Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1958, Blaðsíða 1
19 mama lefnin Þriðjudagur 29. apríl 1958 — 23. árgangur — 96. Ifcölublað. úast má viö reglugerö um stækkun íiskweiöitakmarkanna íljótlega Þarf oð koma tll framkvœrpda óðt/r en Nítján mann nefndin svo- nefnda, sem síðasta Alþýðu- sambandsþing kaus til að f jalla um efnahagsmál fcemur saman. á fund í dag. Þar mun nefnd- inni verða gerð grein fyrir um- ræðum sem farið hafa fram að undanförnu á vegum ríkis- stjórnarinnar um efnahagsmál. erlendh sí/cfveíðíf/o/or/romo á/s/ancísm/ðjEngar skuldbindiíigar um að Eins og sagt er frá á öðrum stað urðu það málalok markanna. Var tniagan svo ráðstefnunnar í Genf að fiskveiðalögsaga og landhelgi hijóðandi eru algerlega óbundin, lokatilraunirnar til þess að koma í veg fyrir einhliða aðgerðir strandríkja runnu út í sandinn. íslendingar eiga því opna leið til þess að ná mjög mikilvægum áfanga í landhelgismálum, og þess er að vænta að ekki líði margir dagar úr þessu þar til birt verður ný reglugerð um verulega stækkun fisk- veiðitakmarkanna Núverandi stjórn hét því sem kunnugt er í stefnuyfirlýsingu ,sinni iað stækka laindhelgina. Hófst sjávarútvegsmálaráðherra þegar handa um áð undirbúa það verk, var sem kunnugt er haldin ráðstefna um málið hér í Reykjavík með-fuHtrúum hinna ýmsu byggðarlaga til þess tað kanna sem bezt þarfir og viðhorf manna um land allt. Snemma á síðasta ári lögðu fulltrúar Al- þýðubainda-agsins til iað stækkun landhelginnar yrði framkvæmd, en þá var nýlokið umræðum um málið á þingi Sameinuðu þjóð- anna án þess að nokkur niður- .staða fengist. Samstarfsflokkarn- ir vildu hins yegar iað beðið yrði fram yfir ráðstefnu þá sem inú er lokið í Genf, og var að lok- um fallizt á það með því skil- yrði þó að ekki yrði um neinn frekarí drátt að ræða hverjar svo sem niðurstöður Genfarráð- stefnuunar yrðu. Furðule^ fram- koma íslenzku fulltrúanna Eins og sagt var frá í blað- inu í fyrradag var undir lok ráðstefnunnar samþykkt tillaga frá Suður-Afríku um réttindi strandríkja utan fiskveiðitak- „Ráðstefnan leggur til, þar sem nauðsynlegt er vegna fisk- verndunar að takmarka heiM- arafla fiskistofna á svæði sem liggur að strandríki, að þá beri öllum ððrum ríkjum, sem veið- ar stuinda á því svæði, að hafa samstarf við strandríkíð til að tryggja að réttlát lausn fáist með því að gera samkomulag um ráðstafanir, sem fela í sér viðurkenningu á forgangsrét;i strandríkis, þar sem tekið sé til- lit til þess hve mikla þýðingu fiskveiðarnar hafa fyrir strand- ríkið, en að jafnframt sé tekið tillit til hagsmuna aranarra ríkja. Framhald á 2. síðu. stækka ekki landhelgina Ráðstefnunni í Gení lauk í gær, án samkomulags um landhelgina í fyrrinött lauk ráðstefnunni í Genf um réttarreglur á hafiriu. Síðasta daginn voru miklax umræður, og stóðui þær fram á nótt. Tillaga Ástralíu og fl. um að þátttöku- ríkin skuldbindi sig til að færa -ekki út landhelgina fyrst um sinn kom ekki til atkvæða. Síðasta dag ráðstefnunnar var numið á brott ákvæðið, sem sett hafði verið um hámarkslengd grunnlínu. Miklar deilur voru um það í lokin, hvað gera skyldi varðandi málin sem enn eru ó- útkljáð, landhelgi og fiskveiði- lögsögu. Sumir fulltrúar vildu Fundur Dagsbrúnarmanna í gærkvöldi sam- þykkti einróma tillögur stjórnar og trúnaðarráðs að segja upp núgildandi samningum félagsins við atvinnurekendur fyrir 1. maí n.k. - Þarf að koma til framkvæmda fyrir síldarvertíð Brýn nauðsyn er að reglugerð um hin nýju fiskveiðitakmörk verði birt sem allra fyrst. Stækk- unin þarf að koma til fram- kvæmda þegar fyrir mitt ár, áður en stórir flotar erlendra fiskiskipa koma hingað til síld- veiða. En þá þurfa' þær þjóðir að fá að vita um breytinguna , tíma, enda væru ýmis ákvæði í tíma, svo að 'þær geti tekið . samninganna um einstakar fu'lt tillit til hennar í undir- starfsgreinar ekki lengur í sam- búningi sínum. ræmi við þá þróun sem orðið Iðnó var fullskipað á fundi Dagsbrúnarmanna í gærkvöldi. Formaður, Hannes Stephensen, ræddi í upphafi fundar nokkur félagsmál: lögin um réttindi tíma- og vikukaupsmanna, bóka safn félagsins og atvinnumál og Guðmundur J. Guðmundsson ræddi um fyrirhugað verka- mannahús