl 1958 — ÞJÓDVILJINN — (5 gH~ 1S .-3 orðsbundna dcma fyrir flakk og lauslæti verða sendar á siík hæli.' Um mar;;t?r stúlknanna var vitað að þær voru smitberar, en hinar verða lágðár á sjúkra- hús til rannsóknar. Lögreglan kannaðjgk^við flestar stúlkurnar, en margar hinna voru í þann veg að verða vændiskonur, höfðu misst vinnu sína og foreldrar þeirra farnir að -gefa upp alla von um að þær myndu aftur komast á rétta braut. Ólifnaður og vændi kornungra stúlkna, sumra enn á fermingaraldri, hefur farið sívaxandi í Kaupmannahöfn - á árunum eftir striðið og er orð- ið meiri háttar vandamál. Flestar þessar stíilkur sækja veitingahús og illa dulbúin ó- lifnaðarhÚ3, þar sem nær ein- göngu er að finna bandariska Myndin er 'tekin í Æðsta ráði Sovétríkjanna þegar Gromiko utanríkisráðherra tilkynnti nm ákvörð'un sovétstjcrnarinnar að hætta öllum-tilraunum með kjarnavopn. Jafnframt var skor- að á Bandaríkin og Bretland að fara að fordæmi Sovétríkjaiuia, og sagt að þau myndu tclja sér óhjákvæmilegt að endurskoða afstöðu sína ef '¦líin kjarnaveldhi gerðu það ekki. lendingaeftirlitinu sem mun hermenn. ^PJM I pll iðnaði Bandaríkianna Bandaríska kreppan flyzt sjálí- krafa til annarra landa Efnahagskreppunnar veröur nú alvarlega vart í banda- ríska þungaiSnaðinum. Stáliðnaðurinn nbtar nú aðeins 48 prósent af framleiðslugetu sinni, og framleiðslan er aöeins helmingur þess, sem hún var í ársbyrjun 1957. í dag er framleiðslan þannig aðeins 80 prósent af meðalfram- íeiðslunni árin 1947—1949. Kolaframleiðslan er á sama hátt orðin þjökuð af meinsemd- um kreppunnar. Vinnsla bituminkola var aðeins 7,2 milljón tonn síðustu vikuna í marz miðað við 10,6 milljón tonn á sama tíma í fyrra. Fyrsta fjórðung þessa árs voru aðeins unnar 98.5 milljónir tonna af þessari kolategund, en 126,9 millj. tonn voru unnin fyrsta ársfjórðung í fyrra. Banclarkkurn þegn af íinnskum œffum rœnf greglunni og 53 ára gamall Bandaríkjamaður af finnskum ættum, William Heikila, hefur með undarlegum hætti heim- sótt land feöra sinna, þar sem enginn þekkir hann og hann sjálfur hafði alls enga ósk um að sjá. miklum erfiðleikum. Þannig flyzt bandaríska kreppan sjálfkrafa til útlanda. Heikila hef ur dvalizt í Banda- ríkjunum síðan hann og for- eldrar hans komu með hann þangað, þriggja mánaða gaml- an. Fyrir u.þ.b. tuttugu árum var hann um stutt skeið félagi í bandaríska kommúnistaflokkn nm, Þegar galdraofsóknirnar stóðu sem hæst í Bandaríkjun- um fyrir nokkrum árum komst upp um þetta „víxlspor" hans, og síðan hefur hann barizt fyr- ir því að fá að lifa í friði í þwí eina landi sem hann getur kall- að sitt. Kreppan í bandaríska kolaiðn- aðinum er að nokkru leyti að kenna minnkandi eftirspurn á heimsmarkaðinum, en einnig stöðugri minnkun á útflutningn- um til Evrópu. Til að auka kolanotkunina hafa bandarískir námaeigendur krafizt mikillar min.nkunar á innflutningi á olíum frá löndum handan hafsins. Sá niðurskurður sem hingað til hefur verið gerð- ur á olíuinnflutningi frá þessum stöðum, hefur þegar valdið ýms- um þeim, sem selja olíu til USA í gær spiengdu Bretai- kjarn- orkusprengju í mikilli hæð yfir Jólaey á Kyrrahafi. Þetta var fyrsta sprengjan. af allmörgum, leysisstefnnniii vex miöff. fylgi í Danmörku A sér ekki hvað sízt íylgismenn innan sósíaldemókrataílokksins danska Hlutleysisstefnunni vex fylgi í Danmörku og hún á sér ekki hvað sízt fylgismenn í flokki sósíaldemókrata. A'ð sögn Ka.upmannahafnarblaðsins InformaUon láta þeir mjög' á sér bera um þessar mundir, en nú stendur fyrir dyrum í