Þjóðviljinn - 01.05.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 01.05.1958, Side 5
*— saax hm Fimmtudagur, X. maí 1958 — ÞJÓDVILJINN — (5 Hafið þér athiigað: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strand- ferðaskipum vörum í kringum land, en fátt veitir betri kynni af landi og þjóð. 2. að siglingaleið m.s .,,Heklu“ að sumrinu til Færeyja, Nor- eg's, Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og far- gjöldin hófleg. SKIPAÚTGERÐ RÍKISIN'S Sjómamiaféiag Reykjavíkur hvetur meðlimi sína til þáttöku í kröíugöngu verkalýðsíélaganna og hátíðahöldum dagsins. « Gleðiiega háííð. Félag íslenzkra atvinnofliigmanna hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Gleðiiega hátíð. Félag garðyrkjumanna hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. GleðiJega hátíð. Flugfreyjufélag Islands hvetur m.eðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Gleðilega hátíð. Bakarasveinaíélag Islands hvetur meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins. Gieðiiega hátíð. iiveiaviFKjar Allir til þátttöku í hátíðahöldum dagsins Félag biívélavirkja. 1 rf-vrí Qf hvetur alla meðlimi sína til þátttöku í hátíðahöldum dagsins . Gleoiiega hátið. íðjufélagar í Reykjavík Félagsstjórnin vill minna ykkur á, að þátttaka í kröíugöngunni 1. maí er eitt skeleggasta vopnið í baráttunni íyrir bætum kjörum. Seifið merki dagsins. Skipið ykkur þétt um íána Iðju í kröfugöngunni. Stjórnin. V erzluearmannafélag Reykjavíkur flytur öllum launþegum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Verzlimamannaféiag leykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.