við höfnina. Eðvarð Sigurðsson ritari Dags- brúnar flutti þvínæst ýtarlega ræðu þar sem hann sagði samn- inga félagsins senn þriggja ára gamla og breytist- margt á þeim faelgmaar fyrir 1. jíeí ii Dagsbrúnarmenn sampykktu einróma á fundi sínum í Iðnó í gœrkvöldi eftirfarandi: „Fundur haldinn í Verkamannafélaginu Dags- brún, 28. apríl 1958, skorar á ríkisstjórnina að gefa án tafar út réglugerð um stækkun fiskveiði- landhelginnar upp í 12 mílur, og komi stœkkun- in til framkvœmda eigi síðar en 1. júní n.k." hefði frá því þeirv voru gerðir. Viðræður við atvinnurekendur um að gera breytingar hefðu ekki borið árangur. Kvað hann þurfa að hafa samninga fyrir einstaka starfsgreinir uppsegjan- lega sér, svo ekki þurfi að segja upp samningum allra Dagsbrún- armanna þótt gera þurfi breyt- ingar á samningum einstakra starfsgréina, iÞetta vseri næg ástæða til að segja gildandi kjarasamningum upp. Við þetta bættist aö von væri senn á ti'lögum ríkisstjórnarinn- ar í efnahagsmálum, þar sem horfið myndi frá verðstöðvun- arstefnu þeirri sem ríkisstjórnin hefur fylgt og verðlag myndi því breytast, og þá vísitalan einnig. Hinsvegar myndu þær ráðstafanir hafa í för með sér skerðingu tímakaups á næstu mánuðum. Þetta myndi koma í ljós á næstunni. Að hafa samn- inga Dagsbrúnar bundna þegar slík óvissa ríkti kvað hann ekki telja rétt. Lagði hann þvínæst fram tillögu trúnaðarráðsfundar Framhald á 10. síðu. fresta ráðstefnunni formlega, eh aðrir vildu vísa þessum atrið- um til Sameinuðu þjóðanna. Ástraaa, Kanada, Ceylon og Ghana báru fram tillögu þess efnis, að ekkert aðildarríki færði út landhelgi sína eða fisk-* veiðilögsögu, þar til þessi at-> riði yrðu útkljáð, og fóru framl á, að framkvæmdastjóri Samein- uðu þjóðanna kallaði saman ráð>i stefnu um málið aftur eftií næsta Allsherjarþing. Þangað til skyldu ríkisstjórnir ræðast við og landhelgi og fiskveiðilögi saga skyldu ekki stækkaðar á! þessu tímabili. Tillaga þessi kom| aldrei til atkvæða, því áður vaí| greitt atkvæði um tillögu frál Kúbu, og var hún samþykkt ef1>i ir langar umræður um allar til-i lögurnar. Tillaga Kúbu er á þá' lund, að næsta Allsherjarþingl verði falið að athuga, hvort ráð- legt væri að kalla saman aðraí ráðstefnu um réttarreglur á haf* inu. Þessi tillaga var samþykkt* í henni eru engin ákvæði unai að ríki hafist ekkert >að í land- helgismálum, þar til séð værí fyrir um úrslit málsins. Tillagan var samþykkt með 48 atkvæðum. Tveir greiddu atx kvæði á möti, en 26 sátu hjá* Framhald á 10. síðu. ; Bretar ráðgera hef ndarráð- ;egn Islendingum Brezka blaðið Manchestei GuardiaJi birti á laugardaginn var ritstjórnargrein varðandi deilumar um 'fiskveiðilögsög- una á Genfarráðstefnunni. Blaðið segir, að ef ekki ná- ist samkomulag um landhelgis- máhð á ráðstefnunni, (sem þá var ekki lokið). verði hverju strandríki í sjálfsvald sett, að eigina sér landhelgi, og ekki sé ólíklegt að t.d. sé litið þannig á í Reykjavík. íslenzka ríkis- stjómin geti sagt sem svo, að nú hafi hún óbundnar hendur og hið sama geti stjórnarvöld- in í Noregi og Færeyjum sagt. Brezku togararnir misstu nú hvarvetna fiskimið. Síðan seg- ir blaðið að Bretar geti dregið þennan rétt til stækkunar á fiskveiðilögsögu í efa, þar sem ekki hafi verði gerð nein sam- þykkt á Genfarráðstefnunni, sem heimili slíka stækkun. Ef ís'endingar eða aðrir grípi til þess ráðs að stækka fiskveiði- lögsöguna, séu Bretar því í sínum rétti þótt þeir geri ein- hverjar mótaðgerðir. Tvær leið- ir séu nú hugsanlegar. í fyrsta lagi löndunarbann á íslenzk- um fiski í brezkum höfnum, ef íslendingar færa út fiskveiði- lögsöguna. í öðru lagi, að Bret- ar beiti sér fyrir sámtökum allra þeirra þjóða sem tjóií bíða af slíkum ráðstöfunum, þeirra á meðal t.d. Frakka og Portúgala, um það að kaupsS ekki íslenzkan fisk. Blaðið lýkur þessum hefnd- arhugleiðinfíum með því að segjast vona, að ekki komi tU þessara aðgerða. Það segist vona að sætt- ir takist i þessum deilum, og íslendingar geri ekki sjálf- stæðar ráðstaíanir, án þess að ráðfæra sig frekar við aðra aðila. Annars kunni svo að fara, að þeir tapi á aðgerðúa- um ekki síður en aðrir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.