Kaupmannahöfn fundur ráðherranefndar Atlanzbandalagsins, þar sem m.a. mun verða rætt um kjarnavopnun Vestur-Þýzkalands_ Fundur Atlanzbandalagsins ] síðasta ári sendu þingi flokksins hefst í Kristjánsborg á mánu- daginn 5. maí. Iiiformation skýr- ir frá því að þeirri hugmynd hafi skoíið upp að hafa möt- mælagöngu til Kristjánsborgar meðan fundurinn stendur yfir, en hætt muni vera við það. Hinsvegar hafa fylgismenn hlut- leysisins látið til sín taka á annan hátt. áskorun um að tekin yrði u.pp ný stefna í menningarmálum befur nú beitt sér fyrir áskorun til H. C. Hansens forsætisráðherra um að Danmörk beiti neitunar- valdi sínu gegn því að vesturþýzki herinn verði búinn kjarnavopn- um, þegar það mál verður lagt fyrir Atlanzbandalagsráðið. Eimi helzti hvatamaður að þessu er Hópur menntamanna innan Jörgen Dich, prófessor í hag- sósíaldemóki'ataflokks,ins sem áfræði við Árósaháskóla. Hann hefur lengi komizt hjá að vera fluttur nauðugur úr landi, en málið hafði ekki verið látið niður falla, og á fcvstu- daginn í næst síðustu viku var hann allt í einu kominn í flug- vél sem flutti hann úr landi, farangurslausan og með aðeins nok.kra dollara í vasanum. Kona hans, sem fædd er vestra, segir að lögreglumenn frá innflytjendaeftirlitinu hafi beinlínis rænt honum þegar hann.var á leið heim frá skrif- stofu sinni í San Francisco á föstudaginn. Hún fékk ekkert að vita hvað orðið hefði af honum, en komst éíðar að því að hann hefði verið sendur til Helsinki um Vancouver í Brit- ish Columbia, Amsterdam og Kaupmannahöfn. Til Helsinki kom hann á þriðjudaginn var. Sendur heim, en . . . . Það fyrsta sem Heikila varð að orði þegar hann kom til Helsinki var að hann vildi aft- ur heim til konu sinnar og barna. Svo virðist nú að hon- um muni verða að ósk sinni. Yfirmaður innflytjendalistans í Washington, Joseph Swing, hefur tilkynnt að Heikila verði aftur fluttur heim til Banda- ríkjanna. Ástæðan til þess er að hans sögn sú að Heikila hafi~verið fluttur úr laridi enda þótt dómstóll hefði frestað að taka' ákvörðun í máli hans. En Swing tók um leið skýrt fram að málið gegn Heikila væri ekki úr sögunni,. og muni aftur verða tekið upp þegar Heikila kæmi aftur til Banda- ríkjanna. ,,Við munum flyt.ja hann úr landi" sagði hann við blaðamenn, „þó að það kunni að taka okkur 11 ár". Ekki einsdæmi Það er komið í ljós að mál Heikila er ekkert ^insdæmi. Bandarísk yfirvöld hafa einnig krafizt þess að annar Banda- rikjamaður af fihnsku foreldri, William Niukannen, verði flutt- ur nauðugur úr landi. Hann hefur búið í Bandaríkjunum síð- an hann var tíu mánaða gam- all. Hann fæddiat meðan for- eldrar hans voru í heimsókn í gamla landinu, og fékk því finnskan þegnrétt við fæðingu, þó að öll systkini" hans væru bandarísk. Hann hefur einnig eitt sinn verið félagi í komm- únistaflokknum, og því stendur til að hann verði fluttur úr landi. Ætlunin var að hann yrði sendur til Finnlands á þriðjudaginn var, en því var frestað á síðustu stundu sam- kvæmt dómsúrskurði. .« - i Oljl O' sprakk á jörðu : Meðallangdræg eldflaug af gerðinni „Thor", sprakk á jörðu niðri þegar bandaiíski flugher- inn hugðist senda hana á loft frá Cap Canaveral um síðustu helgi. Frétlastofan United Press skýrir frá því að mikill orð- rómur gangi nú um það í Wash- ington, að Rússar opinberi eitt- hvert stórt afrek á sviði gervi- tungla áður en þessi mánuður er á enda. Þ.að álit sé nú ráðandi í Bandaríkjunum iað nú sé að hefjast nýtt skeið í kapphlaup- inu um himingeiminn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.