Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Rúmlega 600 brezkir vísinaamenn hafa sent Macmill- an forsætisráöherra áskorun um aö hefjast nú handa um aö iáta hætta brezkum tilraunum með kjarnavopn. Heimspekingurinn Bcrtand Russel, sem cr foringi i barátt- rmni- fyrir kjarnorku-afvopnun, $krifaði forsætisráðherranum fylgibréf með áskoruninni. í því segist hann álíta það óþolandi, pð Bretar skuli halda áfram til- raunum með - kjarnorkuvopn, pnda þótt Sovétríkin hafi hætt þeim. Það er aðeins eitt tæki- færi til að eyða kjarnorkuhætt- unrjj, .§.em . ógJiay okkur öllum, seg'ir Russeil. . I áskorun vísindamannanria er bent ó, að meðan- aðeins þrjú ríki hafi kjarnavopn, sé mögu- leiki að komast að samkomulagi um eftirlit með þeim Ef tilraununum verður haldið áfram og ef fleiri. ríki fá kjarna- vopn í hendur, verður hætta á kjarnorku-heimsstyrjöld, orsak- aðri af ábyrgðarlausum þjóð- málaforkólfum, mikiu meiri, seg- ir í áskoruninni. Alþjóðlegt samkomulag um að hætta kjarnorkutilraunum nri þeg'ar, gæti orðið fyrsta skrefið í almennri afvopnun, og byrjun- in á algeru banni við kjarna- vopnum, og þá væri um leið bægt frá hættunni á kjarnorku- styr-jöld, sem óg'nar öllu mann- kyninu með tortímingu, segir i endi ávarpsins. Meðal þeirra, sem skrifa und- ir áskorunina er fyrrverandi að- alframkvæmdastjóri FAO (Mat- væia- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna), nóbels- verðlaunahaíinn Boyd-Orr lá- varður, fyrrverandi forstjóri eðl- isfræðirannsóknastofnunarinnar, sir Cnarles Darwin, fyrrverandi aoalframkvæmdastjóri UNESCO (Menningar- og vísindastofnunar SÞ), sir Julian Huxley og fleiri nafntogaðir menn. Blaðið Manchester Guardian, sem er frjálslynt, varpar í for- ustugrein fram þeirri spurningu, hvort það sé virkilega nauðsyn- iegt fyrir Breta, að gera fleiri tiiraunir með kjarnorkuvopn. í biaðjnu Daily Herald^-senr-styð- ur Verkamanr.aflokkinn, segir að það hafi bakað Bretum mikla smán að sprengja kjarnasprengju eftir að Rússar ákváðu að hætta tilraunum sínum. f Manchester Guardian segir orðrétt: „Það er áreiðanlegt, að áframhaldandi tilraunir, minnka möguleikana ó samkomulagi um afvopnun, auk þess sem það gef- ur Sovétríkjunum tækifæri til, að hefja tilraunir sínar aftúr. Burtséð frá þvingunaróstæðun- um, sem Macmillan hefur skír- skotað til, höfum við sleppt hér mikilvægu diiþ.ómatisku tæki- færi Daily Hera’d skrifar: Við biðj- : um ríkisstjórn vora að hætta að hegða sér eins og heimsafbrota- nienn. Fávísir stjómmáláménn haía þegar gert r.ægan skaða. Við þurfum ekki að biða effir Bandarík'jamönniirn. Við hefð- um átt að hætta titraunum fyrát- Nasser þakkar Sovétríkjuniun Nasser, forseti Sambandsrík- is Araba, er nú staddur í Bakú í iýðveldinu Aserbajsjan í Sov- étríkjunum. I ræðu sem hann íhélt þar sagði hann að Arabar mjTidu aldrei gleyma aðstoð j Sovtríkjanna vlð þá þegar mest i'eið á. Þau hefðu verið Egypt- um helzta stoðin, þegar Bretar, Frakkar og ísraelsmenn gerðu árás sína á þá. Lanza hneykslar í