Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. mai 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 5. dagur. gerald gat ekki tekið virkan hátt í kapþakstrinum eft- ir að h?nn lenti í slysinu, og hann hafði sárbænt West- inghouse að láta sig hafa eitthvað að gera. Og nú hafði hann yfirumsjón með tímavörzlunni og innfærslunum. Sér til aðstoðar hafði hann Susan Llovd og konu verk- fræðingsins, Fionu Kirhv. Þær voru báðar orðnar miö°' færar í sinni grein. Þégar Martin gekk vfir veginn gat hann ekki á sér setið að líta í áttina til Susan. Hann sá há að hún var að horfa á hann f betta sinn 1eít. hún ekki undan. Það var svipur áhyggju og óvissu á andh'tí hennar og einhver skilaboð til hans. en hann gat ekki lesiö úr þeim. Hann brosti til hennar og eftir stundarkorn brosti hún á móti. Fiona einblíndi á bakið á Riehard, en hann sneri sér ekki við. Hún vissi að hann var búinn að gleyma því að hún væri til. Brautin v?r mjög óiík því sem hún hafði verið æfineadaganna. Þessi bútnr var nir eins og torg á krýn- ingarhátíð. Verðirnir voru að reyna að koma óvið- komandi gestum gegnum hliðin Bifvólakdrkjar voru að ýta síðustu þílunum gegnum manrtfjÓldann að rásinni. Ljósmyndarar tóku mvn.dir af öílum sem þeir sáu í kappakstursbúningi. Þulurinn í hátalaranum var orðirm skrækróma og í stað hans kom félagi hans með raddhreim sem stapn- aði nærri móðursýki. Fnn einu sinni tilkynnti hann ökumönnum að gefa sig fram við rassinn. Hluti af mannfjöldanum rak unp fagnaðaróp þegar Torelli sást rölta yfir brautina. Einhvers staðar úr hópnum fékk ensk rödd ráðním til að hrópa: „Jæja. Richard? Ætlarðu að sigra?“ Richard veifaði hendinni glaðlega Ökumennimir stóðu umhver.fis ræsinn í fáeinar mínútur Martin hevrði varla' nokkurt orð og skildt heim mun minna. Svo dveifðist hópurinn. Hver ekill rölti að sínum eigin bíl. Það vom átta mínútur eftir. Niður brautína kom röð af bláklædddum mönnum. Hver þeirra hélt á hárri stöng með þjóðfána hverra.r þjóðav sem tók hátt í- keppninnj. Þcgar mannfjöldirin fagnaði, námu þeir snöggvast staðar framan við bílaröðina, beygði síðan út af og mynduðu röð með- fram brautinni. Allir bíiamir voru nú. komnir á sinn stað, hver heirra. á sínum ferhymingi sem málaður var. á malbikið með hvttri málningu. Þeir voru brjátíu og tveir, í átta röð- um. fjórir í hverri Ökumeunirnir höfðu kepnt um staðinn meðan á æfingunum stóð. Hm:r hraðskreið- ustu höfðu tryggt. sór sæti f fremstu röð og heir hæg- gengustu aftast. f öllum þeirra voru aflvélar, rétt innan við hámarkið sem Fédération Tnternationale de l’Auto- mobii° hvfð sett fyrir kappakst-ur. Rtíg T ToreUi hafði eins Og venjnlega hreppt heiðnrssætið, hægra megin í frerostu röðinni Við hliðine á honum var Maserati, Ferrari oy Mercedes R'chard hafði tekið einn góðan æfingasprett og hrepnt fyrsta sætið i annarri röð. Tucker Burr var f hriðju rðð og Martin. f fjórðu röð og hann var ánægður mcð það. H°nn vissi að f fremstu tveim röðunum yrði ckvi vikíð um hárabreidd þegar akst.urirm hæfist. Hvcr oi^^c+i öknmaður gerði sitt ýtractv tu p?