Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 23. maí 1938 —- 23. árgangur —• 115. tölublað. Inni í blaðinu Heildarstjórn á þjóöarbú- skapuum 7. og 10. síða — Um hvað er deilt? 6. síða. — Málssókn í London vegna njósna um Sovétríkin 5. síða, Mótmæla efnahagsmála- frumvarpinu 3. síða. Aðeins ágreiningnr nm eitt I Itindhelgismáinm: Eigam við að ákveða landhelgi okkar eða lúta erlendu valdboði ? Framsókiiarflokkurinn hefur lýst fullum stuðningi við reglugerð sjávamtvegsmálaráðherra og hafnað samningum við erlenda aðila 1 umræðum þeim sem íram hafa farið að undamiörnu um hina nýju reglu-! gerð sjávarútvegsmálaráðherra um stækkun fiskveiðatakmarkanna í 12 mílur, J hefur Framsóknarflokkunittt lýsi einxénta fylgi við það að reglugerðin verði gefin út án tafar og ekki léð máls á neinum samningnm við erlenda aðila um landhelgismálið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hins vegar lýst því yfir að hann sé andvigur því að reglugerð um stækkun landhelginnar verði geiin út; í staðinn eigi að taka upp samningamakk við JUlanzhafsbandalagsríkln uffl málið. Alþýðnflokknrinn hefur haft hliðstæða afstöðu og Sjálfsiæðisflokk- urinn og allt til þessa neitað að standaað reglugerðinni. Ágreiningurinn hefur verið um þetta og þetta eitt: Eiga íslendingar að stækka landhelgi sína í samræmi við þarfir sinar og réftindi, eða eiga þeir að falla frá þjóðarréiti sínum og taka I staðinn upp samninga við um- hoðsmenn erlendra togaraeigenda. Elins; og’ áður hefur verið 'skýrt frá bér' í blaðinu til- kynnti -Lúðvík Jósepsson s.iáv- arútyeP’fím «1 aráðhewn sam- starfsflokkum Albvðubanda- lagsins að han,n teldi óhiá- kvæmjlegt. að. ný reglugerð um stækkun lpndhelginnar yrði gefin út í síðasta lagi 20. maf. — þriðindaginn var •—- og skír- skotaði bar til inarvendurtek- inna fíambykkta. loforða og heit- stren ginga. stiórna rf I okkanna. skriflega og munnlega. Hóf- ust þá Viegar hin umfanpTnestu fundahöld, og á briðiudags- kvöld samþvkkH Framsóknar- flokkurinn og tilkvnnti himim stiómm álafl okkunnm form1e<m að hann stæði að bví að hin nv-i’a rAglusrerð siávarú+''mgs- máíaráðhema vrði gefin f' ■'n tafar. Alþýðuflokkurinn fékkst hins vegar ekki til þess að láta uppi endanlegt álit sitt, og því neitaði Sjálfstæðisflokkur- inn sömuleiðis. Aístaða Sjálístæðis- ílokksins Næsta dag kl. 4 var haldinn ríkisstjórnarfundur og þar skil- aði Sjálfstæðisflokkurinn svari sínu. Var það algerlega néi- kvætt; kvaðst flokkurinn and- vígur því að Islendingar ákvæðu sjálfir stækkun landhelginn- ar, um það þyrfti að semja við Atlanzhafsbandalagsríkin. Þá af- stöðu orðaði Morgunblaðið þann- ig í gær; „Kommúnistar hafa viljað gefa út nýja friðunar- reglugerð tafariaust, Sjálfstæðis- Ríkisstj órnarfuiidur og ríkisráðsfundiu* í dag I dag kl. 10.30 hefur verið boðaðiir ríkisstjórnarfundur og verða þar efiaust úrslit í landhelgismáíinu. Rildsráðsfundur hefur síðan verið boðaðnr kl. 2 í dag. Stjómir verkalýðslélagamta í Eyjum: ©^OI fil 1 O + n + 12 mílur fafarlaust! Vestmannaeyjum. Frá, fréttaritara Þjóðviljaas. Stjómir verkalýðsfélagaiina hér hafa gert svofellda samþykkt; „Sameigínlegnr stjórnafundur verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum skorar á ríkisstjórnina að færa fisk- veiðihuidhelgina út í 12 míiur tafarlaust“, Samþykktin var gerð með öllrnu atkvæðum. menn hafa ekki tajið þá reglu- gerð fullnægjandi og álitið að hægt væri að ná betri árangri fyrir íslendinga með því að skýra málstað þeirra betur. Hef- ur Sjálfstæðisflokkurinn talið. að íslendingum ... sé ... nauð- synlegt að forðast vináttuslit við vestrænar þjóðir.