þriðja sinn Fiirn Moe komimi úr Emaferðalagi Finn Moe, formaður utanrík- ismálanefndar norska Stór- þingsins, er kominn heim úr mánaðar ferðalagi til Kína, en þangað fór hann í boði kín- versku stjómarinnar. Við heim- konuna sagði hann að augljóst væri að stórfélldar framfarir hefðu orðið og væru að ger- ast í Kína í menningar- og at- vinnumálum. Á heimleiðinni reM 1i a mör I smáborginni Chauny í Norður-Frakkiandi bíður lög- regla staðarins eftir skriödreka sem herinn hefur lofað að lána til að geta handtekið Daniel nokkurn Delobel, sem er gest- gjafi í krá einni þar í bænum. Þetta furðulega ástand hófst með rifrildi um peninga, er leiddi til þess, að Daniel skaut ávaxtaheildsala, Flamant að nafni. Síðan skaut hann konu sina, vinkonu sina og tengda- xöður vinkonunnar. Lögréglan óttast að hann hafi einnig drepið dóttur vin- konunnar. Þegar lögreglan ætlaði að hapdtaka Delobel, svaraði haim með því að láta vélbyssuskot hríð dynja á vörðum laganna.! Tveir lögregluþjónar særðust hættidega. Krá Daniels hefur verið umkringd. Þegar I-inn kiuxni danski leikari Poul Reumerfc átti 75 ára afmæli fyrir nokkru, var liasm hylitur á leiksýningu í Kon- unglega leikhúsinu í Kaupmausíahöfn, en þar leiknr liann nú I leikritinu „Andbýlingar“ eftir Hostrup. A8 sýningunni lokinni afhenti förstjóri Ieildiússins, Hettning Brönstetl, honum stóran lárviðarkrans á leiksviðimi. —• HæstarétÉárlögmaðnrinn Jon Palle Bnlii aíhenti Reuinert gja.fabréf, er hljóðxói upp á 100,000 ðaitskar krónur, og skal það nötað til að síofna Iteuínerfc-styhktarsjóð handa leikurum. mn m iároiitkíii 90 manns r 1 Samkvæmt skýrslu heilbrigð- isyfirvaldanna í box’ginni Kal- kútta á Indlandi hafa nú meira en 1000 íbúar borgarinnar lát- kom Moe við í Moskvu, og izt af kólerufaraldri þeim, er ræddl þá m.a. við Krústjoff for- nú geisar \ borginni. sætisráðherra og Gromiko ut- 1.2 milljónir manna hafa ver- anríkisráðherra. ,ið bólusettar gegn séttinni. ¥ Næsti spútnikhundur á að koma heill á húfi aftur til jarðar Hitinn í efri loftslögum meiri en haldið var. fá atvÍHMllíSBtlir — Tæknilegir erfiðleikar samt yfirunnir f tilkynningu varðandi einstakar niöurstöður sem fengizt hafa við tilraunimar með sovézku spútnikana tvo, er ótvírætt gefið í skyn, að næstu spútnikar verði Mannkyiiinu stafar 200 sirnium meiri hætta af kolefninu Bandaríski vísindamaðurinn dr. Linus Paulus, sem berst ein- arðl&ga fyrir því að hætt verði tilraunum með kjarnavopn, hef- ur skýrt frá þvi. að mannkyoinv. stafi rniklu meiri ógnun af geislavirku kolefni, heldur en geislavirku strontium 90. Hann kveðst skelfdur yfir þeim uppiýsingum bandarísku kjarnorkunefndarinnar að fyrir hendi væri 17 sinnum meira magn af geislavirku kolefni, heldur en geislavirku strontium »0. Hættan.'sem mannkyninu staf- ar af þes.su geislavirka kolefni næstu fhnm til ííuþúsund árin væri 200 simium meiri, en hætt- an af strontium 90. a Smisloff lætur rr en í hnefana 22. skákinni í einvígi þeirra Smislofís og Eotvinniks um heimsmeistaratitilinn