Þjóðviljinn - 01.05.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 01.05.1958, Side 1
VILJINN Þjóðviljitui er 20 síður í dag I " Finimtudagiir 1. maí 1958 — 23. árgangur — 98. tölublað. •’t/i . , • •..í» Alþýða íslands krefst 12 mlina fiskveiðilandhelgi nu þe gar Hún krefst fullra umráða yfir lazidi sínu, afkomu- öryggis og að dýrtíðinni sé haldið í skefjum Reykvisk alþýSa! Sameinumst undir merkjum samtakanna i kröfugöngunni íslenzk alþýða er í dag einhuga og krefst fullra og óskoraðra umráða yfir landi sínu og að íiskveiðilandhelgin verði þegar stækkuð í 12 mílur. Verkalýður íslands krefst þess að dýrtíðinni sé haldið í skefjum, að hlutur hins vinnandi manns verði bættur með réttlátari skiptingu þjóðarteknanna. Verkalýður Reykjavíkur sam- einast í dag í kröfugöngu dags- ins um þessar og aðrar kröf- ur sínar. S'vo sterlc er nú orðin krafan um að íslenzka þjóðin ráði landi sínu ein; að staðið verði við samþvkkt Alþingis frá 28. marz 1956 um brottf"r hersins og heit núverandi rík- j isstiórnar, og tortímingarhæt.tu þeirri er af hemáminu leiðir j verði bægt frá þ.ióðinni, að þeir 1 útsendarar afturhaldsins er s.l. ! ár rufu eininguna fyrsta maí j vegna þessarar kröfu treystust j ekki til að gera það nú. Því ber að fagna. Alveg sétsiaMecga sam- einast öll aljbvða Heykja- víkui um kiöíuua vm að fiskveiðilandkelgm verði þegar stækkuð í 12 míl- ur. Það er krafan um framtíðarafkemuöivggi þjóðarmnar, krafa hvers heiðarlegs tslendings. haldið í skefjum, þau krefjast þess að komið verði í veg fyrir óhóflega álagningu; þau krefj- ast þess að hlutur vinnandi fólks í landinu verði bættur Eðvarð Sigurðsson með réttlátari skiptingu þjóð Krafan um frið, allsherjar afvopnun, bann á tílraunum með kjarnorkuvopn og notkun . þeirra er einnig krafa íslenzkr- I ar alþýðu. ^Hátíðáhöld dagsins Hátíðahöld dagsins verða með svipuðu sniði og undan- farin ár. Safnazt verður sam- an við Iðnó kl. 1.30 og lagt verður af stað í kröfugönguna kl. 1.50. Gengið verður um Vonar- stræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, Frakkastíg, Skólavörðustíg, Bankastræti og staðnæmzt á Lækjartorgi. Að kröfugöngunni lokinni hefst útifundur á Lækjartorgi. Björn Bjarnason formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna setur fundinn og stjórnar honum. Fyrsti ræðumaður úti- fundarins er Eðvarð Sigurðs- Snorri Jónsson son, ritari Dagsbrúnar, þá tal- ar Jón Sigurðsson, ritari Sjó- mannafélags Reykjavíkur, en þvinæst Snorri Jónsson for- maður Félags jámiðnaðar- manna og síðastur Bergsteinn Guðjónsson formaður bílstjóra- félagsins Hrej’fils. Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Fulltrú.aráðs verka- lýðsfélaganna., Þórsgötu 1, frá kl. 9 f.h. og seld á götunum. leykvísk alþýSa! Sam- eiimmsl öll undir merkj- um samfakanna í kröfu- gönguimi í dag. Frá lívenfélagi sósíalista 1 dag, 1. maí, verður selt kaffi með heimabökuðum kökum frá kl. 3 í Tjamar- götu 20. í kvöld verðUr 1. maí vaka, þar sem margt verður til fróðleiks og skemmtunar. Sósíalistar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Carolínunefnd. íslenzk verkalýðssamtök arteknanna og eru reiðubúin að styðja bverja þá ráðstöfun krefjast þess að dýrtíð verði er miðar í þá átt. Alþlngi gerir