í komast ír'"~-'P1é hflnum é undan og koma í veg fyr’r að næsti bíll á eftir færi framúr. Helzt hefði Martin vilisð fara beint upp í hílinn. Vélvirkjarnir tveir biðu tilbúnir mcð geymínn á. hiólum, sem beír notuðu til a.ð setia yélino í g°ng. Hópur ítalskra óg franskra bifvólavirkja st-óðu kringum Baýt- on;nn og virtú hann. forvitnislcga fyrir ró" Hraði Rioh- ards IJovds bæ+ði vckið á.huga kanna kstursfróðra manna. Ökumaðurinn ? næsta bíl kom tu bans og kvnnfi sig, Þ<»ð vcv Fe.mesi, heirncfræcrur ekill, sem sat við stýrið í nýjutn tilraunabíl frá ítölsku stnr- fyrfrtæki. Hann var með bvítan b.iálm, í hvítri skyrtu og-buynm. með hvít.a hanzka oy í bvítum. hælaháum leðurskóm. „Ev læt>a í fvrsta s:nn sérii hú tekur bátt í kapp- akst.ri á ft.a1íu?“ Hann talaði ágæta ensku Martin undraðist að hann skyldi vita nokkur deili á óþekktum enskum ökumanni/ ,,Já-“ „Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Þarna: uppi — “ hann bandaði í áttina aö fremstu rööunum — „svífast þeir einskis. En við tökum tillit til nýs kepp-1 anda, þangaö til hann er búinn aö koma undir sig | fótunum. Enginn króar þig eða ekur utaní þig, meöan j þú hleypir hraöskreiöari bílum framúr þér. Gleymdu' ekki til hvers speglarnir eru.“ „Þaö geri ég ekki,“ sagði Martin. „Eg verö hæst- ánægöur ef ég endist út aksturinn.“ Farnesi hefði veriö til í lerigra samtal, en Martin brosti og gekk aftur aö bílrium sínum. Véívirkjarnir hans þnkuöu burt blaðaljósmvndara sem var aö gægjast inn í bílinn. Martin setti á sig hjálminn, setti tappana í evrun og festi hökubandið. Hann setti á sig vind- hlífarnar og ýtti þeim síðan upp á enniö. Hann setti unp hanzkana og steig unn í sætiö og kom sér þægi- lega fvrir. Sætið var smíöaö eftir máli og hann gat næstum legiö í því. Stóra, verklega stýriö lá vel í hendi. pedalarnir í hæfilegri fjarlægð. Gívskiptingin lá vel við vinstri hendinni. Hann athucaöi speglana sit.t hvoru megin við lága, sporöskjulagaöa vindhlífina, leit ósiálfrátt á mælaborðiö, þótt hánn vissi aö þar væri aitt, dautt.- Mælarnir voru emfaldir og skýrir, hitastig á vatni og olíu, olíuþrýstingur. Bæöi framhjólin sáust greinilega. Með því aö snúa til höfðinu gat hann séð hvar þau snertu ve.ginn. Handan við bílaröðina gat hann séð klukkuna. Fimrn mínútur voru merktár inn, siöustu fimm mínúturnar. Staki, stóri vísirinn var bvrjaöur hringferð sína. Þess- ar síðustu fimm mínútur yrðu lancverjstar. Bifvélavirkiarnir gnæfðu upp vfir hann, höfuö hans bar viö mittið á þeim. Hann vissi aö þeir myndu ekki ávai*pa hann nema hann óskaöi þess. Ljósmyndari kom á vettvang og tók mynd af Martin þar sem hann sat í bílnum. „Hvað- er nafniö?“ sagöi hann viö Mai’tin með blý- antinn á lofti_ „Templer.“ Ljósmvndárinn glennti upp augun. „Hvaða nafn?