“ Afstaða Alþýðu- flokksins Svar Alþýðuflokksins var hlið- stætt en þó vægilegar orðað, enda höfðu forustumenn þessara flokka hið nánasta samráð um afstöðu sína. Um það segir Morgunblaðíð svo i gær: „Lögðu Alþýðuflokksmenn þar til að ný friðunarreglugerð .yrði gefin út 30. júní en tíminn fram að þeim degi notaður til þess að kynna(!) nágrannaþjóðunum fyriræt’anir okkar í málinu". Og Alþýðu- blaðið sjálft segir í gær: „Al- I þýðufiokkurinn téiur það mjög mikilsvert,- að í«lending»r reyni til hins ýtrasta að afstýra al- varlegum ágreiningi við aðrar þjóðir um þetta mál. Það voru sem kunnugt er brezkir útgerð- armenn sem áttu upptökin að tillögunni um að landhelgi Is- lands skyldi ákveðin á ráðstefnu þeirra NATO-ríkja sem £iga hagsmuna að gæta. Aðeins ágreiningur um það hvort íslendingar eiga sjálfir að ráða landhelgi sinni Alþýðublaðið reynir í gær að gefa í skyn að ágreiningurinn sé um önnur atriði én þáð hvort. ís- lendingar sjálfir og einir skuli taka ákvörðun um þetta örlaga- mál sitt eða hvört samningar skuli hafnir um það við erlenda aðila. Segir blaðið: „Þá hefur ekki náðst samkomulag um það, hvort ísienzkir togarar skuli veiða innan hinnar nýju land- helgi, en Alþýðuflokkurinn tel- ur það reiðarslag fyrir togara- flotann ef. svo verðux- ekki í ein- hverri mynd. Loks er ekki um það endanlegt samkomulag, hvort bréytingar verði gerðar á grunnlínum þeim, sem landhelg- in er við miðuð.“ Það er ósatt með öllu að nokkur ágreiningur sé um.þéssi atriði. Bæði Alþýðu- bandalagið og Fi-amsóknarfiokk- urinn hafa lýst yfir því að þeir væru reiðubúnir til tafarláuss samkomulags um þessi ixtrlði; ágreiningurinn er um það eitt hvort íslendingar eigi að taka upp samninga um landhelgi sína við Atlaxrzhafsbandalagið og þá erlendu togaraeigendur sem um- fram allt vilja fá að ræna auð- lindir okkar áfram. Um það mun þjóðin 1 dæma íhaldsblöðin létu rnjög liggja að því í gær að stjórnarsam- vinnunni væri lokið þar sem Aiþýðuflokkurinn myndi bregð- ast öllum loforðum sínum í land- • helgismálum, svíkja stjómar- sáttmálann og neita að styðja reglugerð sjv'í v a r ú t v eg srn ál a r á ð- herrp. Eflaust telja íhaldsblöðin sig hafa ástæðu til þeirra spá- dóma. Rætist þeir er það hins- vegar ljóst, að málið strandaði ekki á ágreiningi um nein ís- lepzk efnisatriði, heldur aðeins á því grundyallaratrlði hvort leggja ætti á vald erlendra ríkja mál sem varðar alta framtíð ís- lendinga. Um það ‘ og það éitt er deilt, og um viðbrögð manna og flokka við því meginatriði mun þjóðin fá að fella sinn dóm. Handritesspjall Jóns Helgasonar — Bók sem enginn sæmilega menntaður íslendingur getur án verið Handritaspjall, hin nýja bók Jóns prófessors Helga- sonar, kom út hjá Máli og menningu í gær. Þetta er hin fegursta bók skreytt 25 myndum af handritum, nokkrum þeirra litprentuðum. I bók þessari rekur Jón He!ga- son sögu og örlög íslenzkra handrita, — en flest þau merk- ustu eru nú geymd ei-lendis. En þrátt fyrir hin ömurlegu örlög Jón Ilelgason hándritanna eru þau merkasti ménningararfur og jafnframt stolt íslenzku þjóðarinnar. Jón Helgason prófessor hefur varið ævinni til að rannsaka þéssl handrit og vinna að útgáfum. Hinsvegar er það svo að fæstir Islendinga hafa þau nokkx-U sinni augum litið vegna þess að þiau eru í höndum erlendra þjóða, flest .í Kaupmannahöfri, — og er það kuim saga. Nú er Handritaspjall Jóns Helgasonar komið út, mannsins sem bezt þekkir handritin, og þar er að finna ótrúlegan ffóð- leik, og getur enginn íslendingur sem vill telja sig í hópi sæmi- lega upplýstra manna verið þekktur fyrir það, að kunna ekki nokkur skil á handritunum, — Þau skil getur hann öðlazt í þessari bók og því ætti hún-að vera til á hverju íslenzku heim- ili. Tutiugu og fiipm mjndir af handritasýnishornum eru í bók- inni, þ. á. m. úr hómilíubókinni í Stokkhólmi, Kdöungshók, Stað- arhólsbók, Þorlákstíðum, elzta broti af Eglu, Revkjavik, Orms-» bók, Reykjafjarðarbók o. fl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.