ályktun um skip- un 5 manna í jjafnlaunanefnd Fulltrúaráð verkalýö’sfélaganna í Hafnarfirði, Starfs- mannafélag Hafnarfjarðar og Iðnnemafélag Hafriarfjarð- ar gangást fyrir ltröfugöngu, er hefst kl. 2 e.h. og úti- fundi er he.fst aö kröfugöngunni lokinni. Tillaga Öddu Báru Sigfúsdóftur samþykkí samhljáSa á fundi sameinaSs þings i gœr Á fundi sameinaðs þings í gær var tillaga Öddu Báru Sigfúsdóttur um skipun jafnlaunanefndar samþykkt með samhljóða atkvæðum sem ályktun Alþingis. í ályktun þessari er ríkisstjórninni falið að skipa fimm manna nefnd, sem athugi að hve miklu leyti konum og körlum eru raunverulega greidd sömu laun fyrir jafnverðmæta vinnu og jafnframt að gera tillögur um ráðstafanir til að tryggja fullkomið launajafnrétti. birtingu álitsgerðar nefndar- innar“. Við síðari umræðu um tillögu Öddu Báru á fundi sameinaðs þings í gær hafði Björn Jónsson framsögu fyrir allsherjarnefnd, sem skilað hafði áliti og lagt til að tillagan yrði samþykkt ó- breytt. Skýrði hann frá því að Safnazt verður samán við verkamannaskýlið frá kl, 1.30 og lagt af stað í kröfugönguna kl. 2. Farið verður um Vestur- ; götu, Vesturbraut, Kirkjuveg, Hellisgötu,. Hverfisgötu, Lækj- argötu, Strandgötu og stað- 'næmzt við Vesturgötu 6. ’ Hefst þá útifundúr. Sigurrós SvéiöSdót'tir, formaður fulltrúa- ráðs .verkalýðsfélaganna sétur útifund,inn með stuttu »ávarpi. Ræður flytja á fundinum: Her- mann GuðmUndsson formaður Verkamajrinafélagsins Hlífar, Guðláúgur Þórarinsson, formað- ur Starfsinannafé.'ags Hafriar- fjarðar. Einar Jónsson, forrhaður Sjómannafélags Háfnarfjarðar og -Birgir Dýrfjörð, formaðUr Iðnnémáfélágs’ Hafnarfjarðar. —- Lúðrasveit Hafriarfjarðar leikur á fundinum, undir stjórn Alberts Klahn. Bárnaskemnitun verður í Bæj- arbíöi' kl. 3. Mérki dagsins verða afhent frá kl. 9 f.h; í dag í skrifstofu verkalýðsfélaganna, Vesturgötu 10, og.seld á götúnum. Adda Bára flutti þingsályktun- ártiíiögú sína e'r hún sát um skeið á' þingi i vetur serri vara- þingmaður Alþýðubandalagsins. Málsins var þá rækilega getið hér í blaðinu, birt greinargerð fyrir 'Tillögunrii og ræða fram- sögumanns, en í heild er þings- ályktunin svóhljóðaridi: „Alþingi ályktar að felá ríkisstjórninni að skipa 5 manna nefnd, ér athugi, að hve miklu leyti komim og körlum eru ráunverulega greidd sömu laun fyrir jafn- verðmæta vinnu. Athugun þessi skal bæði taka til launagreiðslna hjá hinu op- inbera, þar sem launajafn- rétti á að ríkja samkvæmt landslögum, og þeirra al- mennu kjarasamninga, sem í gildi éru um kaup kvenna í ýmsum starfsgreinum. Enn fremur skál néfndiri gera til- lögur um ráðstafanir til að tryggja fullkomið launajafn- rétti. Nefndin geri ríkis- stjórninni grein fyrir störf- um sínum, og sjái hún um .nefndin hefði leitað umsagnar Alþýðusambands íslands, Sam- bands starfsmanna ríkis og bæja, Vinnuveitendasambands Íslands, Vinnuveitendasambands sam- vinnufélaganna og Stéttasam- bands bænda og mæltu allir þessir aðilar með því að tillagan næði fram að ganga. Einnig hefðu nefndinni borizt nokkrar áskoranir frá samtökum kvenna tillögunni til stuðnings. Fleiri tóku, ekki til máls um tillöguna og var hún samþykkt, með 28 samhljóða atkvæðum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.