Þjóðviljinn - 04.05.1958, Page 10

Þjóðviljinn - 04.05.1958, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. maí 1958 SKÖÚTSALAN HEFST í fyrramAlið Stórkostleg verðlækkun. Mikið úrval I Karlmannaskór, Vinnuskór, Sandalar, Kvenskór Lakkskór, Götuskór, Innis'kór, Kvenbomsur, Kuldaskór kvenna, Barna- og unglingaskór háir og lágir, Ágætir sumarskór. Komið tímanlega meðan úrvalið er mikið Skódeild, Skólavörðustíg 12, Sími 1-27-23. CENTROTEX Ullarefnl allskonar Næríatnaður — Náttföt Sokkar — Vettlingar Prjónavörur — Barnaföt Blúndur — Gardínuefni Kegnföt — Leðurlíking ( KOYO Saumavélar Vefstólar Sjónaukar Smásjár Sólgleraugu o. fl. KOOSPOL Niðursoðnir ávextir, grænmeti o.fl. Kex Makkaroni — Spaghetti OTVEGUM FRA TEKKÖSLÓVAKIU Pragoíxport Gólfdúkur Gúmmí Línoleum Plast Plast plötur Penslar — Burstar Tölur — Ilnappar Ferðatöskur — Leðurvara Gúmmíhjúkrunarvörur Leikföing — Gerfiblóm Herðatré o.fl. Harðviðarplötur Trétex Parket ARllA- Myndabækur Spil o.fl. STBOJCKPBHT Stálgrindahús Gróðurhús, Vörugeymslur, V erksmið juhús. Fólks- og vörulyftur Brýr — Vinnupallar Dælur — Botnventlar Sjálfvirk vatnskerfi Brynningartæki Rafmótorar M'OTOKOV Hjólbarðar — Slöngur Reiðhjól — Varahlutar Rifflað mottugúmmí Plast- og gúmmíslöngur Emeleraðar vörur Vélreimar o. fl. ifoLl 0 flQ 1 I ríiAJDimá bo loir^JugiAíQiJf?!, F d V CHEMAPOL tTD Kemiskar vörur Kerti o. fl. Rifflar Haglabyssur Skotfæri Jarðstrengir fyrir rafinagn og síma TECHNOEXPORT Heilar verksmiðjur Vatnsaflsstöðvar o. fl. Þórður vaknaði í dögun og lagði strax a£ stað til að leita uppi mannabústaði, sem hann áleit að væru á hinum enda eyjarinnar. Alltíeinu sá hann hvar Sylvía gekk, og hann varð að skjóta sér á bak við tré, tíl að hún kæmi ekki auga á hann. Að hverju skyldi hún vera að leita? Og hvað var hún að gera við þessa tösku ? Þá var það, að 'hann heyrði einnig sömu ógur- legu hljóðin og Sylvía hafði heyrt. Mátti heita að slétt væri yfir allt Framhald af 3. síðu. bóndi Haraldsson á Einarsstöð- um varð bráðkvaddur þar í kirkjunni. Aðalfundur Mjólkursamlágs K.Þ. var 18 þ.m. Starfsemi samlagsins hefur gengið vel á árinu. Innvegin mjólk var 2.745,228 kg., aukning 17.97% frá fyrra ári. Sala hefur geng- ið vel, svo mjög litlar birgðir voru um áramót. Fullnaðarverð til framleiðenda var 3.01 á lítra fyrir meðalfeita mjólk. F..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.