iauk með sigri Smisloffs, og standa leikar þá þannig að Smis'off, núver- andi heimsmeisiari hefur 10 vinninga, en Botvinnik 12. Tvær skákir eru óteíldar og verður Smisloff að y:nna þær báðar til að halda titlinum. Hinn kunni söngvari Mario raeö lifandi verur innanborðs, sem hægt á að vera að Lanza hefur í þriðja sinn af- ná aftur heilum á húfi til jarðarinnar. lýst söngskemmtun sinni, og iþar með hefur Evrópudvöl hans : Þessi tilkynning birtist í heil- um áhrif geimgeislanna á til- verið sönglaus ennþá. síðugrein í Pravda fyrir Áður ihefur verið skýrt frá skcmmu. Blaðið skýrir frá því, þvi hneyksli, sem hann olli í að fyrstu spútnikamir hafi gef- Hamborg með því að aflýsa ið mjög mikilvægar vísindaleg- söhgskenimtuninni eftir að ar uþplýsingar. Þeir hafa t.d. gestir voru seztir í sæti sín. leitt í 1 jós, að loftið í hinum Síðan aflýsti hann einnig kon- serti sínum í Wiesbaden. í þriðja sinn átti hann að koma fram í sjónvarpi í Briiss- el í dagskrá í sambandi við heimssýninguna. Lanza kvað heilsu sína véra svo slæmá, að hánn yrði að binda skjótan endi á dvöl sína í Bvrópu. efri loftslögum upp í 225 kíló- metra hæð er miklu heitara, en gert hafði verið ráð fyrir. Tæk- in í spútnikunum hafa eiirnig sýnt, að styrkleiki geimgeisl- anna eykst eftir þvi sem ofar dregur. raunahundinn ,,Laiku“ í Sputnik 2. Engin eðlisfræðileg áhrif þessara geislaverkana hef ur verið hægt að sanna. „Til þess að geta rannsakað ein- stök atriði varðandi þetta, verð- ur að rannsaka lifvemna lengi og nákvæmlega, eftir að hún hefur lokið fluginu, og það er ætlunin að gera við næstu Spútnik-tilraunir". Það er lrægt að segja með nokkurri vissu, að hinar næstu „lifandi verur“, sem talað er 1 greininni segir, að ekki hafi 'um í greininni, muni vera hund- verið unnt að slá neinu föstu ar. Um 500 indverskar vændis konur. hafa á fundi með blaða- mönnum krafizt þess, að ríkis- stjómin sjái þeim fyrir at- vinnubótum. Tilefnið er það, að indverska stjórnin hefur látið loka öllum vændishúsum í land- inu. Eftir að þessi ákv"rðun hafði 1 verið tilkynnt, flykktust hundr- uð vændiskvenna úr vændis- hverfunum í Nýju-Dehli til þinghússins til að „mótmæla I atvinnuofsóknum“. Þær afhentu Nehru forsætis- ráðherra mótmæ’r.skjal. Með bamri sínu fylgir Ind- landsstjóm dæmi Japans, ftal- |íu og fleiri rikja. serh rmdan- farið hafa bannað vændi. Tala vændiskvenna, sem ekki stunda neina aðra atvinnu í Indlandi, mun vera um ein I milljón. Leynlsa.mtök Grikkja á Kýp- ur, EOKA hafa tekið á sig alla ábyrgð á drápi tveggja brezkra hermaima á surmudaginn, og hótað að halda áfram mannvíg- um meðan Bretar misþyrmi föngum. emmgmrí hngehaSiw Danski sendifulltríiinn í Bonn, Ejnai Blechtngberg (nafn hans misritaðist í blað- inu í gær), ro i sakaður er urn að hafa látið sovézkah erindreka fá leyniskjöl úr sendiráðinu, var í gær úr- skurðaður í fjögurra túkna varðhald af dómstól í Kaup- mannahöfn. Uann áfrýjaði ekki úrskurðinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.