“ Málí ln tiiiii gn r AlþýðiiWaSsiiis Framhald af 7. siðu. eins ekki grein fyrir afleið- ingunum þegar þeir tóku á- kvörðun sína og liafa síðaa ekki haft manndóm í sér til að hugsa eins og íslendingar. Þeir geta ekki fært nein rök fyrir máli síuu lengur; en þiögnin sem Morgunblaðið vel- ur er mun viturlegri kostur er málflutningur eins og sá sem blað utanríkisráðherrans ástundar og er meira að segja langt fyrir neðan lægsta stigið í gáfnaprófum Ólafs Gunnarssonar. Alþýðublaðið nefndi endem- isgrein sína „Andleg vanlíð- an“. Eflaust er andleg velljý- an aðalsmerki höfundarins; hún einkennir oft menn sem þannig hugsa og tala. <$>- 1 hinum ýmsu verzlunum er .hægt að fá alls konar háls- klúta og trefla úr þiunnum og glæsilegum efnum. Unglingsstúlkur hafa miklar mætur á slíkum klútum, og geta notað þá á ótrúlega marga vegu. 1) Klútur vafinn yfir stutt hár ejns og hálftúrban. 2) Sé hvasst er klútuyinn þjindinn um höfuðið, hann jpid- inn, um hálsinn og Jmýttur gð aftan. 3) Klúturinn vafinn kringum ; „taglið“ til skrauts. | ,4) Þær sem eru svo heppn-j ar áð hafa síðar fléttur geta bundið þær saman með klútn- um í stóra slaufu. 5) Binda má .klútinn til skrauts utan um. sumarhattinn. 6) Og svo er hægt að líta vel út þrátt fyrir kvef, ef klúturinn er bundinn um háls- inn á skemmtilegan hátt. Framhald af 12. síðu. verið tekið tillit til þessara óska Norðurlanda og Kanada. í henni er ekkert minnzt á að draga eigi úr kjarnorkuvígbún- aði, ekkert orð er um stöövun k]arnati!rauna, og reyndar eng- ar nýjar tillöeur né sáttaboð sem gætu auðveldað samkomu- lag milli hinna miklu ríkja- blakka í heiminum. Það er að vísu viðurkennt að fundur æðstu manna geti verið gagnlegur fyrir lausn deilumála, hins vegar sé hann ekki eina leiðin til þess-og .ef til vill ekki sú bezta. Sovétríkin eru sökuð um að hafa að undanfömu sett óaðgengileg skilyrði sem torveldi a!It samkomulag og aukið á við- sjár í heiminum með þvi að hafna tillögu Bandaríkjanna um eftirlit á norðurheiniskautssvæð- inu. Þó að öll tormerki séu' þann- ig talin á að sættir geti tekizt, segjast aðildarríki bandalagsins ekki munu gefast upp við að finna samkomulagsleiðir. Af- vopnunarmá'ið er í tilkynping- unni talið hljóta að verða höfuð- viðfangsefni stórveldafundar, ef úr honurn verði. Hins vegar eru en-:ar nýjar tillögur bomar fram U> )au-‘.”T- bví, heldur aðeins vísao ti! fyrri tillagna vestur- v-ldanna, sem setja það ófrá- sk lyrði að samið sé t. d. stöðvun Aulún. eíua Imgssamvinna — betri pólitísk tengsl Að lokum segjast ráðherrarnir fagna því að pólitísk tengsl milli aðildarríkjanna hafi batnað að undanförnu, en hins vegar sé það ekki nóg — það þurfi einnig að auka og bæta samvhmu þeirra í efnahagsmálum. Fundinum var sem áður segir slitið þegar komið var undir kvöld. Þrír ráðherranna voru þá farnir af fundi, ráðherrar Tyrk- ’ands og V-Þýzkalands vegna op- inberrar heimsóknar Tyrklands- forseta til V-Þýzkalands, og Lange, utanríkisráðherra Noregs, vegna útfarar Torps, Stórþmgs- forseta, sem gerð var í Oslð í gær. Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra og Hans G. Andersen anibassador munu væntanlegir heim i dag. V’Ai r 5a sív ru.^ öll atriði í c: mi, sérhvc UIIC vátt ei nz kja mai ilraun arri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.